Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Side 28
36
MÁNUDAGUR 3. MARS 1997
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hombaðkör, með eða án nudds. Verkf.,
málning, hreinlætis- og blöndunar-
tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro-
Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331.
R/C Módel
Dugguvogi 23, sfmi 5681037.
Bátamódel úr tré, margar gerðir.
Nú geta allir smíðað.
Opið 13-18 v.d. og laugard. 10-14.
Leigjum í heimahús: Trimform
rafnuddtæki, Fast Track-göngubr.,
Power Rider-þrekhesta, AB Back Plus,
GSM-síma, ferðatölvur, ljósab. o.m.fl.
Sendmn, leiðb., sækjum, þér að kostn-
aðarlausu. Heimaform, sími 898 3000.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
fy Einkamál
Njottu þess...meö Ninu.
Símar 905 2121 og 905 2000.
(kr, 66,50 mínútan).
ff* X a/-'u V ''/a fi n
904 1 1 O 0 % 1 r ú 11 a ö 1 1666 r inm.
Að hika er sama og tapa,
hringdu núna í 904 1666.
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Nesja-
vallavirkjun - Rafstöövarbygging '. Verkið felst í byggingu raf-
stöðvar sem skiptist í véiasal, rofasal, spennarými og tengibygg-
ingu. Vélasaiur er stálgrindarbygging. Tengibygging, rofasalur og
spennarými eru steinsteypt mannvirki á þremur hæðum. Grunnflötur
bygginganna er um 2.500 m2 og rúmtak um 20.000 m3. Allur frá-
gangur er sambærilegur og á núverandi byggingum.
Helstu magntölur eru:
Gröftur: 14.000 m3
Fylling: 15.000 m3
Steinsteypa: 2.200 m3
Stálgrind: 150 tonn
Álklæðning utanhúss: 3.200 m2
Stálklæðning innanhúss: 3.000 m2
Lagnir: 2.700 m
Raflagnir: 13.000 m
Loftræstingar, 2 kerfi, samt.: 64.000 m3/klst.
Snjóbræðsla: 1.500 m2
Plön: 2.500 m2
Vélasalur skal vera fullfrágenginn að innan 27. febrúar 1998 og
verki að fullu lokið að undanskilinni snjóbræðslu og malbikuðu plani
1. september 1998.
Verkinu skal lokiö fyrir 15. júlí 1999.
Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá miðvikud. 5. mars nk. gegn
30.000 kr. skilatr. Opnun tilboða: miðvikud. 2. apríl 1997, kl. 14.00
á sama stað. Hitaveita Reykjavíkur býöur væntanlegum bjóðendum
til vettvangsskoðunar á Nesjavöllum þriðjud. 11. mars nk., kl. 15, og
skulu þeir koma að stöövarhúsi virkjunar á þessum tíma. hvr 26/7
F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðumí verkið: „Geym-
ar - ryðhreinsun og sementskústun 1997“. Um er að ræða ryð-
hreinsun og sementskústun á 5 vatnsgeymum Hitaveitu Reykjavíkur
að innanverðu. Heildarflatarmál stályfirborðs er um 8.200 m2. Út-
boðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn 5.000 kr. skilatr. Opnun til-
boða: þriðjud. 18. mars 1997 kl. 14.00 á sama stað. hvr27/7
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í að
steypa upp sundlaug í Grafarvogi við Dalhús. Um er að ræða upp-
steypu á sundlaugarhúsi, útilaugarkeri og pottum. Búið er að grafa
fyrir húsinu og fylla undir sökkla og girða af svæöið. Útboðsgögn
fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 4. mars nk. Opnun tilboða:
þriðjud. 18. mars 1997 kl. 11.00 á sama staö. bgd28/7
F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í utan-
hússviðgerðir á Síðumúla 39, Félagsmálastofnun Reykjavíkur. Út-
boðsgögn fást á skrifstofu vorri. Opnun tilboða: fimmtud. 20. mars
1997 kl. 11.00 á sama stað. bgd 29/7
INNKA UPASTOFNUN
REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sfmi 552 58 00 - Fax 562 26 16
Daöursögur - tveir lesarar!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Símastefnumótiö breytir lífi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
Nætursögur- nú eru þær tvær!
Sími 905 2727 (66,50 mín.).
Fasteignir
Smíðum fbúöarhús og sumarbústaöi í
fjölbreyttu úrvali. RC húsin hafa veriö
byggð í öllum landsfjórðungum og eru
löngu þekkt fyrir fallega hönnun,
óvenju mikii efnisgæði og góða ein-
angrun. Við höfum fjölbreytt úrval
teikninga að húsum og sumarbústöð-
um á einni og tveimur hæðum. Við
gerum þér einnig tilboð eftir þinni
eigin teikningu. Við byggjum ein-
göngu úr sérvalinni þurrkaðri og hæg-
vaxinni norskri furu og íslenskri ein-
angrun. Húsin eru íslensk smíði.
