Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Side 30
 38 ^agskrá mánudags 6. janúar MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 DV ( SJÓNVARPÍÐ . 16.05 Markaregn. Sýnt er úr leikjum siðustu umferðar í úrvalsdeild ensku knattspyrnunnar og sagð- ar fréttir af stórstjörnunum. Þátt- urinn verður endursýndur að ioknum eliefufréttum. 16.45 Leiðarljós (551) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Fatan hans Bimba (2:13) (Bim- bles Bucket). Breskur teikni- myndaflokkur. Bimbi bjargar dul- arfullum karli úr háska og fær aö launum töfrafötu sem lætur allar óskir hans rætast. Þýðandi: Edda Kristjánsdóttir. 18.25 Beykigróf (33:72). 18.50 Úr ríki náttúrunnar. Frönsk fræðslumynd. 19.20 Inn milli fjallanna (4:12) (The Valley Between). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Syngjum bræöur. Þáttur um syngjandi bræður frá Álftagerði í SkagafirðL þá Sigfús. Pétur, Gísla og Oskar Péturssyni. Þeir | eru allir góðir söngmenn, syngja i með karlakórnum Heimi og i kvartett sem þeir nefna,einfald- i lega Álftagerðisbræöur. I þættin- um er mikill söngur, tal og kvið- lingar á skagfirska vísu. 21.40 Tvær stúlkur og striö. Stutt- mynd eftir Maríu Sigurðardóttur. 21.55 Æskuár Picassos (4:4). 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Markaregn. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.55 Dagskrárlok. STÖE> 08.30 Heimskaup - verslun um víða veröld. 18.15 Barnastund. 18.35 Seiöur (Spellbinder) (20:26). 19.00 Borgarbragur. 19.30 Alf. 19.55 Bæjarbragur (Townies). 20.20 Visitölufjölskyldan (Marr- ied...with Children). 20.45 Vöröur laganna (The Marshal II). Jeff Fahey (White Hunter, Black Heart og Wyatt Earp) leik- ur alrikislögreglumanninn sem á stundum kemst upp með það að taka lögin í eigin hendur til að tryggja að réttlætið nái fram að ganga. 21.35 Réttvísi, (Criminal Justice) (18:26). Ástralskur myndaflokkur um baráttu réttvísinnar við glæpafjölskyldu sem nýtur full- tingis snjalls iögfræðings. 22.25 Yfirskilvitleg fyrirbæri (PSI Factor). Bandaríska stórstjarnan Dan Aykroyd kynnir skýrslur um yfirskilvitleg fyrirbæri. Skýrslurn- ar eru úr fórum stofnunar sem fæst við rannsóknir á málum sem engin leið er að skýra með hefðbundnum aðferðum. Stofn- unin O.S.I.R. (Oflice of Scientific Investigation and Reaearch). er í einkaeign. Undanfarin 40 ár hafa vísindamenn á vegum hennar beitt sér fyrir rannsóknum á yfir- náttúrulegum og óútskýrðum fyr- irbærum. 23.15 David Letterman. 24.00 Dagskrárlok Stöövar 3. Mikið kynþáttahatur ríkir í smábænum þar sem Ijósa fólkiö er öllu ríkara og fínna en það dökka. Stöð 2 kl. 21.15: Rómantískt réttardrama Bette Davis fer með eitt aðalhlut- verkanna í spennumyndinni Jarðar- gróði, eða As Summers Die, á Stöð 2. Myndin gerist í smábæ einum í Bandaríkjunum eftir miðja öldina þegar mannréttindi voru enn fótum troðin og kynþáttahatur var ennþá ríkjandi. Lögfræðingur nokkur tekur að sér mál blökkumannafjölskyldu sem enginn annar vill starfa fyrir. Umrædd fjölskylda á í útistöðum við meðlimi Holt-ættarveldisins vegna landareignar. Fyrirfram stendur Holt-fjölskyldan óneitanlega betur að vígi enda valdamikil og með rúm fjár- ráð. Auk Davis eru Scott Glenn og Jamie Lee Curtis í aðalhlutverkum en leikstjóri þessa spennandi og róm- antíska réttardrama er Jean- Claude Tramont. Myndin er frá árinu 1986. Stöð 3 kl. 19.55: Bæjarbragur Molly Ringwald (Breakfast Club, Pretty in Pink, Office Killer) leikur aðalhlutverkið í þessum nýja gam- anmyndaflokki sem fengið hefur góðar viðtökur. í þáttun- um, sem heita Townies á frummál- inu, er gert óspart grín að hversdags- Ieikanum í smábæ i Vægöarlaust grín er gert að lífinu í smábænum. Massachusetts. Fé- lagarnir Carrie, Shannon, Denise, Kurt, Ryan, Mike, Marge, Jesse og Kathy eru enn á heimaslóðum þótt ekki sé mikið um að vera og reyna aö taka þvi sem að höndum ber á léttu nótunum. 09.00 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Gildi Addams-fjölskyldunnar I (Addams Family Valu- | es). Addams-fjölskyldan er mætt til leiks aö nýju i öllu sínu veldi og nú er nóg um að vera. 1993. 14.35 Sjónvarpsmarkaöurinn. 15.00 Matreiöslumeistarinn (e). 15.30 Góöa nótt, elskan (13:28) (e). 16.00 I fjársjóöaleit. 16.25 Snar og Snöggur. 16.50 Lukku-Láki. 17.15 Óskaskógurinn. 17.30 Glæstar vonir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 19 20. Eiríkur fær til sín góðan gest. 20.00 Eiríkur. 20.20 Noröurlandameistaramót í samkvæmisdönsum 1996 (5:5). 21.15 Jaröargróöi (As Summers Die). 