Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 15
14 27 + ; FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997 íþróttir___________________________________________________________________________________________________pv pv________________________________________________________________________________________________________________íþróttir Bernard Lama, markvörður París SG, var í gær dæmdur í fimm mánaða keppnisbann. Lama féll á lyfjaprófi í vetur en leifar af kanabisefnum fundust í þvagi hans. Andreas Goldberger, skíða- stökkvari sem tvívegis hefur hampað heimsbikamum í grein- inni, er í sömu sporum og Lama en hann var í gær úrskurðaður í sex mánaða keppnisbann. Gold- berger var fundinn sekur um neyslu kókaíns. Breiðablik og KR leika til úrslita í deildabikarkeppni kvenna í knattspymu á Sand- gerðisvelli klukkan 20 á þriöju- daginn. Steve McManaman, leikmað- ur Liverpool og enska landsliðs- ins, þarf að taka sér hvíld vegna þrálátra meiðsla í vinstra hné. Hann gengst undir aðgerð bráð- lega og verður frá knattspymu- iðkun næstu vikumar. Keppni í 1. deild karla í knattspymu hefst á laugardag- inn. Þá mætast í Sandgerði heimamenn í Reyni og Þór, Ak- ureyri. Leikurinn átti upphaf- lega að vera fyrir norðan en var færður vegna vallaraðstæðna. Tveir nýir menn hafa bæst í hóp Reynismanna. Það em Sig- urður Valur Ámason, sem lék með Hetti í fyrra og þar áður Víði, og Kristján Jóhannsson frá Keflavík. -GH Sigur á írum íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik sigraði stöllur sínar frá írlandi, 72-61, í vináttu- landsleik sem fram fór á írlandi í gærkvöld og var þetta jafn- framt í fyrsta skipti sem ísland vinnur sigur á fmm í kvenna- flokki. íslensku stelpumar léku vel, þær höfðu yfirhöndina allan leikinn og voru vel að sigrinum komnar. Staðan í hálfleik var 35-33. Erla Reynisdóttir var stiga- hæst með 18 stig, Anna María Sveinsdóttir var meö 14 og þær Bima Valgarðsdóttir og Anna Dís Sveinbjörnsdóttir 11 hvor. -GH Handbolti: Jóhann og Atli til KFUM Bræðumir Jóhann og Atli Þór Samúelssynir hafa ákveðið að ganga til liðs við danska hand- knattleiksliðið Álaborg KFUM sem leikur í 2. deild. Jóhann lék hér áður fyrr með Aftureldingu en á síðasta leik- tímabili var hann í Danmörku og lék með Bjærringbro. Atli Þór var einn besti leikmaður Þórs- ara í 2. deildinni sl. vetur og er vemlega slæmt fyrir Þórsara að missa hann. Þjálfari KFUM er Jan Larsen sem er Akureyringum að góðu kunnur en hann hefur þjálfað bæði KA og Þór. Þriöji íslendingurinn mun koma til með að leika með Ála- borg KFUM á næstu leiktíð. Það er markvörðurinn Gunnar Er- lingsson. Hann var hér heima leikmað- ur með Stjömunni í Garðabæ en hefúr leikið með KFUM síðustu tvö árin. -SK Sary Payton lék frábærlega með Seattle gegn Houston í nótt og er hér í slag við Mario Elie og Hakeem Olajuwon. Símamynd Reuter Úrslitakeppni NBA í nótt: Seattle jafnaði - Gary Payton tryggði sigurinn gegn Houston, 99-96 Seattle jafnaði í nótt metin gegn Houston, 3-3, í einvígi liðanna í undan- irslitum vesturdeildar NBA. Seattle sigraði á heimavelli sínum, 99-96, og pað ræðst því í Houston