Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Page 9
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
9
DV
Utlönd
Lokaspretturinn í kosningabaráttunni í Bandaríkjunum:
Clinton leggur áherslu
á efnahagsstefnu sína
Bandaríkin bjóða fjárhagsaðstoð
Bandarísk yfirvöld buðu í gær
7,3 milljónir dollara í neyðaraðstoð
handa Kúrdum í írak en sökuðu
um leið Saddam Hussein íraksfor-
seta um að eyða milljörðum dollara
á meðan þjóð hans sveltur.
Hjálparstofhanir Sameinuðu
þjóðanna sögðu á mánudaginn þús-
undir íraka skorta matvæli, lyf og
aðrar nauðsynjar, að hluta til
vegna viðskiptaþvingana gegn írak.
Reuter
Samkvæmt skoðanakönnunum
hefur Bill Clinton, forseti Banda-
ríkjanna, enn gott forskot á mót-
frambjóðanda sinn, Bob Dole, í
kosningabaráttunni í Bandaríkjun-
um. Fylgi Clintons fór niður í tæp
10 prósent í gær samkvæmt skoð-
anakönnun Reuters fréttastofunnar,
sem er minnsta forskot hans til
þessa, en aðrar kannanir sýna 12-16
prósenta forskot Clintons.
Lokasprettur kosningabaráttunn-
ar er nú hafinn þegar aðeins sex
dagar eru til kosninga. Clinton og
Dole lögðu báðir upp í sín síðustu
kosningaferðalög í gær.
Clinton lagði ríka áherslu á efna-
hagsstefhu sína á fundi í Michigan.
Hann sagði að efnahagsstefna hans
hefði skilað góðum árangri og opn-
að fjölmörg tækifæri fyrir lands-
menn. Efnahagskerfið væri i stöð-
ugum vexti og yröi sífellt sterkara.
Clinton gerði góðlátlegt grín að
gagnrýni Doles á efnahagsstefnu
Clintons. „Við hljótinn að vera í
framför. Fyrir nokkium dögum
sagði Dole að efnáhagskerfið hefði
ekki verið verr statt í 20 ár en fyrir
tveimur vikum voru það 100 ár.
Dole biðlaði til stuðningsmanna
Ross Perot á fundi í Fíladelfiu í gær.
Hann sagði engum blöðum um það
að fletta að Perot tæki atkvæði frá
honum. Hann sagði í sjónvarpsvið-
tali við David Frost að ef fólk vildi
sjá breytingar þá ætti það að kjósa
hann og beindi orðum sínum til
stuðningsmanna Perots.
Hvíta húsið sendi Perot í gær
neitun um að Clinton myndi mæta
honum í sjónvarpskappræðum
næstkomandi mánudag. Perot sagð-
ist hafa viljað gefa forsetanum tæki-
færi til að svara þeim ásökunum
sem á hann hafa verið bomar imd-
anfarið, bæði siðferðilegar og sak-
næmar. Reuter
http://www.rvk.is/
n e tinu
IXS KDL5TEF
■
Sýnilegir
gfirburáa
kastir
Sm
pm
Bob Dole hló við á fundi í gær þegar eiginkona hans las upp lista í anda Lett-
ermans: „Tíu ástæöur þess aö Dole ætti aö veröa forseti." Sfmamynd Reuter
Endurheimti börn
sín eftir þrjú ár
- faðirinn hafði flúið með þau til Líbanon
Litasjónvarp
Black Line myndlampi
IXIicam 5tereo
»<r!S
HHB
TVL2B1
Kona frá Flórída í Bandaríkjun-
um, Nabela Henry, endurheimti tvö
böm sin frá Líbanon í þessari viku
eftir þriggja ára aðskilnaö. Faðir
bamanna hafði þóst ætia að fá þau í
heimsókn yfir. helgi en flúði með
þau til Líbanon. Það vom bandarísk
samtök, er aðstoða foreldra við að
hafa uppi á týndum börnum, Amer-
ican Association for Lost Children,
sem aðstoðuðu konuna.
Samtökunum tókst að komast að
því hvaða skóla bömin, sem era 7
ára drengur og 5 ára telpa, gengu í
og þangað vora þau sótt. Að sögn
Nabelu þekktu bæði bömin hana
strax, jafnvel þó telpan hafi bara
verið 2 ára þegar hún sá móður sína
síðast. Nabela hafði fengið að tala
Stuttar fréttir
við böm sin i síma nokkrum sinn-
um ffá því að þau vora tekin ffá
henni.
