Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1997, Side 49
LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1997
Ingvar E. Sigurðsson leikur Svan-
inn.
Svanurinn
í kvöld er sýning á leikritinu
Svaninum á Litla sviði Borgar-
leikhússins. Mikil aðsókn hefur
verið að leikritinu sem nú hættir
fyrir fullu húsi. Ástæðan fyrir því
Leikhús
að hætta verður sýningum er að
Ingvar E. Sigurðsson, sem leikur
svaninn, er á fórum til útlanda.
Svanurinn er ævintýraleg ást-
arsaga og segir frá því þegar svan-
ur flýgur inn um glugga hjá Dóru
hjúkrunarkonu og slasar sig. Þeg-
ar hún fer að hjúkra honum fellir
hann haminn og breytist í karl-
mann, ástmanni Dóru til mikils
ama. Auk Ingvars leika í Svanin-
um María Ellingsen og Bjöm Ingi
Hilmarsson.
Eljagangur í hvassviðri
Skammt vestur af Scoresbysundi
er 952 mb lægð sem grynnist og
hreyfist norður. Um 700 km suðaust-
ur af Hvarfi er 982 mb lægð sem
hreyfist norðaustur. 1032 mb hæð er
yfir Skandinavíu.
Veðríð í dag
í dag verður suðvestanstinning-
skaldi með allhvössum éljum sunn-
an og vestan til á landinu en hægari
og léttskýjað norðaustém til. Allra
austast og suðaustan til verður hiti
1 til 4 stig en annars 1 til 5 stiga
frost.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
stinningskaldi og él í kvöld en síðan
stinningskaldi með allhvössum élj-
um. Frostið verður 1 til 4 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 16.53
Sólarupprás á morgun: 10.25
Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.49
Árdegisflóð á morgun: 08.00
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri úrkoma í grennd -1
Akurnes léttskýjaö 1
Bergstaðir léttskýjaö -4
Bolungarvík skafrenningur -4
Egilsstaöir skýjaó 0
Keflavíkurflugv. snjóél á síö. kls. -1
Kirkjubkl. snjóél á síð.kls. -1
Raufarhöfn skýjaó 2
Reykjavík snjóél -1
Stórhöfði snjóél 1
Helsinki skýjaö -3
Kaupmannah. skýjað 0
Ósló léttskýjaó -5
Stokkhólmur heiðskýrt 1
Þórshöfn skýjað 5
Amsterdam þokuruöningur 3
Barcelona þokumóöa 14
Chicago alskýjaö -2
Frankfurt þokumóöa 4
Glasgow rign. á síö.kls. 9
Hamborg súld 3
London skýjað 9
Lúxemborg rign. á síö.kls. 7
Malaga léttskýjaó 15
Mallorca léttskýjað 17
Miami léttskýjaö 20
París þokumóöa 9
Róm þokumóöa 16
New York alskýjaö -3
Orlando þokumóöa 13
Nuuk snjókoma -16
Vín hrímþoka -1
Winnipeg alskýjaö -20
Orgeltónleikar í
Kópavogskirkju
Nýlega var vígt nýtt orgel í
Kópavogskirkju og af því tilefni
veröur efnt til orgeltónleika, alls
átta, og em þeir fyrstu annað
kvöld. Öm Falkner, organisti og
kórstjóri kirkjunnar, leikur verk
eftir Johan Sebastian Bach og
César Franck. Nýja orgelið hefur
fengið lofsamlega dóma fyrir
hljóm og formfegurð. Það er 32
radda, smiðað í Danmörku.
Tónleikar
Nemendatónleikar
Tónlistarskóli íslenska Suzuki-
sambandsins verður með tvenna
nemendatónleika í Grensáskirkju
í dag kl. 15.00 og 16.00. Efnisskrá
tónleikanna er sérstök að því leyti
að eingöngu verður flutt íslenskt
efni. Nemendur á fiðlu, píanó og
selló koma fram í einleik og sam-
leik og einnig munu strengjasveit-
ir skólans leika.
Áhrif ofbeldis á heilsufar kvenna
í dag kl. 11.00 til 13.00 verður
Opið hús hjá Samtökum um
kvennaathvarf í Lækjargötu 10.
Vilborg G. Guðnadóttir, fram-
kvæmdastjóri Kvennaathvarfsins,
kynnir Áhrif ofbeldis á heilsufar
kvenna.
Þorrafagnaður Fríkirkjunnar
Árlegur þorrafagnaður safnaðar-
ins verður í Safnaðarheimilinu,
Laufásvegi 13, í kvöld kl. 19.30.
Sólarkaffi ísfirðingafélagsins
verður á Hótel íslandi í kvöld kl.
20.00. Fjöldi ísfirskra skemmtiat-
riða.
Samkomur
Félagsvist og dans
Félag eldri borgara í Reykjavík
er með félagsvist í Risinu á morg-
un kl. 14.00 og dansleik í Goðheim-
um kl. 20.00.
Kjördæmisþing og fundur
Kjördæmisþing reykvískra sjálf-
stæðismanna verður haldið í
Súlnasal Hótel Sögu í dag kl. 13.00.
Opinn fundur um menntamál hefst
síðan kl. 14.00 og er yfirskriftin:
Vantar meiri kröfur, samkeppni og
eftirlit í skólastarf?
