Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 13
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997
DV
Fréttir
Rauöi krossinn á VestQöröum:
Neyðaráætl-
anir tilbúnar
„Ég hef verið að vinna að neyð-
arvamaáætlunum fyrir staðina á
Vestfjörðum. Rauði krossinn er
aðili að þessu almannavarnaskipu-
lagi hér og nú er ég að ljúka þess-
ari vinnu,“ segir Sigríður Hrönn
Eliasdóttir, svæðisstjóri Rauða
krossins á Vestfjöröum sem unnið
hefrn- að gerð neyðarvamaáætlana
á Vestfjörðum að undanfórnu.
Slikar áætlanir þurfa að vera til
fyrir hvert byggðarlag fyrir sig og
segir Sigríður Hrönn að margir
hafi komið að þeirri vinnu og mik-
ill áhugi sé á málinu.
„Það hefur verið mjög góð þátt-
taka á námskeiöum sem við höf-
um haldið. Það er gert ráð fyrir að
það séu að minnsta kosti fjórir
þjálfaðir á hverju svæði. Þetta var
sérstaklega vel sótt á Flateyri og
mikill áhugi þar,“ segir Sigríður
Hrönn.
-rt
Allt frá árinu 1985 hefur Trésmíöafélag Reykjavíkur veitt viðurkenningu fyrir
góðan aðbúnað á vinnustöðum félagsmanna og að þessu sinni var nefndin
samdóma um að Trésmíðaverkstæði Skeljungs hf að Hólmaslóð hljóti viður-
kenningu félagsins fyrir árið 1996. Þaö er Sigurbjörn Pálsson, verkstjóri hjá
Skeljungi hf. (til vinstri) sem tekur við viðurkenningarskjalinu úr hendi Guð-
mundar Inga Guömundssonar, formanni aöbúnaöarnefndar Trésmíöafélags
Reykjavíkur.
Fasteignagjöldin í Borgarbyggð:
Sparisjóöurinn
innheimtir
arsjóðs með fimm jöfhum greiðslum
og við þetta sparast vinna á bæjar-
skrifstofunni sem nemur hálfu
stöðugildi.
Samningurinn er merkilegur fyrir
þær sakir að það næst að draga úr
rekstrarkostnaði og samhliða að
tryggja skilvísar greiðslur gjaldanna.
Á Akranesi er einnig unnið að þvi að
koma upp sama fyrirkomulagi og
mun þá Landsbankinn taka við inn-
heimtu á fasteignagjöldum Akranes-
kaupstaðar. Bæjarráð Stykkishólms
hefur ákveðið að útsvarsprósentan
1997 verði 11,99% -DVÓ
DV.Vesturlandi:
Samningar á milli Sparisjóðs
Mýrasýslu annars vegar og Borgar-
byggðar hins vegar um að Spari-
sjóðurinn sjái um innheimtu á fast-
eignagjöldum kaupstaðarins næstu
tvö árin voru undirritaðir rétt fyrir
jölin.
Samningurinn kveður á um að
sparisjóðurinn yfirtaki til inn-
heimtu álögð fasteignagjöld sam-
kvæmt samþykktmn Borgarbyggð-
ar. Sparisjóðurinn greiðir síðan
álögð fasteignagjöld að fullu til bæj-
Fjölmörg börn tóku þátt í jólagetraun lögreglunnar um umferðarreglurnar og
voru dregin út nöfn 300 vinningshafa sem fengu jólaglaöning í verðlaun.
Guðfinnur Þórir Stefánsson var einn hinna heppnu og fær hér bókagjöf úr
hendi Ágústs Svanssonar lögreglumanns. DV-mynd Sveinn
Aðalheiður
forstjóri
Náttúru-
verndar
ríksins
Guðmundur Bjamason um-
hverfisráðherra hefur skipað Að-
alheiði Jóhannsdóttur lögfræð-
ing forstjóra Náttúruvemdar rík-
ins en stofnunin tók til starfa um
áramót. Fyrr á árinu samþykkti
Alþingi ný lög um náttúrvernd
og tekur Náttúruvemd rikisins
við flestum verkefnum Náttúru-
vemdarráðs og daglegum
rekstri.
