Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Page 29
FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 DV Hljómsveitarstjórinn Lev Markiz. Leynigestur á sin- fóníutónleikum í kvöld verða aðrir tónleikar af þremur í Háskólabíói, sem eru hluti Bláu tónleikaraðarinnar, en yfir þeirri röð hvíiir sá leyndar- dómur að tónverkin eru ekki aug- lýst fyrr en á sjálfum tónieikun- um. Jónas Ingimundarson píanó- leikari er upphafsmaður þessarar tónleikaraðar en eins og kunnugt er hefur Jónas verið óþreytandi í viðleitni sinni að opna augu og Tónleikar eyru íslendinga fyrir töfiraheimi tónlistarinnar. Hljómsveitarstjórinn Lev Markiz er Rússi og er stofnandi hinnar þekktu hljómsveitar The Moscow Soloists, en hún öðlaðist fljótt sérstöðu í rússnesku tónlist- arlífi fyrir glæsilegan leik. Jafn- framt að stjórna hljómsveitinni og leika einleik með henni á pí- anó stjórnaði hann öllum helstu hljómsveitum Rússlands. 1981 flutti Markiz til Hollands þar sem hann hefur starfað síðan. Hann er nú aðalstjórnandi Nieuw Sinfo- netta Amsterdam. Þá hefur hann unnið töluvert í Svíþjóð fyrir út- gáfufyrirtækið BIS. Undirbúningur gönguferða - ferðabúnaður Björgunarskóli Landsbjargar og Slysavamafélags íslands stendur fyrir fræðslufundi fyrir almenn- ing um ferðabúnað í göngu- og fjailaferðum í kvöld kl. 20 í hús- næði Björgunarskólans, Stangar- hyl 1 og er hann öllum opinn. Þátt- tökugjald 1000 kr. Veglegt firæðslu- rit innifalið. Konur gegn „plebba- menningu" Kvennalistinn í Reykjavik stendur fyrir fundi sem hefúr yfir- skriftina Konur gegn „plebba- menningu" í kvöld kl. 20.30 í Póst- hússtræti 7. Samkomur Fjölskyldan og frí- stundirnar í fyrirlestraröðinni Fjölskyldan og heimilið verður fyrirlestur í Breiðholtskirkju í Mjódd kl. 20.30. Sr Gunnar Sigurjónsson, sókn- arprestur í Digranesprestakalli talar um Fjölskylduna og frístund- imar. Kennslufræði er- lendra tngumála í hádeginu á morgun kl. 12.15 í stofú 201 í Odda flytur Dr. Roberto Tartaglione fyrirlestur sem harrn nefnir: L’insegnamento della lingua straniera og fjallar um kennslufræði erlendra tungumála. Fyrirlesturinn er á ítölsku en túlkaður jafhóðum á íslensku. Breið bros Breið bros - samtök aðstand- enda bama með skarð í vör halda fræðslufúnd um talkennslu og tal- vandamál bama með skarð, í safn- aðarheimili Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Friðrik Rúnar Guð- mundsson talmeinafræðingur kemur á fúndiim. Félag eldri borgara í Reykjavík Bridge, tvímenningur verður í Risinu í dag kl. 13.20. Sýning Ástandsins er kl. 16. Afrísk danssýning í Loftkastalanum: Akuna Matata í kvöld verður haldin afrísk sýning í Loftkastalanum og verður hún endurtekin annað kvöld og á sunnudags- kvöld. Þetta er kraftmikil sýning sem nefnist Akuna Matata og samanstendur hún af dansi, tónlist og leik sem á rætur sínar að rekja til Vestur-Afríku. Þátttakendur em íslenskir nema Orville J. Pennant, danskennari frá Jamaica og M’Bemba Bangoura, trommuleikari frá Gíneu. Undanfarin fimm ár hefur Orville kennt affískan dans í Kramhúsinu. Hefur hann hlotið verðskuldaða athygli fyrir heillandi og kraftmikla kennslu og er verðugur boð- beri afrískrar menningar. Þau sem standa að sýningunni kalla sig Jubilee