annað kvöld í sjöunda og síðasta leiknum hvort lið- inna mætir Utah í úrslitum vestan negin. Seattle komst í 30-13 með frábærum eik í fyrsta leikhluta og hafði góða for- /stu lengst af. Houston minnkaði mun- inn í fjögur stig þegar hálf þriðja min- úta var eftir og síðan i 95-93 hálfri mín- útu fyrir leikslok. Þegar 12 sekúndur voru eftir skoraði Gary Payton, besti maður vallarins, glæsilega körfu og tryggði Seattle sigurinn. „Þetta gerði hann á stórkostlegan hátt, Payton er stórkostlegur leikmað- ur. Sennilega er hann besti skotbak- vörðurinn í deildinni,“ sagði Rudy Tomjanovich, þjálfari Houston. Payton átti 13 stoðsendingar og tók 8 fráköst, auk þess sem hann stal boltanum 5 sinnum. „Við vinnum á laugardag. Annað hef ég ekki að segja,“ sagði Charles Barkley, leikmaður Houston. Stigahæstir Seattle: Kemp 22, Payton 19, Hawkins 16, Schrempf 14, Cummings 14. Stigahæstir Houston: Olajuwon 30, Barkley 20, Elie 18, Drexler 9. -VS Einherji dregur sig úr keppni 3. deildar lið Einherja frá Vopna- firði hefur dregið sig úr keppni i sum- ar sökum þess að ekki er til mann- skapur til að tefla fram liði. Einherji lék í 2. deild lengst af frá 1982 til 1989 en síðan þá hefur liðið lengstum leik- ið í neðstu deild. „Við stóðum hreinlega frammi fyr- ir því að eiga ekki mannskap í lið. Það hafa strákar verið að fara í burtu frá okkur, ýmist vegna vinnu, skóla- göngu, og eins hafa þeir farið í önnur lið. Síðan hafa leikmenn, sem eru hér á staðnum, ekki séð sér fært að æfa vegna atvinnu sinnar. Þetta er hörmulegt ástand að eiga ekki karla- lið í knattspyrnu og um leið ekki gott fyrir bæinn sem slíkan,“ sagði Sigrið- ur Garöarsdóttir, formaður Einherja, í samtali við DV í gær. „Við hefðum þurft 5-6 aðkomu- menn til að eiga í lið en höfðum ekki efni á þvi. Það var virkilega erfið ákvörð að tilkynna KSÍ það að Ein- herji þyrfti að draga þátttöku sína á íslandsmótinu til baka. Við reyndum allt hvað við gátum en því miður varð ekki komist hjá þessari ákvörðun. Það er alveg ljóst að það þarf að gera eitthvað róttækt í málunum og við verðum hreinlega að fá okkar menn heim aftur. Það verður steöit að því að vera með lið næsta sumar,“ sagði Sigríður við DV. -JKS Körfubolti: Ermolinski og Bow í fyrsta sinn með landsliðinu Jónatan Bow og Alexander Ermolinski leika sína fyrstu landsleiki með íslenska landslið- inu í körfuknattleik um helgina þegar íslendingar og Norðmenn leika tvo vináttuleiki ytra. Jón Kr. Gíslason landsliðsþjálfari hefur valið 12 manna landsliðs- hóp sem er þannig skipaður: Falur Harðarson ...Keflavik Eiríkur Önundarson.......ÍR Hjörtur Harðarson...Lindsey Helgi J. Guðfinnsson .... Grindavík Herbert Amarson.......Donar Teitur Örlygsson...Njarðvik Albert Óskarsson...Keflavík Sigfús Gizurarson....Haukum Pétiu- Ingvarsson....Haukum Alaxnder Ermolinski .....lA Jónatan Bow..............KR Guðmundur Bragason . . . Hamburg -GH Handbolti: Norðmaður til Hauka? Svo getur farið að norskur leikmaður gangi í raðir 1. deild- ar liðs Hauka i handknattleik fyrir næsta tímabil. Leikmaður- inn, sem spilar með Bodö í Nor- egi, var hjá Haukunum um síð- ustu helgi og æfði