Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Page 13
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997 13 Háðan og þaðan... Díana, Domingo og Carreras Eigi færri en 40 þúsund manns sáu stórtónleika í Taipei nýlega meö Díönu Ross og hjartaknúsurunum Placido Domingo og José Carreras. Tónleikarnir voru haldnir forseta Taiwan til heiöurs, honum Lee Teng-hui og þóttu takast stórkost- lega. Enda þarna engir aukvisar á ferö þegar söngur er annars vegar. Roseanne með spjallþátt Leikkonan Roseanne brosti sínu breiöasta á blaöamannafundi í New York á dögunum þegar tilkynnt var aö hún heföi tekiö aö sér daglegan spjallþátt í sjónvarpi. Roseanne samdi viö King World Productions og hefst þátturinn haustiö 1998. Framhald á Júragarði Stórmyndin Jurassic Park, eöa Júragaröurinn, sló eftirminnilega í gegn og rakaöi inn milljöröum í kassann. Nú hefur verið unniö fram- hald fyrir ágóöann sem nefnist „The Lost World, Jurassic Park“. Kvik- myndin var frumsýnd i Bandaríkjun- um um síöustu helgi en forsýnd í Universal-kvikmyndaverinu f Hollywood nokkrum dögum áöur. Par var meöfylgjandi mynd tekin. Á henni eru, frá vinstri: Stan Winston brellutæknir og leikararnir Jeff Goldblum, Vanessa Lee Chesterand og Julianne Moore. Símamyndir Reuter BOMRG BW 62 H 2ja kefla valtarar Ný gerð • Vökvadrifinn Ástríður prinsessa Ástríöur prinsessa í Belgíu sver hér eiö viö hátíðlega athöfn í höfuö- stöövum hersins í Brússel á dögun- um. Þar var hún sett inn f embætti hershöfðingja í hersjúkrahúsinu. Ástríður, sem er önnur í rööinni til aö erfa konungsríkið, er einnig for- seti Rauöa krossins í Belgfu. Hér er því mikill kvenskörungur á ferðinni. Símamynd Reuter MASCARA 38°C SILK PERFORMANCE Fyrsti hitanæmi maskarinn í heiminum. KANEBO MASCARA 38°C, SILK PERFORMANCE þolir svita, tár og alla veðráttu, en flettist af án þess að renna til þegar þú bleytir hann með 38 gráðu heitu vatni. Silkipróteinið verndar augnahárin, gefur þeim gljáa og brettir vel upp á þau. Þú munt njóta þess að nota þennan maskara. Kanebo Art through Technology japanskar snyrtivörur Utsölustaðir: Snyrtivörudeild Hagkaups í Kringlunni •Evita/ Kringlunni •Snyrtistofan Paradís, Rvk *Snyrtivöruverslun Laugavegsapóteks •Snyrtivörudeild Verslunarinnar 17, Laugavegi •Snyrtistofan Jóna, Kópavogi *Andorra, Hafnarfirði •Gallerý Förðun, Keflavík •Snyrtistofa Olafar, Selfossi *Apótek Vestmannaeyja, Vestmannaeyjum *Snyrtivöruverslunin Tara, Akureyri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.