Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Page 11
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
11
menning
Rödd fyrir
Rossini
Allt á einum staö
smurstöð
olis
Vetrarhjólbaröar og umfelgun
Þvottur og bón
Púströr - bremsuklossar - perur - rafgeymar
Smur, bón og dekkjaþjónusta sf
Tryggvagötu 15, sími 562-6066, fax 562-6038
Greiöslukort OLÍS, Visa og Euro
Almenningshylli tónlistarmanna
er misjöfn og duttlungafull eins og
kunnugt er. Aö jafnaði njóta söngv-
arar mestra vinsælda, en tónskáld
minnstra, a.m.k. meðan þau eru á
lífi. Fyrr á öldum báru geldingar
ægishjálm yfir aðra tónlistarmenn í
frægð. Nú til dags eru það tenórar
sem mestrar virðingar njóta. Á
hæla þeirra koma sennilega sópran-
söngkonur. Þó ættu fleiri söngvarar
kröfu til samþærilegrar hylli ef mál-
efni réðu. Til þess að minna á þetta
hefur Naxos-útgáfan gefið út hljóm-
disk með úrvali af aríum eftir Ross-
ini fyrir mezzosópranrödd.
Gioachino Rossini var eins og
kunnugt er uppi á fyrri hluta nítj-
ándu aldar og vinsælt óperutón-
skáld. Eftir hann liggja tugir ópera,
en einungis fáar þeirra heyrast oft
núorðið. Tónlist Rossinis ber sterk-
an keim af Haydn og Mozart þó
hann leggi meira upp úr glæsibrag
en fyrirmyndir hans. Á fyrrgreind-
um hljómdiski eru aríur úr ýmsum
óperum, sumar vel þekktar. Má þar
á meðal nefna „Una voce poco fa“ úr
Rakaranum frá Sevilla, sem er frá-
bærlega vel gerð. Hrifandi glæsi-
leiki á stílhreinum grunni er það
sem einkennir þessi verk yfirleitt.
Geislaplötur
Finnur Torfi Stefánsson
Söngkonan sem fær að spreyta
sig á þessum viðfangsefnum heitir
Ewa Podles. Rödd hennar er öflug
og hljómfögur. Liturinn minnir
töluvert á kontratenór. Hún syngur
aríumar af mikilli flmi og snerpu
og er það ekki lítið afrek, því Ross-
ini gerir ýtrustu kröfur til atgervis
söngvarans. Tilþrif ungfrú Podles
era á köflum svo góð að minnir á
sjálfa Maríu Callas. Það fer ekki
milli mála að virtúósasöngur þarf
ekki að bindast við tenóra og
sóprana.
Hljómsveitm sem leikur á diskn-
um er Ungverska ríkishljómsveitin
og Kór ungversku ríkisóperunnar
Reykjavíkurborg
I í 11 í*MwA”kvk”m éJÁ
á Internetinu
leggur einnig til mála. Stjórnandinn
er Pier Giorgio Morandi. Ekki verð-
ur fundið að framlagi þessara aðila
þótt athyglin beinist fyrst og fremst
að söngkonunni. Hún er stjarnan á
þessum diski.
@@903 * 5670
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn.
tfMN P(N UWUR í umiu
ER RAKASTIGIÐ ÖRUGGLEGA í LAGIÁ
ÞINNI SKRIFSTOFU EÐA ÞÍNU HEIMILI?
RAKATÆKIN FRÁ BIONAIRE EIMA
VATNIÐ OG ÞVÍ ENGIN HÆTTAvÁ SÝKLAMYNDUN.
Raka- og hitamælir
lim i
Verð kr. 1.99,4
BIOINIAIRE RAKAIÆKI
UMBO&SMENN
UM fiUT LfiNÞ
f
i W
A r-S T-A TJfJ
AF OU
r\\- m.
Kringlunni, Sími: 525 5030, opið virka daga til 21:00
og til kl. 18:00 um helgar.
W f Stórverslun, Laugavegi 26, Sími: 525 5040,
opið alla daga lil 22:00.
Laugavegi 96, Sími: 525 5065
Megabuö, Laugavegi 96, Sími: 525 5066