Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Síða 28
2« helgarviðtalið LAUGARDAGUR 31. MAI 1997 Örn Kjærnested, 41 árs lögreglumaður í Keflavík, berst við kerfið hár heima um leið og krabbamein í einstæðri meðferð í Mexíkó: Börnin eiga ekki að missa foreldri aftur - Örn og kona hans hafa bæði misst fyrri maka sína og neita að gefast upp - dómsmál í aðsigi vegna meintra læknamistaka á Landakoti Örn Kjærnested, 41 árs lögreglu- maður í Keflavík, hefur undanfar- in ár barist hetjulegri baráttu við illkynja æxli við blöðruhálskirtil og síðar í lifur. Hann kenndi sér fyrst meins árið 1991 en það var ekki fyrr en þremur árum síðar, í september 1994, að hann fær loks þann úrskurð læknis að hann sé með illkynja æxli. „Loks“ segjum við því Örn segir lækni sinn hafa í þrjú ár haldið því fram að æxlið væri góðkynja. Örn heldur því fram að um læknamistök hafi ver- ið að ræða og er á leiðinni með málið fyrir dómstóla þar sem tryggingafélag Sjúkrahúss Reykja- víkur neitar að greiða honum bæt- ur. Örn hefur fengið bréf frá land- lækni, Ólafi Ólafssyni, þar sem segir skýrum orðum að mistök hafi átt sér stað í sjúkdómsgrein- ingu og meðhöndlun. Landlæknir hafi komist að þessari niðurstöðu eftir að hafa kynnt sér málið og rætt við Örn og lækninn. Úrskurðurinn um illkynja æxli kom eins og reiðarslag yfir fiöl- skyldu Arnar. Hún hafði áður þurft að ganga í gegnum mikinn ástvina- missi. Hann hafði nokkrum árum áður misst fyrrum eiginkonu sína úr óþekktum sjúkdómi og núver- andi kona hans, Guðbjörg Elsie Ein- arsdóttir, missti sinn fyrrverandi mann í sjóslysi árið 1984. Áður hafði Elsie misst föður sinn og bróð- ur. Þau ætluðu sér því ekki að láta söguna endurtaka sig einu sinni enn. Orð landlæknis um mis- tök ekki tekin gild Örn hefur leitað sér lögfræðiað- stoðar við að ná fram rétti sínum. Hann hefur staðið í bréfaskriftum við tryggingafélag Sjúkrahúss Reykjavíkur sem lauk nýlega með því að félagið neitaði öllum kröfum Arnar um bætur. Því er ekki önn- ur leið fyrir hann en að fara fyrir dómstóla. Sú leið er honum ekki að skapi. Hann hefði talið duga að hafa orð landlæknis fyrir því að um mistök hafi verið að ræða. Tryggingafélagið taki slík orð ekki gild. „Innst inni trúði ég því alltaf að eitthvað alvarlegra væri að mér en læknirinn hélt fram. Hann gaf í skyn að ég væri hálfgerð kerling. Þetta væri „góðkynja vandamál sem þyrfti að leysa.“ Hann hélt því fram að ég væri með sjaldgæfan sjúkdóm sem hann ætti í erfiðleikum með að meðhöndla. Á þeirri forsendu frestaði hann málinu um hríð eftir að ég fór fyrst til hans haustið 1991,“ segir Örn og er greinilega ekki sátt- ur við lækninn. Telur að hann hefði mátt sjá fyrr að hann væri með ill- kynja krabbamein. Til að byrja með var Örn greindur með „fyrirferð við blöðruhálskirtil“. Deilt um tilkynningar- skyldu Sumarið 1992 er tekið nálarsýni úr „fyrirferðinni" sem Öm segir að hafi mistekist gjörsamlega. Eftir Trygginaafélagið fær máuð fyrir dómstóla rtílP Ph.D.,N.D. Mágkona hans rakst á tíma- rits- grein um Huldu en þar kom ekki fram hvar hún starfaði. Eftir nokkrar krókaleiðir fann Örn út úr því og sendi henni bréf til Mexíkó. Komst loks í sam- band við hana eftir tvo mánuði. Nokkrum dögum áður höfðu læknar hér heima sagt þeim Elsie endan- lega að ekkert væri hægt að gera. Þetta væri aðeins spurning um hversu lengi Örn ætti eftir að vera á meðal vor. Hulda samþykkti að taka Örn í meðferð með því einu skilyrði að hann yrði að hjálpa sér sjálfur og fara eftir öllum hennar tilmælum. Að sögn Amar hefur Hulda þessi unnið að krabbameinsrannsóknum frá árinu 1958 og helgað þeim öllum sínum vísindastörfum. Gefið m.a. út nokkrar bækur. Hún er komin vel á sjötugsaldur í dag. „Hann lætur okkur ekki vita fyrr en löngu seinna um sneið- myndina og kannast ekki við að hafa fengið símtal frá okkur í millitíð- inni. Þetta er það Gunn atriði sem trygg- ar ingafélagið hengir sig á, hvort