Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 14. JANÚAR 1997 35 dv Andlát Kristján Gunnarsson, Einholti 7, Reykjavík, lést 7. janúar. Jóhann T. Kristjánsson, hjúkrun- arheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi, áður til heimilis á Kársnesbraut 71, lést laugardaginn 11. janúar. Þorsteinn S. Thorarensen fyrrver- andi horgarfógeti, lést laugardaginn 11. janúar. Sigvaldi Kristjánsson, Skipasundi 12, Reykjavík, lést laugardaginn 11. janúar. Haraldur Þ. Jóhannesson, fyrr- verandi lögregluþjónn, Gunnars- braut 36, Reykjavík, lést á hjúkrim- arheimilinu Skjóli föstudaginn 10. janúar. Hjalti Öxndal Svanlaugsson frá Akureyri lést á Hrafnistu í Hafnar- firði fostudaginn 10. janúar. Kveðju- athöfn fer fram í Reykjavík, en jarð- sett verður á Akureyri. Arnar Ágústsson frá Varmahlíð, Vestmannaeyjum, Bjamhólastíg 1, Kópavogi, lést aðfaranótt 12. janúar á Landspítalanum. Guðrún Jósepsdóttir, áður til heimilis á Hagamel 43, andaðist á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. janúar. Margrét Valdimarsdóttir Ólafs- son frá Hnífsdal lést á elliheimilinu Grund 23. desember sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Maria F. Kristjáns- dóttir fóstra, Dunhaga 23, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur laugardag- inn 11. janúar. Jarðarfarir Jósafat Hinriksson, Fornastekk 10, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Bústaðakirkju í dag, þriðjudag- inn 14. janúar, kl. 13.30. Jóhannes Guðmundsson frá Syðra- vatni, Bólstaðarhlíð 45, verð- ur jarðsimginn frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 16. janúar, kl. 15.00. Helgi Arnar Guðmundsson, Hvalba, Færeyjum, lést af slysforum 10. janúar. Jarðarförin fer fram frá Hvalba miðvikudaginn 15. janúar. Karólína Guðný Ingólfsdóttir, Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík, verð- ur jarðsungin frá Neskirkju í dag, þriðjudaginn 14. janúar, kl. 10.30. Ingólfur Guðmundsson Ottesen, bóndi og oddviti, Miðfelli, Þing- vallahreppi, verður jarðsunginn frá Langholtskirkju í dag, þriðjudaginn 14. janúar, kl. 13.30. Bragi Björnsson lögfræðingur, Sigtúni 35, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 16. janúar, kl. 13.30. Skúli Einarsson verður jarðsung- inn frá Fella- og Hólakirkju mið- vikudaginn 15. janúar, kl. 13.30. Halldór Lárusson frá Miklabæ, Gullengi 29, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í dag, þriðjudaginn 14. janúar, kl. 13.30. Brúðkaup Þann 31. ágúst voru gefm saman í Dómkirkjunni af séra Vigfúsi Þór Árnasyni Elín Rósa Finnbogadótt- ir og Steingrímur Waltersson. Heimili þeirra er að Álfheimum 26, Reykjavík. Ljósm. Ljósmyndarinn - Lára Long Lalli og Lína © KFS/Distr. 8ULLS ÉG SAGDI ÞÉR AÐ LÍNA V'ÆRI EKKI HEIMILISLEG HÚSMÓDIR. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 10. til 16. janúar 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Ingólfs apó- tek, Kringlunni, sími 568 9970, og Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breiðholti, sími 557 4970, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Ingólfs apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjöröur: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sim- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Haíharfjörður, simi 555 1100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 14. janúar 1947. Norömenn selja freö- fisk til Brasilíu. 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki tO hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin alian sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85- 23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki i sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnu- daga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30- 20. Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móitaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 Og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Simi 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júni. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opiö mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Spakmæli Drengur veröur maður þegar þörf er fyrir mann. John Steinbeck. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er lokað í janúar. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga miili ídukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóöminjasafn íslands. Opiö laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 15. janúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Vinur kemur þér á óvart og þú upplifir skemmtilegan dag. Láttu ekki verkefni sem þú þarft að ljúka sitja á hakanum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú nýtir daginn vel til félagsmála en önnur mál sitja á hak- anum. Andrúmsloftið í vinnunni er dálítið þrúgandi í dag og hætta er á deilum. Hrúturinn (21. mars-19. aprit): Þér gagnast lítið sú hjálp sem þér var boðin, minna en þú átt- ir von á. Þú upplifir eitthvað óvænt og skemmtilegt fyrri hluta kvölds. Nautið (20. aprll-20. maí): Það kemur upp gamall misskilningur en það er óþarfi að láta hann spilla neinu. Þú skalt leysa máliö sem allra fyrst. Tviburamir (21. mai-21. júni): Þó að þér finnist þú vera settur hjá skaltu ekki örvænta. Vertu þolinmóður og gerðu fólki grein fyrir afstöðu þinni. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú átt gott með að sannfæra fólk í dag. Þér standa margar leiðir til boða til að ná árangri í vinnunni. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Margt fer öðruvísi en þú bjóst við. Óvænt staða kemur upp í fjölskyldunni en í sameiningu er hægt að finna lausn á vand- anum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Dagurinn líður hægt og þú er eirðarlaus framan af. Það lifn- ar yfir þér við fréttir sem þú færð seinni hluta dagsins. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhver hugsar mikið til þín. Þú nýtur góðs af áhuga sem þér er sýndur en vertu þó á varöbergi. Happatölur eru 2, 20 og 34. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður á brattann að sækja í ákveðnu máli í vinnunni. Þú þarft að nota hæfileika þína vel og nýta þau tækifæri sem þú færð. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú gætir þurft að sýna biðlund þvi ekki virðist allt ætla að ganga upp þegar í stað í máli sem þú hefur unnið aö. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Vinir eiga saman góðan dag. Þú þarft að nota skynsemina til að taka ákvarðanir varðandi næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.