Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 16
16 MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 / Hringiðan Þær Harpa Sveins- dóttir, Helga María Birgisdóttlr og Ástríður Þorvalds- dóttir voru á skemmtistaðnum Astró á laugardags- kvöldiö þar sem þær skemmtu sér vel. Bjami Sigurbjörnsson opnaði sýningu á verkum sínum í galleríinu Sjónar- hóli á iaugardaginn. Á myndinni er Bjarni ásamt Sóleyju Jakobsdóttur, konunni sinni. Fuglunum á Tjörninni þykir alveg rosalega gott að fá smábrauð af og til. Þetta vita frændsystkinin Ingiberg Ólafur Jónsson og Lilja Dögg Ólafsdóttir. Því fóru þau á laugardaginn að gefa öndunum og hin- um fuglunum smábrauð- bita. DV-myndir Hari Björgvln Halldórsson tróð upp ásamt hljómsveit í Óperu- kjallaranum á laugar- daginn og tók nokkra þekkta slag- ara. Feögarnir Sverrir Matthíasson og Matthías Sveinsson fylgdust meö öllu því sem fram fór á þrett- ándagleði hesta- mannafélagsins Fáks á laugar- daginn. Hljomsveitin Skitamorall helt tonleika a Gauk a Stong á laugardagskvöldið. Þar hélt hljómsveitin uppi góðu stuði fram á rauðanótt. Guörún Gísia- dóttir og Lilja Magnúsdóttir voru í Þjóðleik- húskjallaranum á laugardagskvöldið. Vinkonurnar Guðrún Þóroddsdóttir, Inga Hrund Arnardóttir og Elín Jóns- dóttir voru með stjörnuljós í tilefni af þrettándanum á Tunglinu á laugardag- inn. Fyrsti langi laugardagur þessa árs var núna um helgina. Þá gátu menn, konur og börn fundið eitt- hvað við sltt hæfi á Lauga- veginum. Systurnar Edda og Alda Guðmundsdætur voru á Laugaveginum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.