Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 1
 Sjö hluthafar Hrannar hf. skipta með sér um 1,9 milljöröum í hlutabréfum í Samherja við sölu Hrannar ásamt togaranum Guðbjörgu IS. Þannig má segja að Guggan hafi breyst í gull. Eignarhlutur gamla skipstjórans hans Geira á Guggunni - Ásgeirs Guðbjartssonar- í Samherja er trúlega á sjötta hundrað millj- óna króna nú. Og þegar Samherji fer á opinn hlutafjármarkað er fastlega búist við aö gengi bréfanna verði mjög hátt og hlutur Ásgeirs Guðbjartssonar veru- lega hærri innan fárra mánaða og verði þá jafnvel farinn að nálgast milljaröinn. Á myndinni er Ásgeir Guðbjartsson og í baksýn atvinnuhúsnæði Hrannar hf. á ísafiröi. DV-mynd BG Frj alst.ohað dagblað in DAGBLAÐIÐ - VISIR 8. TBL. - 87. OG 23. ARG. - FOSTUDAGUR 10. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Belgrad: Stjórnarand- stæöingar dönsuðu á götum úti - sjá bls. 9 Leikdómur: Aldarafmæli LRhófst meö Dómínó Jökuls - sjá bls. 11 Fjörkálfurinn: Fagra veröld sýnd í Borg- arleikhúsinu - sjá bls. 21 Inflúensan: Fólk er lengi veikt - sjá bls. 7 Vínartónleikar: Raddfegurö og kátína - sjá bls. 11 Heilsuátak DV, Bylgj- unnar og World Class: Éger skyndi- bita- sjúkur - segir Gulli Helga - sjá bls. 4 Hjörleifur Guttormsson: Hollustu- vernd er í fjársvelti - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.