Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Side 33
LAUGARDAGUR 31. MAÍ 1997
|trímm
41
Hreyfing og líkamsrækt:
Ekki þörf á að leita
langt yfir skammt
- betra er að taka sér oft stutt hlá en löng með lengra millibili
Líkamsrækt er hægt aö stunda hvar sem er og
hvenær sem er. Þar gildir að ekki þarf að leita
langt yfir skammt heldur aðeins að ákveða að
hefjast handa. Gildir þetta jafnt um teygjuæf-
ingar til að liðka líkamann og auka blóðrásina
til vöðva og vefja og um þolæfíngar sem auka
súrefnisupptökuna. í raun er nægilegt að taka að
eins ákvörðun um að hefjast handa og standa síðan
upp úr vinnustólnum og byrja.
Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari hjá Vinnueftir-
liti ríkisins, sagði að þar væri hvatt til þess að
störf og vinna fólks væri sem fjölbreyttust bæði
andlega og líkamlega. Ef því yrði hins vegar ekki
viðkomið og álag á líkamann er einhæft „þá
hvetjum við til þess að fólk taki sér stutt hlé
með reglulegu millibili, til dæmis einu
sinni á hverri klukkustund og teygi og
liðki líkamann," sagði Hulda. „Á þenn-
an hátt má hæði draga úr streitu og þreytu.
Betra er að taka stutt hlé oftar heldur en lengri
hlé með lengra millibili. Þeir sem því koma
við eins og til dæmis þeir sem vinna við
tölvur ættu gjarnan að taka sér tveggja
mínútna „pásu“ á tuttugu mínútna
fresti. Sama gildir og um margar fleiri
starfsstéttir, eins og þá sem sitja við
sauma, eru í fískvinnslu eða stunda
akstur á bifreiðum eða öðrum tækjum."
Fólk á sem sagt að leggja áherslu á að
fá sem mesta fjölbreytni í vinnu sína og ef
það er ekki unnt þá er rétt að taka sér
regluleg vinnuhlé til að teygja á og liðka
líkamanum. Og mörg stutt hlé eru betri
en fá og löng. Vinnueftirlit ríkisins hef- 4 -
ur gefið út leiðbeiningabæklinga, mynd- yÁ
hönd og fræðsluefni um líkamsbeitingu. 't
Sumar góðar
teygju- og
hressingaræfing
ar er hægt aö
gera sitjandi. En
aö framkvæma
þær reglulega
getur komiö f
veg fyrir
vanlíöan,
vöövabólgu og
aöra þá
sjúkdóma sem
fylgja nútíma
vinnuumhverfi.
Teikning frá
Vinnueftirliti
ríkisins
t'í
V
-o: h •’Y1 J
r
A
Heilsuhlaup Krabbameinsfálagsins:
A annað þúsund leggur í hann í tíunda sinn
- fegurðardrottning íslands, Harpa Lind Harðardóttir, ræsir hlauparana
Þríþraut fyrir keppn-
ismenn og almenning
Keppni í þríþraut verður við
Sundlaug Vesturbæjar og hefst kl.
110 nk. sunnudag, 8. júní. Hún
mun vera í röð (væntanlega sú
fyrsta) sem íþróttir fyrir alla
I standa fyrir í sumar. Hinar verða
12. júli í Mosfellsbæ, 9. ágúst á
j Akranesi og 13. september á Eg-
1 ilsstöðum. Sigur á Akranesi veit-
1 ir íslandsmeistaratitil en sá kepp-
| andi sem nær bestum samanlögð-
um árangri í þrem mótum verður
bikarmeistari.
Þríþraut er keppni í sundi, hjól-
reiðum og hlaupi. í þríþraut ÍFA
: er keppt í tveim flokkum. Sprett-
: vegalengd: 400 m sund, 10 km
I hjólreiðar og 2,5 km hlaup. Full
vegalengd: 750 m sund, 20 km
hjólreiðar og 5 km hlaup.
Almenningi gefst kostur á að
; reyna sig í þríþrautinni á milli kl.
112 og 18 sama dag og keppnin
I verður við Sundlaug Vesturbæj-
| ar. Ekki þarf annað en að mæta
I
—
Umsjón
I ----;.............
Ólafur Geirsson
| og skrá sig og prófa sig við þraut-
| ina einn síns liðs eða með öðrum.
| Áhugasamir geta tekið sig saman
og myndað lið. Til dæmis getur
í einn synt, annar hjólað og sá
þriðji hlaupið.
Nánari upplýsingar og þátt-
tökutilkynningar í Sundlaug
Vesturbæjar og í síma 552 0957 og
. khf@rhi.hi.is.
Golfhandbókin 1997
Golfhandbókin 1997 er nýlega
komin út. Golf er orðin ein vin-
sælasta almenningsíþróttin og
golfvellir spretta upp um allt
| land. Svo ör hefúr fjölgun valla
1 verið á síðustu árum að fullyrða
má að enginn hafi enn náð því að
| leika á öllum völlum landsins. Ef
{ þessi fullyrðing er röng væri gam-
I an að fá fregnir þar um. Þetta er í
þriðja skipti sem Golfhandbókin
| kemur út. Hana prýða teikningar
1 af tæplega fimmtíu völlum lands-
I ins eða nær allra valla sem leikið
er á. Upplýsingar eru um vellina,
1 stjórnir klúbba og auk þess móta-
skrá Golfsambandsins. Fleira efni
er í Golfhandbókinni, sem er
j ómissandi fyrir áhugamenn um
Ij íþróttina, hvort sem þeir halda
| sig á heimaslóð eða fara um land-
1 ið. Hægt er að verða sér úti um
bókina hjá fyrirtækjum í ferða-
þjónustu.
refflBK«fCT83BSSSS8iSS8888SS8g8SS8e88ætS8SSÍ8SS3S8S388æi3SS838S8S8e8gS88S88aeg8»88S8SS86«88838SSS88888g3a8t3e86t«88«88t
Margur skokkarinn hefur það fyr-
ir venju að hefja þátttöku í almenn-
ingshlaupum sumarsins í Heilsu-
hlaupi Krabbameinsfélagsins. Það
er nú haldið í tíunda sinn fimmtu-
daginn 5. júní nk. Þá mun á annað
þúsund mann leggja í hann en
hlaupið fer fram á tíu stöðum, víðs
vegar um land. Ræsir er Harpa Lind
Harðardóttir, nýkjörin fegurð-
ardrottning íslands.
