Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Blaðsíða 22
34
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1997
Afmæli_______________
Pétur Pétursson
Pétur Pétursson, fyrrv. vagn-
stjóri hjá SVR, Hraunbæ 6, Reykja-
vík, er áttræður í dag.
Starfsferill
Pétur fæddist við Grettisgötuna í
Reykjavik og ólst þar upp. Hann
var í Miðbæjarskólanum og síðan í
Austurbæjarskólanum er hann hóf
starfsemi sína og stundaði síðan
gagnfræðanám í Ingimarsskóla við
Lindargötu.
Pétur stundaði sjómennsku
framan af starfsævinni, í sextán ár,
einkum hjá Ríkisskipum og Land-
helgisgæslunni.
Pétur kom í land haustið 1956.
Hann hóf störf sem vagnstjóri hjá
SVR 1957 og starfaði þar síðan þar
til hann hætti störfum fyrir aldurs
sakir.
Fjölskylda
Pétur kvæntist 16.7. 1949 Sigríði
Skarphéðinsdóttur, f. 3.7. 1923, hús-
móður frá Dagverðarnesi í Skorra-
dal. Hún er dóttir Skarphéðins
Magnússonar og Kristín-
ar Kristjánsdóttur, bú-
enda í Dagverðarnesi.
Sonur Péturs og fyrri
konu hans, Huldu Ólafs-
dóttur, er Steingrímur
Guðni Pétin-sson, f. 12.11.
1942, deildarverkstjóri
hjá Pósti og síma en
kona hans er Sigríður
Jónsdóttir og á hann
fjögur böm.
Böm Péturs og Sigríð-
ar em Hulda, f. 18.8.
1949, skrifstofumaður hjá
Eurocard, búsett í Reykjavík, en
maður hennar er Guðmundar Eg-
ilsson rafvirki og eiga þau þrjár
dætur; Skarphéðinn, f. 1.4. 1951,
refabóndi á Hrísum við Dalvík, en
kona hans er Anna Baldvina Jó-
hannsdóttir, húsfreyja og kennari,
og eiga þau fjögur böm; Guðrún, f.
7.3. 1954, kennari, búsett í Hafnar-
firði en maður hennar er Bjarni
Guðmundsson og á hún tvær dætur
frá fyrra hjónabandi; Pétur Hans, f.
16.1. 1960, húsasmiður, búsettur í
Kópavogi en kona hans er Laufey
Jónsdóttir húsmóðir og
eiga þau tvö böm; Krist-
ín, f. 26.2. 1963, garö-
yrkjufræðingur, búsett í
Reykjavík en maður
hennar er Þorsteinn
Sveinsson rafeindavirki
og eiga þau fjögur börn.
Alsystir Péturs var Unn-
ur Pétursdóttir, f. 29.10.
1915, nú látin, húsmóðir
í Reykjavík.
Háiíbræður Péturs, sam-
feðra: Gunnar Pétursson,
lengst af skrifstofumaður
hjá Eimskipafélagi íslands; Ásgeir
Pétursson, f. 2.8. 1930, fórst i flug-
slysinu á Sri Lanka 15.11.1978, yfir-
flugstjóri hjá Loftleiðum og síðan
Flugleiðum.
Foreldrar Péturs voru Pétur
Hansson, f. 29.10.1886, d. 24.10.1956,
verkstjóri í Reykjavík, og k.h., Guð-
rún Steingrímsdóttir, en hún lést
1924, húsmóðir.
