Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 22
30
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997
[MKÍ)K]Q=D^ÍJZÁX
903 • 5670
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
DV
>f Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara smáauglýsingu.
^ Þú slærö inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
Þá heyrir þú skilaboö
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
>f Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
>f Þá færö þú aö heyra skilaboöin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaþoðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talaö þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 903-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess aö svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærö'inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
>f Nú færö þú aö heyra skilaboö
auglýsandans. ,
>f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboö aö
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn aö upptöku
lokinni.
^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur meö skilaþoöin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talað þau inn aftur.
^ Þegar skilaþoöin hafa veriö
geymd færö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númeriö hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
>f' Auglýsandinn hefur ákveöinn
tíma til þess aö hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 903-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærö inn leyninúmer þitt
og færö þá svar auglýsandans
ef þaö er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfinu
meö tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
903 • 5670
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifhir: Sunny
‘87, Colt, Lancer ‘84g-’88, Swift ‘84-’89,
BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic
‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade
‘84-’90, Corolla ‘84-’87, March ‘84-’88,
Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy
‘84r-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant
‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87-’92 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbfla. Opið
mánud.-fostud. kl. 9-18.30.
565 0035, Litla parfasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant, Colt - Lancer ‘82-’88,
Charade, Cuore, Uno, Skoda Favorit,
Accord, Corolla 1300, Tercel, Samara,
Orion, Escort, Fiesta, Pulsar, Sunny,
BMW 300, 500, 700, Subaru, Ibiza,
Lancia, Corsa, Kadett, Ascona,
Monza, Swift, Mazda 323-626, Mazda
E 2200 4x4. Kaupum bfla. Opið virka
daga 9-19. Visa/Euro.
Bílapartasalan Partar, s. 565 3323.
Eigum til mikið af varahlutum. Ljós,
stuðara, hurðir, afturhlera, húdd,
grill, rúður og skottlok í flesta
japanska og evrópska bfla.
Erum einnig með dempara í flestar
gerðir bfla, ísetningar á staðnum.
Visa/Euro rað. Opið 8.30-18.30 og
laugardaga 10-13.
Partar, varahlutasala, Kaplahrauni
11, Haftiarfirði.
Bílaskemman hf., Völium, s. 483 4300.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla:
MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86, Fi-
esta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626
‘84-’87, Opel Kadett ‘84, Opel Senator,
Opel Ascona ‘84, Subaru coupé ‘85-’89,
Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz,
Sierra o.fl. Sendum um land allt. Fljót
og góð þjónusta. Kaupum bfla.
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Cehca,
Hilux ‘80-’87, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Cressida, HiAce,
model F ‘84, Legacy, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
565 6172, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Mikið úrval notaðra varahluta
í flesta japanska og evrópska bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• Opið ffá 9 til 18 virka daga.
Sendum um land allt. Visa/Euro.
Bflapartasala Suöurnesja/Hafnir, sími
421 6998. Er að rífa Benz 123 boddí,
230 S/250 S vél, Daihatsu Cuore ‘89,
Mazda 323 station ‘87, Mazda 626 ‘85,
Mazda pickup ‘82, Nissan/Datsun pic-
kup ‘87, Subaru station 1800 4x4 ‘86.
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fyrirhggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. Isetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bfla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögerðir - sala.
Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafinagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf, s. 555 4900.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Charade ‘88,
Favorit, Golf ‘84, Samara ‘87, Corsa
‘84, Colt ‘86, Cordia o.fl., Kaupum bfla.
Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetn./viðg.
Eigum til vatnskassa f allar geröir bíla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Jeppapartasalan Þ.J., Tangarhöfða 2.
Nyl. rifinn double cab II ‘92. Nýl. send.
af hásingum og fljótandi afturhás., 5
gíra kassi, mihikassi í LandCruiser
‘87. Op. kl. 9-18, aha v.d. S. 587 5058.
Mazda, Mazda. Notaðir varahlutir í
Mazda-bfla. 323 ‘86-’87, 626 ‘83-’91 og
E 2200 ‘85. Til sölu uppgerð sjálfskipt-
ing í 626 ‘88-’91. Viðg. á flestum gerð-
um bfla. Fólksbflaland, s. 567 3990.
** Vélsleðar
Arctic Cat Thundercat ‘94, mjög fallegur
og vel við haldið. Ekinn aoems 3.500
mflur. Upplýsingar í síma 898 4540 eða
555 2686.
Úrval af nýjum og notuðum vélsleöum
í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644.
öO Vömbíhr
Vörubifreiöadekk.
Hagdekkin em ódýr, endingargóð og
mynsturdjúp:
• 315/80R22.5.........26.700 kr. m/vsk.
12R22.5 25.300 kr. m/vsk.
13R22.5 29.900 kr. m/vsk.
