Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Síða 22
30
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
augiýsingu
í svarþjónustu
Vf Þú hringir i síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
Þú slærð'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færö þú að heyra skilaboö
auglýsandans. .
Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö áö
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
yT Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd færö þú uppgefiö
leyninúmer sem þú notar til
þess að hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmerið.
y^ Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Herbergi til leigu í vesturbæ. Aðeins
kvenmaður kemur til greina. Uppl. í
síma 551 5904 e.kl. 19 og um helgina.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.____________________
Stúdíóíbúð til leigu í 5 1/2 mán., laus
strax. Leigist með öllum húsgögnum
og húsbúnaði. Uppl. í síma 5812046.
Til leigu 2 björt og rúmgóð herbergi á
annarri hæð í iðnaðarhúsnæði. IJppl.
í síma 562 3218 eða 552 3218.__________
í 3 mánuði er 2 herbergja íbúð til leigu
í Kópavogi. Upplýsingar í síma
554 1123 e.kl. 14,_____________________
í Þingholtunum er herbergi til leigu,
eldunar- og þvottaaðstaða. Upplýsing-
ar í síma 552 5137.
/06KASr\
Húsnæði óskast
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbúðina þína á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
frá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3, 2. hæð, s. 5112700.______
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
3- 4 herbergja íbúö óskast í austurbæ
Kópavogs. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar
í síma 554 5896.______________________
4- 5 herbergja íbúð eða raöhús með
bílskúr óskast, helst nálægt Háskól-
anum. Mjög traustir leigjendur. Uppl.
í síma 587 0707 eftir kl. 18._________
Bráövantar 2-3 herb. íbúð á miðbæjar-
svæðinu. Algjörri reglusemi heitið.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvísunamúmer 60861._________________
Móöir með bam óskar eftir góðri 1-2
herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 80769.
Unq kona með 2 börn óskar eftir
3 herb. íbúð, helst í Seljahverfi, þó
ekki skílyrði. Uppl. í síma 557 5662.
Rósa._________________________________
Vil taka á leigu strax 2-3 herb. íbúð.
Erum algjörlega reglusöm, fólk á
miðjum aldri. Langtímaleiga æskileg.
Uppl. í síma 5514237.
27 ára reglusöm og reyklaus stúlka
óskar eftir lítilli íbúð á svæði 101 eða
nágrenni. Uppl. í síma 562 0089.______
3-4 herb. tveggja hæða íbúð i raöhúsi
óskast til leigu, helst í Fellahverfi.
Upplýsingar í síma 552 5697.
Herbergi eða 2ja herbergja íbúö óskast
fyrir konu. Húshjálp getur fylgt. Uppl.
í síma 565 3592 e.kl. 19._____________
Óska eftir 4ra-5 herb. húsnæði
á höfuðborgarsvæðinu til 2ja ára.
Upplýsingar í síma 852 5249.
Sumarbústaðir
Heilsárssumarhús, 40-50 fm, m. svefn-
lofti. Besta verðið, frá kr. 1.788.600.
Sýningarhús á staðnum. Sumarhús,
Borgartúni, s. 551 0850 eða 892 7858.
Aukavinna viö ræstingar. Ræstingar-
fyrirtæki óskar að ráða starfsfólk til
hlutastarfa við ræstingar strax. Um
er að ræða 4-6 tíma vinnu á dag, eftir
kl. 16. Viðkomandi verður að vera
eldri en 23 ára og hafa bíl til umráða
þar sem starfið krefst keyrslu milli
vinnustaða. Bflastyrkur er greiddur
og fost laun eru á bilinu 45-60 þús.
Svör sendist DV, merkt
„Ræsting-6497, fyrir 4. nóv._________
Óskum eftir reykl. fólki til sölust. Vinnu-
tfmi er kl. 17-21 á kv. og jafnvel á
laugard. Við viljum ráða 1 sölumann
í hvert bæjarféíag úti á landi og fl.
sölum. á Rvíkursv. Um er að ræða
mjög seljanl. vöru. Mjög góð sölulaun
eru í boði. Áhugas. sendj inn nafh,
aldur, heimilisf. og síma til augld. DV
f. 4. nóv., merkt, Aukavinna-6487.
Söluturn f Háaleitishverfi óskar eftir
hressu og duglegu starfsfólki til af-
leysinga um helgar og 1-2 kvöld í
viku, helst vant (lottó og grill), ekki
yngri en 20 ára. Ahugasamir vinsam-
lega sendi svör til DV, merkt
„KK-6498 fyrir 2. nóvember.__________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Vegna stóraukinna umsvifa óskar
Pizzahölhn eftir bflstjórum. Aðallega
kvöld- og helgarvinna. Upplýsingar á
staðnum, í síma 568 4848 allan daginn
nema milli kl. 18 og 21.
Símasölufólk óskast f kvöldvinnu.
Skemmtileg vara, góð laun, bfll æski-
legur. Einnig óskast umboðsmaður á
ísafirði. S. 552 2020 frá kl. 14 til 17.
Jón Bakan óskar eftir bflstjórum á
eigin bfl, um helgar. Upplýsingar gef-
ur Kjartan á Nýbýlavegi 14 mifli kl.
14 og 18.
Starfskraftur óskast á veitingahús,
kvöld- og helgarv., einnig aðstoðarm.
í eldhús, varnu- matreiðslu. Svarþj.
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80407,
Óskum eftir hraustu og samviskusömu
fólki í hlutastörf. Hentar vel náms-
fólki. Þarf að hafa bfl til umráða.
Uppl. í sima 564 3600.
