Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Blaðsíða 9
MANUDAGUR 10. FEBRUAR 1997
Utlönd
Þing og her í Ekvador semja um lausn forsetadeilunnar:
Arteaga útnefnd sem
forseti til bráðabirgða
Rosalia Arteaga, varaforseti
Ekvadors, var í gær útnefnd sem
forseti landsins til bráðabirgða. Þar
með leystist sérkennileg deila um
æðsta embætti landsins sem hófst á
fimmtudagskvöld, þegar hinn um-
deildi forseti, Abdala Bucaram, var
settur af fyrir tOstilli þingsins.
Bucaram harðneitaði að víkja úr
embætti en féllst í gær á ósigur
sinn eftir fimdi með yfirmönnum
hersins.
Hin 40 ára gamla Arteaga, sem er
lögfræðingur að mennt og fyrsti
kvenforseti Ekvador, verður varla
lengi í embætti þar sem búist er við
að þingið samþykki innan skamms
ný lög sem heimila því að tilnefna
þingforsetann, Fabian Alarcon, sem
forseta á ný. Þingið tilnefndi nefni-
lega Alarcon sem forseta strax eftir
að það hafði sett Bucaram af. En sú
tilnefhing byggðist ekki á traustum
lagalegum grunni og var deilt um
Adala Bucaram.
hvort þingið gæti einhliða tilnefnt
nýjan forseta. Úr varð alvarleg
kreppa um æðstu stjóm landsins
þar sem þrír gerðu tilkall til emb-
ættisins. Alarcon mun gegna for-
setaembættinu þar til í ágúst á
næsta ári en forsetakosningar fara
fram snemma á árinu 1988. Reiknað
er með að Arteaga verði varaforseti
út kjörtímabilið.
Samkomulagið sem endaði með
tilnefningu Arteagas sem forseta
varð til í fyrrinótt, á fundi fúlltrúa
þingsins og yfirmanna hersins. Her-
foringjamir settu sem skilyrði að
samkomulagið yrði að hafa lagalega
stoð.
Bucaram, oft kallaður brjálæðing-
urinn og settur af þar sem hann var
talinn andlega vanheill, sparaði
ekki stóra orðin í viðtali i gær og
sagðist vera fómarlamb samsæris
sem hefði endað með valdaráni
þingsins með fulltingi hersins.
Bucaram hefur boðað endurkomu
sína og framboð í forsetakosningun-
um.
Reuter
þegar velja skal sófasett að það sé fallegt,
slitsterkt, vandað og þægilegt. Allt þetta
sameinar Valby sófasettið og gott betur.
Hátt bak og nautsterkt leður á slitflötum
gerir það að verkum að Valby er frábær
kostur fyrir íslensk heimili. Margir leðurlitir.
3ja
1 stóll
1 stóll
kr.
158.640,-
2H3
kr.
158.640,-
Ef vill -þá er hægt að snúa Valby
hornsófanum íhvora átt sem er.
-Láttu það eftir þér-
og komdu og sxoðaðu Valby strax í dag.
Við tökum vel á móti þér.
VERIÐ VELKOMIN
Verðdæmi á Valby 3-1-1
eða Valby 2H3 til 24 mán.
Meðalafborgun Kr. 7.850,-
á mánuði með vöxtum og
kostnaði.
pnum kl. 9
HUSGAGNAHOLLIN
Bíldshöfði 20 - 112 Rvik - S:587 1199
Það er langur vegur milli þessarar myndar og þeirra sem sjá má í litfögrum auglýsingabæklingum feröaskrifstofanna
um sumarleyfi. Myndin var tekin í gær viö strandbæinn Palanga í Litháen, um 350 km frá höfuöborginni, Vilínus. Hóp-
ur íbúa Palanga baöar sig regiulega í fsköldum sjónum og er íshröngl engin hindrun. Er þvf haldið fram aö fsbööin
styrki varnarkerfi líkamans svo fólk fái sföur kvef og aðrar umgangspestir. Sfmamynd Reuter
Noregur:
Messías
fæddist ekki
DV, Ósló:
Franskur leigubílstjóri og
stjömuspekingur fann út fyrir
skömmu að upprööun stjamanna
yrði með miklum eindæmum að
morgni föstudagsins 7. febrúar. Það
gæti ekki þýtt annað en von væri á
Messíasi. Sá hann að himintunglin
mundu öll beina kröftum sínum að
sjúkrahúsinu í Friðriksstað,
skammt austan Óslóar, milli klukk-
an 7.41 og 7.45.
En þegar stundin rann upp varð
engin kona léttari á sjúkrahúsinu
og öryggisverðir, sem kallaðir
höfðu verið á staðinn, gátu farið
heim. Búist hafði verið við miklum
ágangi fjölmiðlamanna. Eftir á telja
menn líklegustu skýringuna á að
ekkert bam fæddist í Friðriksstað
þennan morgun að þar fmnist
hvorki hrein mey né þrír vitringar.
Stjömumar hafi miðað út kolvit-
lausan stað. Franski leigubilstjór-
inn segir nú að hann hafi aldrei
sagt að von væri á Messíasi. En
hann segir mörg böm hafa fæðst í
Suður-Noregi þennan morgun og
verði þau öll miklum og sérstæðum
hæfileikum búin.
-GK
STÓR- ÚTSALA
Frábærir «HAN<ttK vetrarhjólbarðar! |
‘úzmm*. 145R12 íim 3.113 stgr I 185R14 TttT 4.360 stgr
145R12 -S.189 3.113 stgr 185R14 ■T2QT 4.360 stgr
155R12 Ær369- 3.233 stgr 185/60R14 ■TSTB 4.367 stgr
135R13 ■4490- 2.990 stgr 195/60R14 Tsm- 4.660 stgr ^
145R13 -5^66- 3.120 stgr 175/70R14 a •zrtjHHr 3.986 stgr
155R13 -5369- 3.233 stgr 185/70R14 -6376 4.127 stgr
165R13 -5t593- 3.320 stgr 195/70R14 ZJéÖ’ 4.653 stgr
175/70R13 3.590 stgr 205/75R14 -9^60- 5.520 stgr
185/70R13 -67422- 3.853 stgr 185/65R15 4.657 stgr
175R14 r' roo •O.uJJ 3.920 stgr 195/65R15 8r644 5.186 stgr
Negld snjódekk
40%afsl
Jeppadekk 25% afsl.
235/75 R15 Vi.AQrfbö kr. 8.025 stgr. • 30-9.50 R 15 kr. USö&kr. 8.737 stgr.
31-10.50 R15 kr. 4£656kr. 9.487 stgr. • 33-12.50 R15 kr. iöSESkr. 11.662 stgr.
NYBARÐI
GOÐATÚNI 4-6, GARÐABÆ
SÍMI 565 86 OO
Sendum í póstki\ö
SKÚTUVOGI2
SÍMI 568 30 80