Gjáin:
Leyniþjonustan á Selfossi
1
1
Hljómsveitin Leyniþjónustan
mun leika í Gjánni Selfossi í
kvöld. Á efnisskrá sveitarinnar
eru lög sem allir þekkja, má nefna
lög sem flutt hafa verið af Ðe Lon-
lí Blú Bojs, Hauki Morthens,
Brimkló, GCD, Ragga Bjama, Ríó
og Stuðmönnum. Auk þess flytur
Leyniþjónustan lög Bítlanna, Roll-
ing Stones, Credence Clearwaters,
Elvis Presleys og fleiri. Má segja
að hljómsveitin flytji alit frá
gömlu dönsunum upp í ný popp-
lög. Unnendur skemmtilegrar tón-
listar og dansáhugafólk ætti því aö
fá mikið út úr því að mæta í Gjána
í kvöld. Örlítill forsmekkur af
kvöldinu verður í verslunarmið-
stöð KÁ í dag klukkan 14.00.
Þeir sem skipa Leyniþjónustuna
eru Guðmundur Pálsson, Örn Am-
arson, Gunnar Kr. Sigurjónsson
og Eðvald E. Stefánsson.
Skemmtanir
Gaukur á Stöng
í kvöld skemmtir Skítamórall á
Gauki á Stöng. Annað kvöld er
það svo Plunge, hljómsveit frá
Siglufirði, sem leikur á Gauknum.
Kaffi Reykjavík
Hljómsveitin Sóldögg leikm- á
KaSi Reykjavík í kvöld.
Amma í Réttarholti
Annað kvöld munu KK og félag-
ar leika í Ömmu í Réttarholti,
Þingholtsstræti 5. Einnig verður
boðið upp á bongótrommuleik og
ljóðaupplestur.
Leyniþjónustan heldur uppi fjörinu í Gjánni á Selfossi í kvöld.
Heilabrot Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði
dagsönn
leikur Matthildi og nær vel til
áhorfenda.
Matthildur
Matthildur (Matthilda), sem
Stjörnubíó hefur sýnt frá því fyr-
ir jól, er ný kvikmynd sem Danny
De Vito leikstýrir. Hin unga leik-
kona Mara Wilson leikur Matt-
hildi sem er dóttir foreldra sem
er alveg sama um hana, hugsa „
eingöngu um sínar eigin þarfir.
Þau taka ekki eftir því að Matt-
hildur er sérstök telpa, hún fer
frekar á bókasafnið til að lesa
bækur en að sitja fyrir framan
j sjónvarpið. Þegar þau taka loks
eftir þessu háttalagi hennar þá
Kvikmyndir
húðskamma þau hana og segja
I henni að horfa á sjónvarp eins og
önnur börn geri. Aðeins ein
manneskja gerir sér grein fyrir
að Matthildur er einstökum gáf-
um gædd og það er kennarinn
hennar, Honey. Matthildur er
mörgum hæfileikum búin, meðal
annars getur hún beitt hugarorku
en það nýtir hún aðeins í góðum
tilgangi, eins og væntanlegir
áhorfendur eiga eftir að kynnast.
í hlutverkum foreldra Matt-
hildar eru Danny De Vito og
Rhea Perlman sem eru hjón í
raunveruleikanum.
Nýjar myndir:
Háskólabíó:Leyndarmál og lygar
Laugarásbíó: Samantekin ráð
Kringlubíó: í straffi
Saga-bíó: Lausnargjaldið
Bíóhöllin: Dagsljós >
Bíóborgin: Kvennaklúbburinn
Regnboginn: Banvæn bráðavakt
Stjörnubió: Ruglukollar
Jón Arnar og Vala fá
verðuga andstæðinga
Aðalviðburður helgarinnar í
íþróttum er alþjóðlega frjáls-
íþróttamótið i Laugardalshöll. Það
er ÍR sem heldur mótið og þar
keppir besta frjálsíþróttafólk okk-
ar gegn erlendum keppendum sem
standa þeim jafnfætis. Jón Arnar
Magnússon, tugþrautarmaðurinn
frábæri, keppir í þríþraut og Vala
Flosadóttir í stangarstökki. Margt
er gert til að þetta mót verði sem
glæsilegast og skemmtilegast og
meðal atriða er krafta- og grínat-
riði þar sem þeir beita kröftum
sínum Magnús Ver Magnússon,
sterkasti maður heims, og sjón-
varpsstjarnan Gaui litli. Mótsetn-
ing er kl. 16.00 og er gert ráð fyrir
að verðlaunaafhending fari fram
kl. 18.00.
Iþróttir
Margt annað er um að vera í
íþróttum og má nefna að Sundfélag
Hafnarfjarðar heldur stórmót í
Sundhöll Hafnarfjaröar og verður
flest okkar sterkasta sundfólk með.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 27
24.01.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollqenqi
Dollar 69,000 69,360 67,130
Pund 112,690 113,270 113,420
Kan. dollar 51,280 51,590 49,080
Dönsk kr. 11,0810 11,1400 11,2880
Norsk kr 10,4910 10,5490 10,4110
Sænsk kr. 9,5470 9,5990 9,7740
Fi. mark 14,1390 14,2230 14,4550
Fra. franki 12,5360 12,6070 12,8020
Belg. frankl 2,0514 2,0638 2,0958
Svlss. frankl 48,8000 49,0700 49,6600 ‘
Holl. gyllini 37,6300 37,8600 38,4800
Þýskt mark 42,3000 42,5200 43,1800
ít. Ilra 0,04325 0,04351 0,04396
Aust. sch. 6,0090 6,0470 6,1380
Port. escudo 0,4222 0,4248 0,4292
Spá. peseti 0,5016 0,5048 0,5126
Jap. yen 0,58030 0,58380 0,57890
Irskt pund 110,620 111,310 112,310
SDR 96,23000 96,81000 96,41000
ECU 81,9600 82,4500 83,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270