Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1997, Blaðsíða 30
FIMMTUDAGUR 20. MARS 1997 38 dagskrá fímmtudags 20. mars SJÓNVARPIÐ 10.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.15 íþróttaauki. Endursýndar svip- myndir úr handboltaleikjum gær- kvöldsins. 16.45 Leiöarljós (604) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.25 Tumi (21:44) (Dommel). 18.55 /Ettaróóalió (10:12) (Brideshe- ad Revisited). Breskur mynda- flokkur frá 1981 í tólf þáttum gerður eftir samnefndri sögu breska rithöfundarins Evelyn Waugh (1903-1966). 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Syrpan. Fjallaö er um íþrótlavið- burði líðandi stundar hér heima og erlendis og kastljósinu beint að íþróttum sem oft ber lítið á. Dagskrárgerð: Gunnlaugur Þór Pálsson. 21.30 Frasier (1:24). Bandariskur gamanmyndaflokkur um útvarps- manninn Frasier og fjölskyldu- hagi hans. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 22.05 Ráögátur (2:6) (The X-Files IV). 09.00 Línurnar f lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.00 Vargur f véum (4:8) (e) (Profit). 13.45 New York löggur (22:22) (e) N.Y.P.D. Blue. 14.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 14.50 Oprah Winfrey (e). 15.35 Ellen (24:25) (e). 16.00 Marfanna fyrsta. 16.25 Sögur úr Andabæ. 16.50 Meðafa. 17.40 Línurnarílag. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.00 19 20. 20.00 Óskarinn undirbúinn (Road to the Academy Awards 1996). Eft- ir örfáa daga verða óskarsverð- launin afhent í beinni útsendingu á Stöð 2. Nú sjáum við hins veg- ar þátt sem fjallar um það hvern- ig staðið er að tilnefningum til þessara eftirsóttu verðlauna jafnframt því sem saga þeirra er reifuð. Einnig kynnumst við myndunum og leikurunum sem hafa fengið flestar tilnefningar í ■ ár. ★ ★★ 21.00 Þa& kom utan úr geimnum (It I Came from Outer | Space). Bíómynd sem gerö er eftir vísindaskáldsögu Rays Bradburys. Geimskip brotlendir í Arizona-eyöimörkinni og geim- verurnar vita ekki sitt rjúkandi ráö. Aöalhlutverk: Richard Carl- son, Barbara Rush og Charles Drake. Leikstjóri: Jack Arnold. 1953. 22.30 Fréttir. 22.45 Lög og regla (1:22) (Law and Order). 23.35 Svarta skikkjan (e) (Black i Robe). Sagan gerist á 17. öld í Kanada. Ungur jesúítaprestur gerist trúboöi meöal indíána og veröur aö horf- ast í augu viö eigin fordóma og takmarkanir. Stranglega bönnuö börnum. 01.20 Dagskrárlok. ★★* Ný syrpa i bandarískum mynda- flokki um tvo starfsmenn alríkis- lögreglunnar sem reyna að varpa Ijósi á dularfull mál. Aðalhlutverk leika David Duchovny og Gillian Anderson. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. Þátt- urinn verður endursýndur á föstudagskvöld kl. 00.35. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Þingsjá. Umsjónarmaður er Helgi Már Arthursson. 23.35 Dagskrárlok. Umsjónarmenn Dagsljóss. i svn 17.00 Spítalalff. (MASH). 17.30 íþróttaviöburöjr í Aslu (Asian sport show). íþróttaþáttur þar sem sýnt er frá fjölmörgum íþróttagreinum. 18.00 Körfubolti um viöa veröld (Fiba Slam 2). 18.30 Taumlaus tónlist. 19.55 Evrópukeppnf bikarhafa. Bein útsending frá Anfield Road í Liverpool þar sem heimamenn taka á móti norska liðinu Brann í 8 liða úrslitum í Evrópukeppni bikarhafa en þetta er síðari leikur liðanna. 21.50 Sjafnaryndi 2 (Return to Two Moon Junction). Sýningarstúlk- an Savannah Delongpre er orð- in leið á stórborgarlifinu i New York og snýr aftur á heimaslóðir í Georgíu. Þar kynnist hún myndhöggvaranum Jake Gilbert og áður en varir hefst eldheitt ástarsamband. En ekki er alltaf nóg að ástin sé til staðar og nú taka atburðir f fortíðinni að hafa áhrif á samband þeirra. Ekki bætir heldur úr skák að Jake vill ólmur flytja til stórborgarinnar New York og gerir hvað hann getur til að telja ástkonu sína á að koma með sér. Leikstjóri er Farhad Mann en í helstu hlut- verkum eru Mindy Clarke, John Clayton Schaffer og Louise Fletcher. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 23.20 Harkan sex (e) (Hardboiled). Þetta þykir ein besta kvikmynd hasarmyndaleikstjórans Johns Woos (Broken Arrow). Myndin lýsir ástandinu í Hong Kong í nánustu framtfð þegar verðir laga og reglu reyna að hefta yfirráð glæpajýðsins í gjörspilltu þjóðfé- lagi. í helstu hlutverkum eru Chow Yun-Fat, Tony Leung og Teresa Mo. 1988. Stranglega bönnuð börnum. 