Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 31.05.1997, Síða 40
5 48 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 31. MAI 1997 Arinn til sölu. Uppl. í síma 475 8915 e.kl. 19. Fjársterkt þiónustufyrirtæki óskar eflir starfsfólki, 20 ára eöa eldra, til að fara með viðskiptavinum út að borða, í leikhús og fleira. Enskukunnátta nauðsynleg. Góð laun fyrir skemmtilega vinnu. 100% trúnaður. Vinsamlega sendið umsóknir með mynd til DV, merkt „X-7302. Miklir tekjumöguleikar. Nýtt fyrirtæki á sviði margmiðlunar og hugbúnaðar- gerðar óskar eftir frísku og skipu- lögðu fólki til sölustarfa. Markaður okkar er óplægður akur og því miklir tekjumöguleikar í boði fyrir rétta fólkið. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80599.___________________ Óskum eftir börnum og unglingum aö 20 ára aldri í auglýsingar fynr tíma- rit, blöð, lista og sjónvarp í Bandaríkj- unum. Sendið nafn, heimilisf., síma og myndir til Cover Girl Studio Model Management, RO. Box 222, River Edge, New Jersey 07661USA. ískum eftir að ráða menn í hugbún- aðargerð fyrir iðntölvur. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af iðnstýr- ingum. Nánari upplýsingar veittar um helgina og næstu daga í síma 897 3113. Sölukonur - heimakynningar. Okkur vantar sölukonur um land allt til þess að selja vönduð dönsk undirfót í heimakynningum. Verðum á Akur- eyri, laugard. 31.5. og fram á sunnud. 1.6. Uppl. í s. 557 6570,892 8705. Stúlka óskast á sumarhótel úti á landi í sumar. Aðeins 1 og 1/2 tíma akstur frá Rvík. Aðeins 16 ára, samviskusam- ur og ,áreiðanl. einstakl. kemur til greina Ahugas. hringi í s. 568 1023. Lögmannsstofa óskar eftir starfsmanni í hlutastarf eftir hádegi til almennra > skrifstofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa góða alm. menntun og reynslu . af skrifstofustörfum. Sími 562 3940. Meistari, sveinn eða 3ja árs nemi Íóskast til starfa á hársnyrtistofu í Vestmannaeyjmn í sumar. Góð laim í boði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80697. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Vanur vélamaöur óskast strax á traktorsgröfu hjá fyrirtæki í Hafhar- firði, mikil vinna allt árið. Réttindi á vinnuvélar skilyrði. Upplýsingar í síma 565 1229 kl. 9-16.________________ Verktakafyrirtæki óskar eftir mönnum í viðgerðar- og viðhaldsvinnu á hús- eignum. Mikil vinna fram í okt. eða nóv. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80749. Atvinna - trésmiöir. Oskum eftir að ráða smiði á trésmíða- verkstæði á Egilsstöðum. Upplýsingar í síma 4711450 og 4711700. Saumakona/maöur óskast til tjaldvið- gerða í sumar. Vinnutími eftir sam- komulagi. Upplýsingar í símum 562 1800 og 551 9800.______________________ Starfskraftur óskast 2-3 daga í viku og í afleysingar. Uppl. á staðnum. Opið 13-18. Lífslist, Dalbrekku 16, Kópavogi. Starfskraftur óskast til framtiöarstarfa i efnalaug (ekki sumarstarf) hálfan eða allan daginn. Umsókmr sendist DV merkt „E-7295”. Óskum eftir vönum treilerbifreiöastjóra og vöninn gröfumönnum á beltagröfu *' og traktorsgröfu. Svar sendist DV, merkt ,Á-7291. t Háriðnsveinn óskast frá 1. júlí eöa fyrr. Uppl. í síma 552 1144, kl. 9-18 og 557 7733 e.kl. 19._____________________ Kranamenn. Byrgi ehf. óskar eftir að ráða kranamenn á byggingakrana. Uppl. í síma 564 3107 og 853 6307. Leikskólann Sæborg viö Starhaga vant- ar starfsmann í ræstingar. Svör sendist DV, merkt „Ræstingar-7296. Maöur vanur vinnuvélum o_g vélavið- gerðum óskast á verkstæði uti á landi. Tppl. í síma 467 3125. ge Ui Starfskraftur óskast í fiskbúö. Starfs- reynsla nauðsynleg. Svör sendist DV, merkt „Fiskur-7301”. . Sölufólk í húsasöiu óskast, góð laun fyrir duglega sölumenn. UppI. í síma t 565 4040 milli kl. 13 og 16.________________ Trésmiðir. Byrgi ehf. óskar eftir að ráða trésmiði nú þegar í kerfismót o.fl. Uppl. í síma 564 3107 og 853 6307. Bilstjóri óskast á pitsustaö. Nánari uppl. á Hllðapizzu, Barmahlíð 8, e.kl. 17. L n Atvinna óskast 21 árs skólastúlka óskar eftir sumar- vinnu. Er vön verslimar- og þjónustu- störfum. Er reglusöm og áreiðanleg og getur byijað strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 552 1164. 22 ára rafvirkjalærling vantar vinnu núna. Allt sem viðkemur rafinagni kemur til greina. Uppl. í síma 567 2507 og símboða 842 0293. 