Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 13 DV Fréttir Pétur Sigurðsson: Utilokað að semja til þriggja ára „Mér sýnist menn frekar vera að reyna að nálgast það að 70 þúsund krónurnar komi strax inn og ég sé ekki að menn hafi afsökun fyrir því að ganga styttra eins og staðan er,“ segir Pétur Sigurðsson, formaður Alþýðusambands Vestfjarða, en nú rignir inn til hans samþykktum um boðun verkfalla frá verkalýðsfélög- unum fyrir vestan. Það er boðað frá og með 2. apríl. Pétur segir enga ástæðu til þess að vera að bíða eftir því að stóru fé- lögin semji í Reykjavík, þeir séu með allar sínar kröfur klárar og nú vilji þeir í viðræður. „Mér flnnst hins vegar útilokað ef menn ætla að fara að semja til þriggja ára undir þessari ríkisstjóm sem getur um leið og búið er að loka samningum gert ýmsa hluti sem rýra samningana og hún er vís til þess að gera það.“ -sv Ath. 10% Steðgraiðstaafelátttir Laugavegi 30 - sími 551 9209 Soya-mjólk til sölu: Mikið notuð út á morgunkorn „Við bjóðum hér innflutta soya- mjólk sem er mikið notuð út á morg- unkorn. Sömuleiðis eru böm með of- næmi fyrir kúamjólk látin drekka svona soya-mjólk,“ sagði Þorsteinn Þórhallsson, verslunarstjóri í Breið- holtskjöri, í samtali við DV. Hann sagði að það væri svo sem hægt að nota hana í kaffi en kaffiö yrði ljótt á litinn þegar búið væri að hella henni saman við. Mjólkurskortur er orðinn mikill á höfuðborgarsvæðinu. Alveg var orð- ið mjólkurlaust hjá Hagkaup í Kringlunni í gær og þannig var ástandið víðast hvar. Ekki er von á kúamjólk í verslan- ir fyrr en kjaradeilan leysist og verkfallinu verður frestað eða af- lýst. -S.dór Vogar á Vatnsleysuströnd: Umhverfið endurskipulagt Reykvíkingar! Munið borgarstjórnarfundinn í dag kl. 17:00, sem útvarpað er á Aðalstöðinni FM 90.9. SkPifstofa borgarstjóna DV, Suðurnesjum: Hreppsnefnd Vatnsleysustrandar- hrepps ætlar að ráða skipulagsarki- tekt til að endurskoða og gera tillög- ur um umhverfi Voga. Hugmynd hreppsins er að skipuleggja aðkom- una í Voga, göngustíga, gangstéttir, gróðursetningu, staðsetningu útivist- arsvæða og umhverfi Vogatjarnar. Hreppsnefndin telur að um nokk- urra ára verkefni sé að ræða og byrjað verður á gróðursetningu í sumar. Áætlað er að verja 400 þús- und krónum í verkefnið í ár. Þá ætl- ar hreppurinn að verja 600 þúsund krónum í götuskilti sem verða sett upp við hvern afleggjara á Vatns- leysuströnd. Um er að ræða sam- vinnuverkefni hreppsins og Vega- gerðarinnar, en hún mun sjá um uppsetningu og viðhald skiltanna. Þá hefur hreppsnefnd ákveðið að byggja á þessu ári við Stóru-Voga- skóla 700 fermetra viðbyggingu. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 77 milljónir. -ÆMK % 1 beinu sambandi S allan sólarhringinn t SVARMÉ^IISl®^ Svarþjdnusta DV leiðir þig áfram Þú hrlngir I slma 99-56-70 og velur eftlrfarandi: ijfcj til þess aó svara auglýslngu 2 i *il Þess aó hlusta á svar auglýsandans 'Mj (ath.! é eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) v : ef þú ert auglýsandl og vilt ná f svör ; eóa tala Inn á skllaboóahólfió þltt 4 : sýnlshom af svari vij. j til þess aó fara tll baka, áfram 1 eóa hætta aógeró g •• 903 « 5670 •• Li^Jk * AAAAAAAAAAAAAAAAAAA Láttu senda þér heim AAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Komdu og sœktu .^568 4848 Daibraut 1 Fjölskyldutilboð 18" Pizza m/3 áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð, eða margarita, hvítlauksolía og 2 L kók. '790 kr 568 4848 Opið.sun-fimmt tl30-2330 16" pizza^V3^áleggsteg. fösHdUg 1130. Q| 00 16" pizza m/2 álegsteg. 890 kr. 18" pizza m/2 áleggsteg. 990 kr. Ef keyptar eru tvœr pizzur þá fœrðu 200 kr. í afslátt (Gildir eingöngu ef sótt er) vvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvvv

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.