Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1997, Blaðsíða 32
40 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1997 íþróttir unglinga Ingibergur Sigurðsson, glímukóngur íslands á Vesturlandi: Kynnti þjóðaríþróttina grunnskólanemum - og skemmtileg grunnskólakeppni fór fram í Laugagerðisskóla Glímumót og grunnskólamót var haldið í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi skömmu fyrir áramót. Stuttu áður hafði farið fram glímukynning í grunnskólum á Vesturlandi í umsjón Ingibergs J. Sigurðssonar sem er núverandi glímukóngur íslands. Heimsótti hann alla skóla á Vesturlandi með nemendur í 5.-7. bekk. Undankeppni fór áður fram milli skóla á hverju héraðssambands- svæði en úrslitin urðu síðan sem hér segir. Stúlkur: 1. Búðardalur. 2. Ólafsvík. * Piltar: 1. Grundarfjörður. 2. Borgames. 3. Laugagerði. Sparisjóður Mýrasýslu, Borgar- nesi, gaf verðlaunin. Yfirdómari var Rögnvaldur Ólafsson en glímustjóri Umsjón Halldór Halldórsson Magnús Jónasson. Liðakeppni í glímu: Liðakeppni milli héraðssam- banda á Vesturlandi var haldin á sama stað og tíma. Keppt var um veglegan farandgrip, sem Kjartan Bergmann Guðjónsson, fyrsti formaður GLÍ og fyrrverandi glímukóngur, hefúr gefið þangað til héraðskeppni en Kjartan er fæddur og uppalinn í Stafholtstungum. Vinningar skiptust þannig. Piltar: St.: HSH-UDN...............2-1 [5-1] HSH-UMSB..............3-0 [3-0] UDN-UMSB..............2-1 [2-1] Stúlkur: UDN-HSH......................2-1 Lokaúrslit: 1. HSH.... 2. UDN. . . . 3. UMSB. . . St.: 6-3 [7] 5-4 [7] 1-5 [2] Yfirdómari var Ingibergur J. Sigurðsson en glímustjóri Magnús Paö var bráöskemmtileg úrslitaglíma í grunnskólamótinu milli þeirra Silju Rut Thorlacius, Búöardal, og Lísu Sigurö- ardóttur, Ólafsvík. Hér er Silja aö beita sigurbragðinu eftir haröa viðureign. Yfirdómarinn er enginn annar en glímu- kóngur Islands 1996, Ingibergur Sigurösson. Jónasson. Héraðsmótið: Sigurlið HSH í karlaflokki: Heið- ar Geirmundsson, Jóhann Ragnars- son, Hörður Óli Sæmundsson, Guð- mundur Víðir Víðisson og Tryggvi Hafsteinsson. Grunnskólamótið: Stúlknaflokkur: Sigurvegari Búð- ardalur. Liðið er þannig skipað: Sifja Rut Thorlacius, Eyrún Harpa Gísladóttir, Svana Hrönn Jóhanns- dóttir og Eva Ósk Gísladóttir. Piltaflokkur: Sigurvegari Grann- skóli Eyrarsveitar, Grandafirði. Liðið er þannig skipað: Heiðar Geirmundsson, Jóhann Ragnarsson, Hörður Óli Sæmundsson og Tryggvi Hafsteinsson. Sigurvegari f liöakeppni héraössambanda varö HSH. Frá vinstri: Viktor, íþróttakennari, Heiöar Geirmundsson, Jóhann Ragnarsson, Höröur Óli Sæ- mundsson, Guömundur Víöir Vföisson og Tryggvi Hafsteinsson. Þeir eru frá Grundarfiröi. Stúlknaliöiö, sem er frá Ólafsvík, frá vinstri: Lísa Siguröar- dóttir, Hrafnhildur Árnadóttir, Steinunn Sigmundsdóttir og Sonia Gísladóttir. Góðar undirtektir, segir Ingibergur: Þurfum samt að auka kynninguna ' íslenska glíman hef- ur í mörg undanfarin ár átt í vök að