26 ára kvenmaður með verslunar-, stúdents- og IATA-próf, vanur ýmsum skrifstofu- og afgreiðslustörfiim, óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 557 3227. 33 ára kona óskar eftir framtíðarstarfi. Hefur mjög góða ens.-, ísl.- og rit- vinnslukunnáttu. Einnig vön afgr., er reyklaus og hefur meðm. S. 554 0675. Aukavinna óskast. 30 ára slökkviliðs- mann vantar aukavinnu í 4-5 daga vikulega, strax. Meira- og vinnuvéla- próf, reynsla af öllu mögul. S. 587 0151. Barnapössun - Dreifbýli. Ég er 14 ára og nýbúin með bamfóstrunámsk. og óska eftir góðri vinnu í sumar, margt kemur til greina. Uppl. í síma 426 7615. Ráöskona óskar eftir að komast í sveit sem næst Rvík í 2 mán. Er 56 ára, þaulvön öllum búskap, hef kennt heimilisfr. í grunnskólum. S. 557 2224. Vélamaöur, verkstjóri, sprengimaöur o.fl. leitar að starfi. Opinn fyrir öllu. Laus fljótlega. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80067.__________ Ég er átján ára gamail og óska eftir atvinnu í sumar. Er reglusamur, með bílpróf og hef afnot af bíl. Allt kemur til greina. Sími 565 1872. Stefán Þ. Óska eftir vinnu, get unniö alla daga, allt kemur til greina. Hef m.a. reynslu af bamapössun, meðmæli. Bý í hverfi 105, get byijað strax. S. 5813427. 31 árs karlmaður óskar eftir vinnu strax. Er með meirapróf (rútu, leigubíl, vörabíl). Uppl. í síma 898 5542. Nvútskrifaður grafískur hönnuöur frá Akureyri óskar, eftir atvinnu. Uppl. í síma 555 2072, Agúst. Okkur vantar vinnu. Þú vilt ráða okkur. Upplýsingar í síma 554 4634. Helga og Heiðar. Tek aö mér þrif í heimahúsum eða fyrirtækjum. Uppl. í síma 554 1184. Sumarbúðir Nínukots, sem era á Skeggjastöðum, V-Landeyjum, bjóða bömum á aldrinum 8-12 ára upp á 10 daga dvöl. Markmið búðanna er að tengja saman nám og leik í umhverfi dýra og náttúra. Meðal þess sem boðið er upp á er byij- endanámskeið í reiðmennsku, sund, föndur og dagsferðir á áhugaverða staði í nágrenninu, s.s. Þórsmörk og Skóga. Síðast en ekki síst fá bömin tækifæri til að kynnast og umgangast fslensku húsdýrin. Uppl. og pantanir í síma 487 8576 eða 487 8676.________ Strákur á 15 ári óskar eftir aö komast í sveit. Er vanur hestum og er með dráttarvélapróf. Uppl. í síma 431 2807 og 852 4397._________________________ Vélamaður, vanur vélum, og ráöskona óska eftir að komast í sveit, helst á sama stað. Ath., getum starfað sjálf- stætt. Upplýsingar í síma 552 1437. Óska eftir 12-13 ára stelpu í sveit til að passa tvö böm, til lettra inni- og útistarfa. Upplýsingar í síma 435 1429. 13 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Uppl. í síma 586 1056. Ofvirk börn. Foreldrar og forráðamenn ofvirkra bama. Er ekki kominn tími til að við náum samstöðu til styrktar bömum okkar? Uppl. í síma 881 2228. Vinátta International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 881 8181. Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, svmnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 -á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Rómeó & Júlfa. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • PVC-tískuflisti, kr. 650 m/sendk. • AJlir myndalist., kr. 2.000 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 18. www.itn.is/romeo Erótík & unaðsdraumar. • 3 myndbandalistar, kr. 1.500. • Pvc & leðurfatalisti, kr. 600. • Tækjalisti, kr. 750. • Blaðalisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. S. 462 5588. Burðargjald greitt. Intemet www.est.is/cybersex/ Tattoo, Þingholtsstræti 6. Komið með eigin mynd eða veljið úr hundraðum mynda á staðnum. Opið: 12-18. Sími 552 9877. Visa/Euro. Erótískar videomyndir, blöð, tölvu- diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Slmi/fax 0045-43 42 45 85. Brandaralínan 904-1030! Hefurðu próf- að að br. röddinni á Brandaralínunni? Lesið inn brandara eða heyrið bestu mömmu- og ljóskubrandarana! 