með liðinu. „Við erum svona að skoða þessi máli og það getur vel verið að hann gangi til liðs við okkur fyrir næsta keppnistímabil. Þetta er ungur örvhentur strák- ur sem Sigurður þekkir til en hann lék undir hans stjóm hjá Bodö,“ sagði Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, við DV i gær. Haukar hafa sem kunnugt er haft erlendan leikmann í sínum herbúðum undanfarin ár, Tékk- ann Petr Baumruk, en hann hef- ur nú fengið íslenskt ríkisfang og það gerir Haukunum kleift að fá leikmann erlendis frá. Rúnar Sigtryggsson hefur tek- ið þá ákvörðun að leika áfram með Haukunum en hann hafn- aði tilboði frá norska liðinu Drammen á dögunum. Haukar halda því sama mann- skap en liðið hefur endurheimt Einar Jónsson sem leikið hefur með Gróttunni undirfarin tvö ár. -GH Knattspyrma: Juventus nær titlinum Juventus steig stórt skref í átt að ítalska meistaratitlinum í knattspymu í gær. Liðið skellti Piacenza, 4-1, og á sama tíma gerðu aðalkeppinautar þeirra í Parma jafntefli gegn AC Milan. Christian Vieri skoraði tvö marka Juventus og þeir Zinedi- ne Zidane og Vladimir Jugovic skoruðu sitt markið hvor. Parma náði forystu gegn AC Milan strax á 6. mínútu þegar Enrico Chiesa skoraði en Demetrio Al- bertini jafnaði í síðari hálfleik með marki úr vítaspymu. Parma-AC Milan..........1-1 Atalanta-Roma ..........4-1 Inter-Reggiana..........3-1 Lazio-Napoli ...........3-2 Perugia-Bologna ........5-1 Juventus-Piacenza.......4-1 Udinese-Verona..........3-0 Vicenza-Sampdoria.......1-1 Juventus er með 62 stig, Parma 56, Inter 54, Lazio 50, Udi- nese 48, Bologna 47, Sampdoria 46. -GH Þorsteinn Þorvaldsson, formaður knattspyrnudeildar Leifturs: „Mjög óhressir" „Við ætlum að liggja yfir þess- ari staðreynd í róglegheitunum. Því er hins vegar ekki að leyna að við erum mjög óhressir með mála- lyktir. Það er eins og það sama gangi ekki yfir alla þegar umsókn- ir um íslenskan ríkisborgararétt er tekin fyrir. Milan Stefán Jankovic hjá Grindvíkingum kom til landsins á sama tíma Hajrudin Cardaklija og hefur sá fyrmefndi þegar fengið ríkisborgararétt. Við töldum okkur vera með upplýsing- ar í höndunum sem sögðu að allar líkur væru á því að Cardaklija ööl- aðist íslenskan ríkisborgararétt. Annað kom í ljós og það kom okk- ur í opna skjöldu," sagði Þor- steinn Þorvaldsson, formaður knattspymudeildar Leifturs, við DV í gær. Eins og fram hefur komið kom í ljós i vikunni að Cardaklija fengi ekki ríkisborgararétt að þessu sinni sem hann sóttist eftir. Leift- ursmenn em með þrjá útlendinga á sínum snærum en þeir mega einungis tefla tveimur þeirra fram í hverjum leik. Hinir tveir em Rastislav Lazorik og Slobodan Milisic. Leiftursmenn vom búnir að sjá fyrir sér að geta notað þá alla ef Caradaklija hefði fengið ís- lenskan ríkisborgararétt. Cardaklija hefur verið hér á landi í fimm og hálft ár en til að fá ríkisborgararéttinn þurfa erlendir borgarar aö vera búnir að dvelja á íslandi í sjö ár. -JKS Leó áfram hjá KA Leó Örn Þorleifsson, línumaðurinn snjalli hjá KA, undirritaði í gær- kvöld nýjan 3ja ára samning viö félagið. Samingur Leós við KA rann út eftir íslandsmótiö og lengi vel leit