Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.1997, Blaðsíða 16
28
FÖSTUDAGUR 10. JANÚAR 1997
550 5000
Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
a\\t milí/ hirr,
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Jk
«-4
mtnsöiu
Tilboð á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, kr. 6.200, inrnf.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimálning frá kr. 310
1. Gólftnálning frá kr. 1.800, 2,5 1.
Háglanslakk frá kr. 7471. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is______
2 farmiöar til sölu, annar frá Keflavík
til Kaupmannahafnar og hinn frá
Kaupmannahöfti til Gautaborgar.
Upplýsingar í síma 551 7718.__________
Rerkænskuspilið PTO.
Ofáanlegt með öllu á landinu.
Einstakt verð. Uppl. í síma 554 2105.
Eyjólfur._____________________________
Rúllugardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
íyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Skúringavél til sölu. Hentar vel fyrir
lagerhúsnæði, burstar og padsar
fylgja. Upplýsingar í síma 567 2439,
892 5113 eða 557 1810.________________
Ódýrir GSM-símar. Til sölu nýr Pana-
sonic 350 og Dancall 2107. Einnig
notaðir Motorola 5200 og Ericsson
198. Uppl. í síma 562 6594 eða 898 8195.
Ódýrt, ódýrt í Baöstofunni. Flísar frá
kr. 1.180, wc m/setu kr. 12.340, hand-
laugar, sturtuklefar, stálvaskar, blt.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Útsala - útsala á húsgögnum o.fl.
Verslunin Sumarhús, Hjallahrauni 10,
Hafharfirði, sími 555 3211. Opið virka
daga frá kl. 10-18, laugard. kl. 10-14.
Fótstigið orgel (Nyström), stórt barna-
rúm og expresso kaffivél til sölu. Uppl.
í síma 581 3695.
Til sölu ísskápur, 143 cm hár, á 10 þús-
und og annar, 85 cm hár, á 8 þúsund.
Upplýsingar í síma 896 8568.____________
Góður ísskápur til sölu. Verð 10 þús.
Uppl, í síma 553 4549 e.kl. 14 f dag.
Til sölu Zerowatt þvottavél, nýyfirfarin.
Uppl. í síma 587 2875 e.kl. 20.
<1? Fyrirtæki
Jæja, nú er nýtt ár hafiö og um að
gera að drífa sig af stað og láta
áramótaheitin rætast og koma við hjá
okkur og skoða úrvalið af fyrirtækjum
á skrá. Hóll-fyrirtækjasala,
Skipholti 50b, sími 5519400,__________
Vídeó - vídeó!!! Myndbandaleiga í fúll-
um rekstri til sölu, hvert á landi sem
er (til flutnings), um er að ræða 2000
myndabandaspólur, tölvu, spóluhillur
o.fl. Verð 900 þús. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 81053._________
Gott tækifæri. Dagsölutum, v. 900 þ.
Sölutum í vesturbæ, v. 1.200 þ. Bón-
stöð. Partasala. Kaffihús og pöbb.
Nýja fyrirtækjasalan, s. 561 8595.
Hljóðfæri
Gítarmagnarar, bassamagnarar.
Stórir og smáir, nýir og notaðir.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515,
Harmónikuviögeröir.
Ath. tek að mér allar harmóniku-
viðgerðir. S. 551 8628 (Konráð).
Leikfélag Selfoss óskar eftir að kaupa,
fá lánað, leigt eða gefið, gott píanó,
strax. Uppl. í sfma 482 2787 e.kl. 19,
48 bassa æfingaharmonika óskast.
Upplýsingar í síma 557 4591.
Óskastkeypt
Vantar allt til heimilishalds,
s.s. sófasett, rúm o.fl. Má gjaman
kosta lítið sem ekkert. S. 557 2144
eftir kl. 18.30 og um helgar.___________
Óska eftir aö kaupa prjónavél
með prógrammi. Jafnvel iðnaðarvél.