39,90. Skólanám/Fjarnám: Samrpr.,, námsk., prófáf. framhsk.: ENS, ÞYS, SPÆ, STÆ, EðL, DAN, SÆN, ÍSL, ICE- LANDIC. Námsaðst. FF, s. 557 1155. Stórlækkun á millilandasímtölum. Hafið samband við CONNECT. it á íslandi í síma 562 1911. EINKAMÁL V Enkamál 33 ára sérmenntaöur maöur, af ís- lensku bergi brotinn, 181 cm, 76 kg, sportlegur, með blá augu, reyklaus, vill kynnast heiðarlegri, ungri val- kyiju sem vill fara með honum til Valhallar. Honum finnst gaman að njóta góðra máltíða við kertaljós og fá sér göngu á ströndinni. Hann stundar göngur og hjólreiðar. Hann er að leita að fóstu sambandi. Einnig er hann að skipuleggja ferð til íslands í sumar. Sendið svör í P.O. box 59638, Schaumburg, Blinois 60159-0638, eða hringið endurgjaldslaust í síma 847 590 8802 og skiljið eftir skilaboð, hringið helst á kvöldin. Menntuö kona með 2 böm vill kynnast fjárhagslega sjálfstæðum manni. Ef þú nýtur náttúrunnar, hefur gaman af útiveru í formi göngu og skíðaferða eða útilegu, hefur gaman af að ferðast en getur líkað slakað á við kertaljós og góðan mat og ert um fertugt þá langar mig endilega að heyra frá þér. Svör sendist DV, merkt „V-7272. Myndarlegur karlmaöur vill kynnast snyrtilegri konu, 30-45, ára með góða vináttu og jafnvel sambúð í huga. Er fjárhagslega sjálfstæður, traustur, jákvæður og hress. 100% trúnaður. Vinsamlega sendu svarbréf með helstu uppl. til DV, Þverholti 11, sem fyrst, merkt: „T-7287”. Fremur huggulegur karlmaður um fertugt, fyárhagsl. sjálfst. og reglus., óskar eftir kynnum við konu á aldrin- um 35-45 ára, með framtíðarsamband í huga. Böm eða búseta skiptir engu máli. 100% gagnkv. trúnaður. Svör sendist DV, merkt „Framtíð 7298”. 39 ára karimaöur, fjárhagslega vel stæður, í vel launaðri vinnu, óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 30-40 ára með vinskap eða sambúð í huga. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80174._________________________ 49 ára fjárhagslega sjálfstæöur iönað- armaður óskar eftir að kynnast heið- arlegri konu, 40-50 ára. 100% trúnaði heitið. Svör sendist DV f. 12 júní, merkt „Sumar, 1+1-7294. Myndarl. 42 ára Ameríkani frá Boston, hress, skemmtil. og vinal., óskar eftir að kynnast fallegri, íslenskri konu með áhuga á ísl.-amerískri rómantík. Svör sendist DV, merkt „M-7282. 904 1100 Bláa-línan. Ertu einmana? Hringdu þá í síma 904 1100. Ef þú vilt hitta í mark, vertu þá með skýr og beinskeytt skilaboð. 39,90 mín. 904 1400. Klúbburinn. Fordómar og þröngsýni tilheyra öðrum, vertu með og finndu þann sem þér þykir bestur. Leitaðu og þú munt fiirna!!! 39,90 mín. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala vio þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, fullt áf góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Línan 905 2345. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2345. Alvöra Date-lína. (66,50 mín.) Rómantíska llnan 904-1444! Hér fá allar konur svör. Sjálfvirk, öragg og þægileg þjónusta fyrir fólk sem þorir. Rómantíska línan 904-1444 (39,90 mfn). Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. i síma 587 0206. Venjulegt símaverð. Pósthólf 9370,129 Reykjavik. Karlmaöur, 54 ára, óskar eftir kynnum við konu á líkum aldri. Svar sendist DV, merkt „Sumar 7300. MYNPASMÁ- AUGLYSINGAR mtiisöiu Amerísku heilsudýnurnar Sofðu veí á heilsunnar vegna Betri dýna Betra bak Listhúsinu Laugardal Sími: 581-2233 Ath.! Heilsukoddar í úrvali. Barnakörfur og brúöukörfur með eða án klæðningar, stólar, borð, kistur, kommóður og margar gerðir af smá- körfum. Stakar dýnur og klæðningar fyrir bamakörfur. Rúmfót og klæðn- ingar fyrir brúðukörfur. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16, Rvík, sími 551 2165. Islenskur gæöafatnaöur! Velúrgallar, toppar, stuttbuxur, pils, náttsloppar, náttfatn. o.fl. Utsölust.: Artemis, Skeifunni 9, s. 581 3330. Artemis, Snorrabraut 56, s. 552 2208. Glæsimeyjan, Austurstr. 3, s. 5513315. Sorpkassar! Vandaðir kassar utan um sorpið. Henta fyrir plasttunnur. Verð á tvöf. kassa 26.000 kr. S. 464 2267. Kokkaföt, svuntur og sloppar fyrir mötu- neyti. Tanni, Höfðab, 9, s. 587 8490. Frábært tilboð á amerískum rúmum. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwall og Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Bejtra verð, meira úrval. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. Enkamál eða 305-2121 *!w'»r T! eða 305-2121 Njóttu þeirra í einrúmi. Nætursögur 905 2727 Ævintýri fyrir fullorðna um það sem þú lætur þig dreyma um. Nýjar sögur kl. 15 þriðjudaga og föstudaga og úrval af eldri sögum. Hringdu í síma 905 2727 (66,50 mín.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.