Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Blaðsíða 24
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997
- 32
Smáauglýsingar
M. Benz 1619, árg. ‘80, 6 hióla á grind.
AB-bílar, Stapahrauni 8, Hf.,
sími 565 5333.
Ýmislegt
M. Benz 407 D, árg. ‘82, með 6 manna
húsi og palli með sturtum. Góður bfll,
allur nýyfirfarinn og sprautaður.
AB-bflar, Stapahrauni 8, sími 565 5333.
Ferðaklúbburinn
4x4
Fundur í kvöld á Hótel Loftleiðum, kl.
20 stundvíslega. Fundarefni m.a.
kynning á fynrhugaðri hópferð yfir
Sprengisand, kynning á væntanlegri
sýningu í haust o.fl. Myndasýning frá
„100 bíla túmum veturinn 1987.
Stjómin.
- Sími 550 5000 Þverholti 11
$ Þjónusta
Linguaphone.
Viðurkennda tungumálanámskeiðið.
Fæst á yfir 30 tungumálum.
Á kassettum, geisladiskum og video.
Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5065.
Frí kynningarkasetta.
Slendertone. 8 tölvuvædd kerfi, t.d.
öflug þjálfun, verkjastillandi, vöðva-
slökun, appelsínuhúð og fitubrennsla.
Aðalsólbaðsstofan, s. 561 8788.
Áskrifendur
i°10%
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
Jarðarfarir
Sveinn A. Sæmundsson blikk-
smíðameistari, Vogatungu 87, Kópa-
vogi, sem lést 2. janúar, verður jarð-
sunginn í Kópavogskirkju miðviku-
daginn 8. janúar kl. 13.30.
Ásta Þóra Valdimarsdóttir, Ból-
staðahlíð 66, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 8. janúar kl. 13.30.
Magnús Adolf Magnússon bifvéla-
virkjameistari, Ásbraut 15, Kópa-
vogi, sem lést á jóladag, verður jarð-
sunginn frá Kópavogskirkju í dag,
mánudaginn 6. janúar, kl. 13.30.
Jóna Ingveldur Jónsdóttir frá
Hárlaugsstöðum, síðast til heimilis í
Lönguhlíð 3, Reykjavík, andaðist
þann 1. janúar. Hún verður jarðsett
frá Fossvogskapellu mánudaginn 6.
janúar kl. 10.30.
(Guðmundur) Óskar Jónsson,
fyrrv. framkvæmdastjóri, Neðsta-
leiti 13a, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju mánudaginn 6. janú-
ar kl. 13.30.
Sævar Ægisson, Tangargötu 6a,
Ísafírði, varð bráðkvaddur á Kanarí-
eyjum 23. desember. Útfór hans fer
fram frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 8. janúar kl. 15.00.
Ástríður K. Jósepsdóttir, fyrrv.
hjúkrunarkona, lést 23. desember.
Útförin fer fram frá Dómkirkjunni í
Reykjavík föstudaginn 10. janúar kl.
13.30. Kveðjuathöfn verður í Akur-
eyrarkirkju mánudaginn 13. janúar
kl. 13.30. Jarðsett verður í Akureyr-
arkirkjugarði.
Bjöm Sigurðsson, Birkimel 8,
Smáauglýsingadeild DV er opin:
• virka daga kl. 9-22
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl. 16-22
Tekið er á móti
smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar
nœsta dag
Ath.
Smáauglýsing í
Helgarblað DV
þarf þó að berast
okkur fyrir kl. 17
á föstudag
aW milíi him,
'ins,
%
Smáauglýsingar
EE5
550 5000
x>v
Reykjavík, verður j£urðsunginn frá
Neskirkju mánudaginn 6. janúar kl.
13.30.
Jóhanna Sigríður Guðmundsdótt-
ir, frá Nýjabæ, Álagranda 23, lést í
Landakotsspítala 2. janúar. Jarðsett
verður frá Neskirkju fimmtudaginn
9. janúar kl. 10.30.
Sigurður Róbertsson rithöfundur,
Hátúni 8, lést 27. desember. Útför
hans fer fram frá Laugameskirkju
þriðjudaginn 7. janúar kl. 13.30.
Rut Guðmundsdóttir frá Helga-
vatni verður jarðsungin frá Grens-
áskirkju þriðjudaginn 7. janúar kl.
15.00.
Stefana Guðmundsdóttir, frá Lýt-
ingsstöðum í Skagafirði, fyrrum
kaupkona í Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 8. janúar kl. 13.30.
Ásta Þóra Valdimarsdóttir, Ból-
staðarhlíð 66, Reykjavík, lést 28. des-
ember. Hún verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju miðvikudaginn 8.
janúar kl. 13.30.
Valgerður Guðmundsdóttir,
Kleppsvegi 120, Reykjavik, sem lést
27. desember, verður jarðsungin frá
Áskirkju 8. janúar kl. 13.30.
Unnur María Magnúsdóttir,
Grýtubakka 12, Reykjavík, sem lést
28. desember, verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju mánudaginn 6. janú-
ar kl. 15.00.
epipippmromMiwriwi
JOA/l/Sri/AUGLYSIIUGAR
550 5000
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
CRAWFORD
Bílskúrs-
ogIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI 10C S. 588 8250
STEYPUSÓGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI OG LAGNAGOT
MÚRBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SÍMI 554 5505 • 892 7016 • 896 8288
Múrbrot - fleygun
JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters
beltum meö fleyg og breiðar dyr.
staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Ný og öflug tæki.
Guðbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
(D
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasfmakerfi og geri við
eldri. Endumýja raflagnir í eldra húsnæöi
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMOPíAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129.
L
HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929 □>
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Sírrtar 893 6929 og 564 1303 ■
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(g) 852 7260, símboði 845 4577
VK4
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niður-
föllum. Viö notum ný og fuilkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/nh 896 1100 • 568 8806
m
DÆLUBILL ^ 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
ÍJS^ltKSml stíflur í frárennslislögnum.
“ “ K7*"' VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - stífluþjónusta
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
nú” Sérhver ósk þín upp erfyltí
eins og við er búist.
V/SA
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760