Upplýsingar í síma 552 6191.____________
Lincon færibandaofn óskast, lítill, einn-
ig óskast þurrt mótatimbur. Uppl. í
síma 898 7419 eða 551 6505. Gísh.
Samlokugrill fyrir veitingastaö óskast.
Upplýsingar í síma 557 7233.____________
Vil kaupa linguaphone í frönsku. Sími
435 1198.
Skemmtanir
Vantar þig danshljómsveit á árshátíð-
ina, þorrablótið? Við spilum alhliða
danstónlist, dinnertónlist, fjöldasöng-
ur. Sparið fé og fyrirhöfn. Uppl. í síma
567 3748 og 564 3617. Hljómsveitin
KO.S.S. (Kjartan og stuðsystur.)
Tölvur
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Simi 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaafrít-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.
Fax - Voice Módem 33,6, m/númera-
birti, kr. 12.900. Minnisst., HP blekh.,
allar gerðir. Gott verð. Hringið.
Tölvu-Pósturinn, Glæsibæ, s. 533 4600.
Hringiðan - Internetþjónusta - 525 4468.
Be-tölvur, Supra-módem. Intemetað-
gangur 1.400 á mánuði. Hugbúnað-
ur/leiðbeiningar kr. 500.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
486 tölva óskast á verðbilinu 46-60 þús.
Tilboð sendist á fax 487 8793.
Verslun
DV er opin:
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
HEIMILIÐ
Bamagæsla
Óskum eftir aö ráöa einstakling til að
passa 2 böm (2ja og 3ja ára) og að sjá
um létt heimilisstörf. TJpplýsingar í
síma 564 2541.
Bamavörur
Nýlegur Silver Cross barnavagn með
bátalaginu til sölu. Upplýsingar í sfma
552 5096.
Dýrahald
3 hreinræktaðir, íslenskir hvolpar,
8 vikna, til sölu. Uppl. í síma 426 8303.
Kanínur til sölu, hvítar, með rauð augu.
Upplýsingar í síma 483 4125 e.kl. 20.
Húsgögn
Dúndurútsala.
Þessa dagana höfum við dúndurútsölu
á öllum húsgögnum, t.d. sófasett, sófa-
borð, borðstofuborð og stólar, skápar,
skenkar o.fl. o.fl. GP-húsgögn,
Bæjarhrauni 12, sími 565 1234.
Óska eftir sófasetti í góðu ástandi og
ísskáp sem þarf ekki að vera með
frysti, helst gefins. Upplýsingar í síma
456 8316 e.kl. 20.
Nýlegur Ikea svefnsófi til sölu. Uppl. í
síma 557 1278.
Video
Gott tilboö. JVC video camera með
innbyggðri klippitölvu o.fl. og tölva
til sölu. Mjög ódýrt. Upplýsingar í
síma 552 1071 e.kl. 17. Marino.
ÞJÓNIISTA
'^hhbhhhhhhí
■%.___________________Bókhald
Ódýr þjónusta. Bókhald, launaút-
reikningar, virðisaukaskattsuppgjör,
skattaframtöl o.fl. Bókhaldsþjónusta
Gunnars, Armúla 36, sími 588 0206.
£/ Bólstmn
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
fe* * Framtalsaðstoð
Gnótt góöra lausna við launauppgjör-
ið, launamiðana, skattframtölin, árs-
reikn. húsfélaga, bókhaldið, rekstur-
inn, ^ár- og markaðsmálin. Viðskipta-
og markaðsfr. að störfúm. Gnótt sf.,
bókhald og ráðgjöf, s. 555 3889.
^iti Garðyrkja
Trjáklippingar - Trjáklippingar. Nú er
góður tími til að khppa trén. Margs
konar viðgerðir og viðhald í görðum.
Utv. sand og salt á tröppur og stíga.
Garðvélar, s. 567 1265 og 855 0570.
^ Hreingemingar
Hreingerning á íbúöum og fyrirtækj-
um, teppum, húsgögnum, rimlagardin-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
^ Kennsla-námskeið
Linguaphone.
