Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996
9
Utlönd
Fyrrum blaðafulltrúi Kennedys um TWA-þotuna sem fórst í sumar:
Bandaríski herinn
grandaði þotunni
dv Stuttar fréttir
Verkó eykur forskotið
Breski Verkamannaflokkur-
inn hefur aflur aukið forskot sitt
á íhaldsflokkinn í skoðanakönn-
unum, er með 55 prósenta stuðn-
ing á móti 28 prósentum íhalds-
ins.
breytir
Bill Clinton
Bandaríkja-
forseti féllst á
afsagnar-
beiðni Warr-
ens
Christophers
utanríkisráð-
herra í gær og
gaf honum við það tækifæri
ágætiseinkunn fyrir frammi-
stöðuna í embætti. Miklar breyt-
ingar eru fyrirhugaðar á stjóm
Clintons.
Mitchell fremstur
George Mitchell, fyrmm öld-
ungadeildarþingmaður, þykir
nú einna líklegastur eftirmaður
Warrens Christophers í embætti
utanrikisráðherra í stjóm Clint-
ons.
Jeltsín mjög hress
Borís Jeltsin fer fljótlega af
sjúkrahúsinu þar sem hjartaað-
gerðin á honum var gerð fyrir
þremur dögum og læknar segja
að hann kunni að ávarpa þjóð-
ina í dag.
Innrásin á Mars hafin
Könnunargeimfari sem á að
rannsaka plánetuna Mars var
skotið á loft í gær. Er það fyrst
af þremur slíkum geimfomm.
Játningu fagnaö
Þeir sem komust lifandi frá
verstu fjöldamorðum í Ástralíu í
vor fognuðu óvæntri játningu
morðingjans fyrir rétti.
Ásakar íslamstrúarmenn
Benazir Bhutto, brottrekinn
forsætisráðherra Pakistans, sak-
aði öfl íslamstrúarmanna um að
bola sér úr embætti en sagði
herinn ekkert hafa með það að
gera.
Nyrup heldur velli
Ríkissljóm
Pouls Nymps
Rasmussens,
forsætisráð-
herra Dan-
merkur, ætlar
að lifa af
klúðrið með
fyrirhugaða
heimsókn rithöfundarins Salm-
anb Rushdies þar sem vinst-
riflokkar á þingi vildu ekki taka
þátt í að flytja vantrauststillögu.
510 látnir í fellibyl
Fellibylur sem fór yfir suð-
austurhluta Indlands varð að
minnsta kosti 510 manns að
bana, hugsanlega miklu fleiri,
og eyðilagði hús og önnur mann-
virki. Reuter
Farþegaþota bandaríska flugfélags-
ins TWA sem fórst undan strönd New
York í júli í sumar varð fyrir flug-
skeyti sem bandaríski sjóherinn
skaut á hana fyrir slysni. Allir 230
sem um borð vora týndu lífi.
Þessu heldur fram Pierre Salinger,
fyrram blaðafulltrúi Johns F. Kenn-
edys Bandaríkjaforseta og síðar yfir-
maður skrifstofu bandarísku sjón-
varpsstöðvarinnar ABC í París. Salin-
ger skýrði frá þessu á fundi með um
100 yfirmönnum flugfélaga frá 20
löndum sem sitja fúnd í frönsku Mið-
jarðarhafsborginni Cannes. Hann
Höfundar nýútkominnar bókar,
sem afhjúpar í smáatriðum ýmis at-
riði úr lífi Fergie, hertogaynjunnar
af Jórvík, kvaðst í gær ekki hafa
skrifað bókina af illgimi heldur til
þess að hjálpa fólki við að skilja her-
togaynjuna.
Höfúndurinn, Allan Starkie, var
náinn vinur Fergie og ástmanns
hennar, Johns Bryans. En leiðir
skildi þegar Starkie sat fimm mán-
uði í fangelsi í Þýskalandi vegna
gjaldþrots fyrirtækis sem hann rak
ásamt Bryan. í bók sinni kennir
Starkie Fergie um það að hann var
dæmdur i fangelsi þar sem hún hafi
svikið loforð um að greiða einum af
lánardrottnum fyrirtækisins fé.
Starkie hélt dagbækur frá þeim
sagði að starfsmaður leyniþjónust-
unnar hefði afhent sér gögn í París
þar sem fram kemur að farþegavélin
hafi flogið inn á svæði þar sem
bandaríski sjóherinn var með flug-
skeytatilraunir.
„Flugvélin var ekki skotmark árás-
armanna. Henni var grandað af flug-
skeyti sem skotið var frá skipi banda-
ríska sjóhersins," sagði Salinger.