út fyrir að hann myndi yfirgefa félag- ið. Nokkur 1. deildar lið höfðu sett sig í samband við hann, þar á meðal Afturelding og HK. „Lengi vel var ég ég báðum áttum. Það stóð til aö ég færi í skóla í Reykjavík en nú hef ég ákveðið að fara í rekstrarhagfræði hér á Akur- eyri. Það hefði orðið mjög erfitt fyrir mig að yfirgefa KA eftir allt sem á undan er gengið. Auðvitað var freistandi að breyta til en maður veröur að vera trúr sínum mönnum þegar mest á reynir,“ sagði Leó í samtali við DV í gærkvöld. _____ „Nú munum við setja stefnuna á að kýla upp gott lið aftur. Við emm með fullt af góðum strákum og ég hef trú að okkur eigi eftir að berast liðstyrkur enda ætlum við ekki að láta titilinn af hendi svo glatt“ -GH BfsbofgíúrsBt DV; Sviþjóð: Elfsborg, lið Kristjáns Jónssonar, tryggði sér í gærkvöld sæti í úrslita- leik sænsku bikarkeppninnar i knattspymu með þvi að bera sigur- orð af Gevle, 3-0, í undanúrslitun- um. Kristján lék allan tímann með Elfsboi-g og átti mjög góðan leik í vöminni Andstæðingar Elfsborg í úrslita- leiknum 29. maí verða AIK en þeir lögðu Örgryte í mjög slökum leik, 6-5, í vítaspymukeppni eftir að stað- an hafði verið markalaus. Rúnar skoraði úr spymu sinni en átti slak- an leik eins og felagar hans. -EH f Það fer frekar lítið fyrir grasvellinum á Ólafsfirði þessa dagana eins og sést á þessari mynd. Afleitt tíðarfar undanfarið hefur gert þaö að verkum að leikur Leifturs og ÍA, sem fara átti fram 22. maí, hefur verið færður á heimavöll Skagamanna. DV-mynd HJ, Ólafsfirði Heimavöllur Leifturs undir hvitri fönninni DV, Ólaísfirði: Grasvöllur Leifturs á Ólafsfirði er enn á kafi undir hvítri fönn þegar aðeins tveir dagar eru i fyrstu umferð íslandsmótsins. 1 gær var ákveðið að færa heimaleik Leifturs gegn ÍA þann 22. maí til Akraness og skyldi engan undra. Líklegt er að fyrsti heimaleikur Leifturs verði ekki fyrr en I 6. umferð um miðjan júní. Nokkrir leikmenn LeJfturs, sem æfðu fyrir sunnar sl. vetur, komu til Ólafsfjarðar sl. þriðjudag. Gárungamir töluöu um að veita þeim áfallahjálp er þeir komu úr sólskininu fyrir sunnan í vetrarríkið á Ólafsfirði. -HJ „Ekki á leið til Eyjamanna“ „Ég hef heyrt af þessum orðrómi en það er ekki flugufót- ur fyrir þessu," sagði Einar Gunnar Sigurðsson, handknatt- leiksmaður í Aftureldingu við DV í gær. „Ég hef ekki heyrt í neinum Eyjamanni og yrði fljótur að neita þeim ef þeir hefðu áhuga. Ég er samningsbundinn Aftur- eldingu og með liðinu ætla ég að leika næsta vetur,“ sagði Einar. Knattspyrnufélag ÍA auglýsir: Síðasti frestur til skráningar á Lottó-mót 7. flokks og Pepsí-mót 6. flokks er 20. maí. Lottó-mótið fer fram 18.-20. júií og Pepsí-mótið 15.-17. ágúst. Staðfestingargjald er kr. 10.000 og leggist inn á reikning í íslandsbanka Akranesi (552 - 26 - 1221). ■k* Draumalið DV Frestur til að skila draumaliðum rennur út á miðnætti í kvöld. Lið sem berast eftir það ná ekki að vera með í leiknum í sumar. Keppni í úrvalsdeildinni í knattspymu hefst á mánudagskvöldið. Alla helgina verður unnið við skráningu draumaliðanna og stefnt að því að ljúka því áður en leikirnir hefjast. Takist það, geta þátttakendur hringt í þjónustusíma draumaliðsins, 904-1015, og heyrt hvernig liði þeirra heftn vegnað í fyrstu umferðinni. Tilvísunamúmer liðanna eru notuð til að fá upplýsingar um gengi þeirra í þjónustusímanum. 