Ætt
Pétur var sonur Hans frá
Haukatungu, bróður Páls, langafa
Megasar. Annar bróðir Hans var
Jón, langafi Jóns, föður Bjarna
Braga aðstoðarseðlabankastjóra,
og langafa Einvarðs, foður Hall-
varðs ríkissaksóknara og Jón-
atans, föður Halldórs, forstjóra
Landsvirkjunar. Systir Hans var
Oddný, amma Helga Ingvarssonar,
yfirlæknis á Vífilsstöðum, föður
Ingvars stórkaupmanns, föður Júl-
íusar Vífils, forstjóra og söngvara,
en systir Helga læknis var Soffia,
amma Sveinbjöms Baldvinssonar
rithöfundar. Hans var sonur Jóns,
dýrðarsöngs í Haukatungu, Páls-
sonar. Móðir Péturs verkstjóra var
Vilborg Pétursdóttir, systir Þórðar
í Oddgeirsbæ við Bræðraborgar-
stíg.
Guðrún var dóttir Steingríms,
steinsmiðs í Reykjavík, Jónssonar,
og Guðnýjar Jónsdóttur sem ættuð
var af Vatnsleysuströndinni.
Pétur og Sigríður taka á móti
gestum í félagsmiðstöð aldraðra aö
Hraunbæ 105, Reykjavík, í dag, frá
kl. 19.00.
Pétur Pétursson.
Lóa Jónsdóttir
Sigm-laug Lóa Jónsdóttir húsmóð-
ir, Grundargötu 10, Siglufirði, er
sjötug í dag.
Starfsferill
Lóa fæddist á Siglufirði og ólst
þar upp. Hún vann í síld á Siglufirði
á sínum yngri árum. Eftir að síldin
hætti að veiðast lærði Lóa bókband.
Hún vann síðan við bókband hjá
Siglufjarðarprentsmiðju í fimmtán
ár, jafnhliða heimilisstörfunum, frá
því á miðju sumri og fram að ára-
mótum.
Lóa hefur sinnt ýmsum félags-
málum um árabil. Hún hefur starf-
að í slysavarnafélaginu Vöm, í
kvenfélaginu Von, sem sinnt hefúr
ýmsum líknarmálum, er einn stofn-
enda kvenfélags Sjúkrahúss Siglu-
fjarðar, einn af stofnendum Félags
eldri borgara á Siglufirði
og sat í stjóm þess í tíu
ár, þar af þrjú ár ritari og
í sex ár varaformaður en
hún var leiðbeinandi í
föndri á vegum þess í
þrjá vetur. Þá hefur hún
starfað í Sjálfsbjörg, fé-
lagi lamaðra og fatlaðra á
Siglufirði, frá stofnun
1958.
Aðaláhugamál Lóu hef-
ur verið hannyrðir og
fóndur.
Fjölskylda
Lóa giftist 7.8. 1944 Jóhanni Sæ-
valdi Sigurðssyni, f. að Dæli í Fljót-
um 22.10. 1922, vélvirkja. Hann er
sonur Sigurðar Ásgrímssonar,
bónda í Dæli, og k.h., Jóhönnu Lo-
vísu Gísladóttur hús-
freyju.
Synir Lóu og Jóhanns
era Njörður Sæberg, f.
4.4. 1945, múrarameistari
á Siglufirði, kvæntur
Björgu Einarsdóttur hús-
móður og eru dætur
þeirra Eydís Heiða, f.
13.12. 1969, Sigurlaug Sæ-
unn, f. 21.11. 1971 og Dag-
björt Ósk, f. 18.12. 1983;
Kristján Jóhann, f. 21.5.
1949, myndmenntakenn-
ari við Myndlistaskólann
á Akureyri og eru dætur hans Krist-
ín Björg, f. 17.5.1972, Jóhanna Sara,
f. 22.2. 1976, Helga Rakel, f. 14.9.
1977, og Alma Rut, f. 23.3. 1979; Við-
ar Bergþór, f. 29.4. 1955, vélstjóri og
vélvirkjameistari í Reykjavík,
ókvæntur og bamlaus.
