Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1997, Page 11
FÖSTUDAGUR 16. MAÍ1997
n
- *;
tyndbönd
25
The Long Kiss Goodnight
Kennslukonan
leynir á sér
sem Renny Harlin framleiddi en frumraun
hans í framleiðendahlutverkinu var Rambling
Rose. Á dagskrá hjá The Forge eru m.a. vís-
indatryllirinn Exit Zero sem hann mun einnig
leikstýra, The Politician’s Wife með Geenu
Davis í aðalhlutverki og miðalda-
tryllirinn God’s Teeth. Renny Harl-
in komst á kort-
ið sem
stjóri með
Nightmare
on Elm
Street 4:
Dream
Master og
fylgdi
henni eftir
með Die
Hard 2: Die
Harder og
Clifíhan-
ger, áður
en hann
gerði Cutt-
hroat Island
972Geena Davis og Samuel L. Jackson eru á
flótta í The Long Kiss Goodnight. Á innfelldu
myndinni er leikstjórinn, Renny Harlin.
með konu sinni. Eiginkona hans, Geena Dav-
is, fékk óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í
The Accidental Tourist og var tilnefnd fyrir
leik sinn í Thelma and Louise. Þá hefur hún
hlotið Golden Globe tilnefningar fyrir Thelma
and Louise, Speechless og A
League of Their Own. Fyrsta
hlutverk hennar var í Tootsie
og það síðasta á undan The
Long Kiss Goodnight var í
Cutthroat Island. í millitíð-
inni hefur hún m.a. leikið í
The Fly, Beetlejuice, Earth
Girls Are Easy, Quick
Change, Hero og Angie.
Samuel L. Jackson sást
nýlega í A Time to Kill, en
hann hefur notið gríðar-
legra vinsælda síðan hann
lék leigumorðingjann
Jules í Pulp Fiction.
Hann fylgdi aðdá-
unarverðri
frammistöðu
í Pulp
Fiction
eftir
með
hlut-
verkií
stór-
mynd-
inni Die
Hard
with a
Venge-
ance, en
meðal
nýrri
mynda
hans eru
Jungle
Fever (sem
aflaði hon-
um einu
verðlaun-
anna fyrir
besta leik í
aukahlutverki sem nokkurn
tímann hafa verið veitt á kvik-
myndahátíðinni í Cannes),
Kiss of Death, Losing Isiah,
Fresh, The Great White Hype
og nú síðast The Long Kiss
Goodnight. Aðrar myndir með
honum eru m.a. Ragtime, Sea
of Love, Coming to America,
Do the Right Thing, School
Daze, Mo’ Better Blues, Good-
Fellas, Patriot Games, National
Lampoon’s Loaded Weapon 1,
Amos and Andrew og True Ro-
mance. -PJ
Samantha Caine (Geena Davis) er kennslu-
kona sem lifir rólegu og þægilegu úthverfalifi
með elskandi eiginmanni sínum og yndislegri
dóttur. Eina skýið á annars heiðum himni er
minnisleysi hennar en hún þekkir ekki fortíð
sína. Þegar dularfullar persónur úr fortíð
hennar fara að stinga upp kollinum neyðist
hún til að hefja leit að sjálfri sér og fær til
þess aðstoð frá einkaspæjaranum Mitch
Henessey (Samuel L. Jackson). Þegar vopna-
smyglarar og leyniþjónustumenn fara að
blandast í málið kemur í ljós að kennslukon-
an er ekki öll þar sem hún er séð, og upp á yf-
irborðið kemur fyrra lífemi hennar sem
Charly Baltimore, þrautþjálfuð og stórhættu-
leg leyniþjónustukona (og hörkuskutla). Þegar
fyrri persónuleiki hennar brýst upp á yfir-
borðið tekur hún við forystunni og einkaspæj-
arinn lendir í hlutverki meðreiðarsveinsins.
Saman reyna þau að sigrast á fornum óvinum
og reyndar einnig vinum kennslu/leyniþjón-
ustukommnar og koma í veg fyrir hryllilegar
fyrirætlanir þeirra.
