Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1996, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1996
37
DV
Borgardætur syngja í Hafnar-
borg í kvöld.
Djass fyrir alla
Eldri skátar í Hafnarfírði
kalla Borgardætur til leiks í
fjóröa áfanga Djass fyrir alla
sem verður í Hafnarborg í kvöld
kl. 21.00. Þetta eru tónleikar sem
áttu að vera 17. október en varð
að fresta vegna veikinda.
Tónlist
Borgardæto' hafa á undan-
fornum árum fært gömul lög
millistríðsáranna í íslenskan
búning á skemmtilegan hátt.
Borgardætur munu flytja
sveiflandi söngdagskrá í anda
söngtríóa svingáranna. Þeim til
fulltingis verða Eyþór Gunnars-
son, píanisti og útsetjari, og
Þórður Högnason kontrabassa-
leikari en Borgardætur eru
Andrea Gylfadóttir, Berglind
Björk Jónasdóttir og Ellen
Kristjánsdóttir.
Kynnir kvöldsins verður sem
fyrr Jónatan Garðarsson en
hann hefur glatt áheyrendur á
síðustu djasskvöldum skátanna
með einfoldum skýringum og
frásögnum um djassinn.
Hrekkjavöku-
kvöld
í kvöld verður haidið á The
Dubliner risa-hrekkjavökukvöld
með furðufataveislu þar sem
hljómsveitin Papar mun leiða
gestina í dans. Fyrir besta búning-
inn verður veitt 30 lítra tunna af
Guinness.
Ljóðakvöld á Kaffi
Puccini
Tómas Guðmundsson verður í
heiðri hafður á Kaffi Puccini í
kvöld. Jón Júlíusson leikari les úr
verkum skáldsins og tónlist við
ljóð hans mun hljóma. Dagskráin
hefst ki. 22.00.
Rabbfundur
með ræktunarmanni
Þorkell Bjamason verður gest-
ur Fáks í félagsheimilinu í kvöld
kl. 20.30.
Ljóðakvöld
á Súfistanum
I kvöld kl. 20.30 verður efnt til
ljóðakvölds í Súfistanum - bóka-
kaffinu í Bókabúð Máls og menn-
ingar. Óskar Árni Óskarsson,
Linda Vilhjálmsdóttir, Gyrðir Eh-
asson, Ámi Ibsen, Jónas Þor-
bjamarson og Gylfi Gröndal lesa
úr nýjum ljóðabókum.
Samkomur
Málþing um skýrslu
UNESCO
verður í Norræna húsinu í dag
kl. 16.30. Sigríður Dúna Krist-
mundsdóttir, Þorsteinn Gylfason,
Sigurður A. Magnússon og Lára
Margrét Ragnarsdóttir hafa fram-
sögu.
Dyslexía
Opinn fundur um dyslexiu
veröur í sal FVA á Akranesi i
kvöld kl. 20.30.
Afmælishátíð
Dómkirkjunnar
í dag kl. 18.00 verður Sögustund
í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavík-
ur. Séra Hjalti Guðmundsson seg-
ir frá séra Óskari J. Þorlákssyni.
Super Furry Animals í Tunglinu:
Fimm guttar frá Wales á uppleið
I Tunglinu í kvöld verða sann-
kallaðir stórtónleikar. Breska
hljómsveitin Super Furry
Animals, sem þykh' ein sú allra at-
hylisverðasta á Bretlandseyjum í
dag, er komin til landsins ásamt
blaðamanni og Ijósmyndara frá
Vox sem ætla að skrá hljómleik-
ana í myndum og máli fyrir þetta
víðlesna popptímarit. Tónleikar
sveitarinnar eru þeir fyrstu í löng-
um túr þar sem farið verður til
nánast allra Evrópulanda.
Það em fimm Walesstráklar
sem skipa hljómsveitina sem hef-
ur veriö á fullu undanfarið að
kynna sig og fyrstu plötuna, Fuzzy
Logic, sem hefúr fengið góðar við-
tökur og hefur sveitin meðal ann-
ars hitað upp fyrir Oasis. Smá-
skífa þeirra, If You Don’t Want Me
to Destroy You, fór í 18. sæti
breska vinsældalistans fyrir þrem-
ur vikum.
Þrjár íslenskar hljómsveitir,
Botnleðja, Kolrassa krókríðandi
og Maus, munu hita upp fyrir
Super Furry Animals.
Skemmtanir
Super Furry Animals spilar í Tunglinu í kvöld.
Sól Dögg á Astró
í kvöld mun hljómsveitin Sól
Dögg leika á Astró en síðast þegar
hún lék þar var húsfyllir. Sól Dögg
mun leika fmmsamið efni í bland
og meðal annars lög af geislaplötu
þeirra, Klámi.