Þú kemur eða hringir og færð ókeypis
kynningarpakka með kassettu og
bæklingi á íslensku. Ef þú kaupir
námskeiðið er 7 daga skilafrestur.
Skífan, Laugavegi 96, s. 525 5000/5065.
Aðstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Skólanám/fjarnám: Fomám og fyrstu
prófáf. framhsk. Tungum./Raungr.,
SPÆ, SÆN, ICELANDIC, ENS, NOR.
Námsaðstoð, FF s. 557 1155.
& Spákonur
Spásíminn 904 1414.
Gerist eitthvað óvænt í dag?
Hringdu í spásímann 904 1414 og vertu
við öllu búinn! (39,90 mín.)
f Veisluþjónusta
Nýr salur - Betri stofan. Kaffi Reykja-
vík býður þér upp á einstakt andrúms-
loft í einstökum sal. Fundarhöld, jóla-
hlaðborð, árshátíðir, afmæhsveislur,
fermingar, brúðkaup. Láttu okkur
þjóna þér í hjarta Reykjavíkur.
Pöntunarsími 562 5530, fax 562 5520.
0 Þjónusta
• Steypusögun:
Vegg, gólf, vikur, malbikssögun o.fl.
• Kjamabomn:
V/loftræsti-, vatns-, klóakslagna o.fl.
Múrbrot og fjarlæging.
Nýjasta tækni tryggir lágmarks óþæg-
indi. Góð mngengni, vanir menn.
Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf.,
sími 893 4014, fax/sími 567 2080.
fH Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subam Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz “94,
s. 565 2877, 854 5200, 894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493, 852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021, 853 0037.
562 4923, Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa tíl við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Mikil reynsla. Engin bið.
Greiðslukjör. S. 562 4923 og 852 3634.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Okukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.
Ökuskóli Halldórs. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara nám. Utvega
námsefni. Aðstoða við endmnýjun
ökuréttinda. S. 557 7160, 852 1980.
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
X Fyrir veiðimenn
Stangaveiöimenn ath.
Nýtt námskeið í fluguköstum hefst nk.
sunnudag í Laugardalshöllinni kl.
10.20 árdegis. Nýjar Sage II stangir.
Kennt verður 12. og 26. jan. og 2. febr.
Þetta verður aðeins þriggja daga nám-
skeið. KKR. og kastnefndimar.
T Beilsa
Select Comfort á íslandi kynnir heilsu-
dýnu á heimsmælikvarða. Kynntu þér
90 nátta reynslutímann og pantaðu
fria heimakynningu. Sími 893 4595.
Hestamennska
Gott verö.
Tilboð á íslenskvun endurbættum
skaflaskeifúm frá Vallarskeifúm.
Verð aðeins 750 gangurinn.
Við bjóðum skóbuxur fyrir herra og
dömur á aðeins 7.980 á meðan birgðir
endast. Einnig bamaúlpur frá
Mountain Horse í stærð 140 í 3 htum
á aðeins 3.200. Sendum í póstkröfú.
Reiðhst, Skeifunni 7, Rvik, s. 588 1000.
Ath. Ath. Hestaflutningar Harðar.
Fer regl. um Norðurland, Suðurland,
Snæfellsnes, Borgarfjörð og Dali.
Sími 897 2272,854 7722 og 854 6330.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar
ferðir um allt land. Hestaflutninga-
þjónusta Olafs og Jóns, sími
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Ath. Hesta- og heyflutningar Gunnars.
Flyt um allt land. Get útvegað gott
hey í böggum. Upplýsingar í síma
892 9305 eða 557 9005.
Hesta- og heyflutningar. Get útvegað
mjög gott hey, bæð bagga og rúllur.
Flyt um aht land. Guðmimdur Sig-
urðsson, sími 554 4130 eða 854 4130.
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bíll, fer reglulega norður
og um Snæfehsnes. Get útvegað hey
í böggum. S. 852 3066 eða 483 4134.
