Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1997, Síða 34
42
MANUDAGUR 3. MARS 1997
Afmæli
Valdimar Jónsson
danska sendiráðið í
Reykjavík og hjá Loft-
leiðum í Kaupmanna-
höfn. Foreldrar hennar
voru Viggo Emil Sig-
urðsson, stórkaupmaður
í Kaupmannahöfn og
Reykjavík, og Fríða
Larsen Sigurðsson hús-
móðir.
Börn Valdimars frá
því fyrir hjónaband eru
Þorleifur Barði Valdi-
marsson, f. 19.6. 1950,
Valdimar Jónsson.
1958, framkvæmdastjóri,
kvæntur Hafdísi Aðal-
steinsdóttur fulltrúa og
eru börn þeirra tví-
burarnir Emil Steinar og
Thelma Björg, f. 25.3.
1996; Michael Valdimars-
son, f. 22.8. 1961, flugmað-
ur og flugumsjónarmað-
ur, kvæntur Guðrúnu
Ólöfu Jónsdóttur ljós-
móður og hjúkrunar-
fræðingi og eru böm
þeirra Ragnar Tjörvi
Baldursson, f. 8.6. 1983
(stjúpsonur Michaels), Þórunn El-
ísabet, f. 10.10. 1991 og Daníel Hlyn-
Valdimar Jónsson, fyrrv. for-
stjóri, Furubyggð 12, Mosfellsbæ,
er sjötugur í dag.
Starfsferill
Valdimar fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann stundaði við-
skipta- og flugnám í Bandaríkjun-
um 1947-49.
Valdimar var markaðsstjóri í
fjölskyldufyrirtæki sínu, Belgja-
gerðinni. Þá stofnaði hann, ásamt
eiginkonu sinni, Heildverslun
Valdimars Jónssonar 1965.
Fjölskylda
Valdimar kvæntist í september
1957 Rannveigu Sigurðardóttur, f.
29.5. 1932, d. 28.6. 1970, er lærði við-
skipta- og listfræði í Kaupmanna-
höfn og London, starfsmanni við
sagn- og fornleifafræð-
ingur og flugstjóri, kvæntur Evu
Övrelight Valdimarsdóttur þroska-
þjálfa og eru börn þeirra Fríða, f.
5.2. 1978, og Snorri, f. 5.3. 1980; Þor-
björg Valdimarsdóttir, f. 17.9. 1954,
sjúkraliði og hönnuður.
Börn Valdimars og Rannveigar
eru Björn Valdimarsson, f. 8.1.
ur, f. 18.4. 1993.
Uppeldisdóttir Valdimars er El-
ísabet Alba Valdimarsdóttir, f. 20.9.
1982.
Systkini Valdimars: Sigurður
Jón, f. 31.10. 1923, d. 30.12. 1923;
Helga, f. 6.4. 1919, gift Einari Gísla-
syni, fyrrv. verkstjóra; Guðni, f.
13.10. 1920, d. 23.6. 1995, fyrrv. for-
stjóri, kvæntur Halldóru Þorgils-
dóttur húsmóður; Ingólfur, f. 23.12.
1921, d. 22.6. 1941, fulltrúi; Árni, f.
21.2. 1925, fyrrv. framkvæmda-
stjóri, kvæntur Sólveigu Eggerts
Pétursdóttur myndlistarkonu; Sól-
veig, f. 3.8. 1929, húsmóðir, gift
Flemming Hólm skrifstofustjóra;
Guðmundur, f. 21.1. 1937, markaðs-
fulltrúi erlendis.
Foreldrar Valdimars voru Sig-
urður Jón Guðmundsson, f. 28.7.
1893, d. 1.5. 1977, forstjóri Belgja-
gerðarinnar, og Jórunn Guðrún
Guðnadóttir, f. 8.10. 1895, d. 6.10.
1981, húsmóðir.
Valdimar er að heiman á afmæl-
isdaginn en mun taka á móti gest-
um síðar.
Til hamingju
með afmælið
3. mars
90 ára
Sigurbjörg Davíðsdóttir,
Aðalgötu 14, Keflavík.
