Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 29
MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 37 Rýmisverk og hljóðverk Ari Alexander Ergis Magnús- son er með sérstaka myndlistar- sýningu á Mokka þessa dagana. Um er að ræða rýmisverk (in- staUation) sem ber yfirskriftina Hlé í minningu um afa minn. Verkið felst í því að Mokka er klætt skinnum ffá Loðskinnum. Sýningin er unnin í samvinnu ísjaka, menningar- og vináttufé- lags íslands og Jakútíu, og Hannesar Sigurðssonar listfræð- ings. Ari Alexander er nýkominn frá Síberíu, æskustöðvmn afa síns, Gabriels Argunovs. Á sýn- ingunni eru hljóðverk í bak- granni eftir Óttar Proppé og Jó- hann Jóhannsson sem nefnist Leikið á úlfa. Sýningunni lýkur á morgun. Kraftaverkamyndir Á laugardaginn var opnuð sýning á kraftaverkamyndum eftir bandarísku listakonuna Lulu Yee í Gallerí Hominu, Hafnarstræti 15. Myndimar eru unnar á 22ja karata gulllauf og era innblásnar af mexíkanskri frásagnarhefð í myndlist er tengist fyrirbænum. Á sýningu Lulu Yee era einnig myndir Sýningar gerðar með handsaumuðum perlum. Lulu Yee býr í San Francisco og hefur haldið nokkrar sýning- ar vestanhafs á verkum sínum. Sýningin verður opin alla daga tU miðvikudagsins 22. janúar. Á milli kl. 14 og 18 er sérinngang- ur gallerísins opinn en á öðrum tímum er innangengt frá veit- ingastaðnum Hominu. Þrettándinn hjá Hafnar- gönguhópnum Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð út í Öfirisey í kvöld og verður með litlar brennur þar. Farið verður ffá Hafnar- húsinu kl. 20.30. Frá brennun- um verður gengið kl. 21.45 og í Aðalstræti þar sem Jörmundur allsherjargoði flallar um í stuttu máli landnámið og jólahald á landnámsöld. Almenn skyndihjplp Reykjavíkurdefld RKI gengst fyrir tveimur námskeiðum í al- mennri skyndihjálp og hefst þaö fyrra í kvöld kl. 19. Kennt verð- ur 6., 7. og 13. janúar frá kl. 19.00-23.00. Síðara námskeiðið Samkomur verður 25.-26. janúar. öllum 15 ára og eldri er heimil þátttaka. Námskeið í flutningi samtímatónlistar Snorri Sigfús Birgisson verð- ur með námskeið í flutningi samtímatónlistar í dag og á morgun í sal Tónlistarskólans á Akureyri. Fyrirlestur um hljóm- sveitarkonsert eftir Lutoslawski verður í dag kl. 17 og á morgun kl. 14 mun Snorri veita nemend- um skólans leiðsögn um flutn- ing nýrri tónlistar. Tvímennmgur Félag eldri borgara í Reykja- vík hefur félagsstarf sitt á nýju ári með tvímenningi i bridge í Risinu í dag kl. 13. KK og Magnús Eiríksson í kvöld mun hljómsveit KK og Magnús Eiriksson skemmta hjá Ömmu í Réttarholti, Þingholts- stræti 5. Þrettándagleði: Brennur, blysfarir, álfar og tröll Það er til siös að kiæöast búningum og vera með grímur á þrettándanum og þessi krakkar hafa ekki látið sitt eftir liggja, en myndin er tekin á Ásvöll- um í fyrra. DV-mynd ÞÖK í dag er þrettándinn, síðasti dag- ur jóla, og eins og ávallt er þrett- ándagleði á mörgum stöðum á landinu og krakkar sem fúllorðnir skrýðast búningum álfa, trölla og jólasveina og kveðja jólin í öllum landshlutum og fylgja síðan í kjöl- farið miklar flugeldasýningar. Á Akranesi hefst blysför við Amardal kl. 20 og endar við íþróttavöllinn þar sem stiginn Skemmtanir verður álfadans. Fyrir göngunni fara kóngur, drottning, álfar, Grýla og Leppalúði og jólasveinar. Flugeldasýning verður kl. 21. Að lokinni brennu verða tilkynnt úr- slit í kjöri um hver hlýtur nafnbót- ina íþróttamaður Akraness. í Mosfellsbænum verður hefð- bundin þrettándagleði í kvöld. Safnast verður saman við Nóatún klukkan átta og síðan verður farin blysför niður að brennustæðinu fyrir neðan Álmholt. Þar fer fram dagskrá með álfadrottningu, álfa- kóngi og ýmsum framandi forynj- um. Brenna veröur og flugeldasýn- ing, kórsöngur verður og lúðra- sveitin mætir. Haukar í Hafnarfirði kveðja jól- in með dansi og söng á glæsilegri þrettándagleði á ÁsvöUum. Dag- skráin hefst kl. 19.45 með blysför álfakóngs og álfadrottningar, tröUa, álfa og jólasveina ffá Suður- bæjarsundlauginni. Skemmtidag- skrá hefst á ÁsvöUum kl. 20.15. Flugeldasýning verður að sjálf- sögðu og Grýla og Leppalúði mæta, auk eldspúandi risa. íþróttafélagið Þór á Akureyri heldur þrettándagleði á ÞórsveUin- um