Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Síða 8
8 FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 Utlönd Stuttar fréttir Gífurleg örygg- isgæsla við komu Rushdies Breski rithöfundurinn Sal- man Rushdie tók við bók- menntaverðlaunum Evrópusam- bandsins í Kaupmannahöfn 1 gær, degi fyrr en upphaflega átti að veita honum verðlaunin. Á fundi með fréttamönnum fyrir verðlaunaafhendinguna kvaðst Rushdie vantrúaður á að borist heföi sérstök morðhótun vegna komu hans til Kaupmanna- hafnar. Gíf- urlég örygg- isgæsla var viðhöfð vegna komu Rushdies og var leitað á fréttamönnum. For- sætisráðherra Danmerkur, Poul Nyrup Rasmussen, hélt enn við fyrri skýringar sínar um að verðlaunaafhendingunni hefði verið frestað vegna sérstakrar morðhótunar. Undirbúa minn- ingarathöfn um fórnarlömbin Indversk yfirvöld undirbúa nú minningarathöfn um fóm- arlömb flugslyssins við Nýju- Delhi á þriðjudag. Sérfræðingar segja að það geti tekið tvær vik- ur að komast að orsök þess að Boeing 747 breiðþota og Ilyushin flutningavél rákust saman. Lé- legt loftferðaeftirlit og tungu- málaörðugleikar í samskiptum flugmanna og flugumferðar- stjóra hefur meðal annars verið nefnt sem mögulegar orsakir. Reuter Spennan magnast í Goma í austurhluta Saírs: Hart er barist við flóttamannabúðir Harðir bardagar hrutust út í námunda við borgina Goma í aust- urhluta Saírs í morgun milli upp- reisnarmanna og baradagamanna af ættbálki hútúa sem hafa hreiörað um sig í hinum fjölmennu Mugunga Qóttamannabúðum. Að sögn sjónarvotta var skotið úr sprengjuvörpum og þungum vél- byssum frá búðunum og svöruðu uppreisnarmennirnir með því að skjóta flugskeytum ofan af Goma- fjalli sem gnæfir yfir búðimar. „Bardagamir eru mjög harðir og það er útilokað að átta sig á hvað er að gerast," sagði Christian Jenn- ings, fréttamaður Reuters á staðn- um. Margir fleiri uppreisnarmenn voru á götum úti í Goma. Fólk fór varlega um borgina, vegatálmar vom styrktir og nákvæmari leit var gerð í farartækjum. Bill Clinton Bandaríkjaforseti hefur fallist á að bandarískar her- sveitir taki þátt í starfi fjölþjóðaliðs- ins sem ætlað er að koma um einni milljón sveltandi flóttamanna í austurhluta Afríkuríkisins Saír til aðstoðar. Embættismenn í land- varnaráðuneytinu sögðu að her- mennimir gætu þess vegna farið í næstu viku. Bretar hafa líka lýst yfir þeim ásetningi sínum að senda hermenn. Sendimaður Sameinuðu þjóð- anna, sem er að semja um verksvið fjölþjóðaliðsins við stjómvöld I Rú- anda og Saír, þar sem stjórnarher- inn berst við uppreisnarmenn af tútsíættbálkinum sem njóta stuðn- Líkur aukast á því að fjölþjóðalið verði sent til aðstoðar flóttamönnum frá Rúanda sem eru á vergangi í Saír. Símamynd Reuter ings Rúandastjórnar, sagði óljóst hvemig liðið, undir stjórn Kanada- manna, gæti tjónkað við vígvædda hútúmenn sem nota flóttamennina til aö skýla sér á bak við. Flestir þeirra era fyrrnm liðs- menn stjórnarhers Rúanda sem lögðu á flótta með óbreyttum hútúmönnum eftir að þeir töpuðu borgarastríðinu í kjölfar fjöldamorðanna á tútsímönnum í Rúanda árið 1994. Þjóðir heims vilja reyna að koma í veg fyrir að sagan frá 1994 endurtaki sig þegar þær í raun fæddu og veittu griðland mörgum þeirra sem bára ábyrgð á blóðbaðinu. Talið er að rúmlega 800 þúsund manns hafi verið myrt, að- allega tútsímenn. Raymond Chrétien, sendimaður SÞ, sagði í gær að stjómvöld í Rú- anda og Saírs væm sammála um helstu markmið fyrirhugaðrar neyðaraðstoðar á svæðinu. „Þau eru samþykk því að veita flötta- mönnunum frá Rúanda, Búrúndí eða Saír aðstoð á landi Saírs,“ sagði Chrétien. Vonast er til að Öryggisráð SÞ taki fyrir tillögu Kanadamanna um fiölþjóðaliðið og afgreiði hana fyrir vikulokin. Reuter Oeirðir í Flórída Miklar óeirðir bmtust út í St. Petersburg í Flórída í gærkvöld eftir að hætt var við að ákæra hvítan lögreglumann sem drap svartan ökumann í síðasta mán- uði. Verkurinn horfinn Verkurinn, sem Borís Jeltsín Rússlandsforseti hafði fyrir hjartanu fyrir aðgerðina í síð- ustu viku er nú alveg horfinn. Talsmaður forsetans hafði þetta eftir læknum í gær. Námumanna leitað Björgunarmenn í Perú reyndu í gær að komast að afskekktum námubæjum þar sem óttast er að námumenn hafi.lokast inn í kjölfar jarðskjálftans á þriðju- dag. Major í sókn Breski íhaldsflokkurinn hefur saxað á forskot Verkamanna- flokksins sam- kvæmt nýrri skoðanakönn- un. Óánægja með stjóm Johns Majors hefur einnig minnkað. íhaldsflokkur- inn nýtur nú fylgis 33 prósenta kjósenda en Verkamannaflokkurinn 50 pró- senta. Bosníuforsetar til Parísar Leiðtogar múslíma, Króata og Serba koma til ráðstefnu í París í dag til að samþykkja tveggja ára áætlun sem tryggja á frið. Afnemi áfengiskvóta Evrópusambandið leggur til að Danir, Finnar og Svíar verði búnir að afnema ferðmanna- kvóta á áfengi og tóbak 30. júní. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandl eignum: Austurberg 34, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Margrét Inga Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Bakkagerði 16, þingl. eig. Ingimundur Konráðsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Dalhús 7, hlutí í íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. Sigurður Valur Sigurðsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvem- ber 1996, kl. 13.30. Dalhús 15, íbúð á 2. hæð, 3. íbúð frá vinstri, merkt 0203, þingl. eig. Auðunn Jónsson og Rósa María Guðbjömsdóttir, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveit- arfélaga og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Freyjugata 49, hluti, þingl. eig. Edda B. Jónasdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjöður starfsm. ríkisins, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. . Grýtubakki 2, 2ja herb. íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Ragnheiður Emilsdóttir, gerð- arbeiðandi Grýtubakki 2-16, húsfélag, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Grýtubakki 22, íbúð á 2. hæð t.h., merkt 2-3, þingl. eig. Ásta Aðalheiður Ingólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Húsfélagið Grýtu- bakka 18-32, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Hjaltabakki 14, 1. hæð t.h., merkt 1-2, þingl. eig. Þorsteinn Hj. Diego, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Dagsbr./Fram- sóknar, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Hjaltabakki 16, íbúð á 1. hæð t.v., merkt 1-1, þingl. eig. Magnús Geir Einarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyr- issjóður Flugvirkjaf. fsl, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Langholtsvegur 87, kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðjón Markús Amason og Rann- veig H. Gunnlaugsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissjóðurinn Framsýn, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Rauðalækur 45, 50% ehl. í 2. hæð og bíl- skúr íjær húsi, þingl. eig. Hannes Krist- insson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Rauðhamrar 5, hlutí í íbúð á 1. hæð, 1. íbúð frá vinstri, merkt 0101, þingl. eig. Þröstur Júlíusson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvem- ber 1996, kl. 13.30. Hofsvallagata 58, 50% hlutí, þingl. eig. Jón Kristinsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvem- ber 1996, kl. 10.00. Laufengi 160, hluti, þingl. eig. Snæbjöm Tryggvi Guðnason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvem- ber 1996, kl. 13.30. Hraunbær 78, íbúð á 3. hæð t.h. + herb. í kjallara, þingl. eig. Stefama Gyða Jóns- dóttír, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, mánudaginn 18. nóvem- ber 1996, kl. 13.30. Laufengi 162, 5 herb. íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., þingl. eig. Gróa M. Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Reykás 22, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Katrín J. Björgvinsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Hrísateigur 45, efri hæð og ris, þingl. eig. Ketill Tryggvason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Laugavegur 161, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Þorvaldur Ottósson, gerðarbeiðendur Bíliðnafélagið og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Reykjafold 20, hlutí, þingl. eig. Sigurður Helgi Sighvatsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Hverfisgata 102, íbúð í kjallara m.m., merkt 0001, þingl. eig. Gunnar H. Valdi- marsson og Elín Inga Baldursdóttir, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, fslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánu- daginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Hyijarhöfði 6, 480 fm vinnslusalur á 1. hæð og 35,2 fm skrifstofa á millilofti, þingl. eig. Vagnar og þjónusta hf., Kópa- vogi, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Litlagerði, Mosfellsbæ, þingl. eig. Stefán S. Valdimarsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Rjúpufell 21, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 2. hæð t.h„ merkt 0202, þingl. eig. Hjálmar Jónsson, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvem- ber 1996, kl. 10.00. Logafold 