Systkini Lóu; Sæmundur, lengst
af við bátasmíðar á Siglufirði;
Hulda, húsmóðir á Siglufirði; Bára,
nú látin, húsmóðir á Sauðárkróki;
Ægir, nú látinn, sjómaður og verka-
maður á Siglufirði; Gústaf, nú lát-
inn, verkamaður á Akureyri; Lauf-
ey Alda, dó í bamæsku; Björgvin
Dalmann, hljómlistarmaður og mat-
reiðslumaður á Siglufirði; Kristín
Alda, nú látin, húsmóðir í Hafnar-
firði; Páll, dó í barnæsku; Erling
Þór, vélvirkjameistari á Siglufirði;
Edda Magnea, húsmóðir í Borgar-
nesi; drengur, dó óskírður.
Foreldrar Lóu vora Jón Krist-
jánsson, f. 21.4. 1890, d. 1969, vél-
gæslumaður við ljósastöðina á
Siglufirði, og k.h„ Stefanía Guðrún
Stefánsdóttir, f. 14.7. 1890, d. 1.5.
1936, húsmóðir.
Lóa Jónsdóttir.
Aðalsteinn Elíasson
Starfsferill
Aðalsteinn fæddist í
Reykjavík og ólst þar upp.
Hann stundaði nám við
Iðnskólann í Reykjavík og
lauk þaðan prófum 1978,
lærði vélvirkjun hjá Vél-
smiðju Sigurðar V. Gunn-
arssonar, lauk sveinsprófi i
vélvirkjun 1979 og öðlaðist
meistararéttindi 1987.
Aðalsteinn starfaði hjá Vélsmiðju
Sigurðar V. Gunnarssonar að loknu
sveinsprófi og fram í janúar 1997 en
Fjölskylda
Eiginkona Aðalsteins
er Helga Sigurðardóttir,
f. 21.5. 1965, húsmóður.
Hún er dóttir Sigurðar
V. Ólafssonar, sjó-
manns og verkamanns í
Reykjavík, og Bára
Norðfjörð Guðmunds-
dóttur, húsmóður og fyrrv. gæslu-
konu.
Dóttir Helgu og stjúpdóttir Aðal-
steins er Guðrún Ósk Stefánsdóttir,
f. 13.11.1985.
Dætur Aðalsteins og Helgu eru
Heiðdís Helga AÖ£dsteinsdóttir, f.
16.5. 1988; Heiðrún Eva Aðalsteins-
dóttir, f. 3.5. 1993.
Systkini Aðalsteins era Hallfríð-
ur F. Elíasdóttir, f. 12.3.1943, starfs-
maður við aðhlynningu, búsett í
Reykjavík; Ólöf G. Elíasdóttir, f.
1.11. 1946, húsmóðir í Reykjavík;
Jenný S. Elíasdóttir, f. 19.1. 1948,
húsmóðir í Reykjavík; Elías Elías-
son, f. 21.8. 1949, blikksmiður í
Reykjavik; Kristján S. Elíasson, f.
16.12.1950, verkamaður í Reykjavík;
Jens Elíasson, f. 29.11. 1953, verka-
maður í Reykjavík; Margrét Elias-
dóttir, f. 1.4. 1959, húsmóðir í
Reykjavík; Marína Elíasdóttir, f. 9.7.
1960, húsmóðir í Reykjavík; Þóra
Eyland, f. 17.3. 1945, búsett á Spáni.
Foreldrar Aöalsteins eru Elías
Sigurjónsson, f. 23.5. 1922, fyrrv.
verkamaður í Reykjavík, og k.h.,
Sigrún Finnsdóttir, f. 19.1.1920, hús-
móðir.
Ætt
Elías er sonur Sigurjóns frá
Torfalæk Jóhannessonar og Ólafar
G. Elíasdóttur frá Laugalandi í
Nauteyrarhreppi.
Sigrún er dóttir Finns V. Indriða-
sonar frá Hömrum i Reykjadal í
Suður-Þingeyjarsýslu og Hallfríðar
Sigurbjörnsdóttur frá Helgastöðiun
í Reykjadal.
Aðalsteinn Elíasson vél-
virkjameistari, Laufengi 22,
Reykjavík, er fertugur í dag.
hóf þá sjálfstæðan at-
vinnurekstur í jámiön-
aði sem hann starfræk-
ir nú.