Sendum ffítt til Reykjavíkur.
Við höfum teldð við Bridgestone-
umboðinu á Islandi. Bjóðum gott
úrval vörabfladekkja frá Bridgestone.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 4612600, fax 461 2196.
Gámagrindur. Til sölu 2 gámagrindur,
2ja og 3ja öxla, einnig 40 feta gámur.
Uppl. í síma 453 5110 eða 453 5541.
Miöbær - hagstæð, góð kjör.
Tvær nýstandsettar 2 og 3 herb. ris-
íbúðir til sölu á besta stað í miðbæ
Rvíkur. Hægt að nýta sem eina íbúð.
Leigutekjur í dag kr. 70 þús. Hagstæð
áhvflandi lán. Væg útborgun mögu-
leg. Skipti hugsanleg, m.a. á biffeið.
Uppl. í símum 896 5048 eða 565 8517.
hjamraborg. Til sölu 3 herb. íbúð.
Ahvflandi 5,3 mihj., verð 6,5 millj.
Uppl. á Fasteignasölimni Borgareign
í síma 588 8222. Bjöm.
Geymsluhúsnæði
Geymsluhúsnæði til leigu.
Upplýsingar í síma 565 7282.
/hLLEIGll
Húsnæðiíboði
15 m2 herbergi í Mosfellsbæ tfl leigu
með aðgangi að snyrtingu. Svör
sendist DV, merkt „Herbergi-6730,
fyrir 11. janúar.
5 herb. íbúö til leigu meö eöa án
húsgagna í 3-6 mánuði, á svæði 104.
Svör sendist DV, merkt „Sanngjöm
leiga-6713 fyrir 8. janúar nk.
Ert þú reglus. og ábyggilegur leigjandi?
Nýttu þér það forskot sen) það gefur
þér. Fjöldi íbúða á skrá. Ibúðaleigan,
lögg. leigum., Laugav. 3, s. 5112700.
Furugrund, Kópavogi.
Einstaklingsherbergi með eldhúskrók
og sérsnyrtingu til leigu. Uppl. í sím-
um 564 2330,564 2563 og 554 3493.
Herb. nálægt F.B., Breiöholti til leigu.
Aðgangur að eldh., borðst., snyrtingu,
sjónvarpi og síma. Stutt í alla þjón-
ustu, reyklaust húsnæði. S. 567 0980.
Herbergi til leigu á besta stað
í Kópavogi, elaunaraðstaða og
baðherbergi fylgir. Odýr leiga.
Upplýsingar í síma 564 4160.
Háskólanemi óskar eftir meöleigjanda
(kvk) að íbúð í Breiðholti. Verður að
vera róleg, reyklaus og reglusöm.
Uppl. í síma 557 8909 og 433 8970.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-vara-
hlutum. Eram í Flugumýri 4, 270
Mosfehsbær, s. 566 8339 og 852 5849.
Til sölu varahl. í BMW 320i ‘83-’87,
Prelude ‘83-’87, Charade ‘86-’87,
Escort ‘80-’86. Upplýsingar í síma 553
3417 eða 897 2282 á kvöldin.__________
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar 1 flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
Til sölu nýr McLeod mini Hi Torque
startari fyrir Chevy, Olds eða Pontiac.
Upplýsingar í síma 566 6647.
Ódýrir varahlutir, felgur og dekk
á flestar gerðir biff eiða.
Vaka hf., sími 567 6860.
BMW 518. Uppl. í síma 567 7006 e.kl. 16.
y Viðgerðir
Tilboö- vélastillingar.
Vélastilhngar, 4 cyl., 3.900 án efn.
Allar almennar viðg, t.d. bremsur,
púst, kúplingar og fl. Ódýr þjónusta,
unnin af fagmönnum. Átak ehf.,
bflaverkstæði, Nýbýlavegi 24, Dal-
brekkumegin. S. 554 6040 og 554 6081.
Kópavogur.
Herbergi til leigu með aðgangi að eld-
húsi og baði, Stöð 2 og þvottaaðstöðu.
Leiga 18 þús. Uppl. í síma 551 8485.
Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi
á undan í leit að réttu íbúðinni með
hjálp Leigulistans. Flokkum eignir.
Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600.
Setberqshverfi - Hafnarfiröi. Til leigu 2
herb. múð á jarðh. í einbýlishúsi, rafm.
og hiti innif. í leiguv., 35 þ., sérinng.,
sérbflast., laust nú þegar. S. 555 3433.
Stúdíofbúö, ca 25 m2, í Fossvogi til leigu
á 25 þús. á mán., hússjóður mnifalinn.
Algjör reglusemi skilyrði.
Upplýsingar í síma 557 5450.
2ja herbergja íbúö í fjórbýli til leigu á
svæði 112. Aðeins reglusamt fólk kem-
ur til greina. Uppl. í síma 586 1171.