verjast gegn öðrum íþrótta- greinum en nú virðist ætla að verða þar breyting á því glímu- þátttakendum hefur fjölgað mikið að vmd- anfömu. Glímusambandið og áhugamenn um þjóð- aríþróttina hafa einnig nýtt sér þennan hag- stæða byr með auk- iSani kynningu sem er að skila árangri, Kynningin í grann- skólum og hin vinsælu grunnskólamót, bæði í Reykjavík og víðar úti um land, hafa þó skil- að hvað bestum ár- angri. Ekkert sérsam- Band innan ÍSÍ hefúr Ingibergur Sigurösson er ánægöur meö undir- tektir glímukynningar á Vesturlandi. nýtt eins vel grunn- skólana sem vettvang kynningar á íþrótt sinni sem Glímusam- bandið. Og era menn nú loks að sjá árangur af erfiði sínu. Kynna þarf glímuna betur Ingibergur Sigurðs- son, glímukóngur ís- lands, hefur undan- farið verið að kynna glímima í grunnskól- um í Reykjavík og á Vesturlandi. „Ég var í 3 vikur á kynningarferð um Vesturland sem lauk með grunnskólamóti í Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi og voru undirtektir mjög góðar. Það hafa verið fleiri svona kynningar í gangi, eins og t.d. á Suðurlandi þar sem Torfi Pálsson vann gott starf. Glíman er í sókn og við þurfum að fylgja þessu vel eftir,“ sagði Ingibergur. Krakkarnir úr Grunnskólanum í Búöardal sem sigraöi í grunnskólamótinu. Frá vinstri: Ásgeir, þjálfari þeirra, Silja Rut Thoriacius, Eyrún Harpa Gísladóttir, Svana Hrönn Jóhannsdóttir og Eva Ósk Gfsladóttir. Ótrúleg bæting 13 ára kúluvarpari frá Hornafirði, Vigfús D. Sig- urðsson, setti glæsilegt islenskt met í kúluvarpi á Reykjavíkurmótinu innan- húss fyrir stuttu, varpaði 16,84 m með 3 kg kúlu, sem er hans þyngd þar sem hann verður 14 ára í mai nk. Hann hefur varpað lengst 18,19 m með æfinga- kúlu, 2,6 kg, sem er stór- kostlegt afrek og 4 kg kúlunni hefur hann varp- aö 15,15 m á æfmgu. Hér er mikið efni á ferðinni. Vigfús D. Sigurös- son kúluvarpari. Frjálsar íþróttir: Innanhússmót UMSE Haldið í íþróttahöllinni á Akureyri 4. janúar 1997. jáRKHS&ðJR uSfFm.bisup; 3n.om5 Gústaf Lindberg, Æskunni.......8,6 400 m hlaup: Snorri Jóhannesson, UMFS ... 61,30 Hermann Guðmundsson, Reyni 61,34 Langstökk án atr.: Snorri Jóhannesson, UMFS .... 1,81 Andri Valgeirsson, UMFS.......1,79 PILTAR - 50 m hlaup: Hilmar Jónsson, UMFS............7,4 Ómar F. Sævarsson, UMFS........7,5 800 m hlaup: Ómar F. Sævarsson, UMFS . .. 2:57,0 Kristófer Elísson, UMFS......3:05,0 Kúluvarp: Birkir Ö. Stefánsson, Æskunni. 11,61 Hilmar Jónsson, UMFS...........9,10 Langstökk án atr.: Hilmar Jónsson, UMFS...........2,54 Birkir ö. Stefánsson, Æskunni . 2,25 Þrfstökk án atr.: Hilmar Jónsson, UMFS...........7,66 Birkir ö. Stefánsson, Æskunni . 7,55 Hástökk: Birkir Ö. Stefánsson, Æskunni . 1,50 Ómar F. Sævarsson, UMFS .... 1,30 STRÁKAR - 50 m hlaup: Baldvin Ólafsson, UMFS..........7,8 Óskar Manúelsson, UMFS..........8,0 Langstökk án atr.: Óskar Manúelsson, UMFS........2,09 Baldvin Ólafsson, UMFS.........1,99 Kúluvarp: Jóhann Elisson, UMFS..........7,31 Óskar Manúelsson, UMFS........6,82 Hástökk: Baldvin Ólafsson, UMFS.........1,25 Óskar Manúelsson, UMFS.........1,25 600 m hlaup: Baldvin Ólafsson, UMFS.......2:10,0 Viktor M. Jðnasson, UMFS ... 