Guðbjörg Jóhannesdóttir,
Birkivöllum 5, Selfossi.
85 ára
Hulda Valdimarsdóttir,
Túngötu 3, Húsavík.
Helga Engilbertsdóttir,
Hlíf II, Torfnesi, ísafirði.
80 ára
Fanney Halldórsdóttir,
Sviðningi, Skagahreppi.
Guðmundur Magnússon
Guðmundur Magnússon bygg-
ingameistari, Einigrund 6, Akra-
nesi, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Guðmundur ólst upp á Akranesi.
Hann hóf nám í húsasmíði hjá Jóni
Guðmundssyni, byggingameistara á
Akranesi, stundaði nám við Iðnskól-
ann þar, lauk sveinsprófi og öðlað-
ist meistararéttindi 1950.
Guðmundur stundaði sjálfstæða
byggingastarfsemi á Akranesi frá
1952. Hann hefur byggt á þriðja
hundrað íbúðir og útskrifað þrjátíu
og átta nema en Guðmundur vinnur
enn við sina iðngrein.
Guðmundur hefur starfað í Odd-
fellowreglunni í stúku nr. 8, Agli,
frá 1962 og í Oddfellowbúðum í
Reykjavík. Hann er einn af stofn-
endum golfklúbbsins Leynis á Akra-
nesi og var þar í stjórn fyrstu árin.
Fjölskylda
Guðmundur kvæntist 8.4. 1950,
Ástríði Þ. Þórðardóttur, f. 8.3. 1929,
húsmóður. Hún er dóttir Þórðar Þ.
Þórðarsonar, fyrrv. bifreiðastjóra á
Akranesi, sem nú er látinn, og Sig-
ríðar Guðmundsdóttur,
húsmóður á Akranesi.
Börn Guðmundar og
Ástríðar eru Emil Þór, f.
28.4. 1956, bygginga-
tæknifræðingur í Kópa-
vogi, kvæntur Guð-
björgu Kristjánsdóttur
flugfreyju og eru böm
þeirra Guðmundur,
Melissa Ástríðiu-, Telma
Kristín og Viktor Orri;
Sigríður, f. 19.4. 1958,
skrifstofumaður á Akra-
nesi, en sambýlismaður
hennar er Gunanr Sigurðsson fram-
Guömundur Magnús-
son.
Indestt
Vegna nýrra tegunda og útlitsbreytinga,
seijum við næstu daga nokkrar eidri gerðir með verulegum afslætti!
Stgr.verð nú:
Stgr.verð nú:
Stgr.verð nú:
Þurrkarí SD 510
Tromlan snýst í báSar
áttir,tvö hitastig.
Kaldur blástur.
Klukkurofi.
Barki fylgir
Stgr.verð nú:
Þvottavél IW 860
Vindur 800 sn.
14 þvottakerfi.
Stialaus hitastillir.
Orkunotkun 2,3 kwst.
H: 85 B:60 D:60
Uppþvottavél
D 4500
10 kerfa vél,
tekurl 2 manna
matarstell,
6 falt vatns-
öryggiskerfi
mjög hljóSlát
og fullkomin.
H: 85 B:60 D:60
Kæliskápur
GR 1860
H: 117 B:50D:60 cm
Kælir:140 I.
Frystir: 45 I.
1.15 kwst/24 tímum.
Kæliskápar með frystihólfi
Gerð HæðxBreiddxDýpt Kælirltr. Frystirltr.j Verðáður 1 Verðnú
GR 1860 117x50x60 140 45 44.995,- 33.990,-
GR2600 152x55x60 187 67 52.900,- 42.990,-
GC 1272 150x55x60 190 80 61.950,- 49.990,-
GC135 165x60x60 242 93 69.990,- 55.990,-
Verð áður.
44.995/-
◄ Eldavél
KN 6046
Undir og yfirhiti.
Geymsluskúffa.
