Dagblaðið Vísir - DV - 16.12.1996, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 16. DESEMBER 1996
39
JOV
Fréttir
Haraldur Stefánsson slökkviliðsstjóri:
Hlaupið hefur bjargað
l'rfi mínu
CiD PIOIMEER
The Art of Entertainment
GEISL/ASPILARI
19.900,-
SJONVORP OG MYNDBANDSTÆKI
„Ég geri þetta mér til heilsubótar
og það að vera í góðu formi er lyk-
illinn að því að geta sinnt starfi
slökkviliðsmanns. Mínir menn vita
Haraldur Stefánsson er öflugur í
skokkinu. DV-mynd ÆMK
að það byggist á góðri heilsu að geta
unnið og að hægt er að koma í veg
fyrir veikindi með því að rækta
sjálfan sig,“ segir Haraldur Stefáns-
son, slökkviliðsstjóri á Keflavíkur-
flugvelli.
Haraldur hefur skokkað víðast
hvar á Suðumesjunum og á höfuð-
borgarsvæðinu og hann hleypur á
Vellinum í hádeginu. Haraldur seg-
ist alltaf hlaupa þegar hann er
Eskifjörður:
Öllum sagt upp
á Hólmanesi
DV, Eskifíröi:
Þann 6. desemher síöastliðinn
fengu ailir skipverjar á Hólmanesi
SU frá Eskifirði, 13 talsins, uppsagn-
arbréf sent um borð. Uppsagnar-
frestur hjá hásetum er tvær vikur
en þrír mánuðir hjá yfirmönnum.
Fyrir skömmu seldi Kaupfélag
Héraðsbúa á Reyðarfirði helming-
inn í skipinu til Hraðfrystihúss
Eskifiarðar en kvótinn varð eftir á
Reyðarfiröi.
Hólmanesið er því með mjög lít-
inn kvóta, eöa um 700 tonn, og er
hann nánast búinn. Þaö sem eftir
veröur af honum verður flutt yfir á
Hólmatind sem er gerður út af
Hraðfrystihúsi Eskifjarðar.
Aukin áhersla viröist vera lögð á
uppsjávarfiska hjá fyrirtækinu því
áætlað er að leggja togaranum til
frambúðar. Hólmanesið kom inn til
Eskifjarðar á miðvikudag með lít-
inn afla og á eftir að fara einn túr
enn.
Fyrirtækiö mun leitast við að að-
stoða mennina við að fá vinnu og
eru menn á skipinu bjartsýnir á að
það gangi vel. -ÞH
staddur erlendis og hann hefur
hlaupið í stærstu borgum heims.
Hann segir að sér líði illa ef hann
þurfi að sleppa skokkinu.
Slökkviliðsmenn á Keflavíkur-
flugvelli hafa þurft að fara í gegnum
sérstakt þrekpróf á hverju ári. Har-
aldur segist ekki sleppa prófunum
og hefúr alltaf náð þeim.
„Ég hleyp þrisvar í viku en þegar
ég var hvað harðastur fyrir tíu
árum skokkaði ég á hverjum degi.
Áður en ég fór að hlaupa var ég bú-
inn að prófa flestallar íþróttagrein-
ar en hlaupið er það besta og hefur
bjargað lífi mínu. Það gefur manni
heilmikið að fara út í fríska loftið og
hlaupa," sagði Haraldur Stefánsson.
Hann verður sextugur í byrjun
næsta árs. -ÆMK
SJÓNVÖRP
LOEWE.
Hljómtækja-
verslun Akureyri Ð462 3626 g
Norðurlands örugg þjóttusta ífjörtíu ár \
Landflutninpar
J SÁMSKÍP
JOLAPAKKA-
MIÐSTÖÐ ÍMIÐBÆNUM
Fyrir jólasen din gar
v , . X um land allt
Vero aoems:
'rá 300,- kr
ii . t ERUMMEÐ:
ÚKRinn. j umbúðir • merkimióa • fylgibréf
Móttaka á Laugavegi
Afgreióslutími Landflutninga-Samskipa, Skútuvogi 8:
Mánudaga-fimmtudaga 8-17,fóstudaga 8-16, laugardaga 10-14.
Afgreióslutími jólapakkamióstöóvar á Laugavegi: Alla dagafrá kl.l2-Iokunar verslana.
o
O
o
3
DAGATÖL OG JÓLAKORT í NÝJUM VÍDDUM
AF UÓSAKRI - HAKVEST OF THE LIGHT - VEKÐLAUHADAGATAL fÓSt í helstU bÓkd- Og minjagripaverslunum
12 bieiÖmyndir eftii Höib Donielsson. StæiÖ: 27cm x SOcm
Myndatextar ó íslensku, sænsku, ensku, þýsku,
fiönsku oa spænsku. .......
AF'
o a <. A r * t » p
ISLAND '97,
boiödagatal meö 12 myndum eftii 8 Ijósmyndara.
Texti 6 Islensku og ensku.
Glcesilegt úrval
íslenskra jólakorta
Sala og þjónusta
við fyrirtœki og
dreifing í verslanir:
NÝJAR ffVÍDDIR , Sími 561 4300, fax 561 4302
Snorrabraut 54, pósthólf5075, 125 Reykjavík