Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Síða 28
36 FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996 Læðast í sínar kauphækkanir „Þeir hvína alltaf hæst þegar á að fara að jafna launin í landinu. Svo læðast þeir í sínar kaup- hækkanir en þá talar enginn um þjóðarhag eða að þjóðin hafi ekki efiii á þessu.“ Siguröur T. Sigurðsson, form. Hlífar, um seðlabankastjórn- endur, í Degi-Tímanum. Framabrautin öruggari á 90 „Þið eruð einfaldlega of dýr- mætir til að fara ykkur að voða á 110 kílómetra hraða, frama- brautin verður ykkrn- greiðari á 90. Óli H. Þóröarson, fram- kvæmdastjóri Umferðarráðs, í skilaboðum til þingmanna í Degi-Tímanum. Ummæli Rithöfundar í bókmenntafræði „Svo skilst mér líka á rithöf- undum sem fara í bókmennta- fræði aö það sé oft afsökun til að geta lesið verk eftir aðra höf- imda á námslánum.“ Pétur Már Ólafsson bók- menntafræðingur, í Alþýðu- blaðinu. Grisjað í sálargarðinum „Þeir eru orðnir ansi margir sem vilja hjálpa fólki viö að grisja í sálargarðinu, reyta arfa og moka burt skít. Það er sam- keppni um sálimar eins og lík- arnann." Hlín Agnarsdóttir, í Degi-Tím- anum. ÆMa ÆBSsa^s »n ' Wr \ Bíóborgin frumsýnir Ríkarö III á kvikmyndahátíö í kvöld. Franskur leik- stjóri í heimsókn Kvikmyndahátíðin heldur áffam og í kvöld verða sýndar í fyrsta skipti þrjár athyglisverðar kvik- myndir. í kvöld verður sýnd í Regnboganum franska kvikmyndin Sale Gosse sem Claude Mouriéras leikstýrir og er hann einn af gest- um á Kvikmyndahátíð og verður hann viðstaddur sýningu myndar sinnar í kvöld en hún fjallar um samband móður og sonar hennar. Kansas City Kansas City er nýjasta kvikmynd Roberts Altmans og gerist myndin árið 1934 og segir frá Blondie O’Hara sem rænir eiginkonu ráð- gjafa Roosevelt forseta. Tilgangur- inn með ráninu er aö leysa út lítinn smábófa, eiginmann Blondie, sem er í vörslu alvöruglæpona, og skipta á honum og eiginkonunni. Altman segir um mynd sína að hún sé byggð á djassmúsík: „Ég var fimmtán ára þegar ég hóf að venja komur mínar á djassbúllur og eyddi ég miklum tíma í menningu og músík svartra. í dag rómantísera ég þetta allt og Kansas City er djassaga og minning um músík.“ Ríkarður III Rikarður III, sem Bíóborgin hef- ur sýningar á í kvöld er sérstök út- gáfa á þessu mikla leikriti Sha- kespeares og er sögusviðið fært tU 1930. í Englandi er harðstjóm í uppsiglingu. Ríkarður slátrar fjöl- skyldu sinni og öUu sem stendur í vegi fýrir því að hann geti sest í konungssætið á Englandi. Snjókoma og él Suður af Ingólfshöfða er nokkuð kröpp 999 mb smálægð sem þokast austur en 1035 mb hæð er yfir Norð- ur-Grænlandi. Veðrið í dag í dag verður norðaustan stinn- ingskaldi eða allhvasst, en hvasst um landið sunnanvert. Snjókoma suðaustan- og austanlands, en um landið norðan- og norðaustanvert má reikna með éljum. Suðvestan- og vestanlands verður aftur á móti úr- komulítið. Frost frá tveimur upp í Qögur stig