Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Blaðsíða 21
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996 33 r/ ÉG BAÐSTAFSÖKUNAR. ’* Tgbííst VAR ÞAÐ ÞESS VEGNA) SEM ÞÚ BAÐST MIG AE> VERA, UNGFRÚ NEI, ALLS EKKI. ÉG GÆTI ÞURFT ÞIG TIL AB BJARGA LÍFI MÍNUI ERTU BUINN AE> FYRIRGEFA AFSÖKUNAR, KORAKI i KANNSKI GETUR ÞÚ I BOR© SIGUR ÚR j ^^.BÝTU JÆJA, EF' ÞÚ ÞARFT EKKIÁ MÉRAP JHALDAL'Í ^ Ó, ÉG HEF SÆRT ^ ÞÍNAR TILFINNINGAR! JÆJA, 5JÓSKRÍMSUB ER KOMIP AFTURI ÞIÐ GETIÐ HÆTT AÐ RÓA! ©KFS/Diitr. BULLS HLUSTAPU Á ÞETTA... EG ELSKA ÞIG MARIA! ÉG ELSKA ÞIG EINS OG BRJÁLUP ÖND! ÉG ELSKA ÞIG OFBODSLEGA, JONNA! EN HVAB UM ÞAE>! EG MUNDl VIUA FÁ EITTHVAD SEM ER ÖDRUVÍSI. Fréttir Leikhús Columbia Ventures: Orkusölusamn- ingi að Ijúka Forráðamenn Columbia Ventures, Ken Peterson og Jim Hensel, hafa verið staddir hér á landi síðustu daga í við- ræðum við stjómendur Landsvirkjunar í því skyni að ljúka gerð orkusölusamn- ings vegna álvers á Gnmdartanga. Að sögn Þorsteins Hilmarssonar, upplýs- ingafúlltrúa Landsvirkjunar, verður samningsgerðinni að öllum líkindum lokið innan fárra daga. Næsta skref sé að leggja hann fyrir stjórn Landsvirkj- unar og Alþingi. -bjb Akureyri: Jafn margir án atvinnu og í fýrra DV, Akureyri: Atvinnulausir á Akureyri um mán- aðamótin síðustu voru 345 talsins, ná- kvæmlega jafnmargir og á sama tíma á síðasta ári. Þetta er 84 fleiri en vora atvinnulaus- ir 1. október sl. og þeir sem bættust viö á atvinnuleysisskrá í október komu flestir á skrá síðustu daga mánaðarins. Fjöldi atvinnuleysisdaga í október var því umtalsvert færri en á síðasta ári. Sigrún Bjömsdóttir, forstöðumaður Vinnumiðlunarskrifstofunnar á Akur- eyri, segir erfítt að spá fyrir um fram- haldiö. Reynsla undanfarinna ára er þó sú að atvinnuleysið hefur verið mest í lok desember. Á síðasta ári vora at- vinnulausir 480, 590 áriö áður og 964 í árslok árið 1993 þegar atvinnuástandið var sem svartast á Akureyri. -gk Leikfélag Akureyrar: Sýningum að Ijúka á Sig- rúnu Ástrós DV, Akureyri: Sýningum Leikfélags Akureyrar á leikritinu Sigrún Ástrós eftir Willy Russel, í þýðingu Þrándar Thoroddsen, er nú að ljúka. Sýningin fékk nær ein- róma lof gagnrýnenda við frumsýningu í lok september en þrátt fyrir það hefur aðsókn verið dræm og valdið forsvars- mönnum leikfélagsins áhyggjum. Sunna Borg leikur eina hlutverkið í leikritinu og heldur um leið upp á 30 ára starfsafmæli sitt en Sunna hefur um árabil verið einn helsti máttarstólpi Leikfélags Akureyrar. Næstsíðasta sýn- ing á Sigrúnu Ástrós verður á laugar- dag og síðasta sýningin laugardaginn 16. nóvember. -gk ÞJÓÐLEIKHÚSID STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: SÖNGLEIKURINN HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors sud. 10/11, næstsí&asta sýning, fös. 15/11, síðasta sýning. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Sfmonarson í kvöld, nokkur sæti laus, Id. 16/11, uppselt, sud. 24/11, Id. 30/11. Ath. Fáar sýningar eftir. NANNA SYSTIR eftlr Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun, nokkur sæti laus, fid. 14/11, nokkur sæti laus, sud, 17/11, Id. 23/11, nokkur sæti laus, föd. 29/11. KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner sud. 10/11, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 17/11, kl. 14.00, sud. 24/11, sud. 1/12. Ath. Síöustu fjórar sýningar. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford á morgun, uppselt, fid. 14/11, uppselt, sud. 17/11, uppselt, aukasýning mvd. 20/11, nokkursæti iaus, föd. 22/11, uppselt, Id. 23/11, nokkur sæti laus, mvd. 27/11, nokkur sæti laus, föd. 29/11, laus sæti. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæii barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir aö sýning hetst. LITLA SVIÐID KL 20.30: í HVÍTU MYI7KRI eftir Karl Ágúst Úlfsson í kvöld, uppselt, aukasýning sud. 10/11, nokkursæti laus, föd. 15/11, uppselt, Id. 16/11, uppselt, fid. 21/11, uppselt, sud. 24/11, uppselt, fid. 28/11, Id. 30/11. AthugiO aO ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. Miöasalan er opin mánud. og þriöjud. kl. 13-18, mibvikud-sunnud. ki. 13- 20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekib á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga, simi 551 1200 SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Akureyri: Kaupmenn vilja bifreiðar í göngugötuna DV, Akureyri: Kaupmenn við göngugötuna, hluta Hafnarstræti, á Akureyri hafa farið fram á upplýsingar um það hvað líði athugun skipulagsnefndar á erindi þeirra frá fyrra ári um um- ferð bíla um göngugötima. Kaupmennimir leggja jafnframt til að gatan verði skilgreind sem blönduð aksturs- og göngugata. Fyrst 1 staö verði gerð tilraun með hæga takmarkaða bílaumferð um götuna og unnt verði að loka henni ef þurfa þykir. Tilraunin hefjist 15. nóvember nk. og standi tii loka apr- íl á næsta ári. Þegar reynsla af þess- ari tilraun liggi fyrir verði svo tek- in ákvörðun um endanlega útfærslu götunnar. Bæjarráð hefur fjallað um þetta erindi og óskaði eftir því við skipu- _ lagsnefnd að nefndin taki saman greinargerö um lágmarksaögeröir og kostnað við að opna göngugötuna tímabundið fyrir bflaumferð. Grein- argerðina á að leggja fram á næsta fundi bæjarráðs. -gk SIGLUFJÖRÐUR r/////AA////////////i Nýr umboösmaöur Eyrún Pétursdóttir Eyrargötu 7 - Símar 467-1555 og 467-1488

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.