sjúklingar eigi að hafa samband við lækna þegar svona kemur upp eða hvort þeim beri skylda til að hafa samband við sjúklinginn. Þess vegna vill trygg- ingafélagið að þetta fari fyrir dóm- stóla, vill fá það svart á hvitu hvor aðilinn eigi að hafa samband. Okk- ur finnst þetta merkilegt. Maður hefur alltaf haldið að læknar ættu að hafa samband við sjúklinga ef Erfitt tilfelli Öm fór í sína fyrstu ferð í októ- ber 1995. Þar viðurkenndi hún strax fyrir honum að hann væri erfitt til- felli. Hún hefði að visu læknað lifr- arkrabbamein áður en ekki á svo háu stigi sem Örn var komin á. En í hverju skyldi meðferðin i Mexíkó felast? Öm segir að grunni til gangi hún út á það að losa lík- amann við öll aukaefni. Að fá of- næmiskerfið til að virka á ný. Til þess þurfi að umbylta nánasta um- hverfi og aðstæðum viðkomandi sjúklings. „Hún gefur manni alls konar bætiefni og notar jurtir mikið. Ekkert af þessu er hægt að kalla lyf. Allt sem við notum er selt í heilsuversl- unum í Bandaríkjun- um, ekki í lyfiabúðum. í einni ferðinni tók ég inn 30 bætiefni. Siðan er maður í stöð- ugum blóðpruf- um og vel fylgst með manni. Hún leggur mikið upp úr því að kenna þér 'ór að hjálpa þér sjálf- um,“ segir Örn. Orn er forfall- inn flugvéladetlu- karl og hefur smíöað þetta fína módel. DV-mynd Hilmar Þór lækna í þeirra skýrslu að mjög líklega væri um krabbamein að ræða. Einnig er deilt um hver hafi átt að tilkynna um niður- stöður þessarar tölvusneið- myndar. Læknirinn heldur því fram að hann hafi ekki átt að gera það heldur hafi það verið þeirra Amar og Elsie að leita eftir því. sem læknirinn hafi fyrst viður- kennt að Örn væri haldinn krabbameini. Sneiðmyndir sem þá voru teknar sýndu stækkandi æxli í lifur, stærstu eitthvað alvarlegt væri að,“ segir Elsie sem telur þetta vera vendi- punktinn í málinu. Næstu mánuði var Örn í stöðug- um ferðum á sjúkrahús í Keflavík og Reykjavík. Haustið 1994 er hann lagður inn á Landakot. Við skoðun þar komu fram frumubreytingar í lifur og að æxlið hafði stækkað í grindarholi. hefði Öm verið greindur rétt strax í upphafi hefði verið hægt að fiar- lægja æxlið við blöðruhálskirtil- inn. Þess í stað hefði það stækkað og stækkað án þess að nokkuð væri að gert og krabba- meinið náð til lifrarinnar einnig. Krabbamein fyrst viður- kennt U9Ó,f^fyr,r hnútar um 3 cm í þvermál. Æxli í grindarholi var um 15-20 cm i þvermál en hafði að vísu ekki stækkað um skeið. Við tóku aðgerð á Borgarspítala og geislameðferð á Landsspítalanum í árslok 1994 sem sýndu lítinn sem engan árangur. Þau segja ekki vafa leika á því að lét ekki bugast þrátt fyrir ótíðindi. Fyrir hreina tilviljun var honum sagt frá kanadískum vísindamanni, konu að nafni Huldu Regehr Clark það hafi læknirinn leitað sér ráða hjá dönskum sérfræðingi. Svarbréf frá Danmörku hafi verið láta ráða úrslitum um að Örn yrði ekki skor- inn upp, heldur sjúkdómssvæðið einungis skannað. Vorið 1993 var „fyrirferðin" farin að stækka og Öm orðinn var við blóð frá endaþarmi. Hann segist á þessum tíma hafa sterklega verið farinn að gruna að um æxli við blöðm- hálskirtilinn væri að ræða. Tölvu- sneiðmynd sem tekin var í 1993 sýnt það óyggj- andi. En læknir- inn hafi ekki ver- ið sam- mála og haldið sig við kenn- inguna um góð- kynja fyrirferð þrátt fyr- ir orð röntgen- Örn segir það ekki hafa verið fyrr en þá Þau segjast einnig vera mjög ósátt við hvernig læknirinn hafi tilkynnt Erni að hann væri með krabbamein. Hafi komið á stofu á Landakoti að morgni þegar Örn var þar einn. Hafi sagt beint út i að mein- ið væri kom- ið í lifrina og lík- lega ekkert hægt að gera. Síðan hafi hann „stransað“ út aftur. Hulda finnst í Mexíkó „Miðað við það sem á undan var gengið neitaði ég að trúa að þetta væri satt. Við ætluðum ekki að láta börnin ganga í gegnum það aftur að missa foður sinn. Það mátti bara ekki gerast,“ segir Örn sem

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.