allra syðst niður í 7 til 10 stig á Vestfjörðum síðar í dag. Á höfuðborgarsvæðinu verður norðan og norðaustan stinnings- kaldi eða allhvasst, en litið eitt hæg- ari í kvöld og nótt. Skýjað með köfl- um og að mestu urkomulaust. Létt- ir til í kvöld. Frost 4 til 7 stig. Sólarlag í Reykjavík: 17.13 Sólarupprás á morgun: 9.11 Síðdegisflóð í Reykjavík: 21.36 Árdegisflóð á morgun: 9.55 Veörið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -5 Akurnes alskýjaö -3 Bergstaðir alskýjaö -5 Bolungarvík snjóél -6 Egilsstaöir snjókoma -5 Keflavíkurflugv. skýjaö -3 Kirkjubkl. snjókoma -4 Raufarhöfn snjóél á síö. kls. -4 Reykjavík léttskýjaö -4 Stórhöföi skafrenningur -2 Helsinki skýjaö 1 Kaupmannah. skýjaö 8 Ósló heiöskírt -2 Stokkhólmur heiöskírt -3 Þórshöfn skúr 5 Amsterdam skýjað 10 Barcelona heiöskírt 9 Chicago heiöskírt -1 Frankfurt skýjaö 7 Glasgow rigning 11 Hamborg skúr á síð. kls. 9 London rigning 10 Los Angeles skýjaó 14 Madrid heiðskírt 0 Malaga þokumóða 16 Mallorca léttskýjaö 6 Paris léttskýjaö 2 Róm þokumóöa 10 Valencia heiðskírt 17 New York heiöskírt 14 Nuuk heiöskírt -4 Vin alskýjaö 8 Washington heiðskírt 17 Winnipeg snjókoma -10 Drífa Snædal, formaður Iðnnemasambands íslands: Kjör iðnnema stanslaust á niðurleið „Aðalmálið á þinginu var, eins og ávallt, kjaramálin en einnig voru félagsmál og menntamál mik- ið i umræðunni. Það sem kannski var efst á baugi var endurskoðun á samningsréttinum og aðild ein- stakra iðnnemafélaga að sveinafé- lögunum en okkur finnst ASÍ ekki hafa haldið nógu vel á spöðunum í sambandi við kjaramál iðnnema,” segir Drifa Snædal, sem kosin var formaður Iðnnemasambands ís- lands á þingi sambandsins sem var i Rúgbrauösgerðinni um sið- ustu helgi, en þingið sátu um 200 fulltrúar. Maður dagsins En eru iðnnemar í aðstöðu til að semja sjálfír? „Vissulega erum við það. Það hefur verið þannig und- anfarin ár að kjör iðnnema hafa komið upp á borðið síðasta kortér- ið áður en skrifað er undir og þar með mætt afgangi. Það sem við viljum er að tengja iðnnemakaup- ið aftur við sveinakaupið. Það var afnumið 1986 og síðan hafa kjör Drífa Snædal. iðnnema verið á niðurleið og hef- ur á þessum áratug orðiö kjara- skerðing um 30% hjá iðnnemum, ef miðað er viö sveinakaupið. Þetta viljum við einfaldlega leið- rétta.“ Drifa sagði að annað sem hefði verið í umræðunni á þinginu væri lánasjóðurinn og stækkun á félags- íbúðum iðnnema og þingið veitti stjórninni heimild til að taka ákvörðun í því máli. Félagsibúðir iðnnema voru stofiiaðar árið 1991 og hefur vöxturinn orðið gífurleg- ur á þessum stutta tíma en samt vantar fleiri íbúðir. íbúðir og her- bergi eru aðeins í Reykjavík sem stendur, en verið að athuga með íbúöir úti á landi.“ Drífa sagði aðspurð að Iðnnema- samband íslands hefði mikla sér- stöðu: „Það er nokkurs konar blanda af skólafélagi og verkalýðs- félagi. Innan sambandsins eru um 5000 manns og á vegum þess er rekin réttindaskrifstofa fyrir iðn- nema. Félágslif er meira innan veggja Iðnskólans.