Húsaleigusamninqar fást á
smáaugiýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Við Háskólann.
Forstofuherbergi með sérsnyrtingu til
leigu. Upplýsingar í síma 5516332.
Hús til leiau í Vogum á Vatnleysu-
strönd. Upþl. í síma 424 6671 e.kl. 19.
M Húsnæði óskast
11111 Ml 11111
1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda?
2. Þú setur íbuðina þfna á skrá þér
að kostnaðarlausu.
3. Við veljum ábyggilegan leigjanda
þér að kostnaðarlausu.
4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr.
ffá leigjendum okkar og göngum frá
§amningi og tryggingu sé þess óskað.
Ibúðaleigan, lögg. leigum.,
Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700.
íbúö óskast. Vantar nú þegar snyrti-
lega íbúð í miðbæ/vesturbæ Reykja-
vikur í 6 mán. Má gjaman vera búin
húsgögnum. Mögulegfyað greiða húsa-
leiguna í einu lagi. Áhugasamir vin-
saml. lesið skilab. inn á síma 883 1121.
511 1600 er síminn, leigusali góður,
sem þú hringir í til þess að leigja íbúð-
ina þína, þér að kostnaðarlausu, á
hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn,
leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð.
Reglusamur, elnhleypur tæknlfr. í föstu
starfi óskar e. 2ja herb. íbúð (ekki
kjallara) ffá 1. febr. nk. í Breiðholti,
Kópav., Garðabæ eða Hafnarf. Uppl.
í síma 565 8822 eða 566 8662 e.kl. 18.
24 ára karlmaöur óskar eftlr elnstakl-
ings- eða lítilli 2ja herb. íbúð. Skilvís-
um greiðslum og reglusemi heitið. S.
893 7038 á daginn og 564 3846 e.kl. 19.
4ra herbergja íbúö, sérhæö eða stærra
óskast til leigu í 6-8 mán. Algjör
reglusemi. Skilvísum greiðslum heit-
ið. S. 565 4135 eða 565 5237 e.kl, 18.
Einbýli - raöhús.
Einbýlis- eða raðhús óskast, allt kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma 567
2059 e.kl. 12.________________________
Eldri maöur óskar eftlr einstaklingsfbúð,
helst í eða við Árbæjarhverfi.
Skilvísum greiðslum heitið.
Svör sendist DV, merkt ,Árbær 6728.
Par, 34 og 31 árs, meö ungbarn, óskar
eftir húsnæði, 2-3ja herbergja íbúð,
helst á svæði 101 eða 105. Uppl. í síma
554 6550 í kvöld og næstu daga.
Rólegt par, meö barn f vændum, óskar
eftir 3ja herbergja íbúð á svæði 101,
105 eða 107. Langtímaleiga ffá
1. febrúar. Uppl. í síma 551 3061.
Sérhæö, raöhús eöa einbýli óskast
til leigu, helst í Kópavogi, traustir og
öraggir leigjendur. Upplýsingar í síma
487 6660
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúo á svæði 101 eða 105.
Skilvísar greiðslur. Upplýsingar í
síma 554 2461 og 897 1943.____________
Unaur einstæður faöir óskar eftir 2-3
herb. íbúð strax í vesturbæ, miðbæ eða
á svæði 108. Langtímaleiga. Meðmæli
ef óskast. S. 553 0157 eða vs. 5510224.
Óska eftir 3-4 herb. fbúð til leigu strax,
helst miðsvæðis í Reykjavík en ekki
nauðsynlegt. Uppl. í símum 567 0906
og 567 7994,__________________________
Óskum eftir 4-5 herb. íbúö ffá 1. jan.
eða 1. feb. nk. í 6-7 mán. Svæði: Breið-
holt, Kópavogur, Garðabær eða Hafh-
arfjörður. S. 565 8822 milli kl. 9 og 17.
3-4 herbergja íbúö óskast á svæði 105,
107 eða 109. Lágmarksleigutími eitt
ár. Upplýsingar í síma 456 7582.
Sumarbústaðir
Val-Sumarhús:
Smíðar draumasumahúsið þitt í öllum
stærðum og gerðum. Til sölu strax
eitt draumasumarhús, 40 fm. Nánari
uppl. í síma 566 8820 eða 554 0628.
Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar 1
miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir
af reykrörum. Bhkksmiðjan Funi,
Dalvegi 28, Kóp„ s. 564 1633._______
Til lelgu nýtt 60 fm sumarhús í Gríms-
nesi, 70 km akstur ffá Reykjav., í hús-
inu era 3 svefhherb., hitaveita, heitur
pottur, allur húsbúnaður. S. 555 0991.