Lögreglan i heimabæ Nabelu í
Flórída hafði tjáð henni að hún gæti
ekki liðsinnt henni þar sem bömun-
um hafði ekki verið rænt. Hún
kvaðst heldur enga hjálp hafa feng-
ið frá bandarískum yfirvöldum.
Nabela og maður hennar vora skil-
in að borði og sæng en ekki lögskil-
in þegar hann flúði þannig að þau
höfðu sameiginlegt forræði yfir
bömunum. Nabela fékk lögskilnað
og forræði yfir bömunum fyrir
tveimur árum en faðirinn neitaði að
senda þau til hennar og segja henni
hvar þau væri að finna.
Reuter
Kr. B4.9DD stgr.
• Black Line myndlampi þar sem
svart er svari og hvítt er hvítt
• Nicam Stereo
• íslenskttextavarp
«Allar aögerðir á skjá
«Sjálfvirk stöðvaleitun
• 40 stööva minni
• Tenging fyrir auka hátalara
• Svefnrofi 15-120 mín.
• 2 Scart-tengi
«Fullkomin fjarstýring
Sjónvarpsmiðstttðin
Uitilsaw ■ l»: ailtVÍSIUBlAIO: Hljiun AlnttsL Wtlig Bagrilitgi. Bdmanœl 8lt«!tmtliii, Htlteati C* Halltimn MaUili.VimilHS: RaMJitasar hn Pairásliiii Pillitt. IsaHIOIBUHUUD: IF Sltitgriasliarlar. Hilaavil U V-Hintmiiga.
Hvaaaiiatga. II HúDnlniiiga. SMiisL SkagMitgabii. Saulirtriti. (1A. DiMl Hljiavtr. iiurtrri OnrggL Hiianl Uríl Raufarhifn. AUSTURIAIO: If Htraisbia, Egilssiiðtnt. D Vtttlirlitga. VtttalirÍL IP Htialsiia. Strlisltii. (L FistiiHjailar. listriisliili. USl DiipavtgL
IASI Hift Hinalirii. SURURLAID: II Aratsitga InlntlD. UtsltlL Htllii Orvert StllassL Radiórát StHtssL II Amsini Stlltssi. Sis. telálsltlt. Brints. Vtslarattatyiuit RÍTLIAIES: Rafborg. Grlndavik. HaHagtavittisl Sig. Itgtirssitai. GariL RalmnL HaltarfiriL
Major hrapar
Breski Verkamannaflokkurinn hef-
ur aukið fylgi sitt i 56 prósent. íhalds-
flokkurinn er með 28 prósenta fylgi og
Frjálslyndir demókratar með 12 pró-
sent.
Dularfull gufa
Tugir skólabama í Tokyo vora
fluttir á sjúkrahús með særindi í hálsi
og tár í augum vegna sterkrar gufú
sem breiddist út um skóla þeirra.
Loftárásir á Kabúl
Herflugvéiar sameinaðra herja
gegn Talebönum gerðu í morgun loft-
árásir á flugvöllinn við Kabúl.
Börn látast I sprengingu
Þrettán börn, 7 tO 14 ára, létust í
sprengingu í flugeldaverksmiðju í
Kína. Bömin vora starfsmenn í verk-
smiðjunni sem starfaði án leyfis.
Reuter
ÞESSIR BILAR ERU Á STAÐNUM:
ATHUGIÐ BREYTT
HEIMILISFANG
—
GRAND CHEROKEE LAREDO '93
Verð kr 2.500 þús.
CHEROKEE LIMITED '90
Verðkr. 1.380 þús.
SUZUKI J.L.X. SIDEKICK
Ll MITED ‘92
Leðurkl. Verð kr. 1.420 þús.
LINCOLN CONTINENTAL '90
Bíll með öllu.
Verð kr. 1.250 þús.
CHEVROLET ASTRO '90
8 manna, 4x4.
Verðkr. 1.450 þús.
JAGUAR SOVEREIGN '90
Sóllúga, leðurklæddur. Bíll í
sérflokki. Verð kr. 2.850 þús.
TOYOTA HILUXE
double cab ‘93
Verðkr. 1.750 þús.
E.V. BILAUMBOÐIÐ ehf.
SÍMI 564-5000
SMIÐJUVEGI
1