Hann sagði að vélin hefði farið
seint í loftið og verið flogið lægra en
áformað var t:l að forðast aðrar flug-
vélar, flugtuminum hefði láðst að
skýra sjóhemum frá þessu.
tíma er Bryan kynnti hann fyrir
Fergie árið 1992 en hann var þá þeg-
ar orðinn ástmaður hennar. Saga
Starkie hefst þó fyrr. Hann fullyrðir
að Fergie hafi svikið eiginmann
sinn, Andrés prins, í fyrsta sinn
þremur árum eftir að þau gengu í
hjónaband þegar hún gekk með
yngri dóttur sína.
Að sögn Starkie stóð samband
Fergie og Steves Wyatts í tvö ár. Um
leið og Wyatt hélt frá London hófst
samband hennar við Bryan, að þvi
er Starkie fullyrðir. Samband þeirra
komst upp 1992 þegar dagblað birti
myndir af þeim hálfnöktum á sund-
laugarbarmi þar sem Bryan saug
tær hertogaynjunnar.
Reuter
„Sannleikurinn verður að koma
fram,“ sagði hann.
Talsmaður sjóhersins í varnar-
málaráðuneytinu í Washington vísaði
þessu á bug í gærkvöld. Hann benti á
að herinn, alríkislögreglan FBI og
flugslysanefnd hefðu hafnað slikri
kenningu áður.
Talsmaður FBI í New York vísaði
ásökunum þessum einnig á bug.
Salinger sagðist hafa látið ónafn-
greindri bandarískri sjónvarpsstöð í
té upplýsingarnar en hún hefði ekki
birt þær. Hann sakaði stjórnvöld um
að setja fréttabann á slysið. Reuter
Lífsstíll 007
mundi ganga af
honum dauðum
Gegndarlaust kvennafar
James Bonds, ofurnjósnara
hennar hátignar, og taumlaus
áfengisneysla
væru fyrir
löngu búin að
ganga af hon-
um dauðum ef
hann væri
venjulegur
dauðlegur
maður.
Tímaritið
Men’s Health
tók spæjarann
í skoðun og komst að því að
hann mundi vera orðinn getu-
laus og aðffamkominn af lifrar-
veiki. Þá segir ritið að verjulaus
kynmök spæjarans hefðu orðið
honum dýrkeypt. Reuter
Húsbréf
Utdráttur
húsbréfa
Nú hefur fariö fram útdráttur
húsbréfa í eftirtöldum flokkum:
1. flokki 1991
3. flokki 1991
1. flokki 1992
2. flokki 1992
1. flokki 1993
3. flokki 1993
1. flokki 1994
1. flokki 1995
1. flokki 1996
2. flokki 1996
3. flokki 1996
- 20. útdráttur
-17. útdráttur
-16. útdráttur
-15. útdráttur
-11. útdráttur
- 9. útdráttur
- 8. útdráttur
- 5. útdráttur
- 2. útdráttur
- 2. útdráttur
- 2. útdráttur
Koma þessi bréf til innlausnar 15. janúar 1997.
Öll númerin verða birt í næsta Lögbirtingablaði.
Auk þess eru númer úr fjórum fyrsttöldu flokkunum
hér að ofan birt í Morgunblaðinu föstudaginn
8. september. Upplýsingar um útdregin húsbréf
liggja frammi í Húsnæðisstofnun ríkisins, á
Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri, í bönkum,
sparisjóðum og verðbréfafyrirtækjum.
cSg húsnæðisstofnun ríkisins
Lj HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SlMI 569 6900
Clinton
Popparinn og væntanlegur faðir Michael Jackson fékk hlýjar kveðjur þegar
hann kom til Nýja-Sjálands um daginn. Þar tók frammámaður meðal afkom-
enda frumbyggja eyjanna á móti honum með hefðbundnu nefnuddi.
Símamynd Reuter
Bókarhöfundur kennir
Fergie um fangelsisdóm
VELDU ÞÆGILEGRIGREIÐSLUMÁTA
GREIDDU ASKRIFTINA
MEÐ BEINGREIÐSLUM
ATH. Allir sem greiða áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl-
um eða boðgreiðslum eru sjálfkrafa ípotti glæsilegra vinninga!
Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá
viðskiptabanka þínum eða DV í síma 550 5000
í beingreiðslu er áskriftorgþldið millifært beint af reikningi þínum í banka/sparisjóði
18 29" PHILIPS
sjónvarpstæki, að
heildarverðmæti 2.271.600
kr., dregin til heppinna
óskrifenda
DY og Stöðvar 2 fram til jóla
Heimilistæki hf
- skemmtilegt
blað fyrir þig