Óska eftir aö kaupa land (1-4 hektar-
ar), bústað eða hús í nágrenni Reykja-
víkur (innan 30 km). Ástand húsnæðis
skiptir ekki máli. Sími 894 4111.
Góöir tekiumöguleikar - jsími 565 3860.
Lærðu alit um neglur: Ásetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, nagla-
skraut, naglaskartgripir, naglastyrk-
ing. Nagnaglameðferð, naglalökkun.
Önnumst ásetn. gervinagla. Heildv.
K.B. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.
Duqlegt starfsfólk óskast í fullt starf við
þrif í stóra matvælafyrirtæki.
Um ffamtíðarstarf er að ræða.
Áhugasamir leggi inn umsóknir með
upplýsingum um aldur og fyrri störf
hjá DV, merktar „Þrif 6709.
Vantar þig vinnu meö skóla?
Okkur vantar nokkra starfsmenn í
aukavinnu á kvöldin og um helgar í
afgreiðslu á myndbandaleigu, ekki
yngri en 20 ára. Svarþjónusta DV, sími
903 5670, tilvnr. 80355._______________
Afqreiöslustarf.
Óska eftir starfskrafti nú þegar í fullt
starf við afgreiðslu í sölutumi, æski-
legur aldur 20-30 ára. Sími 561 0281
milli 13 og 17 í dag og á morgun.
Hefur þú áhuga á að vinna með böm-
um. Leikskólinn Klettaborg, Dyrhöm-
rum 28, óskar eftir starfsmanni í fullt
starf. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 567 5970.
Kaffi Húsiö, Kringlunni, óskar eftir að
ráða fólk til ýmissa starfa, ekki yngra
en 18 ára. T.d. starfskraft í smur-
brauð, þjónustu og afgreiðslu. Upplýs-
ingar á staðnum og í síma 568 9040.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.
Sölumenn. Okkur bráðvantar duglegt
símasölufólk á kvöldin og um helgar.
Góð verkefni fyrir alla, 18 ára og
eldri. Uppl. í síma 562 5238 milli kl.
17 og 22.
Matráöskona óskast á leikskólann
Rofaborg í fullt starf frá 1. febrúar.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í
síma 587 4816 eða 567 2290 næstu daga.
Starfsfólk óskast til almennra verslun-
arstarfa, hálfan og allan daginn.
Uppl. í síma 894 0393 e.kl. 18.
Nóatúnsbúðimar.
Starfskraftur óskast í afqreiðslu
í sölutumi í vesturoæ, vaktavinna.
Upplýsingar aðeins gefnar í dag milli
kl. 13 og 17 í síma 568 6838.
Starfskraftur óskast í söluturn, ekki
yngri en 25 ára, vinnutími kl. 12-16,
fimm daga vikunnar. Upplýsingar í
síma 553 7940 e.kl. 17 í dag.
Starfsmaöur óskast á leikskólann
Funaborg í Grafarvogi, heilsdagsstarf
og eftir hádegi. Upplýsingar gefur
Sigríður Jónsdóttir í síma 587 9160.
Starfsmann vantar á skyndibitastað sem
fyrst. Vinnutími frá kl. 11-14 alla
virka daga. Uppl. í síma 897 0011.
Eikaborgarar ehf.
Starfsnám. Starfsnám Hins Hússins
fyrir 18-25 ára hefst mánudaginn 6.
janúar. Nokkur störf laus.
Upplýsingar í síma 5515353.
Beitingamenn óskast strax til að beita
fyrir bát sem rær frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 854 4412.
ísbúö í Kópavogi óskar eftir starfskrafti
til afgreiðslustarfa. Svör sendist DV,
merkt „Isbúð-6727, fyrir 8. janúar.
Afgreiöslufólk óskast, vaktavinna.
Mokka kaffi, Skólavörðustíg 3a.
)bíl Atvinna óskast
24 ára, hressan og glaöan fjölskyldu-
mann vantar vinnu, er busettur í
Hafnarfirði en er tilbúinn að vinna
hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu.
Er mikið fyrir heilsurækt. Allt kemur
til greina ef það er löglegt! S. 565 2904.
18 ára stelpa óskar eftlr vinnu,
vön afgreiðslustörfum, allt kemur til
greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma
565 8726._______________________________
Ég er 38 ára m/sveinspróf í bílasmiöi
og bflamálun,, m/reynslu og þekkingu
í plastviðg. Oska eftir vinnu. Svar-
þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr, 81158.
21 árs stúlka utan af landi óskar eftir
atvinnu, helst í Hafnarfirði, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 555 2850.
Til min hefur leitað rómantískur
miðaldra maður með þá ffómu ósk að
ég komi honum í kynni við konu á
aldursskeiðinu 35-50 ára. Ef einhver
getur hjálpað mér er hann vinsamlega
beðinn að hafa samband í s. 566 6888.
1Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kf 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
súnnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.