Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Qupperneq 24
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 JJí"V
32 sviðsljós
Keanu Reeves:
Þótti óstýrilátur og var
rekinn úr listaskóla
39,90 mínútan
Cindy Crawford.
Þetta rauða vínyldress var meðal þess sem bandarískir hönnuðir sýndu sem
vortískuna í New York á dögunum.
Löðrimgar ekki
réttlætanlegir
Leikarinn Woody Harrelson
er reiður út í erkibiskupinn af
1 Canterbury fyrir ummæli hins
Isíðarnefnda um að í lagi sé að
löðrunga böm.
Erkibiskupinn, George Cary,
sagði í síðustu viku að það væri
1 ekkert að því að löðrunga böm í
Iagaskyni, svo framarlega sem
það væri gert með ást og um-
hyggju í huga.
Harrelson brást hinn versti
við og sendi bréf til blaðsins
1 Independent í London. í bréfinu
; stóð meðal annars:
| „Ég var að hugsa um, nú þeg-
ar dóttir mín er að verða 14 ára
og styrkur hennar að aukast,
I hvenær ég geti farið að löðranga
barnið mitt sem er nýfætt.“
8 ___________________________
Tommy Lee
laus höndin
Ljósmýndari einn í Banda-
J rikjunum, sem heldur því fram
að rokkarinn Tommy Lee hafi
! ráðist á hann þegar hann
j reyndi að taka myndir af hon-
um og eiginkonunni Pamelu
Anderson, hefur ákveðið að
höföa mál gegn trommaranum
jj fyrir líkamsárás og vítavert gá-
| leysi.
Þetta er ekki eina ákæran
sem Tommy Lee stendur
frammi fyrir, því hann þarf aö
mæta fyrir dóm vegna annan'-
ar ákæru um líkamsárás. Sá at-
burður átti sér stað fyrir utan
i næturklúbbinn Viper Room
þann 15,.október síðastliðinn.
Reeves er bassaleikari í rokk-
hljómsveitinni Dogstar sem er nýbú-
in að gefa út plötu og leikur á sóða-
legum böram. Hljómsveitin þykir
reyndar ekki upp á marga flska.
Samstarfsmenn Reeves segja hann
auðmjúkan, vinnufúsan, greindan og
duglegan leikara sem eigi framtíðina
fyrir sér.
Madonna
með bamið
í felum
Söngkonan Madonna virðist ætla
að standa við ákvörðun sína um að
láta ekki barn sitt verða almenn-
ingseign þvi hún neitar öllum
fréttaljósmynduram aðgang að dótt-
urinni nýfæddu. „Ég vil að líf henn-
ar verði eins venjulegt og mögulegt
er,“ sagði Madonna í viðtali
skömmu áður en sú stutta fæddist
15. október síðastliðinn.
í giftingar-
hugleiðing-
um áný
Svo virðist sem ofurfyrirsætan
Cindy Crawford og leikarinn Val
Kilmer séu tekin saman aftur.
Orðrómur er nú á kreiki um að þau
ætli að ganga í það heilaga í vor.
Val hitti Cindy á frumsýningu á
Batman Forever. Hann var þá
kvæntur Joanne Whalley og átti
hún von á öðru bami þeirra. Mán-
uði eftir fæðingu bamsins sótti
Joanne um skilnað. Cindy og Val
hættu að vera saman í júní vegna
afbrýðisemi hans, að því að sagt er.
Kvikmyndaleikaranum Keanu
Reeves hefur verið boðið hlutverk
homma í myndinni Object of My Af-
fection sem Nicholas Hytner leik-
stýrir. Kappinn hefur afþakkað
ýmis tilboð að undanfómu en kvik-
myndafélagið vonast til að hann
taki þetta að sér.
Það fer ekki á milli mála að Ke-
anu Reeves er stjama en ekki eru
allir sammála um hvort hann sé
góður leikari eða ekki. Reeves, sem
er 31 árs, þykir að minnsta kosti fal-
legur á tjaldinu. Þeir sem segja
kappann lélegan leikara benda á að
hann hafi aldrei stolið senunni. Þeg-
ar hann opni munninn heyrist veik
og hljómlitil rödd, eiginlega tuldur.
Hann sé enginn A1 Pacino eða Ro-
bert De Niro og alls enginn Marlon
Brando.
Einu sinni lék hann þó Hamlet á
sviði í Toronto en það breytir þvi
ekki aö sumum þykir hann bestur
þegar hann bærir ekki varirnar.
Gagnrýnendur segja að þrátt fyr-
ir öll hlutverkin sé Reeves bara
hann sjálfur á tjaldinu. Hann hafi
ekki hæflleika til að lifa sig inn í
hlutverkin. Og enn hafi enginn leik-
stjóri verið svo léttlyndur að láta
Reeves leika stórt, dramatískt og
krefjandi aðalhlutverk.
Faðir Reeves á ættir sínar að rekja
til Hawaii og Kína og móðir hans er
ensk. Það skýrir náttúrlega hversu
alþjóðlegur hann er í útliti. Reeves
er fæddur í Beirút í Líbanon og alinn
upp á Manhattan í New York og í
Toronto í Kanada. í Toronto var
hann rekinn úr listaskóla því hann
þótti uppreisnargjarn og ekki nógu
einbeittur. Nafnið Keanu er sagt
vera hawaiiíska og þýða svalur vind-
ur yflr fjöllunum.
Madonna.
Reeves ásamt Morgan Freeman f myndinni Chain Reaction.
Sfmamynd Reuter