Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Side 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Side 26
34 FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 Afmæli______________________ Frímann Ólafsson Frímann Ólafsson, grunnskóla- kennari við Grunnskóla Grindavík- ur, Heiðarhrauni 22, Grindavík, er fertugur í dag. Starfsferill Frímann fæddist við Ráðhústorg- ið á Siglufirði en ólst upp í Reykja- vík, fyrst við Laufásveginn en siðan í Breiðholtinu. Hann lauk verslun- arskólaprófi 1976, lauk stúdents- prófi frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti 1979, stundaði nám í ís- lensku við HÍ 1979-80, lauk B.Ed,- prófi frá KHÍ 1984 og lauk ökukenn- araprófi þaðan 1994. Frímann flutti til Grindavíkur og var kennari við Grunnskóla Grinda- víkur 1984-86, lögreglumaður í Grindavík 1986-87 og er kennari við Grunnskólann i Grindavík frá 1987. Þá hefur hann verið fréttaritari Morgimblaðs- ins í Grindavík frá 1989 og ökukennari þar frá 1994. Frímann hefúr setið í skólanefnd, bókasafns- nefnd og byggingamefnd Grunnskólans í Grinda- vík, í stjóm Kennarafé- lags Reykjaness um fimm ára skeið, verið fulltrúi á þremur þingum KÍ og sit- ur í sóknamefhd Grinda- víkurkirkju frá 1996. Fjölskylda Frímann kvæntist 26.12. 1985 Petrínu Baldursdóttur, f. 18.9. 1960, fyrrv. alþm. og leikskólastjóra við Leikskóla Grindavíkur. Hún er dótt- ir Baldurs Sigurbaldurs- sonar, fyrrv. skipstjóra og útgerðarmanns, og Valgerðar Maríu Guð- jónsdóttur bóka- safnsvarðar. Böm Frímanns og Petr- ínu era Sigurbaldur Frí- mannsson, f. 9.8. 1985; Guðrún Bentína Frí- mannsdóttir, f. 20.4. 1988. Systkini Frímanns: Sig- ríður Ólafsdóttir, f. 13.6. 1958, varaformaður Dags- brúnar í Reykjavík; Björg Ólafsdóttir, f. 28.12. 1960, dag- móðir í Reykjavík, gift Erni Guð- mundssyni og eru dætur hennar Svanlaug Erna, Oddný Karen og Katrín; Hólmar Ólafsson, f. 30.6. 1964, verkstjóri hjá Gunnari og Gyifa, búsettur í Kópavogi, kvæntur Sigríði Rut Stanleysdóttur og em böm hans Hera Rut, Ólafur Páll og Telma Rut; Kristín Ólafsdóttir, f. 26.6. 1966, fulltrúi í franska sendi- ráðinu. Foreldrar Frímanns: Ólafur Nicola- isson, f. 1.1. 1932, d. 5.3. 1976, bifvéla- virki í Reykjavík, og Guðrún Bentína Frímannsdóttir, f. 1.9. 1932, starfs- stúlka á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. Ætt Ólafur var sonur Nicolai Þor- steinssonar i Reykjavík og Sigríðar Ólafsdóttur frá Vopnafirði. Guðrún er dóttir Frímanns Guðnasonar, frá Heiði í Sléttuhlíð í Skagafirði, og Bjargar Benediktsdótt- ur frá Laugalandi í Fljótmn. Frímann verður að heiman á af- mælisdaginn. Frímann Ólafsson. Viðar Sigurbjörnsson Viðar Sigurbjömsson vélstjóri, Foldahrauni 42, Vestmannaeyjum, er fhnmtugur í dag. Starfsferill Viðar fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hann byrjaði til sjós á Ak- ureyri 1962 og var þar á síðutog- urum til 1966, hóf nám við Vélskól- ann á Akureyri 1966 og útskrifaðist þaðan 1967. Viðar fór á vertíð til Vestmanna- eyja 1968 og hefur starfað þar og átt þar heima síðan. Fjölskylda Viðar kvæntist 26.12. 1969 Þorbjörgu Sigur- finnsdóttur, f. 5.6. 1949, d. 27.11. 1996. Hún var dótt- ir Sigurfmns Einarsson- ar og Önnu Esterar Sig- urðardóttur í Vest- mannaeyjum. Sonur Viðars og Þor- bjargar er Sigurbjöm Ein- ar Viðarsson, f. 18.1.1977. Synir Þorbjargar frá fyrra hjónabandi eru Gunnar Laxfoss, búsettiur í Banda- rikjunum; Gísli Ámi Kristjánsson, sjómaður í Vestmannaeyjum, kvæntur Svövu Vilborgu Ólafsdóttur. Alsystkini Viðars era Margrét Sigurbjömsdótt- ir, f. 21.2. 1955, búsett í Noregi, gift Hirti Gísla- syni; Steinunn Sigur- bjömsdóttir, f. 11.7. 1957, búsett í Reykjavík, gift Tómasi Hanssyni; Stefán Geir Sigurbjömsson, f. 11.10. 1960, búsettur í Ak- ureyri, í sambúð með Guðbjörgu Jónsdóttur. Hálfbróðir Viðars, samfeðra, er Birgir Þór Sigurbjömsson, búsettur í Reykjavík, kvæntur Kristinu Hall- dórsdóttur. Foreldrar Viðars: Sigurbjöm Bjamason, f. 17.9. 1921, d. 8.6. 1993, skrifstofustjóri hjá Vegagerð rikis- ins á Akureyri, og Axelína Stefáns- dóttir, f. 15.9. 