01.20 Spítalalíf (e) (MASH). 00.45 Dagskrárlok. Þættirnir Lög og regla eru nú aftur sýndir á Stöð 2. Stöð 2 kl. 22.45: Morð í beinni útsendingu Myndaflokkurinn vinsæli Lög og regla eða Law and Order er nú kom- inn aftur á dagskrá Stöðvar 2 og verð- ur þar framvegis á fimmtudagskvöld- um, strax að loknum kvöldfréttum. Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni bandarískur lögguþáttur þar sem viðfangsefnin eru afbrot af ýmsu tagi. í þætti kvöldsins verða áhorfendur vitni að morði í beinni út- sendingu þar sem forráðamenn kap- alsjónvarpsstöðvar virðast hafa það eitt að markmiði að fá enn fleiri áhorfendur til að horfa á sína stöð. Spumingar um siðferði eru eitthvað sem forystumenn þessarar sömu sjón- varpsstöðvar velta ekki mikið fyrir sér. Málið kemur hins vegar vita- skuld til kasta laganna og nú em rannsóknarlögreglumennirnir Sjónvarpið kl. 21.30: Frasier Nú er að hefjast í Sjónvarpinu ný 24 þátta syrpa úr hinni bráðskemmtilegu bandarísku gaman- þáttaröð um Frasier út- varpssálfræðing i Seattle. Hann hefur verið fastagestur í stof- um landsmanna á fimmtudagskvöldum að undanfórnu og verð- ur áfram. Þættimir era með vinsælasta sjón- Ný þáttaröð um Frasier. varpsefni hérlendis og nú geta aðdáendur þeirra haldið áfram að fylgjast með gleði og sorgum Frasiers, fóður hans og ráðskonu og samskiptum hans við vesalinginn, bróður sinn, sem alltaf er að sligast undan einhverju smáræði. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Bókmenntaþátturinn Skála- glamm. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan: Lygarinn eftir Martin A. Hansen. 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtudagsleikritiö: Spilar þú á fiölu, Egill Hafsteinsson? eftir Evu Ström. Þýöing: Hallmar Sigurösson. Leikstjóri: Sigríöur Margrét Guö- mundsdóttir. Leikendur: Tinna Gunnlaugsdóttir og Hilmar Jónsson. 15.35Tónlist. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Fréttir. Víösjá heldur áfram. 18.30 Lesiö fyrir þjóöina: Úr æfisögu sira Jóns Steingrímssonar. 18.45 Ljóö dagsins. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endur- flutt. - Barnalög. 19.57 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Bein útsending frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.25 Flugufótur. 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guömund- ur Andri Thorsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónstiginn. 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 12.00 Fréttayfírlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fróttir. 17.00 Fréttir. Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Pjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu. Gestur Þjóöarsálar situr fyrir svörum. Síminn er 568 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 19.55 íþróttarásin. Átta liöa úrslit i handbolta. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rás- um til morguns: Veöurspá. Fréttir Andrea Jónsdóttir kynnir plötu vikunnar á Rás 2. kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12, 16,19 og 24 ítarleg landveöurspá: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveöurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,12.45,19.30 og 22.10. Sam- lesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,8.00, 8.30,9.00,10.00,11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00,18.00,19.00 og 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá fimmtudegi.) Næturtónar. 03.00 Sveitasöngvar. (Endurflutt frá sl. sunnudegi.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Noröurlands . 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. BYLGJAN FM 98,9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeg- inu. 13.00 íþróttafréttir. 13.10 Gullí Helga - hress aö vanda. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00 16.00 Þjóöbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Snorra Más Skúlasonar, Skúla Helgasonar og Guörúnar Gunnarsdóttur. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. íslenskur vin- sældalisti þar sem kynnt,eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á laugardög- um milli kl. 16.00 og 19.00. Kynn- ir er ívar Guðmundsson, og fram- leiöandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö lok- inni dagskrá Stöövar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 12.