Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Side 29
MÁNUDAGUR 3. MARS 1997
37
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Nissan double cab '94, ekinn 50 þús.
km, upphækkaður, á 33” dekkjum,
álfelgur, með húsi, blár og grár,
geislaspilari. Fallegur bíll.
Uppl. hjá Bílasölunni Blik, s. 568 6477,
eða í síma 431 3232 á kvöldin.
Suzuki Sidekick JLX ‘93, dökkgrænn,
beinskiptur, ekinn 39 þús. mílur,
dráttarkrókur, samlit brettaútvíkkun,
NMT-loftnet, rafdrifnar rúður og
speglar, hnakkapúðar, samlæsing o.fl.
o.fl. Upplýsingar í síma 557 2462.
Dekurbíll - Einn eigandi.
Jeep Cherokee Laredo ‘90, svartur,
4 1 vél, upphækkaður, 31” dekk, raf-
magn, dráttarkúla. Einstaklega vel
með farinn og fallegur bfll. Verð
1.490.000. Upplýsingar í síma 551 8371.
Ford Bronco II ‘84, stærri vélin, með
beinni innspýtingu, btið breyttur.
Bíll í góðu standi. Upplýsingar í síma
893 4438.
Ford Explorer ‘91. Ríkulega útbúinn
og glæsilegur bfll. Upplýsingar í síma
566 8188 og 566 6671.
JÞ Varahlutir
ZtttiDGEsmnE
Dekkin sem menn hafa saknaö eru
komin til Islands á ný.
• Vörubiffeiðadekk
• Sendibfladekk
• Vinnuvéladekk
• og einnig undir heimilisbflinn.
Hringið og kynnið ykkur nýjungam-
ar, úrvalið, gæðin og verðið því leit-
inni að fullkomnu dekki er lokið.
Munið líka sóluðu GV-dekkin.
Gúmmívinnslan hf. á Akureyri,
sími 461 2600.
Jafnvægisstillt
drifsköft
Smíðum ný og gerum
við allar gerðir
Mikiö úrval af hjöruliöum, dragliöum,
tvöfóldum liðum og varahlutum í
drifsköft af öflum gerðum.
í fyrsta skipti á Islandi leysum við titr-
ingsvanda í drifsköftum og vélahlut-
um með jafnvægisstillingu.
Þjónum öllu landinu, góð og örugg
þjón. Fjallabflar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7,112 Rvík, s. 567 1412.
slQ Vömbílar
ÞJÓNUSTUMiCLÝSmCAR
Tilkynningar
Digraneskirkja
Opið hús fyrir aldraða þriðjudag-
inn 4. mars frá kl. 11. Leikfimi og
léttur hádegisverður. Guðrún Ás-
mundsdóttir leikkona kemur í
heimsókn og flytur frásöguþátt um
Ólafíu Jóhannsd. Kaffiveitingar. All-
ir velkomnir.
Tapað fundiö
7 mánaða grábröndóttur köttur
hvarf frá Ásvallagötu sl. fóstudag.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 562-7252.
Félag hjartasjúklinga á Aust-
urlandi
Fimmtudaginn 6. febrúar afhentu
félagar úr stjóm Félags hjartasjúk-
linga á Austurlandi Magnúsi Ás-
mundssyni, yfirlækni lyfjadeildar
Fjórðungssjúkrahússins í Neskaup-
stað, gjafabréf fyrir Hewlett Packard
Monitor, til notkunar við hvers kon-
ar rannsóknir, gjörgæslu o.fl.
Einnig Schvann-þrekhjól til endur-
hæfingar. Þessi tæki munu auð-
velda læknum sjúkrahússins rann-
sóknir til muna og þar með styrkja
þá í starfi okkur öflum til heilla.
Gjafir þessar eru helgaðar minn-
ingu Ingva Rafns Albertssonar, for-
manns félagsins, en hann vann ötul-
lega að þessum málum meðan hon-
um entist aldur.
Magnús Ásmundsson yfirlæknir,
Aðalsteinn Valdimarsson, Gunnar
Bjartmarsson, Anna A. Frímanns-
dóttir, Kristín Guttormsdóttir lækn-
ir og Gréta Friðriksdóttir.
aukaafslátt af
smáauglýsingum
DV
Smáauglýsingar
550 5000
5000
Kársnesbraut S7 • 200 Kópavogt
Sfml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
. ALLAN
S0LARHRINGIN
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarörask
24 ára reynsla erlendis
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stífíur.
I I
/ 7^m/
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
>896 1100 • 568 8806
(E) Lissj
DÆLUBILL Tf 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niöurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
"VALUR HELGASON
Er stíflað? - stífluþjónusta
VISA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta.
Heimasími 90 / Uoo /
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stífiur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
jSST
Smáauglýsingadeild DV er opin:
o\\t milíf hirtti^
virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22
Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar nœsfa dag.
Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó
aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
%
Q-
Smáauglýsingar
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viögerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Eldvarnar-
hurðir
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236
Öryggis-
hurðir
CRAWFORD
Bílskúrs-
ogIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tíinanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 OG 892 1129.
STEYPUSÖGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GÓÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288