Hl mikils ætlast
Leikstjórinn, Renny Harlin, er á þeirri
skoðun að áhorfendur séu orðnir mjög kröfu-
harðir. Gamla brellan að sýna áhættuleikar-
ann úr fjarlægð og fylgja á eftir með nærmynd
af leikaranum gengur ekki í þá lengur. Hann
vill því láta stjömurnar sjáífar framkvæma
sem mest af áhættuatriðunum en á móti kem-
ur tölvutæknin þar sem hægt er að þurrka út
úr myndinni hluti eins og öryggislínur. Geena
Davis fór í strangt likamsþjálfunarprógramm
til að ná nógu vöðvastæltum líkamsburði og
til að þjálfa sig fyrir áhættuleikinn.
Ekki var nóg með að leikararnir þyrftu að
leika eigin áhættuatriði heldur þurftu þeir að
gera það í hörkufrosti. Finninn Renny Harlin
Fjölskyldufyrirtæki
Finnski leikstjórinn og framleiðandinn
Renny Harlin hefur verið á hraðri uppleið í
Hollywood undanfarin ár. í apríl 1994 stofnaði
hann framleiðslufyrirtækið The Forge ásamt
eiginkonu sinni, Geenu Davis. Fyrsta verkefni
fyrirtækisins var gamanmyndin Speechless
virð-
mm
vera á
heimavelli
í snjó og
frosti og The
Long Kiss
Goodnight
er þriðja jj
myndin
sem hann
gerir við slik-
ar aðstæður. (Hin-
ar voru Cliffhan-
ger og Die Hard
II.) Eitt af því
sem Geena Dav-
is og Samuel L.
Jackson þurftu
að gera var að
stökkva ofan í is-
vök í fimmtán
stiga frosti og
taka þurfti
atriðið
þrisvar. Gefum Samuel L. Jackson orðið:
„Þetta var það sársaukafyllsta sem ég hef
nokkurn tíma gert i kvikmynd, eða reyndar I
líFi mínu. Um leið og þú ferð á kaf fer að
drynja í höfðinu á þér, eins og þú hafir étið
nokkra lítra af ís i hvelli. Og það var sárt,
virkilega sárt.“
UPPÁHALDS MYNDBANDIÐ MITT
Gestur Einar Jónasson
„í fljótu
bragði myndi
ég segja að
ítalska
myndin
Cinema
Paradiso
væri uppá-
haldsmyndin
mín. Þetta er
að mínu mati
einstaklega
skemmtileg
mannlífslýs-
ing. í bíóinu
í þessu litla
þorpi gerist
nánast allt.
Þar drekkur
fólk, rífst og
elskast. Aðr-
ar myndir sem ég man eftir I
augnablikinu eru Dansar við úlfa
og Píanó. Þar eru einnig á ferð-
inni frábærar myndir. Tónlist í
kvikmyndum finnst mér skipta
miklu máli og ef hún er góð þá
kaupi ég geisladiskinn ef hægt er
og rifja myndirnar svo upp með
hjálp tónlistarinnar.
Ég spái nokkuð í hvernig
myndir eru
gerðar,
hvernig
myndatak-
an er og
eitthvað í
þeim dúr.
Ætli það sé
ekki vegna
þess að ég
hef svolitla
reynslu af
þannig
vinnu.
Ég hef
reyndar
líka mjög
gaman af
hasarmynd-
um þar sem
mikið er
um tæknibrellur. Ég á t.d. allar
stjörnustríðsmyndirnar á mynd-
bandi og hef gaman af þeim. Það
verður samt að segjast eins og er
að ég horfi mjög sjaldan á mynd-
bönd. Ég hef átt myndbandstæki í
mörg ár en það er svo lítið notað
að það er eiginlega bilað af notk-
unarleysi."
