Dagblaðið Vísir - DV - 21.10.1996, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 21. OKTÓBER 1996 4
Astralia:
u>jj
Sýklahemaður gegn
kanínuplágu
- vísindamenn uggandi um afleiðingarnar
Mikil kanínuplága herjar á suð-
urhéruð Ástralíu og veldur gifur-
legu tjóni á lífríki þar. Kanhnn'n-
ar bárust upphaflega til Ástralíu
með evrópskum innflytjendum á
miðri síðustu öld en talið er að nú
séu þær um 200 miiljónir talsins.
Kcmínurnar keppa við aðrar
tegundir um fæðu og eru svo
stórtækar við át sitt að þær eru
farnar að valda stórfengnum
uppblæstri. Árlega valda þær
tjóni sem er metið á um átta millj-
arða króna. Áströlsk yfirvöld hafa
lengi beitt „sýklahernaði" gegn
vágestinum en nú óttast sumir
visindamenn að þau hafi gengið of
langt í baráttunni.
Veiran slapp út
Snemma i siðasta mánuði var
tuttugu kanínum sem sýktar voru
með RHD-veirunni sleppt inn í
óbyggðir Ástralíu. Ætlunin er að
þær beri þessa banvænu veiru til
annarra kanína og fækki þeim um
áttatíu prósent á tveimur árum.
Veiran berst á milli kanína við
snertingu og veldur dauða eftir
30-40 klukkushmdir. Sumir vís-
indamenn eru ekki hrifnir af þess-
ari ráðstöfun og segja í hæsta
máta vafasamt að hleypa veiru af
þessu tagi inn í vistkerfi sem
hefur ekki fengið tækifæri til þess
aölaga sig henni. Þeir benda
einnig á að það sé ekki sannað að
veiran muni einungis leggjast á
kanínur. Ef svo er ekki er ekki
hægt að útiloka að hún berist í
menn. Síðasta haust mistókst til-
raun við að fylgjast með eðlilegum
gangi veirunnar þegar sýktar kan-
ínur sluppu út úr rannsóknarstöð
og út í náttúruna. Það má þvi
segja að ef RHD-veiran er skaðleg
öðrum tegundum en kanínum sé
skaðinn þegar skeður.
Segja aðgerðir
nauðsynlegar
Áströlsk stjórnvöld segja hins
vegar að ólíklegt sé að RHD
veiran berist í aðrar tegimdir. Þau
benda einnig á að kanínuplágan
sé orðin það mögnuð að ljóst sé að
fjölmargar dýrategundir muni
hvort sem er hverfa ef ekkert
verði að gert. Því sé í raun
réttlætanlegt að taka áhættuna.
Slík áhætta hefur þegar verið
tekin. Á 19. öld var barist við kan-
ínupláguna með Myxomatosis-
veirunni sem berst með flóm sem
lifa sníkjulífi á kanínum. Sú veira
fannst upphaflega í Argentínu en
veikin var flutt til Ástralíu. Það
tekur um 2 vikur fyrir slíka veiru
að ganga af kanínu dauðri. Þessi
veira nær ekki lengm- að stemma
stigu viö kanínuplágunni enda
hafa þær byggt upp ónæmi fyrir
henni. Það verður svo að koma í
ljós hvað verður gert þegar hinar
þaulsætnu áströlsku kanínumar
hafa aðlagað sig RHD veirunni.
Samantekt: JHÞ
SYKLAHERNAÐUR GEGN KANINUM
í byrjun september var tuttugu
kanínum meö hina banvænu RHD
veiru sleppt út í óbyggðir Ástralíu.
Þetta er gert til að stöðva
kanínupláguna þar.
Kanínur útrýma innfæddum dýrum og
plöntum. Einnig valda þær uppblæstri.
Ný veira: RHD
Veiran berst á milLi kanína
með snertingu.
EINKENNI:
Eftir 24 tíma...
verður kanínan slöpp
.. .eftir 30-40 tíma
fær hún mikla
öndunarerfiðleika
hjartastopp.
Aströlsk yfirvöld vonast til að fækka
kanínum um 80% á næstu tveimur
árum.
Fyrri tilraunir til að fækka
kanínum mistókust þar sem
þær urðu ónæmar fyrir
Myxomatosis veirunni
sem hefur veriö
■v^notuð hingað til.
RHD veiran fannst fyrst í Klría óg Evrópu á 9.
áratugnum REUTERS
-J2^_!<JJJ
Ný stafræn
myndavél
Sony henir kynnt nýja lófa-
stóra stafræna myndavél sem
vegur 280 grömm. Vélin geymir
58 myndir í venjulegri upp-
j lausn og 108 myndir í grófri
upplausn. Á baki hennar er
J skjár þar sem myndasmiðir sjá
I viðfangsefhið. Svona vél kostar
| um 50 þúsund í Bandaríkjun-
Lyklaborð á stærð
við greiðslukort
Maðurinn á myndinni, upp-
| fmningamaðurinn David
:j Levy sem nemur við MIT há-
skólann, er mikið gefinn fyrir
smáa hluti. Hann vann nýlega
í uppfinningaverðlaun MIT há-
| skólans fyrir að hanna lykla-
‘ borð fyrir tölvur sem er á
stærð við greiðslukort. Einnig
voru þau fyrir merkimiða
j sem auðvelt er að losa af hlut-
rnn, hjólasætislás og nýja að-
| ferð til að græða saman æðar.