“ Drífa Snædal hefur starfað á vegum Iðnnemasambandsins i eitt ár. Hún er sjálf að læra tækni- teiknun þannig að það verður nóg að gera hjá henni á næstunni: „Ég hef nú aðeins verið formaður í þrjá daga, en það hefur svo sann- arlega verið nóg að gera.“ -HK Myndgátan Lausn á gátu nr. 1650: Útréttingar -AV- /65/ -EVjPOÍ?. Myndgátan hér aö ofan lýsir hvorugkynsoröi Þrek og tár er ein vinsælasta leiksýning ársins. Þrek og tár í sjö- tugasta sinn Aðsókn að leikriti Ólafs Hauks Símonarsonar, Þreki og tárum, hefur verið mjög mikil og ekkert bendir tO að vinsældimar séu að minnka. í kvöld er sjötug- asta sýning á verkinu. Þrek og tár er Reykjavíkursaga frá sjö- unda áratugnum, ljúfsár en ið- andi af lífsgleði, ferðalag um land minninganna, skreytt fón- listarperlum þess tíma. Leikhús Þrek og tár var frumsýnt í september í fyrra og gekk fyrir troðfullu húsi allt siðasta leikár og hefur notið sömu vinsælda í haust en þarf brátt að vikja af stóra sviðinu. Um 29 þúsund manns hafa séð leikritið. Fimm leikir í úr- valsdeildinni í kvöld verður leikið i úrvals- deildinni í körfubolta og eru fimm leikir á dagskrá vítt og breitt um landið. í Borgamesi leika Skallagrímur og ÍA, á Akur- eyri leika Þór og Njarðvík, í Keflavík taka heimamenn á móti KR og er það sjálfsagt stórleikur íþróttir umferðarinnar, á Sauðárkróki leika TindastóU og ÍR og í Hafn- arfirði leika Haukar og Breiða- blik. AUir leikirnir hefjast kl. 20.00. Á morgun fer svo fram síð- asti leikur umferðarinnar á ísa- firði og leika þar KFÍ og Grinda- vik. Bridge íslendingar töpuðu fyrir Indónes- um með 180 impum gegn 116 í fjórð- ungsúrslitum á ólympíumótinu á Rhodos. Indónesamir spUuðu þann leik yfirleitt vel en sumar ákvarðan- ir þeirra virtust vera iUa igrundað- ar. Samt sem áður sluppu þeir oftast með skrekkinn. Þetta var 35. spUið í leiknum. Guðmundur PáU Arnar- son og Þorlákur Jónsson höfðu misst af slemmu á NS-spUin en Indónesamir notuðu mjög sérkenni- lega aðferð við að ná slemmunni. Sagnir gengu þannig í opnum sal, suður gjafari og AV á hættu: ♦ ÁKDG86 * 84 * DG1084 * — •» 108654 ♦ G109632 * K9 * 109543 •» ÁDG72 * Á7 * 5 suður vestur Manoppo Jón B. 1 * pass 5 •» pass norður austur Lasut Sævar 4 Grönd pass 6 * p/h Henky Lasut stökk beint í fjögur grönd við spaðaopnun félaga sem er fimm ása spuming (RKCB). Fimm hjörtu lofuöu tveimur ásum og neit- uðu trompdrottningu og þá sagði Manoppo einfaldlega 6 spaða. Sagn- ir þeirra em mjög undarlegar enda gátu þess vegna staðið 7 spaðar i spilinu ef suður á til dæmist tígulás- inn og ÁK í laufi. Á hinn bóginn gat verið að aðeins 4 spaðar stæðu ef ás og kóng í laufi vantaði. En sagnim- ar hafa þó þann kost að gefa vöm- inni engar upplýsingar. Allavega töpuðu íslendingar 10 impum á þessu spili ísak Öm Sigurðsson, Rhodos.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.