Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Síða 13
MÁNUDAGUR 3. MARS 1997
13
Fréttir
Sigurður Sigurðsson golfkennari að leiðbeina Ragnari Haukssyni.
DV-mynd ÆMK
Suðurnes:
40w RMS
^ Digital útvarp meb 30 minnum
■w 80w (2 x 20w RMS) magnari
■v Geislaspilari með 32 minnum
w Handahófsspilun á geislaspilara
•v Tónjafhari með bassa- og diskant stilli
ÁÐUR KR. 29.900
Innst. f. heyrnartól og hljóbnema
w Tvöfalt segulband
w Fullkomin fjarstýring
24.900 »
Golfið orðið
10 mánaða sport
DV, Suðurnesjum:
„Golfklúbbarnir á Suðurnesjum eru
of litlir. Það er búið að vera mikO
sprenging á Reykjavíkursvæðinu í
golfi en það hefur verið stöðnun á
Suðumesjum sem er furðulegt því að-
staðan er stórkostleg og golfveilimir
flottir og góðir.
Opnun skólans er byrjun og við
ætlum að efla þessa íþrótt mjög mikið
á svæðinu," sagði Sigurður Sigurðs-
son, golfkennari hjá Golfklúbbi Suð-
umesja, við DV.
Sigurður, sem var ráðinn kennari
hjá GS um miðjan janúar hefur opnað
400 m2 golfskóla í Keflavík sem er sá
eini sinnar tegundar á Suðumesjum.
Hann getur verið með 20 manns í einu
í skólanum og hægt er að æfa nánast
allt innandyra nema sandgryQuhögg.
Mikið er lagt upp úr að fólk æfi sveifl-
una og stutta spilið þannig að það sé
ekki að basla með sveifluna langt
fram á sumar
Sigurður er þekktur innan golf-
íþróttarinnnar, fyrrum íslandsmeist-
ari og margfaldur klúbbmeistari hjá
GS. I fyrra var hann ráðinn kennari
hjá Golfklúbbi Reykjavíkur en er
kominn á heimaslóðir aftur.
„Skólanum hefur verið vel tekið og
miklu meira um að vera en ég hafði
búist við fyrirfram. Sá yngsti sem
æfir er 8 ára og síðan er fólk sem er
komið á eftirlaun. Það hefúr aldrei
gerst áður á svæðinu að opna svona
aðstöðu fyrir miðjan janúar.
Golfvertíðin hefur verið stutt og
það þarf að snúa þessari gömlu hug-
sjón við að hún sé meira en í 4 mán-
uði. Golfið er orðið að 10 mánaða
sporti," sagði Sigurður.
-ÆMK
MANUDAGS -g-g
spiall
tdag
, -™- -w hittumst
I HVERFINU GRAFARVOGUR
Alþingismenn og borgarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins fyrir Reykjavík
eru með viðtalstíma í hverfum
borgarinnar á mánudögum.
*
I dag verða
PÉTUR H.
BLÖNDAL
alþingismaður
&
INGA JÓNA
ÞÓRÐARDOTTIR
borgarfulltrúi
Hraunbæ 102 kl. 17-19
Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla
Reykvíkinga að ræða málin og skiptast
á skoðunum við kjörna fulltrúa
Sjálfstæðisflokksins. Hafðu áhrif og
láttu skoðanir þínar heyrast sjálfstæðisflokkurinn
Nánari upplýsingar á heimasíðu Sjálfstæðisflokksins
http://www.centrum.is/x-d
VÖRÐUR - FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐISFÉLAG ANNA í REYKJAVÍK
29.900
stgr.
ninitnlútvnmn.Mdn.i^nn, AÐUR KR. 34.900
• Digital utvarp meö 30 mmnum
lOOw (2 x 25w RMS) magnari -<r Tvöfalt DOLBY segulband
Þriggja diska geislaspilari meb 30 minnum w Innstunga fyrir heyrnartól
Tónjafnari meb popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat w og hljóbnema
Tímastilling og vekjari w Fullkomin fjarstýring
44.900«^
w Digital útvarp meb 30 minnum
w 140w (2 x 35w RMS) magnari
•w Surround hljóbkerfi
■w Þriggja diska geislaspilari meö 30 minnum
w Handahófsspilun á geislaspilara fyrir 3 diska
Tónjafnari með popp, rokk, jass, bgm, klassík og flat
w Tvöfalt DOLBY segulband meb síspilun
w Innstunga fyrir heyrnartól og hljóbnema
w Tímastilling og vekjari
w Fullkomin fjarstýring
KR. 54.900
Heymartól
að verðmceti
kr. 3.990
fylgja sem
kaupbœtir
í þessum
tilboðum
Sjónuarpsmiðstödin
Umboðsmenn um land allt: VESTURLAND: Hljómsýn, Akranesi. Kaupfélag Borgfirðinga, Borgamesi. Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfirði. VESTFIRÐIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn, (safirði.
NORÐURLAND: KF Steingrímsfjarðar, Hólmavík. KF V-Húnvetninga, Hvammstanga. KF Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki. KEA, Dalvík. Bókval, Akureyri. Hljómver, Akureyri. Öryggi, Húsavík. Urð, Raufarhöfn.
AUSTURLAND: KF Héraðsbúa, Egilsstöðum. KF Vopnfirðinga, Vopnafirði. KF Héraðsbúa, Seyðisfirði. KF Fáskrúðsfjarðar, Fáskrúðsfirði. KASK, Djúpavogi. KASK, Höfn Homafirði. SUÐURLAND: Rafm. KR, Hvolsvelli. Mosfell,
Hellu. Örverk, Selfossi. Radíórás, Selfossi. KF Árnesinga, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REYKJANES: Rafborg, Grindavík. Raflagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti, Hafnarfirði.
HUGVERKASMIÐjA