Hin fjölhæfi uppfinningamað-
ur fékk rúmlega tvær milljón-
j ir króna í sigurverðlaun.
Vafasamt verður samt að
teljast að dverglyklaborð a
fþessu tagi verði
| almenningseign.
—
Tölvuvædd hús
Eldri veira: Myxomatosis
Deyddar kanínur í milljónum
1860 1950 1955
Mefi tímanum byggfiu kanínurnar upp
ÁstæSur bess aS kanínurnar litSu at
50
Vægari tegndir veirunnar eru
ríkjandi því fleiri sýkjast eftir því
sem sýktar kanínur lifa lengur.
Náttúruval hefur gert kanínurnar
ónæmar fyrir veirunni
Myxomatosis
veira bersf meö
skordýrum
Einkenni:
Eftlr vlku...
Glær vökvi lekur úr augum
.. .eftir níu daga
Bólga sem er full af
greftri myndast t
augum, kynfærum
og eyrum.
...eflir 11-15 daqa
Missa heyrn og sjón. Dauði fylgir i
kjölfariö
Myxomatosis veira fannst fyrst I Argentínu.
Hafir þú áhuga á að eignast
fimm herhergja hús í úthverfi
Los Angeles sem er með fimm
einkatölvur, tengdar við miðl-
j ara, þarf „einungis“ að greiða
I fyrir það 17 milljónir króna.
Miölarinn stjórnar leikjum,
j tengingu við Netið, öryggis-
: málum, orkuspamaði og garð-
i vinnu. Slík hús eru það
| nýjasta sem fasteignasalar í
ILos Angeles bjóða upp á og
hafa þau notiö mikilla vin-
sælda hjá nýjungagjörnum
íbúum Kalíforníu. Miðað við
tækjagleði íslendinga ættu
fasteignasalar hér á landi að
hugsa sér til hreyfings.
19
MMi tia ■ U É
lillil i)| nlgfil
■iCTjauí 2 f/o.CVÍ.M, feiJc
169.900
Harðdiskur:
Geisladrif:
Skjár:
Diskadrif:
PowerMacintosh 6320/120:
Örgjörvi: PowerPC 603e RISC
Tiftíðni: 120 megariö
Vinnsluminni: 12 Mb (má auka í 64 Mb)
Skjáminni: 1 Mb DRAM
1.200 Mb
Apple CD1200Í (átta hraða)
Apple Multiple Scan 14" litaskjár
3.5" - les Mac- og POdiska
Hnappaborð: Apple Design Keyboard
Nettengi: Innbyggt LocaUalk (sæti fyrir Ethemet-spjald)
16 bita hljóð inn og íit
Stýrikerfi: System 7.5.5, sem að sjálfsögðu er allt
á íslensku
Hugbúnaður: Hið fjölhæfa ClarisWorks 3.0. i forritinu er
ritvinnsla, töflureiknir, tvö teikniforrit, gagna-
grnnnur og samskiptaforrit. Ritvöilur 3.0 -
stafsetningarleiðrétting og samheitaoröabók
og Mátfræöigreining - kennsluforrit í íslenskri
málfræði. Öll þessi forrit eru á íslensku.
Mac Gallery Clip Art, Thinkin’ Things, At
Ease, Millies Math House, Click Art
Performa, Spin Doctor og Suparmaze Wars.
Geisladiskar: Groliers Encyclopedia, Myst, Mega Rock
Rap ’n’ Roll, RedNex, The Way Things Work,
Deadalus Encounter, Making Music, Aladdin
Activity Centre, Lion King Story Book og Toy
Story Preview
Color StyleWriter 1500:
Prentaðferö: .ThermaT-bleksprauta
Prentgæði: 720x360 pát með mjúkum útlínum í sv/hv
360x360 pát fyrir lita- og grátónaprentun
Háhraöa raðtengi (885 Kbps)
Beintenging við tölvunet með StyleWriter
EtherTalk Adapter (aukabúnaður)
Allt að 3 síöur á mínútu í svart/hvítu
Stuöningur við TrueType- og
Adobe PostScript letur
Pappírsmötun: Fjölnota bakki sem tekur allt að 100 síöur
eba 15 umslög
Prentefni: Flestallur pappír, glærur, „back-print film",
umslög og límmiðar
|(l"
Apple-umboðið
Skipholti 21, 105 Reykjavik, simi: 511 5111
Heimasíða: http://www.apple.is