Starfsmann vantar nú þegar í stein-
steypusögun og kjamaborun.
Upplýsingar í síma 567 1110.
Vanir húsasmiðir óskast í útivinnu, unn-
ið eftir uppmæhngu. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tilvnr. 80326.
■ r
Atvinna óskast
25 ára gamali metnaðargjam maður
óskar eftir vinnu með sveigjarflegum
vinnutíma, ágæt tölvukunnátta, reyk-
laus og fl. Meðmæli ef óskað er. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, thvnr. 80403.
36 ára fjölskyldumaður er að leita að
framtíðarstarfi, hefur reynslu af akstri
(meirapróf), ágæta tölvukunnáttu og
námsáfanga á uppeldisbraut ásamt
annarri reynslu. Uppl. í síma 588 1452.
Rúmlega þrítugur maður óskar eftir
vinnu, góð þekking á tölvum og hug-
búnaði, opinn og hugsandi, með fjöl-
þætta reynslu. Skoða aht. Svör sendist
DV, merkt „ÁS-6495._____________________
Vinnuvélastjóri með margra ára reynslu
óskar eftir vinnu, vinnuvélaréttindi
síðan 1984, reglusamur og fer vel með.
t DV, ' ~
Svör sendist DV, merkt „GÁ-6496.
Ýmislegt
iingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudagakl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum th
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
V
Einkamál
904 1400. Alltaf hresst og skemmtilegt
fólk. „Qui - stefnumótalína á franska
vísu. Vert þú skemmtileg(ur) og
hringdu í 904 1400.39.90 mín.
Að hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. í einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalínan 9041100.
Hundruð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Karlar fyrir karla.
Spennandi, alþjóðleg stefmunótalína
fyrir karla. Verð samkv. gjaldskrá fyr-
ir millilandaslmtöl. Sími 00-592592775.
MYNDASMÁ-
*P
Lf:
AUGLYSINOAR
mtiisöiu
Amerísku heilsudýnurnar
Veldu þab allra besta
heilsunnar vegna
Listhúsinu Laugardal
Sími: 581-2233
Betri dýna - betra bak.
Queen, verð 78 þús. staðgr. m/ramma.
King, verð 102 þús. staðgr. m/ramma.
Aht annað á 15% afsl. við dýnukaup.
Bílartilsölu
Benz 1719 kassab. m/framdr. ‘78. Benz
409 m/kassa ‘85. Benz 1217, kassa og
lyftu ‘81. Benz 1633, kassa ‘86. Ford
F250 dísil m/kassa ‘83. Benz Unimog
16 farþ. ‘72. Benz 0-309, 26 farþ. ‘80.
Benz 0-303, 39 farþ. ‘78. Benz 410, 14
farþ. ‘90. Ford Econoline, 11 farþ. ‘92.
Sími 567 1313.
• Utsala.
• MMC Lancer ‘89,120 þús. km.
• Honda Shuttle 4x4 ‘89, 71 þús. km.
• Ford Scorpio ‘86,124 þús. km.
• Nissan Cedric 7 manna ‘85, ek. 190 þ.
• Ford Bronco ‘84, 89 þús. km.
• MMC Lancer 4x4 ‘87,167 þús. km.
• Mazda 626 ‘83, 200 þús. km.
• Hyundai Excel ‘87, 79 þús. km.
• Toyota Coroha ‘84, 214 þús. km.
Visa og Euro raðgreiðslur.
EV-bílaumboð ehf., Smiðjuvegi 1,
sími 564 5000.
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur drtmil
og stighœkkandi
ö ö Smaauglysingar
birtingarafsláttur
I
550 5000
Litla Bílasalan, Skógarhlið 10,s. 552 7770.
Toyota touring 4x4 ‘96, v. 1.640 stgr.*
Coroha st., 1,6 ‘93, einnig sedan.Ford
ExplorerXLT, exec. ‘96, v. 3.250.* Sunny
SR ‘93, ssk., topplúga,einnig ‘95 og ‘96
sedan.Corolla SI ‘94, svartur, álf. og “93. •
VW Golf CL ‘94, álf., spoh, ek. 49
þús.Gott úrval nýlegra bíla á skrá ogá
staðnum.
Til sölu Oldsmobile Royal Delta ‘88,
dísil, árgerð 1980, ekinn aðeins 103
þús. km. Glæsivagn í toppstandi.
Upplýsingar í síma 896 9320.
V
Enkamál
V ? V
1 I n . '<
904 1666
I O O 11 o t r t) u a ö n r ’9 l,°"""
Alveg makalaus, athugaðu sjálf(ur).
Sími 904 1666.
Nýtt daður! Leiklestur!
Sími 904 1099 (39,90 mínútan).
'3LI
Símastefnumótið! Prófaðu líka!
Sími 904 1626 (39,90 mínútan).
Hjólbarðar
KHANiC&K
Frábær dekk á
frábæru ve/öi l
Jeppahjólbarðar:
215/75 R 15, kr. 8.505 stgr.
235/75 R 15, kr. 9.630 stgr.
30x9,50 R 15, kr. 10.485 stgr.
31x10,50 R 15, kr. 11.385 stgr.
33x12,50 R 15, kr. 13.995 stgr.
235/85 R 16, kr. 12.132 stgr.
Barðinn, Skútuvogi 2, s. 568 3080.
Drif Vagn Snjór
Hagdekk - ódýr og góö:
• 315/80R22.5.....26.700 kr. m/vsk.
• 12R22.5.........25.300 kr. m/vsk.
• 13R22.5.........29.900 kr. m/vsk.
Sama verð í Rvík og á Akureyri.
Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600.