Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1997, Síða 27
FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR 1997
35
Lalli og Lína
•fek
■&M0Z
ÞÓTT PÚ TVÖFALPIR UPPSKRIFTINA, LÍNA,
ÞARF MAÐUR EKKI AP TVÖFALPA HITANN.
Andlát
Bjöm Vilhjálmsson garðyrkjumeist-
ari, áður tU heimilis í Brautarlandi
18, Reykjavík, andaðist á hjúkrunar-
heimilinu Skjóli þann 19. febrúar sl.
Margrét Tryggvadóttir, Fornhaga
13, Reykjavík, lést á Landakotsspítala
þriðjudaginn 18. febrúar.
Magnea Ámadóttir, Kirkjuvegi 11,
Keflavík, lést að kvöldi þriðjudagsins
18. febrúar i Sjúkrahúsi Suðmmesja.
Jarðarfarir
Guðlaug Loftsdóttir, Strönd, Með-
allandi, er lést á hjúkrunarheimilinu
Kiausturhólum 15. febrúar, verður
jarðsett frá langholtskirkju i Meðal-
landi laugardaginn 22. febrúar kl. 14.
Sætaferð verður frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 8.30.
Fanný Aðalheiður Magnúsdóttir
frá Neskaupstað verður jarðsungin
frá Norðfjarðarkirkju laugardaginn
22. febrúar kl. 14.
Lilja Bjamadóttir, Mundakoti, Eyr-
arbakka, verður jarðsungin frá Eyr-
arbakkakirkju laugardaginn 22. fe-
brúar kl. 14.
Magnús Guðmundsson, Álfaskeiði
64, Hafnarfirði, áður Lyngbergi,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarð-
arkirkju föstudaginn 21. febrúar kl.
13.30.
Kristmundur Jónsson húsasmíða-
meistari, Seljahlíð, áður til heimilis
að Rauðagerði 10, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fóstudaginn
21. febrúar kl. 13.30.
Hulda Þórðardóttir frá Miðhrauni,
Ljósheimum 11, verður jarðsungin
frá Bústaðakirkju fóstudaginn 21.
febrúar kl. 13.30.
Cecilía Camilla Helgason verður
jarðsungin frá Dómkirkjunni mánu-
daginn 24. febrúar kl. 13.30.
Anna Jóhannesdóttir andaðist á
hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi
þriðjudaginn 18. febrúar. Útfórin fer
fram frá Hrepphólakirkju laugardag-
inn 22. febrúar kl. 14.
Fanney Ingjaldsdóttir, er andaðist
á Vífilsstaðaspítala 13. febrúar sl.,
verður jarðsett frá Fossvogskirju á
morgun, fostudaginn 21. febrúar, kl.
10.30.
Eyrún Björg Guðfinnsdóttir, Trað-
arstíg 2, Bolungarvík, Krókahrauni
10, Hafnarfirði, lést í Sjúkrahúsi
Reykjavíkur laugardaginn 15. febrú-
ar. Útför hennar fer fram frá Víði-
staðakirkju í Hafnarfirði á morgun,
föstudaginn 21. febrúar, kl. 15.
Tilkynningar
Myndakvöld í
Skaftfellingabúð
Myndakvöld föstudaginn 21. febrúar
kl. 20.30 í Skaftfellingabúð. Sýndar
myndir úr austursýslunni. Skaftfell-
ingafélagið.
Kvenfélag
Óháða safnaðarins
Kvenfélag Óháða safnaðarins held-
ur aðalfund þriðjudaginn 4. mars kl.
20.30 í Kirkjubæ.
Tapað - fundið
Mánudaginn 10. febrúar tapaðist
gullhálsmen, sem hægt er að opna
og loka, í miðbænum. Finnandi vin-
samlegast hafl samband 1 síma 551-
0508.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
Slökkvilið - Lögregla
Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer
fyrir landið ailt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 14. til 20. febrúar 1997, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugavegs-
apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og
Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, s.
553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast
Laugavegsapótek næturvörslu frá kl. 22
til morguns. Upplýsingar um læknaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga ki. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá
kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud -
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
Sími 551 7234.
Holtsapótek, Glæsibæ opið
mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00.
Simi 553 5212.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hringbrautar apótek, opið alla daga til
kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og
sunnudaga 10-21. Sími 511-5070.
Læknasími 511-5071.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miövangi 41. Opið mán.-föstud. ki. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og
apótekin til skiptis sunnudaga og helgi-
daga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara
555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamarnes, sími 112,
Hafharfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafuUtrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og
tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing-
ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara
551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
Vísir fyrir 50 árum
Fimmtudagur 20. febrúar 1947.
225 japanskir stríös-
glæpamenn líflátnir.
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl.
i s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka ailan sólarhringinn, sími
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr-
ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitranarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan
sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartimi
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30
KleppsspítaUnn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og
kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvftabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafiiarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19—19 30
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 dagjega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin
mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og
fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega
kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á
þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka
hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111.
Sumaropnun hefst 1. júni.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard.
kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud,- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl.
15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Spakmæli
Djöfullinn gleypti konu
en gat ekki melt hana.
Pólskur.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er
lokaö. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00.
Höggmyndagarðurinn er m)inn alla daga.
Listasafn Sigurjóns Olafssonar á
Laugarnesi er opið laugardaga og
sunnudaga milli klukkan 14 og 17.
Hóppantanir utan opnunartima safnsins
er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug-
ard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafharfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Handrita-
sýning i Ámagarði við Suðurgötu er
opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl.
14- 16 til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjarnamesi: Opið samkvæmt samkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 5611016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58,
sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20.
júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm-
dagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Rómantíkin liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju
ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu i garð einhvers.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú ættir að sýna aðgát í samskiptum þínum við aðra. Það er
mikil tilfmningasemi í kringum þig og hætta er á misskiln-
ingi.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú er 1 góðu jafnvægi í dag. Þér gengur vel að vinna úr því
sem þú hefur og ert fljótur að vinna verkefni sem þú tekur
þér fyrir hendur.
Nautið (20. april-20. mai):
Dagurinn veröur fremur viðburöasnauður og þú eyðir honum
í ró og næði. Fjölskyldan kemur við sögu seinni hluta dags.
Tviburarnir (21. maí-21. júní):
Vinir þinir koma þér á óvart á einhvern hátt og þú hefur í
nógu að snúast í sambandi viö fjölskylduna fyrri hluta dags-
ins.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú ættir að forðast smámunasemi í dag. Vertu ekki að gagn-
rýna fólk að óþörfu þó þú sért ekki sammála því að öllu leyti.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú þarft að beita sannfæringarkrafti til að fá fólk í lið með
þér. Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Vinur þinn á í einhverjum erfiðleikum. Þú verður að sýna til-
litssemi og nærgætni ef leitað er til þin. Happatölur eru 8, 26
og 30.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Heppnin verður meö þér fyrri hluta dagsins og þú færð tæki-
færi sem þú hefur beðið eftir. Nóg verður um að vera í félags-
lífinu í kvöld.
Sporðdrckinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú kynnist einhverju nýju sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu
þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Hugaðu að því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mik-
ilvægt að þú skipuleggir þig vel. Happatölur eru 2, 13 og 15.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það verður auövelt að fá fólk til að taka þátt i breytingum á
vissum sviðum en þú skalt vera þolinmóður þó ekki gangi allt
upp.