Dagblaðið Vísir - DV - 08.11.1996, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 8. NÓVEMBER 1996
31
iííiSííS
ÞJONUSTUMCLYSmCAM
550 5000
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
Eldvarnar
huröir
IÐNAÐARHURÐBR
Öryggis-
huröir
GLOFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236
-rr
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
íógun^ VERKTAKASTARFSSEMI
FARSÍMI 897-7162 • SÍMI / FAX S87-7160, 897-7161
BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI483-3339
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN 25/5 Sae
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Múrbrot - fleygun
JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters
beltum með fleyg og breiðar dyr.
staurabor.
Ýmsar skófiustærðir.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og gerl viö
eldri. Endurnýja raflagnir í'eldra húsnæöi
ásamt viðgeröum og nýlögnum.
Fljót og góö þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
i Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc '
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Gerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
insmveinn’
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
I I
ZZ7^J/H7ÆV
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar nœsfa dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
að þerast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
o"t milli hlrrtinx
Smáauglýsingar
550 5000
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg i
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 og 892 1129.
c
c
HELGI JAKOBSSON
PÍPULAGNINGAMEISTARI
SKEIÐARVOGi 85 - SÍMI 553 6929
•■i fit Éudb
L
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa.
Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577 '
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
JB)\ 8961100*568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflaö? - stífluþjónusta
V/SA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver óskþín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stiflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
"w&T
Fréttir
Jón Ólafsson:
Með atvinnu-
tilboð
erlendis frá
- að hætta á Stöð 2
„Það liggur engin ákvörðun
fyrir, þetta skýrist á næstunni,"
sagði Jón Ólafsson, stjómarform-
aður íslenska útvarpsfélagsins
og sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 með
meiru, við DV í gær en hann er
alvarlega að íhuga atvinnutilboð
sem borist hafa erlendis frá.
Hann sagði að tilboðin væru
jafnt fi'á Evrópu sem Bandaríkj-
unum en vildi ekki upplýsa um
hvers konar störf væri að ræða.
Jón sagði það rétt að stutt
væri í að hann hætti störfúm á
Stöð 2. Stjórn íslenska útvarpsfé-
lagsins myndi fjalla um það öðru
hvom megin við áramótin.
-bjb
Innheimta Húsnæöisstofnunar:
Tekjur koma af oll
um lántakendum
„I stjómsýsluúttekt Ríkisendur-
skoðunar kemur fram að tekjur
Húsnæðisstofnunar umfram bein
útlögð gjöld vegna skuldabréfaum-
sýslu hennar hafi verið 42 millj. kr.
Þá er einungis tekinn með útlagður
kostnaöur stofnunarinnar vegna
veðdeildar Landshanka íslands og
Reiknistofu bankanna. Inn í þennan
kostnaðarlið er ekki tekinn kostnað-
ur vegna starfsemi stofhunarinnar
sjálfrar við undirbúning skuldabré-
faútgáfunnar eða kostnaðar vegna
ráðgjafarstöðvar. Umframtekjur
stofnunarinnar eins og þær eru skil-
greindar hér eru ekki einungis
greiddar af þeim sem eru í greiðslu-
erfiðleikum á hverjum tíma, heldur
af öllum þeim sem eru með lán hjá
stofnuninni, sem em samtals tæp-
lega 60 þúsund fjölskyldur á landinu
öllu,“ segir m.a. í athugasemd sem
Húsnæðisstofnun ríkisins sendi
vegna fréttar í DV 6. nóvember um
tekjur af innheimtu og vanskiiaum-
sýslu stofnunarinnar í fyrra, sam-
kvæmt skýrslu Ríkisendurskoðun-
ar.
Húsnæðisstofnun bendir á að
tekjur hennar séu ákvarðaðar í
reglugerð. Gjaldskráin miðist við að
tekjumar af innheimtustarfsemi
hennar standi undir kostnaði. Ef
greiðsluerfiðleikar séu miklir í þjóð-
félaginu megi ætla að tekjur stofn-
unarinnar aukist.
„Það er þekkt, að erfiðleikar al-
mennings vom miklir á árinu 1995.
Því er það ekki óeðlilegt að tekjur
stofnunarinnar hafi á því ári verið
háar.“