í Reykjavík verður hlaupið frá
húsi Krabbameinsfélagsins við
Skógarhlíð og hefst kl. 19.00. Hægt
er að velja um 2 km skokk/göngu
frá Skógarhlíð að Hótel Loftleiðum
og til baka, 5 km hlaup umhverfis
Öskjuhlíð eða 10 km hlaup umhverf-
is Reykjavíkurflugvöll. Hlaupaleiðir
eru þær sömu og í fyrra. Grímsey-
ingar halda sitt hlaup í dag og það
hefst kl. 17.00 við Félagsheimiliö.
Síðan á flmmtudaginn verður
hlaupið í Reykjavík eins og áður
sagði, í Kjamaskógi við Akureyri,
við sundlaugina í Hrisey, við Kaup-
félagið á Grenivík, á Húsavík og frá
Sundmiðstöðinni í Keflavík. Laug-
ardaginn 7. júní nk. verður hlaupið
við sundlaugina á Dalvík.
Skráning er hjá Krabbameinsfé-
laginu á þriðjudegi og miðvikudegi
kl. 16-18 og á fimmtudegi, hlaupa-
daginn, kl. 8-18. Þátttökugjald er 200
krónur fyrir 14 ára og yngri en 500
krónur fyrir 15 ára og eldri. Allir
þátttakendur fá sérstakan verð-
launapening. Fyrsti karl og fyrsta
kona í öllum vegalengdum fá verð-
launagripi. Dregið verður úr um tiu
veglegum útdráttarverðlaunum, þar
á meðal íþróttavörum, matvöruút-
tektum, skrautmunum úr kristal,
kvöldverðum og keilukortum. Tlmi
verður mældur hjá þeim sem
hlaupa 5 og 10 km og úrslit birt eft-
ir aldursflokkum en þeir em 14 ára
og yngri, 15-18 ára, 19-39 ára, 40-49
ára, 50-59 ára og 60 ára og eldri.
Fram undan................
31. maí Húsasmiðjuhlaup Al-
menningshlaup FH og Húsa-
smiðjunnar hefst kl. 12.15 við
Húsasmiðjuna við Helluhraun í
Hafnarfírði. Þá hefst hálfmara-
í þon og 10 km hlaup. Keppni í 3,5
km án tímatöku hefst klukkan
(13.00 á sama stað og einnig við
Húsasmiðjuna í Reykjavík kl.
114.00. Flokkaskipting fyrir bæði
kyn er í hálfmaraþoni og 10 km:
15-39 ára, 40-49 ára, 50-59 ára, 60
ára og eldri. í 3,5 km er flokka-
skipting fyrir hæði kyn: 14 ára
og yngri og 15 ára og eldri. Allir
| sem ljúka halupi fá verðlauna-
pening. Sigurvegarar í hverjum
I aldursflokki fá verðlaunagrip til
eignar. Skráning er í verslunum
Húsasmiðjunnar frá klukkan
10.00 í dag.
1. júní Hólmadrangahlaup hefst
kl. 14.00 við hafnarvogina á
Hólmavik. Vegalengdir er 3 km
án tímatöku og 10 km með tíma-
töku. Flokkaskipting, bæði kyn:
12 ár og yngri (3 km), 13-16 ára
17-39 ára, 40 ára og eldri. Verð-
laun fyrir þrjá fyrstu í hverjum
flokki, auk þátttökuviðurkenn-
inga.
1. júní Grandahlaup hefst kl.
13.00 við Norðurgarð í Örflrisey
í Reykjavík. Vegalengdir 2 km
án tímatöku og 9,3 km með tíma-
töku.
4. júní Víðavangshtaup HSÞ.
Upplýsingar á skrifstofú HSÞ í
síma 464 3107.
5. júní Bændadagshlaup UMSE
Upplýsingar á skrifstofu UMSE í
símum 462 4011 og 462 4477.
11. júní Mini-maraþon ÍR hefst
kl. 19.00 við ÍR-heimilið við
Skógarsel. Vegalengd: 4,2195 (tí-
undi hluti maraþonvegalengdar)
með tímatöku. Flokkaskipting,
bæði kyn: 12 ára og yngri, 13-15
ára, 16-18 ára, 19-39 ára, 40-49
ára, 50-59 ára, 60 ára og eldri.
Upplýsingar: Kjartan Ámason í
síma 587 2361, Hafsteinn Óskars-
son í síma 557 2373 og Gunnar
Páll Jóakimsson í síma 565 6228.
Fegurðardrottning íslands, Harpa
Lind Harðardóttir.
-. 'Á-i
GoldStar GT-9500 þráölaus símí og
Símvakínn númerabírtfr
Tr
Móðurstöö GT-9500
Frá upphafi Heilsuhlaups Krabbameinsfélagsins í fyrra.
DV-mynd Tómas Jónasson
Allur pakkinn á aðeins kr. 24.490.- stgr.
(Verð áður kr. 28.980 stgr.)
Þráölaus sími GT-9500
Síöumúla 37- 108 Reykjavík
S. 588-2800 - Fax 568-7447