Tiu sóttu um forstjórastöðuna.
Auk Aðalheiðar voru það Alfreð
Ámason, Ágúst H. Bjamason,
Ámi Bragason, Björn Guðbrand-
ur Jónsson, Gunnar Gunnarsson,
Jóhann Amfmnsson, Jón Gauti
Jónsson, Jón Ragnar Björnsson
og Kristín Einarsdóttir. -HK
Eskifjörður:
Heilsugæslu-
læknirinn
hættur
DV, Eslrifirði:
Bjöm Gunnlaugsson, heilsu-
gæslulæknir á Eskifirði og Reyð-
arfirði, hefur látið af störfum hér
eystra og er fluttur í Mosfellsbæ.
Bjöm, sem er sérmenntaður sem
heimilislæknir, hefur starfað hér
sem farsæll læknir á áttunda ár
og er sárt saknað af ungum sém
öldnum.
Bjöm mun hefja störf hjá
heilsugæslunni í Lágmúla í
Reykjavik 1. mars næstkomandi.
Hann er kvæntur Regínu Wed-
holm og eiga þau þijú böm.
Það er íbúunum hér áhyggju-
efni að nú er aðeins einn læknir,
Auðbergur Jónsson, starfandi í
læknishéraðinu en ráðningatíma
hans hér lýkur um næstu mán-
aðamót. Hér er því mjög alvar-
legt ástand að skapast í heil-
brigðismálunum. -Regína
Námsgagnastofnun:
íslensk
fræðslumynd
Námsgagnastofhun frumsýnir
um þessar mundir íslensku
fræðslumyndina, Undir björtum
himni, eftir Andrés Indriðason.
Myndin, sem er bæði gerð með
íslenskum og enskum texta, er
framlag íslands í samstarfsverk-
efni á vegum ICEM- samtakanna,
alþjóðlegra samtaka sem Náms-
gagnastofnun er aðili að. Með að-
alhlutverk fara Kristín Halldórs-
dóttir, Magnús Scheving, Ragn-
heiður Melsteð og Ægir Steinars-
son. -RR
Svæðameðferðog létt rafmagnsnudd
ásamt acupunchturmeðferð með lacer
Sérhæfing við bólgu í herðum, baki og höf-
uðverk.
ELSA HALL
Langholtsvegi 160, sími 568-7702.
ánttMin
Judo GYM
— FITUBRENNSLA
— ÞREKSTIGAR
— FULLKOMIN LÍKAMSRÆKT
— RÁÐGJÖF UM MATARÆÐI
— EINKAÞJÁLFUN
— SJÁLFSVÖRN
— JIU-JITSU
— TAEKWONDO
1— JUDO FRA 6 ARA ALDRI
... og svo á eftir - Ijós og sauna
láttu sjá þig semjyrst
VERTU VEL VIRKUR j
VETUR OG BJÓDDU
ÖLLU BIRGINN.
HJÁ OKKUR FÆRÐU
FÍNT FORM OG
FLOTTAR LÍNUR FYRIR
FÁEINAR KRÓNUR.
-fyrir unga sem aldna
HINN HEIMSFRÆGI SONGKVARTETT
Einstakt tækifærí! Tryggið ykkur míða timanlega.
Aðeíns þessa einu helgi - föstudaginnlO. og
laugardagínn 11. janúar 1997.
Hver man ekkl eftir þessum lögum:
The Great Pretender - Red Saile In Ihe Sunset
Smoke Gots In Your Cyeo - The Moglc Touch
Rememher When - TwUlght TTme - Youh
Ncvcr Kjiow - Harbor Ughto - “
My Prayor 4My You
hafa selst
hundruðum
milljóaa
eintaka
um allan
^ tjeðill
acwSS'
Verft kr. 4.900 i mat og á tónleika.
Verft kr. 2.200 á tónleika.
Verft kr. 1.000 á danslelk.
- Mifta- og borftapantanir
á Hótel íslandi alla daga
Id. 13-17. -Simi 568-7111.
Hljomsvelt
Valtýssonar
lelkur fyrir
kvöldin.
HEILSURÆKTARBOMBA