02905 Klaufamir 02906 ÓttarrfráKolbeinsey 02907 Hljómsyn FC 2 02908 Killer Ármy 02909 Eric Cantona MUFC 02920 Ellefu 02922 Sýruhaus - 600 02923 Hænsnahirðirinn 02924 Spice Guy 02925 Meistaravellir 02926 Gunner-Trí 02927 Scandal Utd 02928 Balka 02929 Dössi 02930 Hreiðar Cantona 02932 Þruma 02933 Klósettkaíaramir 11 02934 HÞH nr.l 02935 Mafla Vestm.eyja 02936 SÓK 02937 Ó-liðið 02938 Rannvá FC 02939 Harkan sex 02940 Döddi pjúramassi 02942 Back to basics 02943 Vamarmúrinn 02944 María Björk 02945 Stinuliðið 02946 Dennis Bergkamp og nallarnir 02947 Ungmennafélag Langnesinga 02948 Skaftanovic Utd 02949 Fitukeppimir FC 02950 Tunga II 02952 Pop Mart 02953 Sverrir Teknó 02954 Molenaar 02955 Ronaldo-Patró 02956 Ágúst berhenti 02957 Glaumur og gleði 02958 Brian Laudrup 02959 Pottormur 02960 Chesterfield II 02962IIUtd 02963 Blackman 02964 Liverpool FC the Kop 02965 Foreign Gunners 02966 Tjarnarbúar 02967 PALLI PÚKÓ 02968 LFC 02969 Eðalval II 02970 Bjartur United 02972 Litningatækni ehf. 02973 Vargurinn 02974 Gulleggiö 02975 Corvus Corax 02976 FC Framtíðin 02977 Methusalem 02978 Flugfiskur United 02979 Meddi FC 02980 1+2 = 3 02982 Törlin 02983 Draumalið DV 02984 Steinþursar 02985 Emley 02986 Freyr Pet 02987 FC Freyr 02988 Atlanta 02989 Jaxlaranir 02990 Gull-Egill 02992 Spilakvöld aldraðra 02993 Yoda Gimp!!! 02994 Þær bestu í bænum? Maarud 02995 Carlsberg 02996 Das Harem 02997 E1 Cid 397 02998 Binni United FC 02999 Amigos United 03000 Dýri 2 03002 Solskjær Team 03003 Algjört pramp 03004 Toppurinn ÞBS 03005 Spark 03006 BHV 03007 Fiskibollurnar 03008 HA JEEE 03009 Skeggaparnir 03020 Allý FC 03022 GHF 03023 Elvis the King! 03024 FC Lee Bowyer 03025 Mark Wright Utd 03026 Alfa Beta 03027 Lilli loftpúði 03028 Síldarsmugan 03029 Miðjan hún á að vera góð 03030 Kóngamir ÁÁ 03032 Gullit FC 03033 Rufaló fyrsti 03034 Kalifomia 03035 Lú United 03036 Scania meistarar 03037 Vestri 03038 Órækja FC 03039 Spurs 03040 Spurs 1 03042 OB-1 03043 Tilboö 03044 Jón Júlíus Karlss. 03045 Korpa 03046 Pílukast hreyfihamlaðra 03047 Liverpool aular!!! 03048 Toppar 03049 Alli Búggí Tonight 03050 Huginn Fellum 03052 The Little Giant 03053 The White Feather 03054 Emmo 03055 Lauga’s 03056 Lélega liðið frá Dalvík 03057 Feðgamir EA 03058 Powerfood no.9 03059 Le Saux vs Batty 03060 FC Hunchbag Utd 03062 Stjömulið Bigga Blomm 03063 Rósin 03064 Eyjar I 03065 Eyjar II 03066 Playboy’s 03067 Harðir naglar 03068 Kalli melóna 03069 Bats out of Hefl 03070 Vamaliðið Ice 03072 Litla Arsenal 03073 Vamaliðið Arsenal 03074 Draumaprinsamir 03075 í'ramherjarnir 03076 Þrennan 03077 Miðherjarnir 03078 Hlunkamir 03079 Grímur Geirdal 03080 Grímur Geirdal 2 03082 Litlu djöflamir 03083 Vélaliðið 03084 Staður FC 03085 Stóm djöflamir 03086 Judge FC 03087 Skagamenn 03088 Skagamenn 2 03089 Erlendir 03090 ÍA 4.U.2. 