22.45 Saga rokksins (3:10) (Dancing in the Street). Vandaður mynda- flokkur frá BBC þar sem rokksagan er rakin með orðum þeirra sem skópu hana. Aldrei áður hafa jafnmargar stórstjörn- ur rokksins gefið færi á sér í þætti sem þessum. 23.50 Mörk dagsins. 00.10 Gildi Addams-fjölskyldunnar (Addams Family Values). Sjá umfjöllun að ofan. 01.45 Dagskrárlok. # svn 17.00 Spítalalif (MASH). 17.30 Fjörefniö. 18.00 íslenski listinn. 18.45 Taumlaus tónlist. 20.00 Draumaland (Dream on 1). Skemmtilegir þættir um ritstjór- ann Martin Tupper sem nú stendur á krossgötum í lífi sinu. Eiginkonan er farin frá honum og Martin er nú á byrjunarreit sem þýðir að timi stefnumótanna er kominn aftur. 20.30 Stööin (Taxi 1). 21.00 í hita leiksins (Blue Desert). Spennutryllir um löggu, iðjuleys- ingja og unga konu sem dragast inn í óvænta atburðarrás. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 22.35 Glæpasaga (Crime Story). Spennandi þættir um glæpi og glæpamenn. 23.20 Sögur aö handan (Tales from the Darkside). Hrollvekjandi myndaflokkur. 23.45 Spítalalíf (e) (MASH). 00.1Ö Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 06.45 Veöuríregnir. 06.50 Bæn: Séra Hreinn Hákonarson flytur. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 08.35 Víösjá - morgunútgáfa. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.38 Segöu mér sögu, Njósnir aö næturþeli eftir Guöjón Sveins- son. Höfundur byrjar lesturinn (1:25). (Endurflutt kl. 19.40 í kvöld.) 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Árdegistónar. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindín. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kristín Lafrans- dóttir eftir Sigrid Undset. Fyrsti hluti: Kransinn. Ragnheiöur Steindórsdóttir les (15:28). 14.30 Frá upphafi til enda. 15.00 Fréttir. 15.03 Peir vísuöu veginn. Hugleiöing- ar um píanóleikara. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Nemendur Tónmenntaskólans flytja tónverk eftir Þorkel Sigur- björnsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. 18.03 Um daginn og veginn. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Gerpla eftir Halldór Laxness. Höfundur les. (Frumflutt 1957.) 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Verk eftir Karlheinz Stockhausen; Markus Stockhausen flytur. 21.00 Á sunnudögum - Endurfluttur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Málfríöur Finn- bogadóttir flytur. 22.20 Nýársgleöi Útvarpsins frá Vík í Mýrdal. 23.20 Jólin dönsuö út. 24.00 Fréttir. 00.10 Nemendur Tónmenntaskólans flytja tónverk eftir Þorkel Sigur- bjömsson. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. Þrettándinn. RÁS 2 90,1/99,9 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpiö. 06.45 Veöurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpiö. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú - Aö utan. 08.30 Fréttayfirlit. 09.03 Lísuhóll. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Ðrot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Sími: 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Netlíf - http://this.is/netlif. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 21.00 Rokkland. 22.00 Fréttir. 22.10 Hlustaö meö flytjendum. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveöurspá veröur í lok fréttakl. 1,2,5,6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveöur- spá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesn- ar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýs- ingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Næturtónar. 03.00 Næturtónar. 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp varp Noröurlands. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þor- geir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Hressandi morgunþáttur meö Valdísi Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. Músikmaraþon á Bylgjunni þar sem íslensk tónlist er leikin ókynnt. 13.00 íþróttafrétlir. 13.10 Gulli Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guðrúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.00 19 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason spilar Ijúfa tónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 sam- tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM 106,8 07.00 Fréttir frá BBC World Service 07.05 Klassísk tónlist 08.00 Fréttir frá BBC World Service 08.10 Klassísk tónlist 09.00 Fréttir frá BBC World Service 09.05 World Business Report (BBC) 09.15 Morgunstundin meö Halldóri Haukssyni 12.00 Léttklass- ískt í hádeginu 13.00 Fréttir frá BBC World Service 13.15 Diskur dagsins 14.15 Klassísk tónlist 16.00 Fréttir frá BBC World Service 16.15 Klassísk tónlist 17.00 Fréttir frá BBC World Service 17.10 Klassísk tónlist til morguns. SÍGILTFM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsáriö, Vín- artónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tónar meö morgunkaffinu. Umsjón: Haraldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Davíö Art Sigurösson meö þaö besta úr óperuheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tón- list. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljómleikasalnum. Krist- fn Benediktsdóttir. Blönd- uö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Stein- ar Viktors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sí- gild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM957 07:00 Fréttayfirlit 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Fréttir 08:05 Veöurfréttir 09:00 MTV fréttir 10:00 íþróttafréttir 10:05- 12:00 Valgeir Vilhjálms 11:00 Sviös- Ijósiö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Átta- tíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03-16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöurfréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00- 22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Ró- legt og Rómantískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7-9 Morgunröfliö. (Jón Gnarr). 9-12 Albert Ágústsson. 12-13 Tónlistar- deild. 13-16 Músík og minningar. (Bjarni Arason). 16-19 Sigvaldi Búi. 19-22 Fortíöarflugur. (Kristinn Páls- son). 22-01 Logi Dýrfjörö. X-ið FM 97,7 07.00 Raggi ÐÍöndal. 10.00 Birgir Tryggvason. 13.00 Sigmar Guö- mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X- ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP , Discovery 16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures 16.30 Crocodile Hunters 17.00 Connections 2 17.30 Beyond 2000 18.00 Wild Things 19.00 Beypnd 200019.30 Mysteries, Magic and Miracles 20.00 HistorýsTuming Points 20.30 Bush TucRer Man 21.00 Lonely Planef 22.00 Lonely Planet 23.00 Winas 0.00 Wings of the Luftwaffe 1.00 Driving Passions 1.30 High Five 2.00Close BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.35 Button Moon 6.45 Blue Peter 7.10 Grange Hill 7.35 Tumabout 8.00 Esther 8.30 The Bill 8.55 Bellamy's New World 9.25 Songs of Praise 10.00 Dangerfield 10.50 Prime Weather 11.00 Style Challenge 11.30 Bellamýs New World 12.00 Songs of Praise 12.35 Tumabout 13.00 Esther 13.30 The Bill 14.00 Dangerfield 14.50 Prime Weather 14.55 Hot Chefs:grant 15.05 Button Moon 15.15 Blue Peter 15.40 Grange Hill 16.05 Style Challenge 16.30 99917.30 Top of the Pops 18.25 Prime Weather 18.30 Gluck, Gluck, GIuck 19.00 Are You Being Served 19.30 Eastenders 20.00 Minder 21.00 BBC World hfews 21.25 Prime Weather 21.30 Making Babies 22.30 The Brittas Empire 23.00 Casualty 23.50 Saigon, YearoftheCat 1.35 Men Behaving Badly 2.00 Not the Nine O'dock News 2.25 A Perfect Spy 3.20 The Family 3.50 Minder Special 5.30 1970's Top of the Pops Eurosport 7.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 8.00 Cross- Country Skiing: World Cup 9.00 Aþine Skiing: Men World Cup 10.00 Alpine Skiing: Men World Cup 10.30 Rally Raid: Raliy Dakar-Agades-Dakar 11.00 Alpine Skiing: Men World Cup 12.00 Alpine Skiina: Men World Cup 12.30 Ski Jumping: World Cup : Four Hills Toumament 14.30 Nordic Combined Skiing: World Cup 15.00 Football 17.00 Alpine Skiing 18.00 Ski Jumping: Worid Cup 19.00 Speedworld 20.30 Sumo: Basho 21.30 Rally Raid: Rally Dakar-Agades-Dakar 22.00 Football 23.00 Ski Jumping: World Cup 0.00 Rally Raid: Rally Dakar- Agades-Dakar 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake on the Wildside 8.00 Moming Mix 11.00 MTV's Greatest Hits 12.00 MTV's US Top 20 Countdown 13.00 Music Non Stop 15.00 Select MTV 16.00 Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial MTV 18.00 MTV Hot 18.30 MTV's Real World 419.00 Hit List UK 20.00 MTV Sports 20.30 The Real World 5 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 Chere MTV 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 6.30 Bloomberg Business Report 6.45 Sunrise Continues 9.30 The Book Show 10.00 SKY News 10.10 CBS 60 Minutes 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News Uve 14.00 SKY News 14.30 Parliament Live 15.00 SKY News 15.30 Parliament Continues 16.00 SKY World News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.M SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight I.OÖSKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton Replay 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Reporf 3.00 SKY News 3.30 Parliament Replay 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC World News Tonight TNT 19.00 Escape from Fort Bravo 21.00 The Sandpiper 23.00 The Biggest Bundle of Them All 0.55 A Very Private Affair 2.35 Escape from Fort Bravo CNN ✓ 5.00 World News 5.30 World News 6.00 Worid News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sporf 8.00 World News 8.30 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World News 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 Worid News Asia 12.30 World Sport 13.00 Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 Compuler Connedion 17.00 Wond News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 Worid News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 World Sport 23)00 World View 0.00 World News 030 Moneyline 1.00 World News 1.15 American Edition 1.30 Q& A 2.00 Lariy King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 Executive Ufestyles 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 The ÖNBC Squawk Box 15.00 MSNBC - The Site 16.00 National Geographic Television 17.00 Fashion File 17.30 The Ticket NBC 18.uOThe Selina Scott Show 19.00 Dateline NBC 20.00 NHL Power Week 21.00 The Best of The Tonight Show 22.00 Best of Late Night With Conan O’Brien 23.0U Best of Later 23.30 NBC Níghtly News With Tom Brokaw 0.00 The Best of The Tonight Show 1.00 MSNBC Intemight 2.00 The Selina Scott Show 3.00 The Ticket NBC 3.30 Talkin' Jazz 4.00 The Selina Scott Show Cartoon Network ✓ 5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the Tank Engine 6.00 The Fruitties 6.30 Little Dracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo 7.30 Droopy: Master Detective 7.45 The Addams Family 8.00 Bugs Bunny 8.15 World Premiere Toons 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Yogi Bear Show 9.30 Wildfire 10.00 Monchichis 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Top Cat 11.15 Little Dracula 11.45 Dink, the Liftle Dinosaur 12.00 Rintstone Kids 12.30 Scooby and Scrappy Doo 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Jetsons 14.00 The New Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas the Tank Engine 14.45 The Real Story of... 15.15 Tom and Jerry Kids 15)45 Pirates of Dark Water 16.15 The Real Adventures of Jonny Quest 16.45 Cow and Chicken/Dexter’s Laboratory 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs 18.15 Droopy: Masfer Detective 18.30 The Flintstones 19.00 The Jetsons 19.15 Cow and Chicken/Dexter's Laboratory 19.45 World Premiere Toons 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 The Mask 21.00 Two Stupid Dogs 21.15 Droopy: Master Detective 21.30 Dastardly and Muttleys RyirraMachmes 22.00 The Bugs and Daffy Snow 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Dynomutt, Dog Wonder 23.30 Banana Splits 0.00 The Real Sforyof... 0.30 Sharky and George 1.00 Little Dracula 1.30 Sparlakus 2.00 Omer and the Starchild 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 3.30 Spartakus 4.00 Omer and the Starchild Discovery b/einnig á STÖÐ 3 Sky One 7.00 Moming Mix. 9.00 Designina Women. 10.00 Another Wortd. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Winfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17)00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M'A’S'H. 20.00 Trade Winds. 22.00 Nash Bridges. 23.00 Star Trek: The Nexl Generation. 24.00 LÁPD. 0.30 The Lucy Show. 1.00Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 In Like Flint. 8.00 Dallas: The Early Years. 1020 Mosquito Squadron. 12.00 Season of Change. 14.00 Spenser: A Savage Place. 16.00 Family Reunion. 18)00 Weekend at Bernie'sll. 19.30 E! Features. 20.00 NobocN's Fool. 22.00 Criminal He- arts. 23.35 Wes Craven Presents Mind Ripper. 1.15 Love in the Strangest Way. 3.00 Foreign Body. 4.50 Weekend at Bernie's OMEGA 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blónduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar, uppbyggilegt oglrúarstyfkjandi kennslu- efni frá Kenneth Cðpeland. 20.00 Cenlral Message. 20.30 700 klúbburinn, syrpa með blönduðu efni. 21.00 Þetla er þinn dag- ur með Benny Hinn. 21.30 Kvöldljós, endurtekið efni frá Bdt- holti. 23.00-7)00 Praise the Lord, syrpa með blönduðu efni frá TBN-sjónvarpsstöðinni. i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.