Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 04.04.1997, Blaðsíða 20
í 32 FÖSTUDAGUR 4. APRIL 1997 Iþróttir unglinga íslandsmótið í júdó: Ármann með f lest gull íslandsmeistaramótið í júdó, yngri flokka, fór fram 1 byrjun mars í íþróttahúsi Fjölbrauta- skólans við Austurberg í Breið- holti. - Keppendur voru 131 frá öllum júdófélögum landsins og hefur hann sjaldan verið svo mikill. í eldri flokki voru 38 keppendur og 93 í þeim yngri. Helstu úrslit urðu sem hér segir. Drengir/stúlkur 7-10 ára -26 klló: 1. Hergeir Már Rúnarsson. Ármanni 2. Aron Kjartansson..........KA 3. Óskar Kjartansson.....Ármanni 3. Sigurður D. Sigurösson . Ánnanni -30kfló: 1. Hafþór Logi Hlynsson.. Tindastóli 2. Andri Páll Sigurðsson . Grindavik 3. Bjami K, Ólafsson___Grindavík 3. Egill Ármann Kristinsson.... KA -40kfló: 1. Konráð Þorleifsson.... Tindastóli 2. Valgeir Þ. Sæmundss.. Tindastóli 3. Andrés Magnússon.... Tindastóli 3. Björn Ingi Björnsson .. Tindastóli +40 kíló: 1. Björn Hlynur Pétursson. Ármanni 2. Björgvin Danielsson... Grindavik 3. Anton Sigurðsson.....Grindavík -30kfló: 1. Guörún Gunnarsdðttir. Grindavík 2. Linda Ósk Smith.....Grindavík 3. Tara Sif Haraldsdóttir . Grindavik Drengir/stúlkur 11-14 ára -3Skfló: 1. Heimir Kjartansson........JFR 2. Daði Snær Jóhannsson. Grindavík 3. Arnar Sveinsson..........JFR 3. Tómas Hallgrlmsson........KA -lOkfló: . 1. Ómar örn Karlsson........KA 2. Michael Jónsson.....Grindavik 3. Atli R. Kristjánsson........JFR 3. Ólafur Sigurgeirsson.____.. KA -^6kfló: 1. Karles örn Ólafsson........KA 2. Ingðlfur Gunnarsson........KA 3. Viðar Helgi Guðjohnsen.....JFR 3. Gísli Rúnarsson...........JFR -53kíló: 1. Atli J. Leðsson............JFR 2. Óskar Jónsson............JFR 3. Benedikt Karl Gröndal. Grindavlk 3. Atli A. Þórarinsson ... Grindavík +53kiló: 1. Þormóður Árni Jónsson.....JFR 2. Birgir Ólafur Konráðsson.... KA 3. Guölaugur L. Finnbogason .. JFR 3. Stefán Sigurjönsson.... Ármanni Þungavigt: 1. Daniel Snorri Karlsson Grindavlk 2. Baldur Freyr Óskarsson___JFR 3. Jðhannes Froppé......Armanni -SSkfló: 1. Katrín Vilhjálmsdðttir......KA 2. Unnur D. Tryggvad .. Eyrarbakka +53kfló: 1. Kristln Tryggvadóttir Eyrarbakka 2. Ragna Jónsdóttir.... Eyrarbakka 3. Guðrún A. HelgadóttirEyrarbakka Unglingar 15-17 ára -fiOkfló: 1. Brynjar Helgi Ásgeirsson___KA 2. Bjöm Harðarson...........KA 3. Óskar Guðlaugsson___Ármanni -65 klló: 1. Davlð Kristjansson.....Armannl 2. Jðn Kristínn Sigurðsson.....KA 3. Egill Asgeirsson........Selfossi -78 kfló: 1. Birkir Hrafh Jóakimsson. Selfossi 2. Axel Ingi Jðnsson.....Ármanni 3. Haukur Þorgeirsson.... Ármanni Stúlkur - opinn tlokkur: 1. Kristln Friöriksdóttir... Ármanni 2. Magnea J. Pálmadðttlr. Tindastðli 3. Hallfrtður Aðalsteinsd ... Selfossi -«0kfló: 1. Ólafur H. Baldursson.......JFR 2. Brynjar Helgi Ásgeirsson___KA 3. Stefán Jökull Sigurðsson . Selfossi 3. Björn Harðarson...........KA -65kfló: 1. Davið Kristjánsson.....Armanni 2. Jón Kristinn Sigurðsson.....KA 3. Bjarni Tryggvason.....