28, þingl. eig. Kristín Reynis- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Kaupþing hf„ mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Seilugrandi 2, 50% ehl. í íbúð, merkt 0104, og bílskúr, þingl. eig. Þórunn Björg Baldursdóttir, gerðarbeiðandi Jónatan Sveinsson, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Logafold 101, 50%, þingl. eig. Ámi H. Kristjánsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrif- stofa, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Seljabraut 36, íbúð á 3. hæð t.v. og stæði nr. 12 í bílhúsi, þingl. eig. Siguijón Jó- hannsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Kaplaskjólsvegur 93, 6. hæð t.v. m.m. + bílskýli, þingl. eig. Þorvaldur Jóhannes- son og Sonja Hilmars, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóð- ur starfsm. ríkisins, mánudaginn 18. nóv- ember 1996, kl. 13.30. Malarhöfði 2, 02-02-01-79, þingl. eig. Greiðabílar hf„ gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Mánagata 4, 2 herb. í suðurhluta kjallara, þingl. eig. Gunnar Jósefsson, gerðarbeið- andi Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Síðusel 7 ásamt bflskúr, þingl. eig. Hann- es Hólm Hákonarson, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Keilufell 39, þingl. eig. Magnús Eggerts- son og Guðrún Skúladóttir, gerðarbeið- andi Landsbanki fslands, lögfrdeild, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Mánagata 19, 2ja herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Landsbanki fslands, aðalbanki, gerðarbeiðandi Bifreiðar & landbúnaðar- vélar hf„ mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Skeljagrandi 8, íbúð merkt 02-03, þingl. eig. Margrét Guðnadóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Litabær sf„ mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Kleppsvegur 52,4ra herb. íbúð, 83,6 fm á 4. hæð t.v. m.m. ásamt hlutdeild í sam- eign, þingl. eig. Heimir ehf., gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumaðurinn í Kópavogi, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Mávahlíð 19, 50% ehl. í 3ja herb. kjall- araíbúð, þingl. eig. Agða Vilhelmsdóttir, gerðarbeiðandi Walter Lúðvík Lentz, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Skógarás 21, þingl. eig. Suðurás ehf„ gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykja- vík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. Skólavörðustígur 23,1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Borgarfell ehf., gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl 10.00.________________________________ Spilda úr Móum, Kjalameshreppi, þingl. eig. Ólafúr Kristinn Ólafsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður rafiðnaðarmanna, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00.________________________________ Stangarholt 26, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Freydís Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarfélag verkamanna svf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Trygg- ingamiðstöðin hf., mánudaginn 18. nóv- ember 1996, kl. 13.30. Stigahlíð 28, íbúð á 1. hæð t.h., merkt 0102, þingl. eig. Sigrún A. Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarfélag verka- manna svf., mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30.______________________ Stíflusel 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Anna Rósa Þorfinnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verka- manna, Gjaldheimtan íReykjavík og Sjó- vá- Almennar tryggingar hf., mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00._________ Strandasel 1, 1 1/2 herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Úlfar Níels Stehn Atlason, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Tollstjóraskrifstofa, mánu- daginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00. Strandasel 4, 3ja herb. íbúð á 3. hæð, merkt 3-2, þingl. eig. Guðrún Ólöf Gunn- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginh 18. nóvember 1996, kl, 10,00,______________________ Viðarrimi 29, þingl. eig. Valdís Guð- muridsdóttír og Friðrik Olafsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 10.00.________________________________ Þverholt 14, 239,20 fm þjónusturými á 2. hæð (jarðhæð Þverholtsmegin), merkt 0102, ásamt 18,33 fm í sameign, þingl. eig. Sóh's ehf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Guðmundur Krist- insson ehf., Jarðboranir hf. og Walter Jónsson, mánudaginn 18. nóvember 1996, kl. 13.30. ________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.