2 pláss í hesthúsi f Hlíðarþúfum í Hafn-
arfirði tíl leigu með hirðingu. Uppl. í
síma 565 5518.
Hrvssa, 7 vetra, meö merfolaldi, til sölu.
Vel ættuð. Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 434 1473.
Þeir fiska sem róa!
Vegna mikillar eftirspumar vantar
okkur flestar gerðir skipa og báta á
skrá. HóH, skipasala, bátasala, ráð-
gjöf, vönduð þjónusta. Opið aUa virka
daga milli kl. 9 og 17 s. 551 0096.
Afgasmælar, voltmælar, gírþiýstimæl-
ar, hitamælar, logg o.m.fl. í flestar
gerðir báta og ljósavéla, 12 og 24 volt.
VDO, Suðurlandabraut 16, s. 588 9747.
Kvótasalan ehf.,
sími 555 4300,
fax 555 4310,
síða 645, textavarpi.
3 rótora Sjóvélaspil til sölu.
Uppl. í síma 462 5097. Gunnar.
Blýteinar. Vil kaupa 14 mm blýteina.
Uppl. í síma 467 1941 eða 467 1708.
S Bílartílsölu
Viitu birta mynd af bílnum þínum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
SmáauglýsingadeUd DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Þrir góöir. Miniþota, Fiat Uno turbo
GTi rí8, ek. 114 þús., v. 250 þ. TÖyota
CoroUa DX ‘87, 5 dyra, ek. 120 þ., v.
265 þ. stgr. Dodge Caravan, 7 manna
‘89, ek. 120 þ., v. 1.100 þ., eða 950 þ.
stgr. S. 565 2448 eða 894 0087.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutíl-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Mazda 626 2000 GTi, árg. ‘87. Nissan
Pulsar ‘86. Range Rover ‘78, á 33”
dekkjum. Oldsmobile Cutlass station
‘82. Vs. 483 3540 eða hs. 483 3620. Gísh.
Mazdan mín 323, árg. ‘87, er til sölu.
Hún er hvít á litinn, á nýjum nagla-
dekkjum og ný sumardekk fylgja.
Gott eintak. Sími 565 6713. Karl.
Citroén
Citroén BX 14 ‘89 tU sölu, nýskoðaður
‘97, í góðu standi, htur vel út. Verð
250 þús. Upplýsingar í síma 5611481.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘83, til sölu, 5
dyra, 5 gfra, skoðaður, lltur vel út.
Selst ódýrt. Nánari upplýsingar í síma
564 2136 eftir kl. 18. Amar.
Toyota
Toyota Corolla twin cam ‘85, hvitur, tU
sölu, gott lakk, ekinn 113 þús. á vél.
Selst ódýrt. Upplýsingar í síma
552 9222 eða 567 0361.
Toyota Starlet 1,3 XLi, árgerð ‘93, ekinn
60 þúsund, fallegur bfll, aukahlutir,
spoiler kit, álfelgur, sumar- og vetrar-
dekk, græjur geta fylgt. Sími 462 3961.
Toyota Celica ‘87 til sölu, blár, 2,0 GT,
ekmn 110 þúsund km, góður bfll. Uppl.
í síma 478 1237.
Jg Bílaróskast
Ágæti bileigandi! Háskólastúlka óskar
eftir heiUegum og traustum bíl á verð-
bilinu 40-60 þús. staðgreitt. Upplýs-
ingar í síma 564 2262.
Óska eftir Daihatsu Charade, árg.
‘88-’90, eða sambærilegum bfl. Ér með
Oldsmobile Cutlass Ciera, árg. ‘83, +
peninga. Uppl. í síma 562 9797.
Óska eftir bí! á veröbilinu 0-60 þúsund,
helst skoðaður *97. Upplýsingar í síma
552 8606 milli kl. 18 og 19.
Fjórhjól
Oska eftir Kawasaki 300 mótor eöa hióli
tfl niðurrifs. Upplýsingar í síma 487
5685.