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 12.05 Léttklassískt í hádeginu. 13.00 Tónskáld mánaöarins: Claude De- bussy (BBC). 13.30 Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00 Klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 16.15 Klassísk tónlist. 22.00 Saga leiklistar í Bretlandi, 6. þáttur af 8 (BBC): The Importance of being Ear- Gulli Helga -hress aö vanda á Ðylgjunni. nest eftir Oscar Wilde. Á undan leikritinu veröur fjallaö um fjölbreytt leikhúslíf Breta á 19. öld- inni. 24.00 Klassísk tón- list til morguns. SÍGILT FM 94,3 12.00 í hádeginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist. 13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa. 14.30 Úr hljóm- leikasalnum. Kristín Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk. 16.00 Gamlir kunningjar. Steinar Viktors leikur sígild dæguriög frá 3., 4. og 5. áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sígilt kvöld á FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00 Listamaöur mánaöarins. 24.00 Næturtónleikar á Sígilt FM 94,3. FM9S7 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíu og Eitthvaö 13:00 MTV fréttir 13:03- 16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00 Sviösljósiö 16:00 Fréttir 16:05 Veöur- fréttir 16:08-19:00 Sigvaldi Kaldalóns 17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri Blandan Björn Markús 22:00-01:00 Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm- antískt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason). 16-19 Ágúst Magnússon. 19-22 Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö kertaljós. (Kristinn Pálsson). X-ið FM 97,7 13.00 Sigmar Guömundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sérdagskrá X-ins. Bland í poka. 01.00 Næturdagskrá. UNDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. FJÖLVARP Discovery 16.00 Rex Hunt’s Hshing Adventures 16.30 Australia Wild 17.00 Treasure Hunters 17.30 Beyond 200018.00 Wild Things 19.00 invention 19.30 Wonders of Weather 20.00 Professionals 21.00 Top Marques II 21.30 Disaster 22.00 Medical Detectives 22.30 Science Detectives 23.00 Classic Wheels O.OOCIose BBC Prime 6.25 Prime Weather 6.30 Bodger and Badger 6.45 Why Don't You ? 7.10 Uncle Jack & the Dark Side of tne Moon 7.35 Tba 8.00 Kilroy 8.45 The Bill 9.15 The English House 9.40 Whatever Happened to the Likely Lads 10.10 Capital City 11.00 Prime Weather 11.05 The Terrace 11.35 The Englisn House 12.00 One Man and His Dog 9612.30 Tba 13.00 Wlroy 13.45 The Bill 14.10 Capital City 15.00 Prime Weather 15.05 Bodger and Badger 15.20 Why Don't You 15.45 Uncle Jack & the Dark Side ol the Moon(r) 16.10 The Terrace 16.40 Jim Davidson's Generation Game 17.30 One Foot in the Past 18.25 Prime Weather 18.30 Antiques Roadshow 19.00 Dad's Army 19.30 Eastenders 20.00 She's Out 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 King Girl 22.45 Yes Minister 23.15 Tba 23.55 Prime Weather 0.00 Tlz - East Meets West:asian Families 0.30 Tlz ■ Tba 1.00 Tlz • New York and los Angelesrre-inventing the City 2.00 Tlz - Communications and Medía 4.00 Tlz - Suenos World Spanish 17-20 5.00 Tlz - the Small Business Prog 17 Eurosport 7.30 Motors: Magazine 8.30 Figure Skating: World Championships 10.30 Speed Skating: World Junior Speed Skating Championships for ladies and Men 11.30 Rugby: Rugby World Cup Sevens 12.30 Snowboarding: FIS World Cup 13.00 Figure Skating: World Championships 16.30 Aerobics 17.30 Figure Skating: World Championships 21.30 Football 23.30 Motocross: MX& Slick 0.00 Basketball 0.30 Close MTV 5.00 Morning Videos 6.00 Kickstart 9.00 Morning Mix 13.00 Star Trax 14.00 Hits Non-Stop 16.00 Select MTV Í7.00 Select MTV 17.30 Star Hour 18.30 Salt ‘n' Pepa Rockumentary 19.00 MTV Hot 20.00 The Big Picture 20.30 Girl Power 21.00 Singled Out 21.30 MTV Amour 22.30 MTV's Beavis & Butthead 23.00 Hip-Hop Music Show 0.00 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 10.00 SKY News 10.30 Nightline 11.00 SKY World News 11.30 CBS Morning News 13.30 Selina Scott 14.00 SKY News 14.30 Parliament 15.00 SKY News 15.10 Parliament 16.00 SKY News 17.00 Live at Five 18.00 SKY News 18.30 Tonight with Adam Boulton 19.00 SKY News 19.30 Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00 SKY World News 22.00 SKY National News 23.00 SKY News 23.30 CBS Evening News 0.00 SKY News 0.30 ABC World News Tonight LOOSKYNews 1.30 Tonight with Adam Boulton 2.00 SKY News 2.30 SKY Business Report 3.00 SKY News 3.30 Parliament 4.00 SKY News 4.30 CBS Evening News 5.00 SKY News 5.30 ABC Wortd News Tonight TNT 5.00 The Traitors 6.40 Fury 8.20 Red Dust 10.00 Boom Town 12.00 Village of the Damned 13.25 Children of the Damned 15.00 An American in Paris 17.00 Fury 19.00 Elvis: That’s the Way It is 21.00 An American in Paris 23.00 Gaslight 1.00 Jack the Ripper 2.30 An American in Paris CNN 5.00 World News 5.30 Inside Politics 6.00 World News 6.30 Global View 7.00 World News 7.30 World Sport 8.00 World News 9.00 World News 9.30 Newsroom 10.00 World News 10.30 World Report 11.00 World News 11.30 American Edition 11.45 Q & A 12.00 World News Asia 12.30 World Sport 13.00 World News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Science & Technology 17.00 World News 17.30 Q & A 18.00 World News 18.45 American Edition 19.30 World News 20.00 Larry King 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.30 Woríd Sport 23.00 World View 0.00 World News 0.30 Moneyline 1.00 WoridNews 1.15AmericanEdition 1.30 Q& A 2.00 Larry King 3.00 World News 4.00 World News 4.30 Insight NBC Super Channel 5.00 The Ticket NBC 5.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 8.00 CNBC's European Squawk Box 9.00 European Money Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 15.00 Home and Garden 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 The Ticket NBC 18.30 VIP 19.00 Dateline NBC 20.00 NBC Super Sports 21.00 The Tonight Show With Jay Leno 22.00 Late Nignt With Conan O'Brien 23.00 Later 23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 0.00 The Tonight Show With Jay Leno 1.00 NCAA Basketbatl 3.30TheTcket NBC 4.00 Wine Xpress 4.30 VIP Cartoon Network 5.00 Omer and the Starchild 5.30 Spartakus 6.00 The Fruitties 6.30 The Real Story of... 7.00 Tom and Jerry Kids 7.30 Cow and Chicken 7.45 World Premiere Toons 8.15 Popeye 8.30 A Pup Named Scooby Doo 9.00 Yogi’s Galaxy Goof-Ups 9.30 Pound Puppies 10.00 Quick Draw McGraw 10.15 Snagglepuss 10.30 Thomas the Tank Engine 10.45 Hucklebenry Hound 11.00 The Fruitties 11.30 The Real Story of... 12.00 Tom and Jerry Kids 12.30 The New Fred and Bamey Show 13.00 Droopy 13.30 Tom and Jerry 14.00 Flintstone Kids 14.15 Thomas the Tank Engine 14.30 Young Robin Hood 15.00 Ivanhoe 15.30 The Bugs and Daffy Show 15.45 Two Stupid Dogs 16.00 Scooby Doo 16.30 World Premiere Toons 16.45 Cow and Chicken 17.00 The Jetsons 17.30 The Mask 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Fish Police 19.30 The Real Adventures of Jonny Quest 20.00 Two Stupid Dogs 20.30 The Bugs and Daffy Snow 21.00 The Addams Famly 21.30 Swat Kats 22.00 Top Cat 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Waclw Races 23.30 Wait Tll Your Father Gets Home 0.00 Little Dracula 0.30 Spartakus LOOOmerandthe Starchild 1.30 The Real Story ot... 2.00 Little Dracula 2.30 Spartakus 3.00 Omer and the Starchild 3.30 The Real Story of... 4.00 Spartakus 4.30 Little Dracula Discovery Sky One 7.00 Morning Glory. 9.00 Regis & Kathie Lee. 10.00 Another World. 11.00 Days of Our Lives. 12.00 The Oprah Wínfrey Show. 13.00 Geraldo. 14.00 Sally Jessy Raphael. 15.00 Jenny Jones. 16.00 The Oprah Winfrey Show. 17.00 Star Trek: The Next Generation. 18.00 Real TV. 18.30 Married ... with Children. 19.00 The Simpsons. 19.30 M‘A‘S*H. 20.00 Just Kidding. 20.30 The Nanny. 21.00 Seinfeld. 21.30 Mad about You. 22.00 Chicago Hope.23.00 Selina Scott Tonight. 23.30 Star Trek: The Next Generation. 00.30 LAPD. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 A Flea in Her Ear. 8.00 Spenser: The Judas Goat. 10.00 The Hudsucker Proxy. 12.00 Story Book. 13.30 Agatha Christiejs the Man in the Brown Suit. 15.00 Running Brave. 17.00 Tne Hudsucker Proxy. 19.00 US Top Ten. 19.30 Baby's Day out. 21.00 Clueless. 22.40 The Movie Show. 23.10 Tne Shamrock Conspiracy. 00.45 Clueless. Omega 7.15 Worship. 7.45 Rödd trúarinnar. 8.15 Blönduð dagskrá. 19.30 Rödd trúarinnar.20.00 Jesus - kvikmynd. 22.00-7.15 Praise the Lord. Syrpa meö blönduðu efni frá TBN-sjónvarps- stöðinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.