Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.1996, Page 29
FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 1996 37 Bláa tónleikaröðin í kvöld hefur göngu sína hjá Sinfóníuhljómsveitinni ný tón- leikaröð sem kennd er við bláa litinn. Um er að ræða kynnta tónleika og er það Jónas Ingi- mundarson sem mun leiða áheyr- endur um töfra- heima tónlistar- innar á þessum tónleikum. Það er nokkuð sér- stakt við tónleikaröð þessa að fyrirfram er ekki sagt frá hvaða verk verða flutt og fá tónleika- gestir ekki verkefnaskránna fyrr en að loknum tónleikum. Hljómsveitarstjóri í kvöld er Kerri Lynn Wilson en hún er nú aðstoðarhljómsveitarstjóri við Dallas Symphony Orchestra. Tónleikar Vox Feminae í Kristskirkju Kvennakórinn Vox Feminae heldur tónleika í Kristskirkju í kvöld kl. 21.00. Á efhisskránni er eingöngu trúarleg tónlist frá ýmsum tímum, meðal ánnars Salve Regine, nýlegt verk eftir Hjálmar H. Ragnarsson, sem hann samdi sérstaklega fyrir Rómarferð Kvennakórs Reykja- víkur. Vox Feminae Vcir stofnað- ur með 24 meðlimum árið 1994 af Margréti J. Pálmadóttur og Svönu Víkingsdóttur en þær eru einnig stofnendur og stjórnend- ur Kvennakórs Reykjavíkur. Djass í Djúpinu í kvöld mun tríó Kristjáns Eldjáms leika djass í Djúpinu. Á dagskránni eru meðal annars lög eftir Pat Methany og Bill Evans. Auk Kristjáns, sem leik- ur á gítar, eru í tríóinu Róbert Þórhallson, bassi, og Einars Scheving, trommur. Tískusýning og Emilíana Torrini Skemmti- og tískukvöld verður á Hótel Borg í kvöld. Margar verslan- ir sýna fatnað að lokinni vínkynn- ingu og Emilíana Torrini syngur fyrir gesti. Upplestur á Súfistanum I kvöld verður efnt til kynningar- kvölds á Súfistanum, bókakaffmu í Bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18. Þar lesa Thor Vil- hjálmsson úr bókinni Fley og fagrar árar, Ólafúr Gunnarsson les úr Blóöakri, Þórarinn Eldjám les úr Brotahöfði og Böðvar Guðmundsson les úr Lífsins tré. Lesturinn hefst kl. 20.30 og stendur til 22.00. Grímur og gervi í ís- lenskum fomsögum er yfirskrift fyrirlestrar sem Her- mann Pálsson prófessor heldur í dag kl. 16.15 í stofu M-201 i Kennara- háskólanum. Samkomur Upplestur í Gerðarsafni I dag heldur upplestrarröð á veg- um Ritlistarhóps Kópavogs áfram í kaffistofú Gerðarsafns kl. 17.00-18.00. Gestir þessa vikuna eru Andri Snær Magnason, Björgvin ívar og Magnúx Gezzon. Aðalfundur Samtaka foreldra barna með skarð í vör og góm og önnur andlits- lýti verður í kvöld í sal Félags ís- lenskra hjúkrunarfræðinga aö Suð- urlandsbraut 22 og hefst kl. 22.30. Nýju upplýsingalögin Almennur fundur á vegum Blaða- mannafélags íslands, Félags um skjalastjórn og Sagnfræðingafélags- ins um nýju upplýsingalögin verður í kvöld kl. 2.00 í Þjóðskjalasafhinu, Laugavegi 163, kl. 20.00. örgimarsveitir á [Zi Örn, Bakkafirði ; AVopni, Vopnafirði ..... Jökull, Hj ,SK*e Geií Sveinungi, orgarfiröi sólfur, öisfiröi Gerpir, Neskaupstað mrún, jálparsveit skáta Eskifirði Björgólfur, Stöövarfiröi Eining, Breiödalsvík Báran, Djúpavogi Vax á Fógetanum: Diskó, ný- rómantík ogrokk Hljómsveitin Vax mun næstu þrjú kvöld troða upp á Fógetanum. Fógetinn á sér langa hefð í skemmtanaM borgarinnar og býður nú, eftir breytingar, upp á stærra dansgólf og er nú orð- inn einn vinsælasti dansstaöurinn í Reykjavík. Skemmtanir_________ í kvöld ætla meðlimir Vax að vera á rólegu nóhmurn en eflaust verður eitthvað rokkað þegar líður á kvöldið. Á fostudags- og laugar- dagskvöld verður það dansstemningin sem ræður ríkjum. Þá leggur Vax áherslu á fjöl- breytni og diskó, nýrómantík og rokk verður í hávegum haft og einnig fljóta með íslensk lög. Þau sem skipa Vax eru Sunna Bjarkadóttir, sem sér um sönginn, Helgi Jr. Jakobsson er hljómborðsleikari og syngur einnig, Baldvin Ringsteð syngur og leikur á gítar, Jón Bj. Rík- harðsson