Affican og telja þau sýninguna einstakt tækifæri til að öðlast innsýn í afríska menningu og það sem hún hefur upp á að bjóða. Skemmtunin hefst öll kvöldin kl. 20. The Dubliners í Glæsibæ Hinn heimsfrægi Irski þjóölagahópur The Dubliners verð- ur með þrjá tónleika í Glæsibæ og eru þeir fyrstu í kvöld kl. 22.00. Sir Oliver Boðiö er upp á afrískan dans í flutningi Jubilee Af- rican í Loftkastalanum í kvöld. Hinn kunni söngvari og lagasmiður Rúnar Þór skemmtir gestum á Sir Oliver í kvöld. Skemmtanir Víða hálka á vegum Snjókoma er í Borgarfirði og þæf- ingsfærð, en þungfært er um Mýrar frá Borgamesi og vestur á Snæfells- nes, einnig er þæfingur á Kerlingar- skarði. Á Vestfjörðum er verið að Færð á vegum hreinsa veginn um ísafjarðardjúp og Steingrímsfjarðarheiði. Á Aust- urlandi er verið að moka Vopna- fjarðarheiði og Breiðdalsheiði. Nokkur hálka er víða á vegmn. Ástand vega m Hálka og snjór s Vegavinna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStÓÖU tD Þungfært (g) Fært fjallabílum Karen eignast tvíburabræður Tviburamir á mynd- inni eru drengir sem fæddust á fæðingardeild Landspítalans 10. mars. Sá sem kom fyrr í heiminn fæddist kl. 20.56. Var hann 3807 grömm að þyngd og Börn dagsins 49 sentímetra langur. Hinn fæddist kl. 21.12 og var hann 3465 grömm að þyngd og 53 sentímetra langur. Foreldrar þeirra eru Þóra Guðný Ægisdótt- ir og Guðjón Kristinsson. Tvíburarnir litlu eiga eina systur, Karen, sem er þriggja ára. James Cromwell og Alfre Wood- ward leika tvo jarðarbúa sem fá aö kynnast framtíöinni. Star Trek: Fyrstu kynni Háskólabíó sýnir nýjustu Star Trek myndina, Star Trek: Fyrstu kynni. Þetta er áttunda kvik- myndin sem gerð hefur verið í þessum vinsæla myndaflokki. Fremstur í flokki skipverja á Enterprise í þetta skiptið er Jean-Luc Picard kafteinn, sem breski leikarinn Patrick Stewart leikur. I myndinni leggur hann ásamt liði sinu til atlögu við Borg kynflokkinn, sem er að hálfu leyti vélrænar en að hálfu lífrænar verur og er harist um yfirráðin á jörðinni. Kvikmyndir Meðleikarar Stewarts eru Brent Spiner, LeVar Burton, Michael Dom, Alfre Woodward, James Cromwell, Alice Kriege og Jonathan Frakes, sem er einn af fastaleikurum í Star Trek: Next Generation, en hann er einnig leikstjóri og er þetta fyrsta kvik- myndin sem hann leikstýrir. Nýjar myndir Háskólabíó: Kolya Laugarásbíó: The Crow 2: Borg englanna Kringlubíó: Auðuga ekkjan Saga-bíó: Space Jam Bíóhöllin: Innrásin frá Mars Bióborgin: Kostuleg kvikindi Regnboginn: Rómeó og Júlía Stjörnubíó: Jerry Maguire Krossgátan Lárétt: 1 hreinsun, 8 leik, 9 umdæ- misstafir, 10 muldra, 11 lesandi, 13 hljóðuöu, 15 baksi, 17 fitla, 18 grafa, 20 brak, 21 óttast. Lóðrétt: 1 grastoppur, 2 lykt, 3 hamagangur, 4 kjaftur, 5 skriðdýr, 6 bragurinn, 7 drykkur, 10 karlmanns- nafn, 12 árstíð, 14 væla, 16 kaun, 19 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 kumpán, 8 emja, 9 róm, 10 slóra, 11 tá, 12 tík, 14 traf, 16 ið, 17 eigra, 19 mannast, 21 rögn, 22 sía. Lóðrétt: 1 kesti, 2 umlíða, 3 mjó, 4 partinn, 5 arar, 6 nótar, 7 smá, 13 keng, 15 fata, 18 gas, 19 MR, 20 sí. Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT ÍSÍMA 550 5752

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.