2:14,0 SVEINAR - 50 m hlaup: HrafnkeU Hallmundsson, Samh. . 7,1 Valdimar Valsson, Reyni........7,2 Hástökk: Jóhann G. Heiöarsson, Reyni.. . 1,45 HrafhkeU Hallmundsson, Samh.. 1,30 Langstökk, án atr.: Kristján K. Bragason, UMFS ... 2,47 HrafnkeU HaUmundsson, Samh.. 2,45 Kúluvarp: HrafnkeU HaUmundsson, Samh. 11,43 Kristján K. Bragason, UMFS .. . 9,06 DRENGIR - Langstökk án atr.: Benjamín ö. Ðavíösson, Samh. . 2,79 Þorsteinn Marinósson, Reyni... 2,68 Þrístökk: Benjamín ö. Davíðsson, Samh. . 8,40 Þorsteinn Marinósson, Reyni... 7,64 TÁTUR - Langstökk: Elíngunn Sævarsdóttir, UMFS. . 1,74 Ingunn JúUusdóttir, UMFS .... 1,71 50 m hlaup: Ingunn JúUusdóttir, UMFS.......8,8 Elíngunn Sævarsdóttir, UMFS... 9,1 400 m hlaup: Lena Konráösdóttir, Reyni......1,35 Ingunn Júlíusdóttir, UMFS .... 1,38 STELPUR - 50 m hlaup: Bára Siguröardóttir, Samh......8,2 Lea Gestsdóttir, UMFS..........8,4 600 m hlaup: Katla Ketilsdóttir, Samh.......2,26 Lea Gestsdóttir, UMFS.........2.31 Langstökk án atr.: Bára Sigurðardóttir, Samherjum 1,97 Hrefna Pétursdóttlr, Samherjum 1,91 Hástökk: Hrönn Helgadóttir, Æskunni.. . 1,25 Sigurlaug Guðmundsd., Reyni. . 1,20 Kúluvarp: Telma Ýr Óskarsdóttir, UMFS . . 7,01 Bára Sigurðardóttir, Samheijum 6,22 TELPUR - 50 m hlaup: Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS .... 7,5 Ásta Árnadóttir, UMFS..........7,5 800 m hlaup: Ásta Árnadóttir, UMFS........3:28,0 Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS .. 4:06,0 Kúluvarp: Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS... . 7,64 Drífa Jónsdóttir, UMFS........6,42 Langstökk án atr.: Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS.... 2,22 Ásta Ámadóttir, UMFS..........2,18 Hástökk: Ásta Ámadóttir, UMFS...........1,25 Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS.... 1,20 Þrístökk: Sara Vilhjálmsdóttir, UMFS.... 6,77 Ásta Ámadóttir, UMFS..........6,37 MEYJAR - 50 m hlaup: Steinunn Sigurgeirsd., Samh. ... 7,3 Hildur Hjartardóttir, Samh......7,6 Þrfstökk: Ingunn Högnadóttir, Samherjum 6,78 Steinunn Sigurgeirsd., Samh... .6,65 Kúluvarp: Svanhildur Kristinsdóttir, Samh. 7,34 Ingunn Högnadóttir, Samh......6,89 Langstökk án atr.: Ingunn Högnadóttir, Samh......2,22 Steinunn Sigurgeirsdóttir, Samh, 2,20 STÚLKUR - 50 m hlaup: Sigurlaug Níelsdóttir, Samh....7,4 Kristin Pálsdóttir, Samherjum... 7,6 Hástökk: Sigurlaug Nielsdóttir, Samh. .. . 1,50 Ingunn Högnadóttir. Samherjum 1,45 Langstökk: Sigurlaug Níelsdóttir, Samh.... 2,31 Kristín Pálsdóttir, Samheijum.. 2,30 Þrfstökk: Sigurlaug Níelsdóttir, Samh. ... 6,94 Kristín Pálsdóttir, Samheijum.. 6,54 Kúluvarp: Sigurlaug Níelsdóttir, Samh. . .. 8,85 Kristín Pálsdóttir, Samheijum. . 8,28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.