og hefst hún klukkan átta. Þórsaramir fá álfakóng og álfa- drottningu í heimsókn. Óskar Pét- ursson tenór syngur einsöng, Kirkjukór Glerárkirkju syngur jóla- og áramótalög, jólasveinamir heUsa upp á bömin og tröU og púkar veröa á sínum stað. Hefðbundin þrettándagleði verð- ur haldin í Vestmannaeyjum í kvöld. Fjörið hefst uppi á Ránni klukkan átta og þaðan verður svo marserað í blysför að íþróttaveU- inum þar sem kveikt verður í bál- kesti og stiginn álfadans. í Eyjum hefur verið haldin þrettándagleði í yfir fimmtíu ár og fólk veit þvi nokkuð að hverju það gengur. Enda mætir nær hvert mannsbarn tU þess að fylgjast með og taka þátt. Þrettándagleðin á Selfossi verð- ur með stærra sniði að þessu sinni en oft áður vegna upphafs 50 ára afmæUs Selfossbyggðar. Farið verður frá Tryggvaskála kl. átta og gengið með blys á íþróttavöUinn. Þar verður brenna og mjög vegleg Qugeldasýning. Kórar syngja, jóla- sveinarnir kveðja bæjarbúa og álf- ar og púkar láta sjá sig. Bolvíkingar og ísfirðingar halda þrettándagleði til skiptis og nú er það Bolvíkinga að sjá um gleöina. Hátíðahöldin hefjast á fótboltaveU- inum í kvöld kl. 20. Álfahjónin koma ásamt tilheyrandi fylgdar- Uði, jólasveinum og tröUum. S-ý'w': Dóttir Helgu og Sveins Litla telpan á myndinni þyngd og mældist 51 fæddist á fæðingardeild sentímetra löng. Foreldr- Landspítalans 11. desem- ar hennar eru Helga ber kl. 09.10. Hún var við Bergmann og Sveinn K. fæðingu 3.440 grömm aö Sveinsson. Hún á einn bróður sem heitir Carl Barn dagsins ^^sa°g er hann níu dagsÍ^Kl Matthildur tekur því meö mikilli ró þegar henni finnast foreldrar sínir haga sér eins og smábörn. Matthildur Matthildur (MatthUda) sem Stjörnubíó sýnir er ný kvik- mynd sem Danny De Vito leik- stýrir. Hin unga leikkona Mara WUson leikur Matthildi sem er dóttir foreldra sem er alveg sama um hana, hugsa eingöngu um sínar eigin þarfir. Þau taka ekki eftir því að MatthUdur er sérstök telpa, hún fer frekar á bókasafnið tU að lesa bækur en að sitja fyrir framan sjónvarpið. Þegar þau taka loks eftir þessu háttalagi hennar þá húðskamma þau hana og segja henni að horfa á sjónvarp eins og önnur böm geri. Aðeins ein manneskja gerir sér grein fyrir að MatthUdur er einstökum gáfum búin og það er kennarinn hennar, Honey. Matt- hUdur er mörgum hæfileikum Kvikmyndir gædd, meðal annars getur hún beitt hugarorku en það nýtir hún aðeins í góðum tUgangi, eins og væntanlegir áhorfendur eiga eftir að kynnast. í hlutverkum foreldra Matt- hUdar era Danny De Vito og Rhea Perlman sem eru hjón í raunveruleikanum. Nýjar myndir Háskólabíó: Sleepers Laugarásbió: Fled Kringlubíó: Lausnargjaldið Saga-bíó: Saga af morðingja Bíóhöllin: Jack Bíóborgin: Hringjarinn í Notre Dame Regnboginn: That Thing You Do Stjörnubíó: Matthildur Krossgátan T~ T T~ t s T T~ T~ mm io u )i JT ir J JT J TT w w W j w Lárétt: 1 póU, 6 hæö, 8 hagnað, 9 ffamkvæmt, 10 feitina, 13 glanni, 14 ekki, 15 sælgæti, 17 sefa, 19 blót, 21 umhyggja, 22 eyktamark. Lóðrétt: 1 hvUdi, 2 krakki, 3 sam- hæfa, 4 hræðslu, 5 fuglinn, 6 snemma, 7 höfuðbólið, 11 egg, 12 fæða, 16 ummæli, 18 belti, 20 gelti. Lausn á síðuðustu krossgátu: Lárétt: 1 hugboð, 7 ærir, 8 fól, 11 trauði, 12 tón, 14 traf, 16 skita, 18 sá, 19 muni, 21 stó, 23 áma, 24 skán. Lóðrétt: 1 hæst, 2 urt, 3 gimi, 4 bratti, 5 ofur, 6 áli, 9 óðast, 13 ókum, 15 fá, 20 na, 22 ón. Gengið Aimennt gengi LÍ nr. 1 03.01.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenni Dollar 66,550 66,890 67,130 Pund 112,720 113,300 113,420 Kan. dollar 48,370 48,670 49,080 Dönsk kr. 11,2710 11,3310 11,2880 Norsk kr 10,3990 10,4560 10,4110 Sænsk kr. 9,6580 9,7110 9,7740 Fi. mark 14,3620 14,4470 14,4550 Fra. franki 12,7670 12,8400 12,8020 Belg.franki 2,0898 2,1024 2,0958 Sviss. franki 49,3900 49,6600 49,6600 Holl. gyllini 38,3500 38,5800 38,4800 Þýskt mark 43,0700 43,2900 43,1800 ít. líra 0,04376 0,04404 0,04396 Aust sch. 6,1180 6,1560 6,1380 Port. escudo 0,4279 0,4305 0,4292 Spá. peseti 0,5109 0,5141 0,5126 Jap. yen 0,57440 0,57790 0,57890 írskt pund 111,410 112,100 112,310 SDR 95,18000 95,75000 96,41000 ECU 83,2000 83,7000 83,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.