Sögur Jane Austin hafa verið vin-
sælar hjá kvikmyndagerðarmönn-
um á undanfórn-
um misserum og
hafa að minnsta
kosti fjórar
myndir verið
gerðar á síðustu
tveimur árum og
er Emma ein
þeirra. í henni
leikur Gwyneth
Paltrow hina
ungu og ættgóðu
Emmu Woodhouse sem hefur ein-
staklega gaman af að stofna til ást-
arsambanda fyrir hönd vina sinna,
án þess að hún komi sjálf þar nokk-
uð nærri. Ekki er hægt að segja að
hlutverk Amors fari henni sérstak-
lega vel og hennar mesta glappaskot
er þegar hún reynir að para saman
bestu vinkonu sína, Harrieth Smith,
og prest staðarins. Emma gefst samt
ekki upp og heldur áfram að vefa
velmeintan ástarvef sinn. Það kem-
ur að því að hún verður sjálf ást-
fangin og þá vandast nú málin held-
ur betur.
Auk Gwyneth Paltrow leika Toni
Colette og Ewan MacGregor í mynd-
inni. Leikstjóri er Douglas McGrath
og skrifar hann einnig handritið.
Þetta er fyrsta kvikmynd hans og
þykir honum hafa tekst vel upp í að
ná fram heillandi andrúmslofti sög-
unnar.
Skífan gefur Emmu út og er hún
leyfð öllum aldurshópum. Útgáfu-
dagur er 21. maí.
Robin Williams hefur einstaka
hæfileika til gamanleiks og oftar en
ekki hefur hann
leikið persónur
með barns-
hjarta. í Jack
stígur hann
skrefið til fulls,
leikur tíu ára
dreng sem hef-
ur elst Qórum
sinnum hraðar
en jafnaldrar
hans. Jack er
því tíu ára
drengur í lík-
ama fertugs manns þegar myndin
hefst. Jack hefur verið einangraður
en það kemur að því að hann lang-
ar til að leika við jafnaldra sína og
fær að fara í skóla. Það gengur ekki
átakalaust að samlagast skólanum
og lendir Jack í mörgum spaugileg-
um uppákomum. Bekkjarfélagar
hans taka hann þó loks i hópinn og
eru ófeimnir að notfæra sér fullorð-
inslegt útlit hans.
Það er leikstjórinn þekkti, Franc-
is Ford Coppola, sem leikstýrir Jack
og slær hann hér á léttari strengi en
oftast áður, enda þekktastur fyrir
dramatískar stórmyndir á horð við
Godfather-myndirnar þrjár og Apoc-
alypse Now. Auk Robins Williams
leika í myndinni Diane Lane, Jenni-
fer Lopez og Fran Drescher (Barn-
fóstran).
Sam-myndbönd gefa Jack út og er
hún leyfð öllum aldurshópum. Út-
gáfudagur er 22. maí.
roblM WUUAMf
Crimetime er sakamálamynd sem
gerð af af hinum þekkta hollenska
leikstjóra,
George
Sluzier,
sem gert
hefur góð-
ar saka-
mála-
myndir,
bæði í
heima-
landi sínu
og í
Banda-
ríkjunum,
og er
skemmst
að minn-
ast hinn-
ar ágætu
The Vanishing.
Crimetime fjallar um Bobby Ma-
hon (Stephen Baldwin) sem er ung-
ur leikari sem dag einn dettur í
lukkupottinn þegar hann er valinn
til að fara með hlutverk raðmorð-
ingja í þáttaröð. Þættirnir slá i gegn
og Bobby tekur að lifa sig inn í hlut-
verkið af æ meiri metnaði og ákveð- ”
ur að kafa dýpra í feril morðingjans
sem hann túlkar en sá hafði verið
til. Það sem Bohby veit ekki er að
hinn raunverulegi morðingi hefur
fylgst með þáttunum og fer nú að
skipuleggja morð sem eru í líkingu
við handrit þáttanna.
Háskólabíó gefur Crimetime út og
er hún bönnuð börnum innan 16 J
ára. Útgáfudagur er 20. maí.