Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Side 27
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997
35
Tilkymiingar
Tapaö fundiö
Græn budda með lyklum, peningum
) og varalit fannst við Bragagötu.
Upplýsingar gefa Sigrún, s. 552-0391,
og Lena, s. 551-0226.
^ Happdrætti Styrktarfélags lamaðra
og fatlaðra
■ Vinningar í Happdrætti Styrktarfé-
' lags lamaðra og fatlaðra. Dregið 24.
desember 1996.
Nissan Terrano II á kr. 2.498.000:
110123.
Nissan Primera 2,0 SLX á kr.
1.820.000:
152103.
Nissan Primera 1,6 á kr. 1.487.000:
85956.
Nissan Micra GX á kr. 1.075.000:
1718, 31477, 45956, 62922, 63253, 70814,
70889, 86438, 90209, 109899, 125852,
126748, 148010.
Mongoose fjallahjól á kr. 25.500:
14225, 16827, 21470, 25935, 30411,
46107, 54428, 61437, 60926, 64741,
73524, 86725, 96893, 98742, 116625,
I 118664, 121644, 130769, 140617, 153467.
Andlát
Ólafur Skúlason, Þórufelli 4,
Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja-
f víkur 2. janúar.
Magnús Aðalsteinsson, fyrrv. lög-
regluþjónn, lést á heimili sínu 2.
janúar.
Stefán Hannesson, Austurgötu
29B, Hafnarflrði, lést á hjúkrun-
arheimilinu Sólvangi 31. desem-
ber sl.
Hrefna Magnúsdóttir, Bakkagerði
14, lést 3. janúar.
Aðalbjörg Skúladóttir, Karfavogi
42 Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi
Reykjavíkur 2. janúar.
Sigurður R. Jóhannsson, frá
Höfðahúsi í Vestmannaeyjum,
Hrefnugötu 3, er látinn.
Áslaug Sigurðardóttir, hjúkrunar-
heimilinu Eir, áður Bústaðavegi
| 109, andaðist 26. desember sl. Útfor-
in hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hinnar látnu.
} Guðrún Guðmundsdóttir, Kópa-
vogsbraut la, lést á heimili sínu 2.
janúar.
I Elín Guðmundsdóttir, áður Meðal-
holti 15, lést á hjúkrunarheimilinu
Seljahlíð 1. janúar.
Rafn Stefánsson, Fálkagötu 17
Reykjavík, varð bráðkvaddur á
heimili sínu aðfaranótt 31. desem-
ber.
Henry Edward Clemensen, 1412
Randall Rd., Independence, MO
64055-1608, USA, andaðist 1. janúar
sl. Jarðarförin hefur farið fram.
Hrólfur Jakobsson, Hólabraut 16,
Skagaströnd, lést á heimili sínu
þann 27. desember sl. Jarðarforin
hefúr farið fram.
Margrét Jóhannesdóttir, frá
Varmalandi við Reykholt, Borgar-
flrði, andaðist á sjúkrahúsi Akra-
| ness þann 28. desember sl. Jarðar-
förin hefur farið fram.
Ragnheiður Ólafsdóttir Suggitt,
. 26 Pine Street, Natich, Mass. 01760,
lést 25. desember. Útförin hefur far-
ið fram.
Elín Konráðsdóttir, Öldugranda 9
i Reykjavík, lést á Grensásdeild
Sjúkrahúss Reykjavíkur þriðjudag-
inn 31. desember.
Karólina Guðný Ingólfsdóttir,
Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík, and-
aðist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur
föstudaginn 3. janúar.
Katrín Jóna Theódórsdóttir,
Skipholti, Vatnsleysuströnd, lést
á Landspítalanum þriðudaginn
24. desember. Útför hennar hefur
farið fram í kyrrþey að ósk hinn-
ar látnu.
Bergur Öm Eyjólfs, Norður-Vík,
Vik í Mýrdal, er látinn.
Ámý Magnea Hilmarsdóttir, frá
Hofi í Skagahreppi, lést þann 3. jan-
úar á heimili sínu, Móabarði 8b,
Hafnarfirði.
Emilía Jósefína Þórðardóttir frá
Veiðileysu andaðist á Hrafnistu i
Reykjavík þann 3. janúar sl.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landiö allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 3. til 9. janúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Apótek Aust-
urbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044,
og Breiðholtsapótek, Álfabakka 12 i
Mjódd, simi 557 3390, opin til kl. 22.
Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast
Apótek Austurbæjar næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar i
síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
■ Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
ffá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opiö
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Simi 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafharfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán.-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamarnes: Heilsugæslustöð síuii
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kf. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er i Heilsuverndarstöð Reykjavikur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og timapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími
Vísir fyrir 50 árum
Mánudagur 6. janúar 1947.
Enn herðir frostið í
Mið-Evrópu.
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands:
Simsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, simi 525 1710.
Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafharfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-
23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í
síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud-
laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu-
daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vifilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og
19.30- 20.
Geðdeild Landspítalans Vifllsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar i sima 577 1111.
Borgarbókasafh Reylqavíkur
Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafhið i Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Listin er afbrýðisöm,
henni nægir ekkert
minna en maðurinn
allur.
Michelangelo.
Listasafn fslands, Frikirkjuvegi 7:
Opiö 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugamesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safhisins er opin á sama tima.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjamamesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
verður lokuð frá 13. desember til 7.
janúar n.k.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
simi 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafharlj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. janúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú kannt vel við þig í fjölmenni og hópvinna gengur vel. Sam-
vinna þín við ákveðinn hóp fólks skilar umtalsverðum ár-
angri.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Þaö er margt sem kemur þér á óvart í dag, sérstaklega viðmót
fólks sem þú þekkir lítið. Happatölur em 7,12 og 16.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú verður fyrir sífelldum truflunum í dag og átt erfitt meö að
einbeita þér þess vegna. Mörg verkefni verða að biða betri
tíma.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Tilfmningamál verða þér ofarlega í huga í dag. Þú þarft á góð-
um hlustanda að halda og ef til vill myndast nánari vinátta
milli þín og vinar þíns.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Þú færð góðar hugmyndir i dag en það er hægara sagt en gert
að koma þeim í framkvæmd. Þú færð lítinn stuðning og allir
viröast uppteknir af öðru.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Dagurinn verður á einhvem hátt eftirminnilegur og þú færð
tækifæri til að sýna hæfileika þína á ákveðnu sviöi.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Þú skalt forðast tilfinningasemi og þó ýmislegt komi upp á
skaltu ekki láta skapið hlaupa með þig í gönur. Reyndu að
hafa stjóm á tilfinningum þínum.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þér finnst fyrri hluti dagsins líða hægt og það gengur illa að
ljúka því sem þú þarft að ljúka fyrir kvöldið. Þegar kvöldar
fer allt aö ganga betur.
Vogin (23. sept.-23. okt.): ^
Það er einhver órói í loftinu og hætta á deilum og smávægi-
legu rifrildi. Hafðu gát á því sem þú segir, gættu þess að særa
engan.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ættingi eða vinur sem þú umgengst mikiö á það til að fara
dálítið í taugamar á þér. Þú ert sérstaklega viðkvæmur í dag.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Vertu heiðarlegur og hreinskilinn í samskiptum viö fólk. Það
kemur sér vel að hafa undirbúið vel fund eða stefnumót.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Dagurinn einkennist af tímaskorti og þú verður á þönum
fyrri hluta dags. Reyndu að ljúka því sem þú getur í tima og
ekki taka of mikiö að þér.