Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Síða 19
MÁNUDAGUR 3. MARS 1997
19
Fréttir
Keflavíkurflugvöllur:
Varnarliðið byggir íþróttahús
fyrir íslenska slökkviliðið
mestan möguleika í slökkvistarfi til
að standa sig og koma heilir úr því
sjálfir," sagði Haraldur Stefánsson,
slökkviliðsstjóri Keflavíkurflugvall-
ar, við DV.
„Við erum að eignast okkar eigið
íþróttahús þvi verið er að innrétta
húsnæði sem er við slökkvistöðina.
Þetta er gert til þess meðal annars
að halda mannskapnum í formi og
Haraldur Stefánsson slökkviliðs-
stjóri. DV-mynd ÆMK
Grundarfjörður:
Góð
staða
sveitar-
félagsins
DV, Vesturlandi:
Nýverið var fjárhagsáætlun Eyr-
arsveitar árið 1997 lögð fram í sveit-
arstjórn. Að sögn Bjargar Ágústs-
dóttur, sveitarstjóra í Eyrarsveit,
eru tekjur áætlaðar 141,7 milljónir
króna.
Stærsti gjaldaliðurinn eru skóla-
og fræðslumál, 48,5 milljónir. Þá
koma aimannatryggingar og félags-
hjálp og er þar aðallega um að ræða
leikskólann, félagshjálp og fjárhags-
aðstoð og er heimilishjálp stærsti
hlutinn af félagshjálpinni. í þann lið
fer 18,1 milljón. í æskulýðs- og
íþróttamál fara 6 milljónir og í al-
menningsgarða og útivist 2,7 millj-
ónir.
Heildamiðurstaða gjalda án fjár-
magnsgjalda og fjármunatekna er
107,6 milljónir og með fjármunatekj-
um og gjöldum er heildarniðurstað-
an 109,6 milljónir. Til ráðstöfunar
eru því 32 milljónir sem notaðar
verða til að greiða niður lán. Af-
borganir af lánum eru nettó 8,1
milljón og i framkvæmdir fara 24
milljónir. Stærsta framkvæmd er
gatnagerð upp á 17 milljónir.
Heildarskuídir sveitarsjóðs um
síðustu áramót voru 59,8 milljónir
og er það 43% af tekjum sveitaíjóðs
á þessu ári sem hlýtur að teljast
mjög gott. Af þessum 59 milljónum
er 31 milljón langtímaskuldir. -DVÓ
V.asogna
Avallt úrval ferskra
m glrnilegra fiskrétta
í fiskborði
HAGKAUP
Tilboðin gilda mánudag og þriójudag
KíwwfísKMr
sílviw^vir,
stór\v[ba..
DV, Suðurnesjum:
„Hér hjá slökkviliðinu verða
menn að mæta ákveðnum þrekstöðl-
um sem eru hannaðir af Geimferða-
stofnun Bandaríkjanna fyrir bruna-
verði. Það er vísindalega útreiknað
að þeir sem ná þessum stöðlum eiga
þess vegna lögðu strákarnir á sig að
vinna fyrir því í fyrrasumar. Þeir
tóku allt brunahanakerfi vallarins,
270 brunahana, hreinsuðu þá og lö-
guðu. Það hefði kostað mikið fé. í
staðinn kemur Vamarliðið til móts
við okkur með því að byggja íþrótta-
hús svo við gætum æft fleiri iþrótt-
ir og haldið okkur í góðu formi til
að ná umræddum stöðlum," sagði
Haraldur Stefánsson.
Slökkviliðið var að fá enn eina
viðurkenningu, nú fyrir þriðja sæti
þeirra slökkviliða sem hafa staðið
sig vel í bandaríska sjó- og land-
hernum. Að sögn Haralds hefur
slökkviliðið verið í einu af þremur
efstu sætunum undanfarin 10 ár.
Verðlaunin eru að mestu leyti fyrir
forvarnaraðgerðir og þjálfun. Þá
fékk slökkviliðið einnig fyrir
skemmstu viðurkenningu fyrir að
auknar brunavarnir og fyrir að hafa
ekki misst fólk í brunum. Haraldur
fékk viðurkenninguna á ráðstefnu
sem alþjóðasamtök slökkviliðstjóra
héldu í Bandaríkjunum en Haraldur
er félagi í þeim. -ÆMK