1924, húsmóðir. Ætt Sigurbjöm var sonur Bjama Hall- dórssonar og Margrétar Gunnars- dóttur á Akureyri. Axelína er dóttir Stefáns Björns- sonar og Jóhönnu Sigurgeirsdóttur er síðast vom búsett í Hrísey. Viðar verður á bemskuslóðum á afinælisdaginn. Viöar Sigurbjörnsson. Andlát Tómas Karlsson Tómas Karlsson, fyrrv. deildar- stjóri í utanríkisráðuneytinu, Fifu- hjalla 1, Kópavogi, lést í Reykjavík þann 9.3. sl. Útför hans fór fram frá Dómkirkjunni á þriðjudaginn var. Starfsferill Tómas fæddist í Reykjavík 20.3. 1937 og hefði því orðið sextugur í dag hefði hann lifað. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1958, stundaöi lögfræðinám við HÍ um skeið, lauk prófi í forspjallsvísindum við HÍ 1954 og stundaði nám í alþjóðasam- skiptum við Lundúnaháskóla 1965-66. Tómas varð blaðamaður við Tím- ann 1959, var fréttastjóri þar 1960-61, fulltrúi rit- stjómar 1961-69 og rit- stjóri Tímans 1970-74. Hann var skipaður full- trúi í utanríkisþjónust- unni 1974 og deildarstjóri upplýsinga- og mennta- deildar utanríkisráðu- neytisins 1981. Því starfi gegndi hann þar til fyrir nokkrum árum er hann lét af störfum sökum heilsubrests. Tómas var varafasta- fulltrúi íslands hjá S.Þ. 1974-78 og hjá alþjóðastofnunum í Genf 1978, sat i stjóm Félags ungra framsókn- armanna í Reykjavík, var formaður þess um skeið og átti sæti í full- trúaráði framsóknarfé- laga í Reykjavík. Hann v£ir formaður Blaða- mannafélags íslands 1966- 67, sat í Útvarpsráði 1971-74 og var varaþing- maður í Reykjavík 1967- 74. Tómas kvæntist 24.6. 1961 eftirlifandi eigin- konu sinni, Ásu Jónsdótt- ur, f. 22.8. 1936, kennara og húsmóður. Hún er dóttir Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðamesi, skrifstofustjóra Alþingis, og k.k., Tómas Karlsson. Önnu Guðmundsdóttur húsmóður. Synir Tómasar og Ásu era Jón Frosti Tómasson, f. 2.4. 1962, prent- smiður í Reykjavík, en kona hans er Hallgerður Thorlacius og er sonur þeirra Tómas Fróði, f. 3.11. 1992 en fósturdóttir Jóns er Silja ívarsdótt- ir, f. 19.8. 1982; Jökull Tómasson, f. 15.6.1965, grafískur hönnuður i San Fransisco, en kona hans er Cathy Clark, skólastjóri og listamaður. Tómas var einn af níu bömum foreldra sinna. Foreldrar Tómasar: Karl Guð- mundsson rafvélameistari og Margrét Tómasdóttir. dmaauspysingar 6606000 ATAK BÍLALEIGA 554 6040 Til hamingju með afmælið 20. mars 95 ára Stefanía Jóhannsdóttir, Lönguhlið 21, Reykjavik. 85 ára Sigurður Þorbjömsson, Árskógum 8, Reykjavík. 75 ára Guðmunda Jóhannsdóttir, Hlíf B, Torfhesi, ísafiröi. Þórhallur Björgvinsson, Útgarði 6, Egilsstöðum. 70 ára Kristberg Magnússon, Hvassaleiti 55, Reykjavík. Cýrus Hjartarson, Sólheimum 27, Reykjavík. Gísli Halldórsson, Móabaröi 10 B, Hafiiarfiröi. Hjalti Gunnarsson, Flétturima 4, Reykjavík. Hreggviður Stefánsson, Tjamarstíg 14, Seltjamamesi. 60 ára Wolfgang Rudolf Tretzsch, Birkihrauni 6, Mývatnssveit. Björg Stefania Sigurðardótt- ir, Hvammstangabraut 1, Hvammstanga. Guðbjörg Guðjónsdóttir, Hrauntungu 14, Hafnarfirði. Aðalbjöm Tryggvason, Laugarholti, Eyjafjarðarsveit. 50 ára Finnur Torfi Stefánsson, Tungufelli, Lundarreykjadals- hreppi. Steinunn P. Hafstað, Hamragerði 1, Akureyri. Hermann Björa Haraldsson, Lyngholti 22, Akureyri. Ásgeir Erling Gimnarsson, Byggðarholti 55, Mosfellsbæ. Sigurpáll Jónsson, Vöglum I, Hálshreppi. Ágústa Hrefna Þráinsdóttir, Stekkjarseli 3, Reykjavík. Dröfh Guðmundsdóttir, Fálkagötu 28, Reykjavík. Ingibjörg Björgvinsdóttir, Sólheimum 25, Reykjavík. Jón Bjömsson, Fögrubrekku 16, Kópavogi. 40 ára Þór Skjaldberg, Gnmdarhúsum 7, Reykjavík. Ragna Ágústsdóttir, Áifheimum 44, Reykjavík. Ásdís Kolbrún Jónsdóttir, Grandargarði 1, Húsavík. Tryggvi G. Sveinbjömsson, Súlunesi 10, Garðabæ. Bjöm Ragnar Marteinsson, Löngumýri 5, Garðabæ. Nanna V. Rögnvaldsdóttir, Kárastíg 9 A, Reykjavík. Elsa Valdimarsdóttir, Smáratúni 14, Svalbarðsstrand- arhreppi. Þorvarðiu-1. Þorbjömsson, Álfaheiði 22, Kópavogi. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA ÍÁSKRIFT í SÍMA 550 5752 —

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.