Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Page 20
ÍSIINSKA AUCITSINGASTOFAN HF./SÍA. 20 vefur Pólitík: „Vefurinn er ódýrasti og sveigj- anlegasti miöillinn sem hægt er að nota til þess að koma upplýsingum á framfæri í dag,“ segir Glúmur Jón Bjömsson sem er einn af að- standendum blaðsins Þjóðvilja sem gefið er út af Andríki. „Við kennum okkur við frjálshyggju eða frjálslyndi," segir hann. Út- gáfa á blaðinu hófst 24. janúar og segir Glúmur að það fái um 100 heimsóknir á dag og þeim fari fjölgandi. „Við erum þokkalega ánægð með það, sérstaklega þar sem við höfum ekki verið að kynna okkur mikið.“ Hann segist vera sérlega ánægður með að fá svör frá íslendingum sem búsettir eru erlendis. „Margir þeirra eru námsmenn erlendis sem eru ánægðir með að fá fréttir að heim- an.“ Glúmur býst ekkert frekar við því að fólk, sem hefur öndveröar stjórnmálaskoðanir við höfunda Þjóðvilja, stofni blað til höfuðs þeim. „Vinstri menn eru upptekn- ari við að stofna flokka eða leggja þá niður, samt er aldrei að vita hvað gerist." Glúmur segir að kostur netsins sé einnig sá að það efni sem þar sé sett endist. „Það er ekki eins í prentmiðlum þar sem hlutirnir fara i ruslið daginn eft- ir.“ Þrátt fyrir þetta segir Glúmur að hann búist ekki við því að net- ið skáki hefðbundnum miðlum. „Aila vega ekki í náinni framtíð.“ Þeir sem hafa áhuga á því að kynna sér aðrar skoðanir síðu blaðsins því að þar verður í framtíðinni tenging á síðu sem Glúmur segir að muni kallast Of- ríki. „Þar geta menn kynnt sér skoðanir vinstri manna." Aðstandendur Þjóðviija hafa all- ir notað netið að einhverju leyti. „Það eru samt engir fíklar í hópi,“ segir Glúmur að lokum. Á síðu Andríkis má finna teng- ingar á aðrar frálshyggjusíður og síðu þar sem er að fmna margar snjallar tilvitnanir. Glúmur segir að netvæddum frjálshyggjumönn- um sé vel kunnugt hvað Þjóðvilja- menn séu að gera og sumir þeirra hafi sett tengingu yfir á blaðið. Slóðin er http://www.trek- netis/andriki -JHÞ Aöstandendur Andríkis og Þjóövilja. Frá vinstri: Höröur H. Helgason, Þorsteinn Arnalds, Þóröur Pálsson, Árni J. Magnús og Haraldur Johannessen, Glúmur Jón Björnsson og Sigríöur Andersen. MÁNUDAGUR 3. MARS 1997 Myndir úr geimnum Á heimasíðu NASA (http: //www.nasa.gov) er að finna mikinn fróðleik um alheiminn. Þeir sem vilja skoða myndir frá NASA ættu að stökkva beint til http://wwwphotojo- umal.jpl.nasa.gov Samsæriskenningar Trúi menn því að flest það sem gerist í heimi hér sé samsæri þá ættu þeir hinir sömu að skoða síðuna á slóðinni http:///www.webcom.com/-con- spire.html Enn fremur geta þeir sem eru áhugasamir um geim- verur skoðað siður um Svæði 51. Þar telja sumir að Bandaríkja- stjóm sé ekki einungis að hanna og smíða nýjar njósnaþotur held- ur séu þar einnig geymd geimfor og geimverur. Slóðin er http//www.cris.com/~psyspy/ ar ea51. Tryggingar gegn brott- nami í framhaldi af umræðunni hér að ofan um geimvemr þá er rétt að geta þess að á slóðinni http: //204.23.19.150/magus/wwwbo- ard/messages/80.html er hægt að kaupa tryggingu gegn brottnámi geimvera. Apple neitar orðrómi um uppsagnir Apple-tölvufyrirtækið kcdlar ný- lega frétt MSNBC-fréttavefsins, um að Apple ætli að segja 40% starfs- manna sinna upp, getgátur. Hjá Apple vinna um 11 þúsund manns og samkvæmt frétt MSNBC er ætl- unin að segja upp 4 þúsund starfs- mönnnum sínum upp. Enn fremur var því haldið fram að Apple myndi greiða þessu fólki um 20 milljarða króna í skaðabætur. Apple hefur þegar tilkynnt að það standi til að endurskipuleggja fyrirtækið með það í huga að fækka starfsfólki og auka skilvirkni. Talsmenn Apple segja að það verði ekki tilkynnt fyrr en seinna í þessum mánuði hvenær og hve mörgum starfsmönnum verði sagt upp. MSNBC er samvinnuverkefni Microsoft og NBC-sjónvarpsstöðvar- innar og er á slóðinni http: á slóðinni http://www.apple.com //www .msnbc.com Vefsíða Apple er -JHÞ Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimuitudaginn 13. mars 19971 efri þingsölum Hótels Loftleiða og hefst kl 14.00. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta félagsins. 2. Önnur mál, löglega upp borin. Tillögur ífá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síöar en 7 dögum fyrir aðalfund. Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis 7 dögum fyrir aóalfund. ur Flugleiða Aógöngumiöar, atkvæöaseólar og fundargögn verða afhent á aðalskrifstofu félagsins, Rcykjavíkurflugvelli, hlutabréfadeild á 1. hxð,frá og mcð 6. mars kl. 14.00. Dagana 10. til 12. mars veröa gögn afgreidd ffá kl. 09:00 til 17:00 og fundardag til kl. 12:00. Hluthafar eru vinsamlegast beðnir aö vitja fundargagna sinna fyrir kl. 12:00 á fundardegi. Stjóm Flugleiða hf. FLUGLEIÐIR Traustur íslenskur ferðafélagi Internetnauðgari handtekinn Kaupsýslumaöur nokkur, Paul Krath, var handtekinn á dögunum í New York fyrir aö berja og nauöga konu sem hann kynntist á spjallrás á Inter- netinu. Stóö hún í þeirri trú aö þau ættu í góöu vinasambandi meö aö- stoö netsins og heimsótti því Krath. Atburöurinn átti sér staö í íbúö hans. Vizion slær í gegn Vefritiö Vizion hefur fengiö um þús- und heimsóknir síöan það fór á vef- inn fyrir viku síöan. Forráöamenn Vizion eru aö sjálfsögöu himinlifandi yfir þessum góöu viðtökum og starfa nú aö gerö næsta tölublaös. Slóöin til Vizion er http: //www.this.is.vizion Crash Bandicoot fær milljónasölu Tölvuleikurinn Crash Bandicoot fyrir Play Station hefur náö rúmlega millj- ón eintaka sölu. Helmingur þeirrat sölu er í Bandarikjunum en hinn helm- ingurinn í Evrópu en þar kom hann út í nóvember 1996. Barist fyrir Java Sun Microsystems sem bjuggu til Java-forritunarmáliö fyrir Internetiö safnar nú liöi til þess aö hindra Microsoft í aö ná yfirburöastööu á markaönum meö forritunarmáli sem þaö fyrirtæki kallar ActiveX. Sun von- ast til þess aö Java-forritunarmálið muni brjóta veldi Microsoft og Intel á bak aftur. Þráðlaust Internet WavePhore, fyrirtæki frá Arizona, hef- ur tilkynnt aö fyrirtækið muni brátt hefja útsendingar á tölvuboöum meö svipaöri tækni og er notuð viö þráö- lausar sjónvarpsútsendingar. Þetta gerir notendum kleift aö komast fram hjá flöskuhálsum sem myndast oft í heföbundnum símalínum. Þessi tækni þykir vera meö því mest spennandi sem hefur komiö fram eftir aö menn fóru aö reyna aö samhæfa gamla sjón- varpstækni viö Internetiö. Eina sem þarf til er sjónvarpsmóttakari viö einka- tölvuna. Leikjatölvustríð Forstjóri Nintendo, Hiroshi Yamauchi, kallaöi samkeppnisaöila sína hjá Sony (sem aö sjálfsögöu framleiöa Sony Playstation) „lítilsveröa.“ Enn fremur sagöi hann aö flestir leikirfyrir Playsta- tion væru „leiöinlegir og heimskuleg- ir“. Sala á Nintendo 64 hefur veriö minni en ráö var fyrir gert enda hefur Sony Playstation selst afar vel. Fimm milljón Sony Playstation-tölvur hafa selst í Japan síöan þær komu á mark- aöinn þar í desember 1994 en 1,7 milljón Nintendo 64-vélar hafa selst síöan þær komu á markaö síöasta sumar. Leikjatölvumarkaöurinn í Jap- an veltir um 350 milljöröum króna á ári. 1^3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.