Ármanni -71 kfló: 1. Þorvaldur Joghumsson......KA 2. Guðmundur Halldörsson . Selfossi 3. Birkir Hrafn Jóakimsson. Selfossi 3. Valdimar Gunnarsson ... Selfossi +71 kiló: 1. Bjarni Skúlason........Selfossi 2. Atli Haukur Arnarson......KA 3. Jakob Smári Pálmason. Tindastðli Ármann með flest gull Ármann hlaut flest meistara eða alls 5 gullverðlaun, JFR 4, KA 4, Grindavik 2, Selfoss 2, Tindastóll 2 og Eyrarbakki 1 gullverölaun. Hér er Hallur Árnason, Þróttheimum, í góöum málum gegn Selinu f úrslitaviöureigninni á íslandsmótinu í púli, sem fór fram í Keiluhöllinni 8. mars. Liö Þróttheima sigra&i 2-1 og varö þvf íslandsmeistari 1997. íslandsmót félagsmiðstöðva 1997 í púli í Keiluhöllinni: Þróttheimar unnu tvöfalt - sigruðu í snóker á dögunum - unnu núna Selið í úrslitaleik í púli, 2-1 Strákarnir í Félagsmiðstöð Þrótt- heima í Reykjavík urðu íslands- meistari í puli og virðast þeir vera ósigrandi því þeir urðu nýlega Reykjavíkurmeistarar í snóker. Úr- slitakeppnin í púli fór fram í Bovl- inghöllinni laugardaginn 8. mars og var mikil stemning á keppnisstað helgina þá. Alls um 300 þátttakend- ur tóku þátt í undankleppni félags- miðstöðva, þar sem lið voru valin til þátttöku í úrslitakeppninni. Mikill áhugi hefirr gripið um sig meðal unglinga á þessari skemmti- legu íþrótt og fer íslandsmðtið i snóker fram á morgun, 5. apríl í Billjardstofunni Klöpp og hefst kl. 10 fyrir hádegi. Engin teljandi vandræöi „Þetta púlmót var mjög skemmti- legt og vorum við strákarnir ekkert stressaðir og töpuðum aðeins einum leik, 2-1, gegn Vitanum í Hafnar- firði - svolítið klaufalegt. En í úr- slitaleiknum gegn Hólmaseli frá Reykjavík, gekk okkur mjög vel, komumst strax í 2-0 og tryggðum þar með sigurinn. Þessi unglingamót eru mjög mik- ilvæg fyrir okkur, því eftir langar og erfiðar æfingar er nauðsynlegt að kanna styrkleikann og gera sér grein fyrir hvort um framfarir sé að ræða - það er mjög mikilvægt fyrir okkur. - Jú, ég hef einnig stundað Umsjón Halldór Halldórsson frjálsar íþróttir, fótbolta og íshokkí og fleiri greinar en billjardinn fellur best við mitt skap, enda mjög skemmtileg iþrótt og mjög ólík hinum. Það sem heillar mig hvað mest er nákvæmnin og einbeitingin sem veröur sko að vera í lagi," sagði Hallur Árnason, Þróttheimum, Reykjavík, sem segist hafa sett markmiðið hátt í íþróttinni. Úrelt lögregiusamþykkt „Mér finnst billjardinn höfða mjög vel til krakkanna og hefur áhuginn fyrir íþróttinni aukist mjög að undanförnu. Gallinn er aftur á móti sá að fyrir mörgum árum var það bannað meö lögreglusamþykkt að unglingar undir 16 ára aldri spil- uðu snóker á bilhardstofum. Þessi lög eru úrelt i dag, að mínu mati, þó svo þau hafi kannski átt rétt á sér í þá daga. Við verðum að gera okkur grein fyrir því að í dag eigum við marga unga snók- erspilara sem gætu orðið topp- menn í heimin- um en aðeins ef aðstaða er nógu góð fyrir þá. Það ber því að rifta þessari fáránlegu lögreglusam- þykkt hið bráð- asta," sagði Smári Magnússon, starfsmaður Þróttheima og þjálfari strákanna. Smári Magnússon íslandsmótið í púli 1997: Úrslit Hér fara á eftir úrslit í íslands- mótinu í púli sem er liðakeppni milli félagsmiðstöðva í landinu og sigruðu strákarnir í Þrótt- heimum í Reykjavík. - Keppnin fór fram í Keiluhöllinni við Öskjuhlíð og tókst mjög vel. Þrír spilarar skipa hvert lið. Úrslit urðu sem hér segir. A-riðill: Þróttheim., Rvk-Skýjaborg, Sandg3-0 Vitinn, Hafnarf.-Þrótth., Rvk ... 2-1 Þrótth., Rvk-Féló, Vestm......2-1 Seliö, Seltjn.-Þrðttheimar, Rvk. . 1-2 Skýjaborg, Sandg.-Vitinn, Hafnf. 0-3 Féló, Vestm.-Skýjaborg, Sandg.. 2-1 Féló, Vestm.-Vitinn, Hafharf.... 2-1 Selið, Seltjn.-Skýjaborg, Sandg... 2-1 Selið. Selrjn.-Vitinn, Hatharf.... 3-0 Selið, Seltjn.-Féló, Vestm.......3-0 í 1. sæti varð Selið meö 9 ramma, 2. Þróttheimar 8 ramma, 3. Vitinn með 6.4. Féló 5, og í 5. sæti varð Skýjaborg meö 2 ramma. B-riöfll: Hólmasel, Rvk-Fellahellir, Rvk.. 3-0 Hóhnasel, Rvk-Ungó, Keflavík .. 2-1 Fellahellir, Rvk-Ungó, Keflavlk . 1-2 Hólmasel, Rvk-Verið, Hafnarf... 2-1 Skjálftaskjól, Hverag.-Hólmas R. 2-1 Fellahellir, Rvk-Veriö, Hafharfj . 3-0 Fellah., Rvk-Skjálftaskj., Hverag. 2-1 Ungó, Kefiavík-Verið, Hafharfj. . 2-1 Ungó, Keflav.-Skjálftask., Hverag 3-0 Verið, Hafharf.-Skjálftaskj., Hver 3-0 í 1. sæti varð Hólmasel með 8 ramma, 2. sæti Ungó með 8 ramma, 3. Fella- hellir 6 ramma, 4. Verið með 5, og í 5. sæti varð Skjálftaskjól með 3 ramma. Undanúrsllt: Selið, Seltjn.-Ungó, Keflavlk___2-1 Þróttheimar, Rvk.-Hólmasel, Rvk 2-1 Úrslltaleikurinn: 1.-2. Þrðtth., Rvk-Selið, Selrjn. .. 2-1 3.-4. Ungó, Keflav.-Hólmas., Rvk. 2-1 íslandsmeistarar í púli 1997: Þrótt- heimar, Reykjavík. Agi og regla Smári Magnússon, þjálfari ís- landsmeistara Þróttheima, sem var og er virkur snókerspilari, kynntist fyrst púli í Danmörku 1994 og lék þar með góöum ár- angri. Hann sagði eftir úrslita- keppnina að strákarnir heföu mikinn áhuga og metnað og að þeir hafi sett markið mjög hátt og væri það einmitt eitt af grundvallaratriðunum. Hann upplýsti einnig að allar reglur um billjard séu mjög strangar og er of langt mál að fara með þær allar hér. Einnig talaði hann um að sagt væri um þá sem hafa rangt við í bilh'ard, að þeir tapi ávallt, ein- faldlega vegna þess að við það að eyða orkunni í að svindla, missi spilarinn um leið einbeitinguna og tapi. Smári sagði líka að mikið væri lagt upp úr því að spilarar mæti snyrtilega klæddir tilleiks. Virt íþrótt Billjard er mjög virt keppnis- íþrótt út um allan heim. Við eignuðumst heimsmeistara ungl- inga, Kristján Helgason, fyrir nokkrum árum og aðra frábæra spilara sem hafa komið íslandi á heimskortið í snóker og ber að sjálfsögðu að fylgja þessum árangri vel eftir. Lið Þróttheima, Reykjavfk, gerir þa& gott þessa dagana. Strákamir eru nefnllega Reykjavíkurmeistarar ( snóker og íslandsmeistarar í púli 1997 í Liðiö er þannig skipaö, frá vinstri: Gu&finnur Ómarsson, Bjarki Halldórsson og Hallur Árnason. Á myndina vantar Baldur Kristjánsson. Félagsmi&stö&in Selið á Seltjarnarnesi stóö sig frábærlega vel á íslands- mótinu, því strákarnir ur&u f 2. sæti. Liöiö er þannig skipafi, frá vinstri: Auö- unn Lárus Sverrisson, Arnar Stefánsson, Gunnar Kr. Haraldsson og Elmar Árnason. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.