Aðalsteinn Elíasson.
Ósk Helga Jónsdóttir
Ósk Helga Jónsdóttir, Völvufelli
19, Reykjavík, er fertug í dag.
Starfsferill
Ósk Helga fæddist í Keflavík og
ólst þar upp. Hún stundaði nám
við Bamaskóla Keflavíkur.
Ósk Helga starfaði við frystihús-
ið Keflavík hf. frá því á unglingsár-
unum og um árabil. Þá starfaði
hún í Hampiðjunni á áranum
1986-95.
Fjölskylda
Stjúpsonur Óskar Helgu er Frið-
þór Viborg Grétarsson, f. 9.9. 1990.
Systkini Óskar Helgu: Sigríður
Jónsdóttir, f. 9.7. 1938, húsmóðir í
Keflavík; Gunnar Jónas Jónsson, f.
3.3. 1947, d. 30.9. 1975; Sólrún Odd-
ný Jónsdóttir, f. 19.11. 1948, verka-
kona og húsmóðir í Kópavogi;
Benedikt Jónsson, f. 9.4. 1957,
verkamaður í Keflavík; Marteinn
Jónsson, f. 27.6. 1952, starfsmaður
hjá Hreint
hf. í Kópa-
vogi.
Foreldrar
Óskar Helgu
vora Jón
Benedikts-
son, f. 8.12.
1914, d. 9.2.
1975, Sjó-
maður í
Keflavík, og
Ósk Helga Jónsdóttir. Marta Hólm-
kelsdóttir, f.
6.8. 1916, d.
31.12. 1987, húsmóðir og ræstinga-
kona á Keflavíkurflugvelli.
DV
Til hamingju
með afmælið
16. maí
80 ára____________
Kristbjörg Gunnarsdóttir,
Austurbrún 2, Reykjavík.
Sigurður Guðmundsson,
Aflagranda 40, Reykjavik.
70 ára
Bára Bjömsdóttir,
Hraunhvammi 4, Hafnarfirði.
Alda Ólafsdóttir,
Seljalandsvegi 8, ísafirði.
Halldóra Gunnlaugsdóttir,
Tjamarlundi 7F, Akureyri.
Bjarney Jónsdóttir,
Sigtúni 43, Reykjavík.
60 ára
Helgi Gislason,
Garöabraut 20, Akranesi.
50 ára
Magni Sigurjón Jónsson,
Heiðarási 12, Reykjavík.
Gunnar Ingimarsson,
Hlíðarbyggð 42, Garðabæ.
Dagbjört Friðriksdóttir,
Grenigrund 28, Akranesi.
Þóra Jakobsdóttir,
Engjaseli 52, Reykjavík.
Margrét Ólafsdóttir,
Efri-Steinsmýri, Skaftár-
hreppi.
Trausti Jónsson,
Vesturbergi 80, Reykjavík,
verður fimmtugur á morgun.
Eiginkona hans er Hrönn Har-
aldsdóttir.
Þau taka á móti gestum í veit-
ingasalnum Ásbyrgi á Hótel
íslandi, á afmælisdaginn kl.
17.00-20.00.
40 ára
Ágúst Birgisson,
Lálandi 9, Reykjavík.
Ásta Magnea Sigmarsdóttir,
Sporðagrunni 2, Reykjavík.
Gísli Þorsteinsson,
Skólagerði 10, Kópavogi.
Karl Ásgrfmur Halldórsson,
Dalsgerði 5B, Akureyri.
Guðrún Lilja Bjarnadóttir,
Múlakoti I, Skaftárhreppi.
Ursula Siegle,
Skólavegi 5, Hnífsdal.
Stefán Auðunn Stefánsson,
Kögurseli 46, Reykjavík.
Helga Haraldsdóttir,
Fagrahjalla 3, Kópavogi.
staðgreiðslu- "
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
550 5000