Hringdu og við sendum þér teikningar
og verðlista. Islensk-skandinavíska
ehf., Ármúla 15, s. 568 5550/892 5045.
http://www.treknet.is/rchus/
Hár og snyrting
Nagar þú neglur? Viltu hætta? Höfum
frábær efni og þekkingu til að hjálpa
öllum. Neglur & List, s. 553 4420.
rLIGHT1
CONCEPT I
INAILS
Fullkomnasta naglakerfi í heimi.
Engin lykt. Engin gulnun. Enginn
primer. Algerlega náttúrulegt útlit.
Viltu læra ásetningu gervinagla?
4 daga Basic-námskeið í Light Con-
cept Nails-gervinöglum. 6 nemendur
og 2 kennarar á hveiju námskeiði.
Námskeiðinu lýkur með skriflegu og
verklegu prófi. Sími 588 5508.
fþróttagrindur - íþróttagrindur. Gerum
tilboð í nýsmíði. Húsgagnavinnustof-
an Guðm. O. Eggertsson, Heiðargerði
76,108 Rvik. S. 553 5653/fax 553 5659.
PgH Verslun
Troöfull búö af spennandi og vönduöum
vörum s.s. titrarasettum, stökum titr.,
handunnum hrágúmmítitr., vínyltitr.,
perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu-
stýrðum titrurum, sérlega öflug og
vönduð gerð af eggjunum sívinsælu,
vandaður áspennibún. f. konur/karla,
einnig frábært úrval af karlatækj.
o.m.fl. Urval af nuddolíum, bragðol-
íum og gelum, boddíolíum, baðohum,
sleipuefnum, ótrúlegt úrval af smokk-
um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih.
undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón
er sögu ríkari. Tækjal., kr. 750
m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið
mán-fós. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór-
bætt heimasíða. www.itn.is/romeo.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Otto vor- og sumarlistinn er kominn.
Einnig Apart, Fair Lady og Chic and
Charm, nýr listi með klassískan
fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur
á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista
- pantaðu strax. Opið mán.-fós. kl.
11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105.
Hitaveitur, vatnsveitur:
Þýskir rennslismælar fyrir heitt og
kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130,
853 6270,893 6270.
g^~ Ýmislegt
Ferðaklúbburinn
Fundur f kvöld á Hótel Loftleiðum,
kl. 20 stundvíslega. Meðal fundarefnis
er 100 bíla ferðin yfir Sprengisand,
nýjar aflurhjólalegur í Tbyota double
cab o.fl. Pétur Þorleifsson sýnir mynd-
ir frá fyrstu ferðum snjóbíla og sleða
upp á Grímsfjall o.fl. Eftir hlé er video-
sýning frá nýlegri björgun bfls úr
Sandkluftavatni. Stjómin.
BÍLAR,
FARARTÆKI,
VINNUVÉLAR O.iL.
M Bílartilsðlu
Ford Econoline 4x4, 7,3 dísil, árg. ‘89,
ekinn 80 þúsund mflur, útbúinn sem
ferðabfll, 38” dekk, spil, loftlæsing að
framan, tregðalæsing að aftan, olíu-
miðstöð. S. 568 8874 og 852 2155.
Þessi fallegi, iúxus-innréttaöi 4x4 Dodge
Van ‘90 er til sölu. Upplýsingar í síma
566 7153,554 5507 eða vs. 564 0090.
Subaru station turbo ‘88, sjálfskiptur,
centrallæsingar, rafdrifhar rúður, ek-
inn 140 þúsund, dráttarkúla. Mjög
góður bfll. Uppl. í síma 896 4024
eða 587 4024.
Cherokee 2,8 ‘86, nýupptekin sjálfskipt-
ing og yfirfarin vél, ekinn 160 þús.
Verð 680 þús., góður staðgreiðslu af-
sláttur. Uppl. í síma 893 7949 og
587 4437.
Jeppar
Jeepster ‘67. Porce, rauður, nýtt lakk.
Bifreiðin er nýendursmíðuð og mikið
breytt, Dana 44 með 4:88:1 og læsing-
um, Wagoneer hásingar, stýristjakkur
og gormafjöðrun að framan, 4 gfra,
300 millik., 110 amp. altemator, 38”
R. Mudder og 14” breiðar álf., loft-
dæla, veltibúr. Allur klæddur að inn-
an, Subam stólar og afturbekkur, 110
1 bensínt. o.fl. S. 553 2022/467 1709.
LandCruiser ‘87 turbo dísil.
• Barkalæsingar aftan og framan.
• Ný 38” Dick Cepek.
• Breyttur fyrir 44”.
• 4:88 drifhlutfall.
• Öflugt rafmagnsspil.
• Ekinn 179 þús. km.
• Bfll í toppstandi.
Upplýsingar í síma 893 1627.
Hummer, Unimog.
Getum útvegað erlendis frá notaða
Hummer og Unimog bfla. Bflamir em
í mjög góðu ástandi og em árg. “92
og “93. Ámarbakki ehf, s. 568 1666 og
892 0005, Fax 568 1667.