Snjór og hálka á
vegum
Þó nokkuð hefúr snjóað á þjóð-
vegi landsins og er allvíða snjór á
vegum og talsverð hálka. Skafrenn-
ingur hefur einnig verið á nokkmm
leiðum og því ber bílstjórum sem
eru aða aka á þjóðvegum að fara
varlega. Þegar farið er austur þá er
hálka á Hellisheiðinni og að Þjórsá
Færð á vegum
og snjóföl á leiðum þar. Á leiðinni
Hafnarfjörður-Keflavík er unnið að
lagfæringu og á Mosfellsheiðinni er
snjór á veginum. Á Snæfellsnesi er
verið að lagafæra vegi og þegar
vestar dregur þá er hraðatakmörk-
un á leiðinni Brjánslækur-Siglunes-
vegur vegna viðgerða. Hálendisveg-
ir eru allir ófærir vegna snjóa.
Ástand vega
Hálka og snjór s Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir
Q} LokaðrSt°ÖU ® Þungfært ©Fært fianabíium
Sonur Alice og
Sveinbjöms
Litli drengurinn á
myndinni fæddist 20.
október kl. 12.52. Þegar
hann var vigtaður reynd-
ist hann vera 3.670
Barn dagsins
grömm að þyngd og 53
sentímetra langur. For-
eldrar hans eru Alice
Martins og Sveinbjöm
Eysteinsson. Harrn á þrjú
systkini; Bemardo Mart-
ins, 14 ára, Jón Ingva, 13
ára, og Margréti Martins,
6 ára.
Eddie Murphy bregður sér í
mörg gervi og hér er hann í einu
slíku.
Klikkaði
prófessorinn
Háskólabíó hefúr sýnt að und-
anfórnu við miklar vinsældir
gamanmyndina Klikkaði prófess-
orinn (The Nutty Professor). Fjall-
ar hún um prófessor sem er 160
kíló og hefur hingað til ekki haft
miklar áhyggjur af þyngdinni. Það
breytist þó þegar hann verður ást-
fanginn. Hann reynir allar megr-
unaraðferðir en ekkert gengur.
Prófessorinn ákveður því að
reyna formúlu sem hann hefúr
sjálfur fundið upp. Þessi formúla
virkar heldur betur því allt í einu
er Klump orðinn að iturvöxnum
Casanova sem kann sér ekki læti.
Einn galli er þó á gjöf Njarðar -
formúlan getur hætt að virka
hvenær sem er.
Kvikmyndir
Eddie Murphy leikur prófessor-
inn og auk þess leikm' hann alla
ættingja hans og fleiri hlutverk.
Leikstjóri er Tom Shadyac sem á
að baki eina mynd, Ace Ventura:
Pet Detective, sem gerði Jim Car-
rey að kvikmyndastjömu.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Klikkaði prófessorinn
Laugarásbíó: Á eyju dr. Moreau
Saga-bíó: Ótti
Bíóhöllin: Dauðasök
Bíóborgin: Fortölur og fullvissa
Regnboginn: Fatafellan
Stjörnubíó: Djöflaeyjan
Krossgátan
Lárétt: 1 iþrótt, 5 illmenni, 8 gesta-
gangur, 9 gangflötur, 10 hreyfing, 11
upphæð, 13 fé, 14 nemi, 16 þræll, 17
hindri, 19 samtök, 20 sfjómuðu.
Lóðrétt: 1 blika, 2 heiðursmerki, 3
kirtill, 4 hopaðir, 5 belti, 6 holduga,
7 klaufskar, 12 tijákrónan, 15 þjálf-
að, 18 guð, 19 tvíújóði.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 frávik, 7 læti, 8 nag, 10 ek,
11 ösnur, 12 tiktúra, 14 örvi, 16 rak,
18 lá, 20 orgir, 22 sneið.
Lóðrétt: 1 flet, 2 rækir, 3 átök, 4
vistir, 5 inn, 6 ögra, 9 aura, 13 úrga,
14 öld, 15 von, 17 kró, 19 ás, 21 ið.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 251
31.10.1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgenqi
Dollar 66,190 66,530 67,450
Pund 107,800 108,350 105,360
Kan. dollar 49,390 49,700 49,540
Dönsk kr. 11,3990 11,4590 11,4980
Norsk kr 10,3650 10,4220 10,3620
Sænsk kr. 10,0800 10,1350 10,1740
Fi. mark 14,6240 14,7100 14,7510
Fra. franki 12,9660 13,0400 13,0480
Belg. franki 2,1226 2,1354 2,1449
Sviss. franki 52,6200 52,9100 53,6400
Holl. gyllini 39,0100 39,2400 39,3600
Þýskt mark 43,7700 44,0000 44,1300
ít. líra 0,04363 0,04391 0,04417
Aust. sch. 6,2180 6,2560 6,2770
Port. escudo 0,4326 0,4352 0,4342
Spá. peseti 0,5199 0,5231 0,5250
Jap. yen 0,58350 0,58700 0,60540
írskt pund 107,930 108,600 107,910
SDR 95,34000 95,91000 97,11000
ECU 83,9500 84,4500 84,2400
Simsvari vegna gengisskráningar 5623270