Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.01.1997, Qupperneq 32
VUmingstolxjT laMgardaginn 4.1.97 HeildarvinningsupphæÖ 7.716.379 2 18 27 JjpT Aðal- 3Q tölur 'J'J 34 (T) Vinningar Fjöldi vinninga Vinningsupphæð 1.5qf5 4.634.849 2.4qf5Í Wi— 152.820 3. 4 a/5 99 7.980 4. 3 qf 5 1555 610 TÍ/97^9 )Í1°)Í14}C17) KIN S LT3 <c FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fulirar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 Frjálst,óháð dagblað MÁNUDAGUR 6. JANÚAR 1997 Þingvellir: Hætt kominn við köfun Tvítugur piltur var hætt komirm viö köfun í gjánni Silfru á Þingvöllum í gær. Maðurinn var við köfun þar ásamt kennara sínum þegar súrefnis- búnaður gaf sig. Pilturinn var á um 20 metra dýpi en kennaranum tókst að koma honum upp úr gjánni. Pilfurinn var meðvit- undarlaus og voru lögregla og sjúkra- bíll kölluð tO. Hann komst fljótlega til meðvitundar og var fluttur á Sjúkra- hús Reykjavíkur. Talið er að hann hafi fengið snert af kafaraveiki. Að sögn lögreglu/ á Selfossi er stranglega bannað að kafa í gjánum á Þingvöllum nema i þrjá mánuði yfir sumartímann og þá aðeins með sér- stöku leyfi sem menn verða að greiða fyrir. / -RR L O K I Handtökum haldið áfram í stærsta hassmáli síðari ára: Málið teygir anga sína vestur á firði - alls sex manns sitja í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni Handtökum var haldið áfram um helgina í stóra hassmálinu, sem er stærsta flkniefnamál sem komið hefur upp hér á landi á síð- ari árum. FíkniefhadeUd lögregl- unnar lagði leið sína vestur á firði á fóstudag og handtók þar 35 ára gamla konu frá BUdudal vegna meintrar aðUdar að málinu. Þá var karlmaður um fertugt hand- tekinn á höfuðborgarsvæðinu á laugardag vegna málsins. Bæði voru úrskurðuð í gæsluvarðhald, konan til 22. janúar en maðurinn tU 17. janúar. Þar með eru sex aðUar nú í gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Litla-Hrauni vegna málsins, sem kom upp um miðjan desember. Málið snýst um innflutning á a.m.k. 20 kUóum af hassi og ein- hverju af öðrum fikniefnum. Talið er að söluvarðmæti fikniefh- anna sé vel á fjórða tug miUjóna króna. Um miðjan desember var hol- lenskt par handtekið eftir komu tU landsins en þau voru staðin að því að smygla um 10 kUóum af hassi. Þau voru úrskurðuð í varðhald tU 9. janúar. í kjölfarið voru fjölmarg- ir íslendingar handteknir vegna málsins og annarra 10 kUóa af hassi sem fundust á höfuðborgar- svæðinu. Karlmaður og kona voru þá úr- skurðuð í gæsluvarðhald en kon- unni var sleppt rétt fyrir jól. Mað- urinn er enn í haldi en hann var úrskurðaður tU 10. janúar. Á gaml- ársdag var síðan maður á fimm- tugsaldri handtekinn vegna máls- ins og úrskurðaður í gæsluvarð- hald til 17. janúar. Þá hefur fikniefnadeUd lögregl- unnar fundið bU, af Citroen gerð, sem talið er að hafi veriö fluttur til landsins í haust með hasskUóin tíu. Með hliðsjón af því hversu al- varlegt þetta mál er má vænta þess að sexmenningarnir muni sitja inni þar til dómur verður feUdur í málinu. „Við erum á fuUum krafti í þessu og síðustu vikuna hafa ver- ið þrír aðilar verið handteknir og úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna rannsóknar málsins. Yfir- heyrslum verður haldið áfram yfir þessu fólki,“ segir Björn HaUdórs- son, yfirmaður fikniefnadeUdar lögreglunnar vegna málsins. -RR í dag er þrettándinn og þá er kominn tími til aö kveöja jólin með tilheyrandi brennum, flugeldasýningum og heim- sóknum alls kyns kynjavera. Hér heilsar Bergdís Ragnarsdóttir sjálfum Leppalúöa á Fáksbrennunni um helgina. DV-mynd Hari Veðrið á morgun: Búist við vægu frosti Á morgun verður hæg breytUeg átt og víða léttskýjað. Búast má við vægu frosti. Veðrið í dag er á bls. 36. Þyrla landhelgisgæslunnar sótti al- varlega slasaðan mann sem féll um 70 metra í Esjunni í gær. DV-mynd S Alvarlegt slys: Maður féll 70 metra í Esjunni Maður hlaut alvarleg höfuð- og hálsmeiðsl þegar hann féU um 70 metra við ÞverfeUshom í Esjunni skömmu eftir hádegi í gær. Maðurinn er talinn hafa runnið í hálku og í faUinu slóst hann utan í kletta. Þyrla landhelgisgæslunnar var köUuð tU og flutti hún manninn á slysadeUd Sjúkrahúss Reykjavík- Maðurinn missti meðvitund í faU- inu en rankaði við sér í þyrlunni. Að sögn lækna á slysadeUd er hann alvarlega slasaður en ekki í lífs- hættu. Hann gekkst undir aðgerð í gær. Maðurinn var á göngu í Esjunni ásamt hópi manna þegar slysið varð. Að sögn lögreglu var mjög mikU hálka á Esjunm og hættulegt fyrir göngufölk að vera á ferðinni. -RR Kjarasamningar: Átök að óbreyttu „Miðað við þá kyrrstöðu í samn- ingamálum sem verið hefur sé ég ekki annað en það stefni í átök. Ef á * að breyta þeirri launastefnu sem ríkt hefur i þjóðfélaginu þá erum við að tala um 30-40% hækkun launataxta sem segir ekki nema hálfa söguna því það eru ekki háar tölur sem koma út úr þvi,“ segir HaUdór Björnsson, formaður Dagsbrúnar. HaUdór segir að það hlé í samnin- gaumleitunum aðUa vinnumarkað- arins sem menn sættust á yfir hátíð- arnar sé nú liðið og hafi fundir ver- ið boðaðir í þessari viku. Hann kveðst ekki eiga von á öðrum undir- tektum við kröfugerð verkalýðsfélag- anna en þegar komu fram fyrir jólin af hálfu VSÍ sem hljóðaði upp á 2-3% hækkun. „Það þýðir tikaU tU viðbót- ar á tímann þannig að það er gífur- legt bU í miUi og mikið þarf tU að brúa það án þess að tU átaka komi,“ segir HaUdór Bjömsson. -SÁ MERKILEGA MERKIVELIN brother pt-2qq____ Islenskir staflr 5 leturstærðir 8 leturgeröir 6, 9 og 12 mm prentboröar Prentar í tvær linur Verð kr. 6.995 Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.