leikur á trommur og á bassa er Helgi Georgsson. Vax heldur uppi dansstemningu á Fógetanum í kvöld og næstu tvö kvöld. Víða hálka á fjallvegum Flestir vegir á landinu eru færir og er góð vetrarfærð víðast hvar. Sums staðar er snjór á vegum og hálka getur myndast fljótt, sérstak- lega á fjallvegum. Á meðan vegur- inn um Skeiðarársand er lokaður Færð á vegum hefur verið ákveðið að moka veginn milli Norður- og Austurlands fimm sinnum í viku ef þurfa þykir. Snjór er á vegum sem liggja hátt á Vest- fjörðum, Norðurlandi og Austurl- andi og eru einstaka heiðar ófærar eða fært í jeppaslóðum. Ástand vega m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Óxulþungatakmarkanir C^) LokaðrSt°ÖU ® Þungfært 0 Fært fjallabílum ) Systir Gunnars og Brynjólfs Myndarlega stúlkan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 1. nóvember kl. 9.43. Þeg- ar hún var vigtuð reynd- ist hún vera 3970 grömm Börn dagsins að þyngd og var 56 sentí- metra löng. Foreldrár hennar eru Gíslína Sig- urgunnarsdóttir og Egill Sandholt. Hún á tvo bræður, Gunnar Birgi, sem er þrettán ára, og Brynjólf Anton, ellefu ára. dagagSPj í Spenntir aödáendur fylgjast meö leik sinna manna. Dan Aykroyd og Daniel Stern í hlutverkum sfn- um. Körfubolta- hetjan Margir íslendingar fylgjast spenntir með NBA-deildinni í körfubolta og eiga sín uppá- haldslið. Körfuboltahetjan (Celt- ic Pride) fjallar einmitt um aðdá- endur körfuboltaliðs, nánar til- tekið tvo aðdáendur Boston Celt- ic, þá Mike O’Hara og Jimmy Flaherty, en þegar Boston Celt- ics virðist vera að tapa viður- eigninni um meistaratitilinn við Utah Jazz ákveða liðsmenn að taka til sinna ráða. Þeir frétta af Lewis Scott á næturklúbb og fara þangað og er ætlunin að fylla stjömuna. Morguninn eftir vakna þeir félagar við vondan draum þegar þeir sjá Lewis Scott bundinn og keflaðan í íbúð ann- ars þeirra. Þeir hafa sem sagt *•- óviljandi rænt honum. Kvikmyndir Daniel Stern og Dan Aykroyd leika hina hörðu aðdáendur, en Damon Wayans leikur körfu- boltastjörnuna. Fyrir islenska aðdáendur Boston Celtics má geta þess að þeirra skærasta stjarna á liðnum árum, Larry Bird, kemur fram í myndinni. Nýjar myndir: Háskólabíó:Staðgengillinn Laugarásbíó: Tll síðasta manns Saga-bíó: Körfuboltahetjan Bíóhöllin: Tin Cup Bíóborgin: Hvíti maðurinn Regnboginn: Emma Stjörnubíó: Djöflaeyjan Krossgátan 2 3 : 5- L % 10 12 .. J n rr IÝ w 20 1 31 l2 2Í Lárétt: 1 blóm, 6 samt, 8 vafa, 9 pár, 10 auður, 11 nöldur, 13 kámar, 14 lé- leg, 15 sannfæringu, 17 ónefndur, 19 sigað, 21 aukist, 22 kát, 23 þrif. Lóðrétt: 1 hug, 2 úrþvætti, 3 verst, 4 mjakar, 5 hlýju, 6 kvenmannsnafn, 7 grunum, 12 söngla, 15 gætinn, 16 dýjagróður, 18 egg, 20 drykkur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 kjöt, 5 sál, 8 arinn, 9 uxi, 10 lúin, 11 klútana, 14 kurr, 16 kær, 17 óp, 18 gúlpa, 20 spik, 21 óar. Lóðrétt: 1 krukk, 2 jaxl, 3 öri, 4 til- trú, 5 snúa, 6 áni, 7 lánar, 12 úrgi, 13 _ næpa, 15 upp, 16 kló, 17 ós, 19 ar. v Gengið Almennt gengi LÍ nr. 267 14.11.1996 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollnengi Dollar 65,930 66,270 66,980 Pund 109,570 110,130 108,010 Kan. dollar 49,380 49,690 49,850 Dönsk kr. 11,4080 11,4690 11,4690 Norsk kr 10,4560 10,5140 10,4130 Sænsk kr. 9,9700 10,0250 10,1740 Fi. mark 14,5370 14,6220 14,6760 Fra. franki 12,9590 13,0330 13,0180 Belg. franki 2,1252 2,1380 2,1361 Sviss. franki 51,9200 52,2100 52,9800 Holl. gyllini 39,0400 39,2700 39,2000 Þýskt mark 43,8000 44,0200 43,9600 ít. líra 0,04347 0,04374 0,04401 Aust. sch. 6,2220 6,2600 6,2520 Port. escudo 0,4330 0,4356 0,4363 Spá. peseti 0,5202 0,5234 0,5226 Jap. yen 0,59050 0,59400 0,58720 frskt pund 109,580 110,260 108,930 SDR 95,57000 96,14000 96,50000 ECU 84,0000 84,5000 84,3900 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.