H:85-90 B:60 D:60
BRÆÐURNIR
Lágmúla 8 • Sími 533 2800
kvæmdastjóri og eru böm
hennar Guðmundur Þór
Pálsson, Páll Indriði Páls-
son og Maríanna Pálsdótt-
ir; Ingibjörg, f. 13.6. 1963,
starfsmaður Flugleiða, bú-
sett í Keflavík, gift Jóni
B.G. Jónssyni lækni og
eru börn hennar Óli Ingi
Ólason, Ástríður Jóns-
dóttir, Unnur Tara Jóns-
dóttir og Heiðrún Hödd
Jónsdóttir; Þórey, f. 3.1.
1969, viðskiptafræðingur í
Kópvogi, gift Leifi Eiríks-
syni háskólanema og em börn
þeirra Hildur María Leifsdóttir og
Magdalena Sara Leifsdóttir.
Systkini Guðmundar eru Garðar
P. Magnússon, f. 1.1. 1924, d. 4.2.
1991, vélstjóri á Akranesi; Ásbjöm
Magnússon, f. 17.7. 1925, bifreiða-
stjóri í Reykjavík; Esther R. Magn-
úsdóttir Wohlfart, f. 2.7. 1928, hús-
móðir í Niimberg í Þýskalandi.
Foreldrar Guðmundar voru
Magnús Ásbjömsson, f. 10.7.1901, d.
4.10. 1963, bifvélavirki i Reykjavík,
og Ingibjörg Guðmundsdóttir
Larsen, f. 6.11. 1904, d. 4.4. 1982, hús-
móðir í Kaupmannahöfn.
Fósturmóðir Guðmundar var Val-
gerður Hansdóttir.
Guðmundur er að heiman á af-
mælisdaginn.
--------7777773
Smáauglýsinga
deild DV
er opin:
• virka daga kl, 9-22f|
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl, 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl, 22 kvölaið fyrir
birtingu,
Alh. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
o\tt milli himin.
Smáauglýsingar
OV
550 5000
75 ára
Þorbjörg Árnadóttir,
Aðalbraut 38, Raufarhöfn.
Guðmundur Guðjónsson,
Bólstaðarhlíð 48, Reykjavík.
Ingvar Steingrímsson,
Mýrarbraut 33, Blönduósi.
Páll Ólafur Gíslason,
Hraunbæ 174, Reykjavík.
Guðrún Halldórsdóttir,
Stekkum 20, Patreksfirði.
Jón Óskar Gunnarsson,
Borgarholtsbraut 47, Kópa-
vogi.
Gunnar Einarsson,
Hrauntúni 1, Breiðdalshreppi.
Gísli Þór Sigurðsson,
Hraunbæ 103, Reykjavík.
70 ára
Ester Anna Aradóttir,
Gyðufelli 4, Reykjavík.
Friðrik Kristjánsson,
Einarsnesi 42 A, Reykjavík.
Sveinn A. Davíðsson,
Lágholti 19 A, Stykkishólmi.
Hannes Óli Jóhannsson,
Melgerði, Borgarfjarðar-
hreppi.
60 ára
Bjami Jónsson,
Ásgarði 103, Reykjavík.
50 ára
Gísli Hansson Axelsson,
Grashaga 2, Selfossi.
Erling Ólafsson,
Árbraut 35, Blönduósi.
Jóna Gísladóttir,
Amartanga 63, Mosfellsbæ.
Ágúst Magnússon,
Dalbraut 4, Dalabyggð.
Viðar Pálsson
bifreiðarstjóri,
Ferjubakka 16, Reykjavík.
Hann tekur á móti gestum í
sal Stangaveiðifélagsins í
Reykjavík, Háaleitisbraut 68,
laugardaginn 8.3. kl.
20.00-23.00.
Sigrún Jóhannesdóttir,
Vallarbraut 7, Akranesi.
Georg G. Long,
Fjarðarási 22, Reykjavík.
40 ára
Axel Baldursson,
Mánagötu 24, Reykjavík.
Hulda Valdimarsdóttir,
Hlaðhömrum 32, Reykjavík.
Gunnar Lúðvíksson,
Bollagörðum 119, Seltjamar-
nesi.
Kristín María Magnadóttir,
Skútagili 5, Akureyri.
Guðrún Rósa Friðjónsdótt-
ir,
Hátúni 12, Reykjavík.