Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 18
fl 30 FÖSTUDAGUR 4. APRÍL 1997 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki ogýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. > Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu f. Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. 'Pú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. . >f Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spumingar auglýsandans. ^T Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyminginn að upptöku lokinni. ^Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færð þú uppgefið leyninúmer sem pú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ^Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. [Mxí^aD^öz^ 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. - Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Einbýlishús óskast á leigu til lengri eða skemmri tíma, 100% reglusemi. Upplýsingar í síma 567 6111. Sumarbústaðir Tilsmíðuð efni í sumarhús á gamla verðinu. Eigum til efhi í 2 sumarhús, 50 fm með 22 fm svemplássi á aðeins 730 þús. Efhið og vinna er sem hér segir: teikning, dregarar, 6x8, gólfbit- ar, 2x6 teknir að lengd, grind, 45x120, söguð að lengd og samannegld m/9 mm krossviði. Gluggar og hurðir, kúptklæðinig, þakklœðning, 1x6, sperrur, 2x6, teknar að lengd. Þessi hús geta verið til afhengdingar ca 1.5 "97. Greiðslur samkomulag. Smiðsbúð, Garðabæ, s. 565 6300, fax 565 6306. Sumarbústaðarland í Skorradal, með grunni fyrir 54 m2 bústað, verönd, vatn, rafrnagn og rotþró. Meiri háttar staðsetning. Uppl. í s. 431 2611._______ Til sölu 50 fm sumarhús (fokhelt). Gott verð og kjör. Uppl. í síma 853 9699 á daginn og 587 1123 á kvöldin og um helgar. j- ATWINNA $ Atvinnaíboði Fjölbreytt störf í boði á Blönduósi. • Starf bakara og aðstoðarmanns í Brauðgerðinni Krútt: Við leitum að duglegum og samviskusömum bakara eða manni með reynslu af bakstri. • Starf í pökkun í Brauðgerðinni Krútt: Starfið felst í pökkun og frá- gang vöru, ásamt tiltektum í pantanir. • Störf við ræstingu á Sveitasetrinu og í Brauðgerðinni Krútt. • Starf matreiðslumanns á Sveitasetr- inu: Við bjóðum góða vinnuaðstöðu og spennandi möguleika fýrir jákvæð- an og lipran mann. • Þjónustustórf í Blönduskálanum: Störfin felast í afgreiðslu í veitingasal og bensínafgreiðslu. Við leitum að starfsfólki sem hefúr reynslu, er reglusamt og er 18 ára eða eldra. Ofangreindir vinnustaðir eru reyklausir vinnustaðir. Flest þessara starfa eru laus nú þegar. Umsóknir í síma 452 4500._____________________ Sól, sól, sól, sól, sól, sól, sól, sól, sól. Sól hf. vantar fólk í vinnu í safaverk- smiðju fýrirtækisins. Aðeins hörku- duglegt, reyklaust og jákv. fólk kemur til greina. Ef þú er allt þetta og vilt vinnu strax hjá góðu fyrirtæki, sendu þá skriflega umsókn til Sólar hf., Þverholti 19, 105 Rvík, merkta „Sólar- safi. Umsóknarfr. er til 9. apríl nk. Ollum umsókn. verður svarað. Fyrirtæki í Kópavogi óskar eftir sam- viskusómum og röskum starfskrafti strax í sölumennsku og útkeyrslu á kökum. Vinnutími 4-5 klst. fyrir há- degi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81390._______________________ Hrói höttur óskar eftir bílstjórum á eigin bílum og fyrirtækisbflum, kvöld- og helgarvinna. Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðslu Hróa hattar, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Dominos-pizzu vantar fólk til útkeyrslu- starfa. Hlutastarf/fullt starf. Þarf að vera á eigin bílum. Uppl. á Garðatorgi 7, Grensásvegi 11 og Höfðabakka 1. Silkiprentun. Maður vanur silkiprentun óskast sem fyrst. Upplýsingar í síma 557 8585 fyr- ir hádegi. Merkjaland._______________ Starisfólk óskast til daglegra ræsting- arstarfa síðdegis á svæði 200. Aldurs- takmark 25 ára. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 80665.__________ Verkamenn óskast í byggingarvinnu. Einnig óskast menn í mótarif. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80566._______________________ Sfmasala-dagvinna. Óskum eftir að ráða hressa og duglega sblumenn til starfa strax. Uppl. í síma 562 5244. Óskum eltir aö ráöa smiöi og verka- menn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 896 4616. n Atrinna óskast 43 ára kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, t.d. umönnun, vinna út á landi eða erlendis. Hefur reynslu í matreiðslu og góða ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 5511230.______ 21 árs reglusamur og reyklaus maöur óskar eftir atvinnu strax. Hefur stúd- entspróf og bflpróf. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 567 5752._________ 27 ára karlmann með ýmiss konar reynslu vantar mikla vinnu strax á SV-horninu. Með meirapróf og getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 437 2141. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. ywnymmm l^- Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fýrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Brandaralínan 904-1030! Langar þig að heyra einn góðan ljósku- eða mömmu- brandara? Lumar þú kannski á ein- um? Sími 904-10301(39.90 mín)._______ Tattoo! Opnum aftur eftir vetrarfrí. Tattoo-stofan Skinn-list hjá Sverri og Bjórgu, Rauðagerði 54a. Pöntunarsími 588 0018. _________ Tattoo Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Visa/Euro. EINKAMÁL V Enkamál Karlmaður óskar eftir að kynnast konu á likum aldri, 60-70 ára, með tilbreyt- ingu í huga. Kjörorðið er: Umhyggja, ástúð og hlýja. 100% trúnaður. Svör sendist DV, merkt „O 7067. 904 1100 Bláa Ifnan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fullt af spennandi, hressu og lifandi fólki allan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 min.________ 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala við þá fyrst, hvernig þá? Hringdu núna, fullt af góðu fólM í síma 904 1100. 39,90 mln. Date-Línan 905 2345. Spennandi h'na fyrir venjulegt fólk. Þu nærð sambandi í síma 905 2345. Date-línan 905 2345 (66.50 mín.). Rómantfska línan 904-1444! Nýtt! Nýtt! Persónuleikapróf f. ástar- og kynlífið á Rómantísku Hnunni, auk þess gamla góða stefhumótalínan. 39,90 mín. Sfmastefnumótiö 9041895. Hjónaband eða villt ævintýri? Og allt þar á milli. Þitt er valið. Raddleynd í boði. 39,90 mínútan. MYNDASMÁ- AU@LYSIN@AH Altttilsöiu Amerísku heilsudýnurnar Sojðu vel á neilsunnar vegna Betridýna Betrabak Svefn & heilsa Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 V Einkamál Taktu af skariö, hringdu, síminn er 904 1100. Astir og erótík! Sími 905 2555 (66,50 mín.). Nýtt efni - nýr lesari. Hringdu í súna 904 1099. Nýtt efni - nýr lesari. Hringdu í síma 905 2727. KS9 Verslun otneo Troöfull búð af spennandi og vönduðum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vinyltitr., perlutitr., extra öflugum tirr. og tölvu- srýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. og vönduð gerð af undirþrýstingshóikum f/karla o.m.fl. Úrval af nuddolíum, bragðoh'um og gelum, boddíolíum, baðoh'um, sleipuefhum og kremum fbæði. Ótrúl. úrval af smokkum, tíma- rit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., PVC- og Latex-fatn. Sjón er sögu rík- ari. 4 myndal. fáanl. AUar póstkr. duln. Opið mán-fös. 10-20, lau. 10-14. Netf. www.itn.is/romeo Erum í Fáka- feni 9,2. hæð, s. 553 1300. Ath.! Heilsukoddar í úrvali. HAPPDRÆTTI ae Vinningaskrá 45. útdráttur 3. aprfl 1997 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000__________Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 10906 Ferðavinningar Kr. 100.00ÍJ_______Kr. 200.000 (tvðfaldur) 15100 18643 73523 78469 Kr. 50.000 Ferðavinningar Kr. 100.000 (tvöfaldur) 49 17141 23888 38109 62255 72150 391 20227 34254 40973 67162 73815 Húsbúnaðarvinnin í&. 10.000 Kr. 20.Í gar 100 (tvöfaldur 1 125 10072 18497 30114 38954 49376 58233 69544 521 11174 18741 30150 39608 49415 58276 70049 1128 11438 18976 30200 39984 50101 58518 70139 1158 12063 19600 31189 40159 50868 59549 70195 1354 12092 19845 31552 40191 51099 59855 71127 1744 12204 20593 31563 40386 51404 60664 71163 1890 12214 20697 32070 40569 51782 60730 71321 2479 13221 20748 32541 41315 51934 60958 71978 3259 13512 21862 32713 41488 52311 61862 72838 3604 13897 21867 32876 41626 53076 62407 73543 3639 13964 22146 32977 42189 53150 62464 73753 3649 14332 22925 33351 43298 53330 62573 74160 3693 14402 23426 33361 44444 53387 63251 74411 3882 14659 24168 33381 45023 53394 64156 74581 5313 15060 24928 33715 45464 53633 64201 74880 5414 15369 25273 33769 46023 53659 65184 74886 5809 15429 25291 33910 46194 54453 65337 75363 6036 15706 25779 33948 46825 54691 65591 75997 6135 15858 25926 34172 47008 55517 66041 76761 6215 16290 26263 34622 47094 55548 66150 77913 6655 16379 26431 34842 47677 55730 66319 78085 6733 16783 26707 34845 47680 55984 67293 78275 7020 16859 27000 35031 47726 56063 67328 78872 7205 16951 27109 35068 47855 56218 67579 79071 7233 17034 27712 35413 48199 56937 68448 79104 7928 17138 28847 35713 48343 57139 68482 79378 8509 17313 29053 36597 48417 57217 68521 79477 8636 17932 29879 36959 48446 57727 68690 79531 8891 18048 29924 37239 48930 58024 69083 10065 18396 30000 38757 48981 58191 69101 Næsti útdráttur fer fram 10. apríl 1997 Heimasiða i Inlerocii: Http//www.itii.is/cJas/ 1 I ft

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.