03092 FOG 03093 Sléttanes ÍS 808 03094 Halastjarnan 03095 FC Ýmir 03096 FCK 3 03097 Þorbrandur 03098 Líkþorn á stóratá 03099 Klikkaður tarfur 03200 Ólsari I 03202 Ólsari fi 03203 Steini og Olli 03204 Saxi læknir 03205 Stefnir hátt 03206 Fitubollumar HJ 03207 Sveppimir 03208 Úlfarnir HS 03209 A2 TRU 03220 J.K.S. 03222 ÖCÍ 03223 Thunder Boy 03224 Þrumufleygamir 03225 BG & Ingibjörg 03226 Snjótittlingamir 03227 Ó Jósep Jósep 03228 Urðarkettir 03229 Everton FC 03230 Hlynur Vals 03232 Samveldiö 03233 Friday United 03234 Brad Pitt 03235 Töffari McAteer 03236 Sæbbi besti 03237 Efnilegir 03238 Maldini 03239 Múfasa BDJ 03240 Kolmuni 03242 Andrew 03243 CFC 03244 Sheff.Utd 03245 Crystal Palace 03246 Stoke 03247 Bolton W. 03248 Guflauga 03249 Létt og laggott 03250 Smjörvi 03252 WBA Best 03253 FC Yugoslavia’97 03254 FC Ólafsvík 03255 Tólf ruddar 03256 Samba 03257 Siggi Scheving sætastur 03258 Arsenal stúlka 03259 Addari 03260 Kjallaraboflumar 03262 Finni Cats 03263 Logi 03264 Van gihe 03265 Rebekka Utd 03266 Ólafia Utd 03267 Sony 03268 Ilsig 03269 11 gleðipinnar 03270 Sara Rut 03272 GT Fan’s 03273 Logar 03274 Waterproof Pax: 550-5020 Netfang: dvritst@centrum.is 03275 Stars Utd 03276 Blái tuminn 03277 Rjúpan 03278 Oktan United 03279 Lukkustrákar 03280 Wrighty & Bergy 03282 Hei Kafli 03283 RS 44 03284 Tofli Repp 03285 Jón miðskipsmaöur 03286 Endurnar 03287 Davíð Ólafur Ragnar Grímsson 03288 Fimman 03289 Leikmaður nr.13 03290 Sjö Samúræjar 03292 Neptúnus 03293 Stress 03294 Kris FC 03295 Ronaldo SMH 03296 Livrarpoflur KH 03297 Haukar FC 03298 Vamarliðið GJV 03299 BH og Ingibjörg 03300 Lukkutröflin 03302 Töffstöff 03303 Þórósólóliðið 03304 Gói spreU 03305 Bondi 03306 Ajax AFC 03307 Leeds United RHG 03308 Guðni Rúnar Vals. 03309 Robbie Fowler nr.9 03320 Babar fflakonungur 03322 Viggó Tinnitus 03323 HG1960 03324 Hinn ferski en þó rólegi 03325 Einholt 03326 GSM 03327 Uglan United 03328 FC Skerðingsstaðir 03329 Græna þruman 03330 Knattspyrnufélagið Vindbelgir 03332 Ármann KR 03333 Freyja GK 03334 FC Sjón 03335 Kurri Utd 03336 GuUpool 03337 Kurri Cantona 03338 Númi Utd 97 03339 Hosenpaffer 03340 Ég þekki Frey 03342 Bossa Blossar 03343 Hansa Rostock 03344 Hrossi geðveiki 03345 Kllinsi 03346 Eraser 03347 Snókur 03348 Holtakjúklingar 03349 Múfasa SVG 03350 Norðurlanda- meistarinn AS 03352 Dolli Utd 03353 Nælonsokkar 03354 Gremlings 1 03355 Gremlings 2 03356 Þorskamir 03357 Saltfiskur HT 03358 Sævarsson 03359 Schmidt FC 03360 Háberg GK 299 03362 Westwood 03363 Freezer 03364 Þorsteinn Trausta. 03365 Uppsalir 03366 Sigurður Wright 03367 Siguröur Bergkamp 03368 BUasalan 03369 Sigurður Seaman 03370 Ester Torfa 007 03372 Elva Megababe 03373 Meistarar GS 03374 Andrea 03375 Nossláp Lláp 03376 Umbro Team 03377 Sun, Sea, Sex og Cerveza 03378 Dimmblá 03379 Grindavíkurskóli 03380 Simmi 03382 AFC 03383 50-karlar sme Ólögleg lið: Þossi Framari, Steini Stuð, Spark n, Captain Morgan, HÞH nr.2, LiverPool Utd, Hring- ormar, Jaxlamir NH, Gömbó United, Dóri-E, Saints, Gummi Keane, Eldhúsþrif Ólæsileg lið á faxi: Hopeless No Way Virgins Birting á skráöum draumaliðum held- ur áfram í helgar- blaði DV. Gífurleg- ur fjöldi liða bíður birtingar. !

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.