Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Qupperneq 25
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
33
Myndasögur
Fréttir
Ef það er tilfellið getur \
maður aðeins spurt... j
(... hvernig ónormal og \
^óheilbrigður drengur líti^r út.J
f<2) •<«
U
■*->
<4-1
S'
(B
C
Síðan hvenzer hafa saumanám
skeiðstaðið til kl. 3 eftir
miðnartti, amma?
Eg get ekki sannað það en égi
þori að veðja að þú hefur
veriðí enn einu brjáluðu
partíinu.
Friðrik Ólafsson:
Athugasemd
Friðrik Ólafsson, skrifstofustjóri
Alþingis, óskar eftir að koma eftir-
farandi á framfæri vegna fréttar
sem birtist í DV í gær um þingmenn
sem ekki taka við starfskostnaðar-
greiðslu.
„í fréttinni kom fram að ég hefði
staðfest að um væri að ræða þrjá
þingmenn. Hér var farið mjög frjáls-
lega með það sem fram fór á milli
mín og blaðamanns DV. Ég staðfesti
aldrei að um þrjá þingmenn væri að
ræða. Talan þrír var nefnd í samtal-
inu og að það gæti verið um þrjá
þingmenn að ræða en ég hafði hins
vegar engar haldbærar tölur við
höndina um fjölda þingmanna sem
tæki greiðslur. Þetta er því alls ekki
rétt eftir mér haft,“ segir Friðrik.
ísafjörður:
Morgun-
stund
manna
DV, ísafirði:
Morgunstund jafnaðarmanna var
haldin á Hótel ísafirði laugardags-
morguninn 27. október og er það lið-
ur í fundaferð um landið með þátt-
töku aðila úr Alþýðuflokki, Alþýðu-
bandalagi og jafnvel Framsóknar-
flokki ásamt fulltrúum úr verka-
lýðsstétt og sveitarstjórnum á stöð-
unum.
Fundurinn á ísafirði var vel sótt-
ur og meðal þátttakenda voru Sig-.
hvatur Björgvinsson, Kristinn H.
Gunnarsson, Ásta Ragnheiður Jó-
hannesdóttir og Einar Karl Haralds-
son. Jón Baldvin Hannibalsson, for-
maður Alþýðuflokksins, sem aug-
lýstur var meðal þátttakenda, til-
kynnti forfóll.
Á fundinum var farið vítt og
breitt yfir þau hugsanlegu málefni
sem jafnaðarmenn gætu sameinast
um undir einum hatti. Voru um-
ræður mjög líflegar en einna mest
var rætt um það mál sem mest
brennur á Vestfirðingum þessa dag-
ana; kvótakerfið og það óréttlæti
sem ýmsir telja aö það hafi skapað í
þjóðfélaginu. Mikill áhugi virtist
vera á fundinum um áframhald á
slíkum viðræðum jafnaðarmanna
með það í huga að ná fram eins kon-
ar kosningabandalagi fyrir næstu
kosningar. -HKr
Tapað fundið
Karlmannsgiftingarhringur
fannst í versluninni Nóatúni, Háa-
leitisbraut 68, sl. mánudag. Upplýs-
ingar í síma 424 6572 eða 567 2624.
Tilkynningar
Árnesingakórinn
Hinn árlegi haustfagnaður með Ár-
nesingakórnum verður haldin fostu-
daginn 1. nóvember í félagsheimil-
inu Drangey, Stakkahlíð 17. Húsið
opnað kl. 20.30. Allir velkomnir.
Aöalskoöun hf. á 4 stööum
á landinu
Á öðru starfsári Aðalskoðunar hf.
við skoðun ökutækja hefur fyrir-
tækið komið sér upp glæsilegri að-
stöðu og fullkomnum tækjabúnaði
til skoðunar á ökutækjum við Hellu-
hraun í Hafnarfirði og i ísbjamar-
húsinu á Seltjamarnesi. Einnig hef-
ur fyrirtækið skoðunaraðstöðu í
Búðardal og á Ólafsfirði. Frá þvi í
vor hefur Aðalskoðun hf. annast eft-
irlit með leikfóngum og raffongum
sem em til sölu eða í annarri dreif-
ingu hér á landi.
Leikhús
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, 70. sýning, nokkur sæti laus,
sud. 3/11, nokkur sæti laus, föd. 8/11,
nokkur sæti laus, Id. 16/11.
Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi.
NANNA SYSTIR
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
á morgun, Id. 9/11, fid. 14/11, sud,
17/11.
SÖNGLEIKURINN
HAMINGJURÁNIÐ
eftir Bengt Ahlfors
Id. 2/11, fid. 7/11, sud. 10/11.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
sud. 3/11, kl. 14.00, nokkur sæti laus,
sud. 10/11, kl. 14.00, sud. 17/11, kl.
14.00.
Ath. Takmarkaöur sýningafjöldi.
SMÍÐAVERKSTÆDIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford
á morgun, uppselt, mid. 6/11, uppselt,
Id. 9/11, uppselt, fid. 14/11, sud. 17/11,
föd. 22/11.
Athygli er vakin á að sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa
gestum inn I salinn eftir aö sýnlng
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYRKRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
i kvöld, uppselt, Id. 2/11, uppselt, sud.
3/11, uppselt, fid. 7/11, uppselt, föd.
8/11, uppselt, föd. 15/11, uppselt, Id.
16/11, uppselt, fid. 21/11, örfá sæti
laus, sud. 24/11.
Athugiö aö ekki er hægt aö hleypa
gestum inn í salinn eftir ab sýning
hefst.
MiOasalan er opin mánud. og þriöjud.
kl. 13-18, miövikud-sunnud. kl. 13-
20 og til 20.30 þegar sýningar eru á
þeim tima.
Einnig er tekiD á móti símapöntunum
frá kl. 10 virka daga, sími 5511200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
aukaafslátt af
simáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Jörundarholt 12, þingl. eig. Fitjavík, fé-
lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík-
isins, mánudaginn 4. nóvember 1996 kl.
11.00._____________________
Vesturgata 25, kjallari, 00.01., þingl. eig.
Ingi Þór Bjamason, gerðarbeiðendur
Landsbanki íslands, lögfræðideild, og
Lífeyrissjóður sjómanna, mánudaginn 4.
nóvember 1996 kl. 11.30.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI