Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 8
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 Utlönd Stuttar fréttir Aukin harka í frönsku kosn- ingabaráttunni Aukin harka er nú hlaupin í frönsku kosningabaráttuna þar sem ásakanir ganga á víxl milli stjómarflokkanna og sósíalista um værukærð í garð hægriöfgamanna í Þjóðfylkingunni. Jean-Marie Le Pen, leiðtogi Þjóð- fylkingarinnar, hefúr hvatt stuðn- ingsmenn sína til að kjósa vinstri- flokkana í síðari umferð kosning- anna í. júní. Með því vill hann koma í veg fyrir að Chirac forseta takist að draga Frakkland inn i myntbandalag ESB. Fyrrum fjármálaráðherra Chiracs lýsti fúrðu sinni á því að leiðtogar sósíalista hefðu ekki hafnað alfarið stuðningsákalli Le Pens. Samkvæmt nýrri skoöana- könnun fá stjórnarflokkarnir 323 þingsæti af 577. Reuter UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættlslns að Stfllholti 16-18, Akranesl, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 11, á eftirfar- _________andi elgnum:_________ Esjubraut 14, þingl. eig. Ásgeir Kristinn Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., útibú 552. Mánabraut 11, neðri hæð, þingl. eig. Garðar Þór Garðarsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Mánabraut 9, eignarhluti Ástríðar Andr- ésdóttur, þingl. eig. Ástríður Andrésdótt- ir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akra- nesi. Skólabraut 18, efri hæð, þingl. eig. Am- finnur Örn Amarson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI Mikil spenna í höfuöborg Saírs: Forsetinn skoðar nýja friðaráætlun Mobutu Sese Seko, forseti Saírs, er aftur kominn til höfuðborgar- innar Kinshasa þar sem hann fer nú yfir friðaráætlanir sem suður- afrísk stjórnvöld lögðu fyrir hann. Mikil spenna er í borginni vegna yfirvofandi áhlaups uppreisnar- manna. Nelson Mandela, forseti Suður- Afríku, sagði eftir viðræður sínar við uppreisnarleiðtogann Laurent Kabila í Höfðaborg í gær að Mobutu hefði lofað að gefa svar í síðasta lagi á mánudag. Mandela reynir hvað hann getur að koma í veg fyrir að barist verði um Kins- hasa, þar sem fimm milljónir manna búa. Margir telja þó að ekki verði komist hjá átökum. Kabila sagði aö uppreisnarmenn mundu bíða eftir svari Mobutus. Aðspurður hvort hann mundi stöðva sókn uppreisnarmanna að Kinshasa sagði hann: „Ég hef ekk- ert um það að segja.“ Uppreisnar- menn Kabila ráða nú þremur fjórðu hlutum Saírs. Rólegt var í Kinshasa í gærkvöld Laurent Kabila uppreisnarleiðtogi ræddi við Mandela, forseta Suður- Afríku, í gær. Símamynd Reuter þegar útgöngubann gekk þar í gildi þriðja kvöldið í röð. Hlerar voru fyrir gluggum allra verslana og fyrirtæki lokuðu snemma. Götur borgarinnar, sem alla jafha iða af mannlífi, voru auðar löngu fyrir sólsetur. Talsmaður ríkisstjómarinnar sagði í yfirlýsingu sem hann flutti í ríkissjónvarpinu á miðnætti að allt væri með kyrrum kjörum í höfuðborginni og að uppreisnar- menn væru ekki komnir að al- þjóðaflugvellinum suðaustur af borginni, eins og sögusagnir væru um. „Rólegt er í borginni. Óvinurinn er ekki á Ndjila-flugvelli og hann er heldur ekki í höfuðborginni," sagði talsmaðurinn. Hann sagði að stjómarherinn mundi verja borgina í samræmi við skyldur sínar. íbúar Kinshasa óttast mjög að illa agaðir hermenn Mobutus muni fara ruplandi og rænandi um borg- ina áður en yfir lýkur. Reuter Danir hneykslaöir á framferði New York-lögreglunnar: Danska blaðið BT krefst afsökunarbeiðni frá Clinton Danska blaðið BT hafði það í gær eftir barnasálfræðingi að það gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir UPPBOÐ Eftirtaldar bifreiöar veröa boönar upp aö ÞJóöbraut 13 (lögreglustöö), Akranesi, föstudaginn 23. maí 1997 kl. 14: E 3292 HD247 U 5465 EP 732 HP 139 UH 305 G 21751 HY 701 XS 384 GH 949 R 44344 Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI barn dönsku leikkonunnar Annette Sorensen að hafa verið aðskilið frá móður sinni í fjóra daga. Hvatti blaðið Bill Clinton Bandaríkjafor- seta til að biðjast afsökunar á að- gerðum lögreglunnar í New York þegar hann kemur í heimsókn til Danmerkur í júlí. Lögreglan tók bamið frá Annette á laugardagskvöld þar sem hún hafði skiliö það eftir í barnavagni fyrir utan veitingastað sem hún sat inni á. Móðirin var handtekin og fékk hún ekki bam sitt í hendur fyrr en á miðvikudaginn. Annette og bamsfaðir hennar, sem var með henni inni á veitinga- staðnum, eiga að koma fyrir rétt á mánudaginn þar sem þau eiga yfir höfði sér ákæru fyrir að stofna baminu í hættu og fyrir óspektir. Síðan verður Ijallað fyrir rétti um forræðið yfir barninu. Annette er í heimsókn í Bandaríkjimum og á bókað far til Danmerkur 27. maí. BT skrifar að það hafi verið heimskulegt að skHja bamið eftir fyrir utan veitingastaðinn. Hins vegar hafi lögregluyfirvöld brugðist of hart við. Blaðið greindi frá því að Hillary Clinton, forsetafrú Bandaríkjanna, hefði skrifað um hversu dásamleg Danmörk væri þar sem hægt væri að skilja bömin eftir í vögnum úti á götu. Reuter Osammála í Moskvu Borís Jeltsín Rússlandsforseti sagði að nýtt samkomulag um samskipti Rússlands og NATO mundi auka stöðugleika í heim- inum en varnarmálaráðherra hans sagði að enn væru ýmis vandamál óleyst. Chirac í Kína Kínverjar og Frakkar undir- rituðu sameiginlega yfirlýsingu í morgun þar sem lögð er áhersla á aukna samvinnu þeirra. Þá leggjast þeir gegn til- raunum til alheimsyfirráða og hvetja til banns á öllum kjamakleyfum efnum fyrir kjamorkuvopn. Sitt sýnist hverjum ísraelar eru bjartsýnir en Palestínumeim sögðu að sendi- manni Bandaríkjastjómar hefði mistekist að koma á fúndi hátt- settra embættismanna um fram- hald friðarviðræðna. Kosiö á írlandi John Bruton, forsætisráð- herra írlands, hefur boðað til kosninga 6. júní og veðjar á aö batnandi hagur landsmanna skili sér atkvæðum. Stjómar- andstaðan nýtur meira fylgis, samkvæmt könnunum. Hneykslanlegt kynlíf Fyrrum strandavarðagellan Pamela Anderson Lee, sem er fyrir rétti vegna samn- ingsrofs, kveðst hafa hætt við leik í kvikmyndinni Hello, She Lied vegna hneykslan- legra kynlífsat- riða. Pamela hefur verið krafin um 350 milljónir íslenskra króna í skaðabætur vegna samn- ingsrofs. Árásir á Kúrda Tyrkneski herinn segir sveit- ir sínar hafa fellt tugi kúrdískra skæruliða i árásum á búðir þeirra í írak. Tyrkirnir hafa lagt undir sig bæinn Zakho í írak og halda áfram sókn sinni. Blair til N-írlands Tony Blair, forsætisráðheixa Bretlands, heldur til N-írlands í dag. Með ferö sinni þangað vill Blair leggja áherslu á hversu mikilvægt hann telur að koma á friði á svæðinu. Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættlslns að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandl eignum. Asparfell 4, 3ja herb. íbúð á 7. hæð merkt E, þingl. eig. Gísli R. Sigurðsson og Ólöf Lilja Stefánsdóttir, gerðarbeið- andi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Ásholt 4, íbúð 0101 ásamt stæði 78 og 79 í bílageymslu Ásholts 2-42, þingl. eig. Kolbrún Hauksdóttir og Gunnar A. Þor- láksson, gerðarbeiðendur Armannsfell hf. og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Bláskógar 12, þingl. eig. Gunnar Dag- bjartsson, gerðarbeiðendur Landsbanki Islands, Höfðabakka, og Sparisjóður Reykjavíkur og nágr., þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Blesugróf 17., ehl. 50%, þingl. eig. Mar- grét Auðunsdóttir, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, þriðju- daginn 20. maí 1997 kl. 13.30. Fálkagata 25, 3ja herb. íbúð á neðri hæð auk viðbyggingar vestan húss og 1/2 lóð merkt 0102, þingl. eig. Sigurður Jónsson, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Hrísrimi 19, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 13.30._________________________________ Hverfisgata 89, þingl. eig. Skúli Einars- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf„ þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00._________________________________ Hveríisgata 102, íbúð í kjallara m.m., merkt 0001, þingl. eig. Gunnar H. Valdi- marsson og Elín Inga Baldursdóttir, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar, íslandsbanki hf., höfuðst. 500, og Lífeyrissjóður verslunarmanna, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Klapparstígur 13A, 2ja herbergja íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Halldóra Thorodd- sen, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 13.30._________________________________ Kleifarsel 16, 2ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0202, þingl. eig. Óli Antonsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Krummahólar 8, 1. hæð I, 3ja herbergja íbúð, ehl. í húsi 1,7810%, þingl. eig. Am- ór Guðjón Ólafsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00.________________ Kögursel 22, þingl. eig. Vilborg Baldurs- dóttir, gerðarbeiðandi Byggðastofnun, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Laufengi 170, íbúð á tveimur hæðum, 115,7 fm m.m., þingl. eig. Sigríður Ás- mundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Laugavegur 51B, 4ra herb. íbúð á 1. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Jón Elías- son, gerðarbeiðandi Marksjóðurinn ehf., þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Laugavegur 138, íbúð á 3. hæð, þingl. eig. Vélaleiga K.Ó. ehf., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudagimi 20. maí 1997 kl. 10.00. Leirubakki 20, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Magnús Axel Hansen, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudag- inn 20. maí 1997 kl. 10.00. Ljósvallagata 18, rishæð, merkt 0301, þingl. eig. Guðrún A. Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðis- stofhunar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Reyrengi 2, 50% ehl. í 4. herb. íbúð, 92,6 fm. á 1. hæð til h. m.m., ehl. í húsi 10,525%, þingl. eig. Skarphéðinn Þ. Hjartarson, gerðarbeiðandi Reyrengi 2, húsfélag, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 13.30. Selbraut 44, Seltjamamesi, þingl. eig. Guðmundur Öm Ragnarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Líf- eyrissjóður starfsm. ríkisins, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 13.30. Stigahlíð 70, þingl. eig. Skúli Magnús- son, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 13.30. Stíflusel 1, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h., merkt 3-2, þingl. eig. Kristín Björg Ás- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna og Stíflusel 1, hús- félag, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Suðurhólar 20, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 0204, þingl. eig. Jósep Kristjáns- son og Ásrún Sæland Einarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00. Vesturberg 120, íbúð á 1. hæð t.h., þingl. eig. Þorsteinn Pálsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 10.00._____________________________ Ægisíða 129, 4ra herb. íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Anton Valur Pálsson og Ragn- heiður Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl, 13.30.____________ SÝ SLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háö á þeim sjálf- um sem hér segir: Auðarstræti 5, kjallaraíbúð m.m., þingl. eig. Sigfús Ómar Höskuldsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 14.00. Fáfnisnes 5, aukaíbúð 69,7 fm m.m., þingl. eig. Þór Eysteinsson og talinn eig- andi Bjami Bjamason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Húsasmiðjan hf„ þriðju- daginn 20. maí 1997 kl. 15.30. Grenimelur 14, efri hæð m.m. + 1/2 ris og 1/2 yfirbyggingarréttur, þingl. eig. Guð- mundur I. Jónsson og Guðrún Jóhanna Sigþórsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf„ höfuðst. 500, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 14.30. Hringbraut 71, efri hæð, þingl. eig. Bella ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður starfsm. rík- isins, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 15.00. Mávahlíð 1, hluti í rishæð, þingl. eig. Atli ísleifur Ragnarsson, gerðarbeiðandi Ámi Sighvatsson, þriðjudaginn 20. maí 1997 kl. 13.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.