Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1997, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1997, Qupperneq 24
32 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 Fréttir Pamela Anderson komin í fínt form Þrátt fyrir oröróm um að streita vegna hjónabandsörðug- leika hefði valdið því að Pamela Anderson hefði hríðhorast var ekki annað að sjá en að hún væri í finu formi er hún var í stuttri heimsókn í Varsjá í Pól- landi á dögunum. Pamela af- henti einu af sjúkrahúsunum í Varsjá peningagjöf. Mónakósystur í verkfalli Gwyneth Paltrow er sama um peninga og hafnar góðu hlutverki: Vill ekki vera í burtu frá elsku Brad sínum ar Uma Thurman, önnur vinsæl ung leikkona i Hollywood, þessa miklu ást þeirra Gwyneth og Brads þar sem hún hefur fengið hlutverk- ið í Avengers. Kvikmyndaspekingar telja næsta vist að myndin sú muni gera það ákaflega gott. Gwyneth og Brad kynntust við gerð glæpamyndarinnar Seven. Hann féll samstundis fyrir henni og gerði allt hvað hann gat til að heilla þessa fallegu stúlku, söng henni meira að segja kvöldlokkur, en varð lítt ágengt. í fyrstu. Það var ekki fyrr en hún heimsótti hann síðar við kvikmyndatökur i Argentínu að örvar Amors hittu stúlkuna í hjartastað og síðan hefur slefan ekki slitnað milli þeirra. Gwyneth Paltrow er svo sjúklega „Brad hef- ástfangin af honum Brad sínum Pitt ur gert samn- að hún getur ekki hugsað sér að ing um að vera frá honum lengur en lífsnauð- leika í kvik- syn krefur. Þess vegna hafnaði hún mynd í New kvikmyndahlutverki sem hefði fært York i fjóra henni um fjögur hundruð milljónir mánuði en króna í aðra hönd. The Aven- Gwyneth var nefnilega boðið að gers verður leika aðalkvenhlutverkið í kvik- tekin upp á mynd sem er byggð á gömlum og Englandi. vinsælum sjónvarpsþætti, The Það hefði Avengers. þýtt hræði- „Þetta olli mér miklum hausverk. lega langan Mig langaði alveg rosalega í hlut- aðskilnað verkið en svo fór að ég varð að segja fyrir okkur nei,“ segir leikkonan unga, sem er og ég mátti einhver sú eftirsóttasta vestur í einfaldlega Hollywood um þesstir mundir. ekki til þess hugsa,‘ ‘ held- ur Gwyneth áfram. Og stúlkan bætir við, í sama dúr: „Við Brad Gwyneth Paltrow í hlutverki barpíu í nýj- ustu myndinni sinni. höfum strengt þess heit að ást okkar gangi út yfir allt. Það á jafnt við um vinnuna og annað og við verðum aö standa við það.“ Ekki harm- Ástkona De Niros vændiskona og fíkill Systumar Karólína og Stefan- ia af Mónakó eru sagðar orðnar þreyttar á að koma fram við opinberar athafnir. Þær létu ekki sjá sig við árlega helgiat- höfn nýlega sem móðir þeirra Grace Kelly gætti vandlega að sleppa aldrei þegar hún var á lífi. Minna myndi mæða á systr- unum ef Albert bróðir þeirra fyndi konuefni en hann er orð- inn 38 ára. Nektarfyrirsætan Charmaine Sinclair, sem var ástkona Roberts De Niros í tvö ár, hefur viðurkennt að hafa lifað tvöfoldu lífi, sam- kvæmt fréttum breskra slúður- blaða. Hún er bæði kókaínneytandi og vændiskona en sagði De Niro aldrei frá því. De Niro vissi um að Charmaine sat nakin fyrir og hvatti hana til að hætta. Hún fór að ráði hans og birtist nýlega í hlutverki barstúlku í sjón- varpsþætti. Þau hittust í hvert skipti sem hann kom til London og létu fara vel um sig á hótelherbergj- um. Charmaine, sem er meðal dýr- ustu vændiskvenna Bretiands, sagði honum hins vegar aldrei frá því að undir venjulegum kringumstæðum tæki hún 3 þúsund pund, eða um 300 þúsund islenskar krónur, fyrir nótt- ina. Charmaine, sem býr hjá ömmu sinni, segir ættingj- unum að hún sé að fara til útlanda í fyrirsætustörf þeg- ar hún í raun fer á fund arabískra olíu- kónga og auðugra kaupsýslmnanna á hótelum víðs vegar um Evrópu. Charmaine Sinclair. Miðvikudaginn 12. mars fylgir hin sívinsæla fermingargjafahandbók DV Þessi handbók hefur þótt nauðsynleg upplýsinga- og innkaupabók fyrir alla þó sem eru í leit að fermingargjöfum. Þeir sem hafa óhuga ó að koma ó framfæri efni í þetta blað eru beðnir að hafa samband við Gyðu Dröfn í síma 550-5000 sem allra fyrst. Auglýsendum er bent ó að hafa sam- band við Selmu Rut Magnúsdóttur, auglýsingadeild DV, í síma 550-5720, hið fyrsta svo unnt reynist að veita öllum sem besta þjónustu. ATH.: Skilafrestur auglýsinga er til 28. febrúar. Fergie rauðhaus var ekki fyrr komin heim úr skíðaferð til Sviss með dætrum stnum og fyrrum ektamanni, Andrési prins, en hún brá sér á tískusýningu í London. Þar var hávaðarok, af manna völdum, en Fergie iét sér fátt um finn- ast. Símamynd Reuter Connery í klemmu vegna golfdellu Skoski kvikmyndaleikarinn Sean Connery er með algjöra golfdellu og svo kann að fara að dellan sú komi honum i klandur hjá skattmannin- rnn á Spáni. Þannig er að spænsku skattalögg- una grunar að Connery dvelji leng- ur en sex mánuði á ári hverju í glæsihúsi sínu í Marbella. Lengur mega útlendingar ekki dvelja i land- inu án þess að borga skatta. Leikar- inn segist hins vegar aðeins vera fjóra mánuöi á ári á sólarströnd. Hvað gerir skattmann þá til að reyna að komast að hinu sanna í málinu? Jú, hann sendir auðvitað snuðrara sina á golfvelli vítt og breitt um landið og heimtar að fá að sjá hveijir hafi spilað þar og hvenær, að sjálfsögðu í þeirri von að finna nafh Connerys meðal gesta Sean Connery í vanda. þegar hann átti alls ekki að hafa verið í landinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.